Tíminn - 17.02.1962, Qupperneq 11
^ ^ — Nei, elskan, pósturinn tekur
|_A LJ 51 ekkl Þú ert ófr,emrkturl
dag frá Sas van Ghent áleiðis til
Reykjavíkur. Hamrafell er í
Reykjavík. Rinto er væntanlegt
til Bergen 19. þ.m. frá Dublin.
Eimskipafélag íslands h.f. Brúa.r
foss fór frá New York 9.2. til
Rotterdam, Hamborgar og Á1
borg. Dettifoss fór frá Hamborg
16.2. til Reykjavíkur. Fjallfoss
kom til Hangö 15.2., fer þaðan
til Verítspils, Gdynia, Rostock og
Kaupmannahafnar. Goðafoss fór
frá New York 9.2., væntanlegur
til Reykjavíkur 18.2. Gullfoss
kom til Kaupmannahafnar 15.2.
frá Hamborg. Lagarfoss kom til
Reykjavíkur 15.2. frá Vestmanna
eyjum. Reykjafoss fór frá Ham-
borg í gærkvöldi til Rotterdam,
Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór
frá Dublin 8.2. til New York. —
Tröllafoss fór frá Vestmannaeyj-
um 13.2. til Hull, Rotterdam og
Hamborgar. Tungufoss fór frá
Antverpen 16.2. til Gautaborgar
og Reykjavíknr. Zeehaan fór frá
Patreksfirði í gærkvöld til Hólma
víkur og Keflavíkur
Skipaútgerð ríklsins. Hekla er á
Austfjörðum á norðurleið. Esja
fer væntanlega frá Reykjavik i
dag vestur um land í hringferð
Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur.
Þyrill fór frá Purfleet 13. þ. m.
áleiðis til Raufarhafnar Skjald-
breið er á Húnaflóahöfnum á leið
til Aku-reyrar. Herðubreið fór frá
Reykjavík 15. þ.m. vestur um
land áieiðis til Kópaskers.
Jöklar h.f.: Drangajökull er á
leið til íslands frá New York. —
Langjökull kom til Rostock 15.
þ.m. Vatnajökull fer væntanlega
frá Rotterdam í dag til Bremer
haven og Hamborgar.
Kynning á dagskrárefni útvarps
ins. — 18.00 Útvarpssaga barn-
anna: „Nýja heimilið" eftir Petru
Flagestad Larssen; X. (Benedikt
Arnkelsson). — 18.20 Veðurf.regn
ir. — 18.30 Tómstundaþáttur
barna og unglinga (Jón Pálsson).
— 18.55 Söngvar í léttum tón. —
19.10 Tilkynningar. — 19.30 Frétt
ir. — 20.00 Fiðlusnillingurinn
Fritz leikur eigin tónsmíðar og
sónötu í G-dúr op. 30 nr. 3 eftir
Beethoven. Við píanóið Sergej
Rakhmananoff. — Björn Ólafsson
konsertmeistari minnist Kreislers
í inngangsorðum. — 20.30 Leikrit
„Þrátt fyrir myrkrið" eftir Clif
ford Odets, í þýðingu Ólafs Jóns
sonar. — Leikstjóri: Flosi Ólafs
son. — 22.00 F.réttir og veður
fregnir. — 22.10 Góudans út-
varpsins: M.a. leika hljómsveit
Hauks Mortens og Flamingo-
kvintettinn. Söngvarar: Haukur
Morthens og Þór Nielsen. —
02.00 Dagskrúrlok.
Dágs
522
Laugardagur 17. febrúar.
8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há-
degisútvarp. — 12.55 Óskalög
sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdótt
ir). — 14.30 Laugardagslögin. —
15.00 Fréttir. — 15.20 Skákþátt-
ur (Ingi R Jóhannsson). — 16.00
Veðurfregnir. — Bridgeþáttur
(Hallur Símonarson). — 16.30
Danskennsla (Heiðar. Ástvalds-
son). — 17.00 Fréttir. — Þetta
vil ég heyra: Björn Sigtryggsson
verkamaður velur sér hljómplöt
ur. — 17.40 Vikan framundan:
Lárétt; 1+19 prestssetur, 5 fari
til fiskjar, 7 næði, 9 helzta, 11
eyja í Danmörku, 13 óhreinka,
14 ilát 16 rómv. tala, 17 gang-
verkin.
Lóörétt: 1 tala, 2. fleirtöluend-
ing, 3. stuttnefni, 4 gefa frá sér
hljóð, 6 hávaði 8 stuttnefni 10
sortunni, 12 á flösku (þf.) 15
ermi 18 hreyfing.
Lausn á krossgátu nr. 522
Lárétt: 1 skálar, 5 + 17 Selfossi,
7 at, 9 kili, 11 vír, 13 rak, 14 akitr,
16 G K, 19 pakkar.
Lóðrétt: 1 Svavar, 2 ás, 3 lek, 4
alir, 6 gikkir, 8 tík, 10 Iagsa, 12
rifa, 15 rok, S K.
