Tíminn - 11.02.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.02.1962, Blaðsíða 13
Kjötafgreiðslumaður Óskum eftir að ráða strax vanan kjötafgreiðslu- mann, sem vildi vinna við kjötafgreiðslu til fram- búðar. Nánari upplýsingar gefur starfsmannahald S.Í.S. Sambandshúsinu. Starfsmannahald S.Í.S. sunnudaginn 11. febróar 1963 'F 7 ViS fyrstu sýn sést, að Victor hefur tekið miklum stakkaskiptum frá fyrra ári. Lengri — breiðari — lægri — rennilegri. Hann er fallegri og látlausari en nokkru sinni fyrr. Við nánari athugun verður enn betur vart þeirra miklu breytinga, sem gerðar hafa verið á Victor. Meira rúm, meiri birta, meiri þægindi. Aukið höf- uðrými, þrátt fyrir lækkun á bílnum. Við nákvæma skoðun kemur í ljós, að vélaraflið hefur verið aukið í 56,3 hestöfl. Undirvagninn er endurbættur, fjöðnmarútbúnaðurinn nýr og oiíu- dæluhúsið, tengslihúsið og fleira, sem áður var úr stáli, eru nú úr aluminium. Hinn nýi Velox 1962 vakti sérstaka athygli og hrifn ingu á hinni árlegu bifreiðasýningu í Frankfurt am Main í október s.l. Hlaut hann alls 5 verðlaun, þar af tvenn gullverðlaun. Kaupendur geta valið um þrí- og fjórskiptan gírkassa, 20 liti og litasamsetn- ingar og ýmis áklæðisefni í mörgum litum. Samband ísl. samvinnufélaga VÉLADEILD HEILSURÆKT „ATLAS" 13 æfingabréf með 60 skýring- armyndum — allt í einni bók. Æfingakerfi Atlas er bezta og fijótvirkasta aðferðin til að efla heilhrigði, hreysti og feg- urð. Æfingatími 10—15 min- útur á dag — Árangurinn mun sýna sig eftir vikutíma. Pantið bókina strax í dag — hún verður send um hæl. Bókin kostar kr. 120,00 Utanáskrift okkar er: HEILSURÆKT ATLAS, PÓST HÓLF 1115, REYKJAVÍK. Eg undirritaður óska eftir að mér verði sent eitt eintak af Heilsurækt Atlas og sendi hér með gjaldið, kr. 120,00 (vinsam lega sendið það í ábyrgðar- bréfi eða póstávísun). Flakarar og pökkunarstúlkur óskast. Hraðfrystihúsið Frost h.f. Hafnarfirði. Sími 50165. loftkældar dieseldráttarvélar Heimili BIÐJIÐ UM HIÐ VIÐURKENNDA DANSKA PRJÓNAGARN FRÁ O R G Sönderborg garn er notað af ánægðum prjónandi konum um allt land WEED KEÐJUR allar stærðir Verð frá kr. 67.000.00 með sláttuvél kr. 75.000.00. BÆNDUR HINN NÝI VAUXHALL „VICTOR” 1962 VEKUR EFTIRTEKT, FORViTNI OG HRIFNI Nafn Keðjubönd Keðjulásar Keðjukrókar Keðjutengur Sendum gegn póstkröfu um land allt. KRISTINN 'GUÐNASON, Klapparstíg 27. 12314 — Sími 12314. Allt nýjar vélar frá verksmiðju. Hlutafélagið HAMAR, Reykjavík. kynnið yður verð og kosti DEUTZ dráttarvél- anna. Unglingabingó í Glaúmbæ, Fríkirkjuveg 7, sunnudaginn 11. febr. kl. 2 e.h. Vinningar: Gullúr, myndavél, vindsængur og fleiri gó'ðir vinningar. Skemmtiþáttur. Þessi skemmtun er afteins fyrir unglinga. Félag ungra Framsóknarmanna 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.