Tíminn - 14.02.1962, Blaðsíða 6
Til nokkurra átaka kom í
neðri deild í gær undir lok 1.
umræð'u um skattafrumvarp rík
isstjórnarinnar, miili Karls
Kri'stjánssonar og Gunnars
Thoroddsen. Gunnar sagði, að
engin rök mæltu með þvi að
samvinnufélög nytu forréttinda
varðandi varasjóðstillög og
ættu Framsóknanmenn að taka
leiðréttingum á ranglæti vel,
því að siaimvinnufélögin hefðu
eftir sem áður nær ótakmark-
aða möguleika til að gera hagn
að skattfrjáfean.
Karl Kristjánsson sagði, að
ráðherrann væri að láta liggja
að því, að skattlagningin á arðs
úthlutun samvinnufélaga til fé-
lagsmanna væru sérstök hlunn
indi. Með henni væri þó að-
eins verið að skila aftur því,
sem umfram væri af áætluðu
verði og væri því verið að gefa
til baka og enguim hefði enn
dottið í hug að skattleggja það
som gefið er til baka í búð. —
Varasjóðum hlutafélaga er
skipt milli hluthafa við félags-
silit og dreifast sjóðirnir cneð
hluthöfunum. Á varasjÓðum
samvinnufélaga og varasjóðum
hlutafélaga er mikill eðlismun
ur, því að við félagsslit sam-
vinnufélaga er varasjóðnum
efcki skipt, heldur er eign þess
byggðarlags, þar sem samvinnu
félagið starfar í og kemur því
til góða. Varasjóðir samvinnu-
félaga eru því fyrir framtíðina
og eðlilegt að þeir séu ekki
skattlagðir eins og séreignir
hlutafélaga.
Gunnar Thoroddsen sagði lít
ið réttl'æti í því að félag, sem
hættir störfum eftir aldir eða
árþúsundir skuli njóta forrétt-
inda í skattlagningu vegna þess
að varasjóðí þess verður ekki
skipt. Sagði hann kaupfélögin
greiða tæpar þrjár milljónir í
skatta 1961 og'sýndi það gerla
hvílíkra forréttinda þau nytu.
Karl Kristjánsson sagði það
ánægjulegt mjög, að ráðherrann
skyldi viilja verja sig með því.
að samvinnufélögin væru ódauð
leg, en önnur félög ekki. Hins
vegar væri ekki rétt að líta að-
eins á skattana. Heldur ætti að
skoða álögurnar í Tieild, þ. e.
útsvör og skatta, en samvinnu-
félögin væru yfirleitt hæstu út
svarsgreiðendur í bæjar- og
sveitarfélögum, en að auki
skila samvinnufélögin ágóða til
félagsmanna.
Gunnar Thoroddsen sagði það
sanna það, hvað samvinnufélög
grei.ddu lítil útsvör, að eitt árið
hefði SÍS verið útsvarslaust í l|
Reykjavík.
Karj Kristjánsson sagði, að
þetta sannaði ekkert um það,
að samvinnufélög greiddu ekki
hlutfallslega jafnmikið til al-
mennmgsþarfa og önnur félög.
Pólitískum tilbrigðum hefði ver
ið beitt eitt árið við útsvars-
álagningu á SÍS til að geta not
að í áróðri gegn samvinnufélög í
um í sambandi við kosningar.
Gunnar Thoroddsen sagði, að
fjarri lagi hefði verið, að niður
jöfnunarnefnd hefði gert SÍS
útsvarslaust í pólitísku mark-
miði. Það hefði bara ekki verið
hægt að leggja útsvar á!
■ gæEmaggEfssBgŒa
Sigurvin Einarsson hélt langa og
ýtarlega ræðu um skattafrumvarp
ríkisstjórnarinnar við 1. umræðu
þess í efri deild í gær. Ræddi
hann ýmsar helztu breytingar frv.
og taldi svo óljóst að orði komizt
í frumvarpinu um þær, að nánari
skýringa væri þörf og bað hann
ráðherra upplýsa og skýra þau atr
iði. Enn fremur væri augljóst að
nánari ákvæða um ýmis atriði eins
Þingstörf í gær
Fundir voru í báðum deild
um Alþingis í gær.