61ml 1 U
Siml 1 14 75
FoíMin ásf
(Night of the Quarter Moon)
Spennandi og athyglisverð ný
bandarísk kvikmynd, sem fjallar
um kynþáttavandamálið í Banda-
ríkjunum.
JULIE LONDON
JOHN BARRYMORE
NAT KING COLE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siml 1 15 44
Maðurinn sem skildi
kvenfolkið
Gamansöm, íburðarmikil og
glæsileg CinemaScope-litmynd,
er gerist í Nizza, Paris og Holly
wood. •— Aðalhlutverk:
LESLIE CARON og
HENRY FONDA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfmi 16 4 44
„KATHYÓ“
Fjörug og skemmtileg ný amer-
ísk CinemaScope litmynd
DAN DURYEA
PATTY MC CORMACK
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm' 29 i 4C
Meisiaraþfófurinn
(Les adventures D Arsene
Lupin)
Bráðskemmtileg trönsk litmynd
byggð á skáldsögu Maurice Le
blancs um meistaraþjófinn
Arsene Lupii
Danskur texti
Aðalhlutverk:
ROBERT LAMOUREUX
LISELOTTó PULVER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
samdægurs
Sendum um allt land
HALLDÓR SIGURÐSSON
SkólavörðustSe 1
Sfmi 18 9 36
Kvennjósnarinn
Geysispennandi og mjög við-
burðarík ný amerísk mynd,
byggð á sönnum atburðum um
kvennjósnarann Lynn Stuart.
JACK LORD
BETSY PALMER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sfmi 50 2 49
9. VIKA.
Baróne?san frá
benzinsölunni
FramúrsRarandi sKemmtileg
dönsk gamanmyno litum
leikm at úrvalsleikurunum.
GHITP NÖRBY
DIRCH í>ASSER
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Konuræningjarnir
Bráðskemmtileg gamanmynd
með
LITLA og STÓRA
Sýnd kl. 4,30.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Húsvörðurinn
Sýning í kvöld kl. 20.
Skugga-Sveinn
Sýning sunnudag kl. 15.
30 sýning
30 SÝNING
Sýning þriðjudag kl. 20.
Gestagangur
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl 13,15 til 20. - Simi 1-1200.
Slml 32 0 75
Sirkusævintýri
(Rivalondor Manege)
Ný þýzlc, sperínandi sirkusmynd
í litum
Aðalhlutverk:
CLAUS HOLM
GERMAINE DAMAR
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SBÆMRBi
Hatnarfirðl
Sími 50 1 84
Ævintýraferðin
Dönsk úrvalsmynd I litum
Sýnd kl. 7 og 9.
FRITS HEILMUTH —
lék Karlsen stýrimann
Blaðaummæh: —■ Ohætt er að
mæla með þessari m.vnd við
alla Þarna er sýnt ferðalag.
sem marga dreymir um. — H.E.
Alþýðubl
— Ævintýraferðin er prýðisvel
gerð mynd. ágætlega leikin og
undurfögur — Sig Gr Bbl
Falsaða erfðaskráin
Sýnd kl. 5
Békamenn
Takið eftir
Stórt oe gott bókasafn ný-
komið
FORNBÓKAVERZLUN
KR KRISTJÁNSSONAR
Hverfisgötu 26. Sími 14179.
Leikfélag
Reykjavíkur
Stmi 1 31 91
Hvað er sannleikur?
Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2 f dag. Sími 13191.
KOMViddSBin
Slml 191 85
Bak við tjöldin
(Stage Struck)
Sérstæð og eftirminnileg stór-
mynd, sem lýsir baráttun ungr-
ar stúlku á braut frægðarinnar.
HENRY FONDA
SUSAN STRASSBERG
JOAN GREENWOOD
HERBERT MARSHAL
Leikstjóri: Sfdney Lumet
Miðasala frá kl. 5.
Sýnd kl. 7 og 9
Sjóræningjasaga
Framúrskarandi spennandi lit-
mynd, byggð á sönnum atburð-
um.
JOHN PAYNE
ARLENE DAHL
Bönnuð börnum yngrl en 12 ára
Sýnd kl. 5.
Strætisvagnaterð úí Lækjar-
götu kl 8,40 og tii baka frá
bióinu kl 11,00
ahsturborríh
Slmi l 13 84
Dagur í Bjarnardal
- DUNAR f TRJÁLUNDI —
1 (Und ewlg singen dle Wálder)
l
' Mjög áhrifamikil, ný, austurrísk
stórmynd í litum eftir sam
nefndri skáldsögu, sem komið
hefur út í íslenzkri þýðingu. —
Danskur texti.
GERT FRÖBE
MAJBRITT NILSSON
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
T f MIN N, laugardagur 17. febrúar 1962.
11