Tíminn - 17.02.1962, Side 16

Tíminn - 17.02.1962, Side 16
t#r 40. tbl. 46. árg. Laugardagur 17. febrúar 1962 LISTSÝNINGIN OPNUDIHOFN Kaupmannahöfn, 16. febrúar. — Einkaskeyti. fslenzka listsýningin í Lou- isiana-safninu var opnuð í dag fyrir blaðamenn og gesti með hátíðlegri viðhöfn. Á sýning- unni eru 125 málverk og 35 höggmyndir íslenzkra lista- manna og einnig gamall ís- lenzkur listiðnaður. Meðal gesta var Jörgen Jörgen- sen fyrrum menntamálaráðherra og Bomholt menntamálaráðherra. Prófessor Meulengracht, sem er formaður dansk-íslenzka félagsins í Höfn, bauð gesti velkomna og sagði frá tilkomu sýningarinnar og ferðalagi sínu til íslands í sum- ar ásamt Knud W. Jensen, for- stöðumanni Louisiana-safnsins. Hann þakkaði öllum, sem höfðu stuðlað að því, að sýningin var haldin, og þá sérstaklega Jörgen- sen, fyirum menntamálaráðherra, fyrir fjárhagslegan stuðning ríkis- ins. Hann þakkaði Svavari Guðna- Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráSherra og Svavar GuSnason vlS opnun sýnlngarinnar í gær. Einkamál en ekki kjarabarátta frá fundi í Rifhöfunda félagi íslands í fyrrinótt missti þýzkt flutn- ingaskip, Monkeberg, skrúfuna um 60 sjómílur út af Pétursey. Skip í nágrenninu voru beðin að koma hinu þýzka skipi til hjálpar, en fyrst framan af fréttist ekki af skipum í minna en 12 tíma fjar- lægð frá því. Að lokum gaf þýzki togarinn Brandenburg sig fram og var hann aðeins í um klukkutíma (Framhald á )5. siðu). | syni fyrir aöstoð við fyrirkomulag | sýningarinnar og Selmu Jónsdótt- | ur og Gunnlaugi Scheving fyrir myndaval. Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra talaði síðan og ræddi um hið mikla gildi listanna á þessum tímum kjarnorku og tækni. I íslenzka sýningin verður opin almenningi frá 17. febrúar til 18. marz. Aðils. HITA- VEITU LÁN Nýlega voru tryggðar um 230 milljónir króna til hitaveitufram- kvæmda í Reykjavík næstu fjögur árin, en talið er. að framkvæmd hitaveituáætlunarinnar muni. á þessu árabili kosta um 240 millj- ónir. Er ætlunin að leggja hita- veitu í öll skipulögð hverfi Reykja- vikur fyrir þetta fé, sem ríkis- stjórnin endurlánar Reykjavíkur- bæ af láiii því, sem hún hefur nú tekið hjá Alþjóðabankanum. 14. þessa mánaðar var undirrit- aður í Washington samningur milli ríkisstjóinarinnar og Al- þjóðabankans um tveggja milljón dollara lán (86 millj. ísl. kr.) til 18 ára. Lánið er afborganalaust fyrstu fjögur árin, en ársvextir 5%. Thor Thors undirritaði samn- inginn f. h. íslands. Fjármálaráð- herra, Gunnar Thoroddsen og borgarstjórinn í Reykjavík, Geir Hallgrímsson, undiiTituðu svo ný- lega samning um endurlán þessa fjár til hitaveituframkvæmda í Reykjavík. (Sjá leiðara blaðsins í dag). Á fundi, sem haldinn var í Rit- höfundafélagi fslands á miðviku- dag, var fyrst rætt um mótmælin gegn stækkun Keflavíkursjón- varpsins og hún vítt, en síðan tek- inn fyrir dagskrárliðurinn: Réttur höfunda og bókmcnnlaskrif Tím- ans. Allmiklar umræður urðu um málið, og að' lokum var einróma samþykkt að lýsa yfir stuðningi félagsins við aðgerðir stjórnar Rit- höfundasambands fslands vegna Félagsmáldskólinn Fundur verður haldinn á mánu- daginn og hefst kl. 8,30 í Tjarnar- götu 26. Fundarefni: Sýndar tvær kvikmyndir. Önnur er um nýjungar í húsabyggingum, en hin um starf- semi verkalýðsfélaga. Á eftir verð- ur sameíginleg kaffidrykkja. deilu Tímans og Matthíasar Jo-i liannessens. 'Á fundinum var upplýst, að lög- fræðingur rithöfundasambandsins hefði skrifað Tímanum kröfubréf- ið og gerð grein fyrir því. Meðal Iþeirra, sem til máls tóku,. voru jBjörn Th. Bjöinsson, form. sam- J bandsins, Einar Bragi, Jóhannes I úr Kötluin, Gunnar M. Magnúss, lögfræðingur sambandsins o. fl. Fyrrgreinda frétt fékk blaðið hjá formanni félagsins, Friðjóni Stefánssyni, rithöfundi. Því má bæta við, að nokkrir sátu 1 i hjá við atkvæðagreiðsluna, og að þeir Gunnar M. Magnúss, rithöf- undur og Helgi Hjörvar, rithöf- undur, höfðu ýmislegt við afstöðu stjórnar Rithöfundasambandsins að athuga. Á þessurn fundi gætti þess nokk- uð hjá þeim félögum, sem sitja í stjórn Rithöfundasambandsins, en Kramnain a in 4’iðu .............: Elns og skýrt var frá i Tímanum í gær, er fyrlrtæklð Rafgelsla- hitun að undirbúa útflutning á hitamottum og plötum tíl upphit. unar húsa. Motturnar eru plasthúðaður pappír, en á hann eru límdir borðar úr tin- og blýblöndu. Síðan eru motturnar þaktar með hverju því sem eigendur vilja láta á loft húsanna. Siðan er rafstraumur leiddur að plötunum og hleypt á alumlnborðann, sem hltnar upp í ca. 35 stig á Celsíus. Eldhætta af þessari hit- un er engin, þar eð borðarnir bráðna áður en hitinn verður nægi- legur tii þess að kveikja í pappírnum. — Nú þegar eru um 200 hús á landinu hituð upp með rafgeislahitun, og hefur hún reynzt mjög vel f alla staðl. — Myndin er af manni að tengja httaplötur. iit > t i t . ^ í

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.