Tíminn - 21.03.1962, Page 4

Tíminn - 21.03.1962, Page 4
Eftir aðeins þrjár vikur verður dregið um hinn glæsilega Consul de Luxe 31S í Bílhappdræffi F.U.F. Aðeins S þúsund miðar. Upplagið er r a þrotum. Kaupið miða strax r i dag r I bílnum r I Austurstræti Allar upplýsingar um bílinn veitir Ford-umboðið, Kr. Kristjánsson, Suðurlandsbraut 2 V NYTT FRA AMERIKU lllllÍBIiÍlllllÍilSlllll U3CO BY LtADIfKS BEAUTtCIANS ; fOR AIX NEW HA!R STfLES I w. i. CM61Í CO. VS WI51 margar tegundir sttymb í 6 lbs. umbúðum f y r i r HÓTEL MATSÖLUR SKÓLA SJÚKRAHÚS SKIP MÖTUNEYTI o. s. frv. Enn fremur VITAMON súpukraftur í 1 kg. dósum Nylon-skum hárrúllur skapa yður engin óþægindi í svefni. 30 milljón stykki seldust á bandarískum markaði á fyrstu 6 mánuðunum. — Reynið þessar þægilegu hárrúllur og þér munuð sannfærast. — Fást í öllum snyrtivöruverzlunum og apótekum. — Heildverzlun Péturs Péturssonar Hafnarstræti 4. — Símar 1-12-J9 og t-90-62. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að steypa upp, og gera fokheldan heimavistarskóla við Kolviðarneslaug, á sunnan- verðu Snæfellsnesi. Uppdrátta- og útboðslýsinga má vitja á skrifstofu húsameistara ríkisins, Borgartúni 7, gegn 500 króna skilatryggingu. Útboðsfrestur er til 5. apríl 1962. HÚSAMEISTARI RÍKISINS Landbúnaðarvélar til sölu JOHNSON & KAABER % SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTVARPIÐ TÓNLEIKAR í Háskólabíóinu fimmtudaginn 22. marz 1962, kl. 21.00. Stjórnandi: JINDRICH ROHAN Einleikari: EINAR VIGFÚSSON EFNISSKRÁ: Beethoven: Egmont — forleikur, op. 84 Tachaikowsky: Rococo-tilbrigði fyrir celló og hljómsveit. Sibelius: Tapiola, op. 112 Mendelssohn: Skozka sinfónían, op. 56, a-moll Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðu- stíg og í Vesturveri. Aðgöngumiðar frá 15. marz gilda á þessa tónleika. Eftirtaldar vélaneru til sölu: Múgavélar Herkules. Múgavélar Mc Cormick P.B. 2 , Múgavél Bamfords RG2 Múgavél Vieon Lely laustengd Jarfttætari Howard Rotavator 50“ breytf legur hraííi Díselmótor 9—-12 ha. fyrir súgþurkun Kvernelands heykló m/ lás og þyngdar- klossa Kartöfluupptökuvél Herkules Upplýsingar gefur Magnús Krisfjánsson kaupfélagsstjóri Hvolsvelli Ryimrim - Spameylim - Slerhir' SenlMeia iytgSíirfyrir maiarvegt Sveinn Biörnsson £■ Co. Hafnarsineli 22 — Simí 24204^ ÞAÐ MÁ ÆTÍÐ TREYSTA GÆÐUNUM. 4 TÍMINN, miðvikiulaginn 21. marz 1962

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.