í neðri deild var fundur
stuttur. Tekið var til 2. um-
ræðu frumvarp um framsal
sakamanna. Alfreð Gíslason
bæjarstjóri, hafði framsögu
fyrir nefndarálíti, en nefnd
in hafði orðið sammála um
afgreið'slu frumvarpsins og
mælti einróma með sam-
þykkt þess. Frumvarp um
ferðalög var tekið til 2. um
ræðu. Jón Pálimason, vara-
þingmaður, hafði framsögu
fyri.r nefndaráliti frá því
nefndin hafði lokið afgr.
málsins barst henni bjéf frá
TJ ’enfélagasamb. Mands
eð ósku.m um breytingar
og var umræðunni frestað
og málið tekið af dagskrá,
svo að nefndin gæti hugað
að þessum óskum kvenn-
anna. Önnur mál á dagskrá
voru einnig tekin af dag-
skrá. Fundi var slitið laust*
eftir kl. 3.
í neðri deild var fram-
haldið 1. umr. um skatta-
frumvarpið. Til máls tóku
Alfreð Gíslason, Sigurvin
Einarsson, Ólafur Björns-
'on og Karl Kristjánsson og
Gunnar Thoroddsen. Umræð
nni var lokið laust eftir
kl. 4 og máilinu vísað til fjár
'-agsnefndar og 2. umr.
og ti'l dæmis fyrningarafskriftirn
: ar og endurmatið á fastafjármun-
um væri þörf. Um fastafjármuni
I var rætt í frumvarpinu en um fast-
eignafjármu'ni í greinargerð þess
og hlyti að vera nauðsynlegt að
ski'lgreima í lögum, hvað fastafjár
munir væru.
, Fjármálaráðherra hafði sagt að
frumvarpið væri flutt í framhaldi
af skattabreytingunum í fyrra og
skv. s'tjórnarsamningi og kosninga
loforðuim stjórnarflokikanna í
fyrra. í fyrra var sagt að verið
væri að afnema skatta af almenn-
um launatekjum. Þá var UTn 0g myndi því verulegur ferða
einum hátekjumanni veittar skatta j kostnaður hlaðast á skattakerfið.
lækkanir á við 30 láglaunamenn. Margt fleira nefndi Sigurvin máli
Verra var þó að í staðinn fyrir sínu til stuðnings og óskaði eftir
lækkun á tekjuskattinum kom sölu svörum ráðherra um þetta efni,
skatturinn, sem hefur þá náttúru, en ráðherrann hafði aðallega stutt
að leggjast jafn þungt á mi!lión°r þessa breytinigu þeim rökum, að
ann og láglaunamanninn, ef millj um sparnað myndi verða að ræða.
við framkvæmd skattheimtunnar i
með hinu nýja skipulagi. Að með-
altali hefði hver skattanefnd feng!
ið 7.233.— krónur í laun við nú-
verandi skipulagi og taldi Sigur-|
vin ólíklegt, að undirskattstjóri í
sveitarfélagi fengi ekki meira en
7.233.— kr. í árslaun fyrir starfa
sinn. Ekki yrði koimizt hjá því að
yfirskattstjórinn hefði samband
við undirskattstjórana í hreppun-
ónerinn keypti jafn mikið af vör-
um og þjónustu í landinu og lág-
Sigurvin sagði, að höfuðmáli
skipti, þegar rætt væri um þessar
tekjumaðuriinn. Kosningaloforðin fyrirhuiguðu breytingar á sköttum
voru ekki í þessum anda. Það væri
skrýtið þó, að ríkis-tjórnin hefði
félaga, að vita hver áhrif þær
í heild hefðu á skatta félaga, og
svona mikinn áhuga allt í einu að athuga hvað mikla lækkun félag
framkvæma kosningaloforð. Það fengi, se:n notfærði sér allar
hefði ekki borið á því fyrr Aðal
loforðið hafð'i verið að bæta kjör
almennings. Það hefur ekki verið
gerð tilraun til að efna það lof-
orð, — heldur þvert á móti. Rík-
isstjórnin lofaði fæstu af því, sem
hún hefur framkvæmt og því
koma yfirlýsingar um að nú sé
þetta frumvarp lagt fram vegna
kosningaloforða. Ríkisstjórnin þef
ur ekki talið sig þurfa að færa
slík rök fyrir málum áður Ekki
lofaði ríkisstjórnin í síðustu kosn x
ingum tvennum gengislækkunum,
lánsfjárfrystimgu og fl. — og fjarri
var að hún lofáði því, að Bretum
skyldi hleypt í landhelgina.
Sigurvin benti á með skýrum
dæcnum, að hin nýja skipan skatta
mála með skattstjórum og undir-
skattstjórum í hverjum hreppi
myndi síður en svo verða til sparn
aðar eða hagræðis. Allt útlit væri
fyrir að kostnaður ykist verulega
rramnaln
: S siðu
? upphafi fund
ir í n.d. í gær
addi SKÚIJ
UDMUNDSSON
sér hljóðs utan dagskrár og
gerði að umtalsefni þann miki"
drátt, sem orðið hefur á af
greiðslu frumvarpsins um brey'
ingu á lausaskuld'im bænda
föst lán. Frumvarpið er flut'
til staðfestingar á bráðabirgða
lögum, sem stjórnin- gaf út l-r’
júlí í fy "'a, og var lagt fram
snemma á þinginu. Því var vís
f ræðu um skattafrumvarpið í fyrradag sagði Jón Þorsteinsson,
að að'alatriðið væri, að eftirlit með skattframtali væri nægi-
legt og vildi taka upp ströng viðurlög við skattsvikum. Jón átti
sæti í nefndinni, sem samdi frumvarpið en ekki er kveðið á
um strangt eftirlit né þung viðurlög við skattsvikum í friun-
varpinu, svo að Jón virðist hafa fengið bakþanka eftir að nefnd-
in hafði lokið störfum. Kannske eru upptök þessara bakþanka
Jóns á fundinum í Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur í liaust, þar
sem Jón hafði framsögu, en Alþýðublaðið sagði svo frá þessum
fundi, að í meirihluta hafi verið þeir menn, sem voru andvígir
því, að lagt yrði fram frumvarp um skattaívilnanir félaga með-
an svo væri ástatt í kjaramálum alls almennings eins og nú er,
Hugmynd Jóns er athyglisverð og á tvímælalaust rétt á sér. Kem
ur nú til hans kasta að flytja breytingatillögur við frumvarpið
um þetta efni. Verður því ekki trúað fyrr en á verður tekið,
áð þingmaðurinn og einn af höfundum frumvarpsins haldi ræðu
um mikilsvert atriði, sem hann telur, að fallið hafi niður úr
frumvarpinu, en geri ekki tilraun til að bæta þar úr, þegar hon-
um er það innan handar og ber reyndar skylda til þess. — Því
geri hann það ekki fellur hann í hina ömurlegu gröf Bjartmars
frá Sandi, sem hélt ræðu við 1. umr. tollalækkunarfrumvarps
ríkisstjórnarinnar og mælti eindregið fyrir því, að tollar á drátt-
arvélum yrðu lækkaðir, en greiddi síðan atkvæði gegn breyting-
artillögu um slíka lækkun, er hún kom fram, þó að atkvæði
hans sjálfs eitt réði úrslitum málsins.
Ólafur Björnsson sagði í gær, að gott væri að hafa liliðsjón af
skattalögum nágrannaþjóða eins og Hermann Jónasson hafði
bent á, en sagði slíkan samanburð erfiðan og villandi. Höfuðmáli
skipti að sjálfsögðu, hver þungi skatta og útsvara samanlagður
væri. Skattar eru hér mun lægri til ríkisins á félög en í ná-
grannalöndunum, en útsvör hins vegar hærri — en verst eru
veltuútsvörin, sagði Ólafur. -
Sigurvin Einarsson sagði, að það væri eins og það væru afbrota-
menn, sem stjórnuðu ríkisstjórninni. 1960 voru það skattsvik-
arar, sem komu fram skattabreytingum hátekjumönnum i vil.
1961 komu smyglarar fram tollalækkun á hátollavörum 1962
eru það enn skattsvikararnir, sem eru að verki. Að þessu sinni
skattsvikarar í fyrirtækjum. Hvaða afbrotamenn ætli knýi rík-
isstjórnina til lækkana á árinu 1963?
að til fjárhagsnefndar. Hún
kilaði álitum í nóvember, og
tveir af nefndarmönnum lögðu
þá fram breytingartillögur. Síð
n hefur frumvarpið verið set'
níu sinnum á dagskrá í deild
ínni, en aldrei tekið til um
•æðu. og engin lán' hafa enn
verið veitt samkvæmt bráða
birgðalögunum. Skúlj benti á.
að mjög óvenjulegt væri að
fresta svo lengi að taka má!
til 2. umr., eftir að nefndarálii
hefðu komið fram, og dráttur
á afgreiðslu þessa máls væri
þegar orðinn óþægilegur fyrir
marga menn, sem hafa óskað
eftir lánum. Bar hann fram
þau tilmæli til forseta, að frv.
yrði tekið fyrir sem allra fyrst.
Ingólfur landbún.ráðKierra
aldi dráttinn stafa af því, að
•íkisstjórnin hefði verið að
ræða við banka um málið. For-
eti gáf fyrirheit um, að það
vrði tekið fyrir á næsta fund?
deildarinnar.
t
TIMINN, miðvikudagur 14. febrúar 1962.