Tíminn - 25.03.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.03.1962, Blaðsíða 4
Velkomin í skíðaland Ferðir frá BSR laugardag kl. 14 og 18 og sunnudag kl. 9, 10 og 13. Ferð á Hengil úr Hamragili kl. 12 á sunnudag. T f M I N N, sunnudagur 25. marz 1962. LÆKKAR FLUTNINGSKOSTNAÐINN Aðrar búðir KRON Matvörubúð, Grettisgötu 46 Sími 14671 Matvörubúð, Bræðraborgarstíg 47 — 13507 Matvörubúð, Langholtsvegi 24 — 34165 Vefnaðarvöru- og skóbúð, Skólavörðustíg 12 — 12723 Bókabúð, Bankastræti 2 — 15325 Raftækjabúð, Skólavörðustíg 6 — 16441 Búsáhaldabúð, Skólavörðustíg 23 — 11248 Járnvörubúð, Ilverfisgötu 52 — 15345 Sendum heim samdægurs ef pöntun berst fyrir hádegi — Á laugardögum, ef pöntun berst á föstudag Vinsamlegast gerið tíðan samanburð á verði KRON og annarra verzlana KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NAGRENNIS 12 KJÖRBÚÐIR Á 5 ÁRUM KRON opnaði sjálfsafgreiðslubúð 28. nóv. 1942 og var það fyrsta kjörbúðin í Evrópu. Sú búð varð þó ekki langlíf — en 1957 var þráðurinn tekinn upp að nýju, og kjörbúðir byggðar eða gömlum búðum breytt sem hér segir: 1. Hlíðarvegi 19, Kópavogi, Marz 1957 Sími 15963 2. Skólavörðustíg 12 Sept 1958 — 11245 3. Langholtsvegi 130 Des. 1958 — 32715 4. Dunhaga 20 Júní 1959 — 14520 5. Hrísateigi 19 Febr. 1960 — 32188 6. Tunguvegi 19 Des. 1960 — 37360 7. Nesvegi 31 . Febr. 1961 — 15664 8. Barmahlíð 4 Ágúst 1961 — 15750 9. Álfhólsvegi 32, Kópavogi Okt. 1961 — 19646 10. Borgarholtsbraut 19, Kóp. < Nóv. 1961 — 19212 11. Ægisgötu 10 Febr. 1962 — 14769 12. Þverveg 2, Skerjafirði Marz 1962 — 11246 hleður frá öllum hliðum. bóman vinnur nákværnlega á alla vegu. kraninn er með fullkomnu innbyggðu spili. TICO kraninn er gæðavara. TICO kraninn er fyrirliggjandi. TICO umboðið. Almenna verzlunarfélagið h.f. Laugavegi 168 . Sími 10199 . Rvík. Spilakvöld Félag ungra Framsóknar. manna heldur spilakvöld fyrir unglinga i kvöld kl. 8 a3 heildarvinning, auk þess eru kvöldverðlaun. Síðast varð að loka húslnu kl. 8,30, vegna mikillar aðsóknar. Unglingar mæti tímanlega. Aðgangur ókeypis. F.U.F. Tjarnargötu 26. í kvöld byrj- ar ný „fimm-kvölda-keppni" emð góðri myndavél sem F élagsmálaskólinn Fundur mánudagskvöld kl. 8,30. — Erindi: Gunnar Dal um upphaf vestrænnar heimspekl. Fer til Alsír (Framhald af 1. síðu). sér þá til herforingjaráðsins og bað um aðstoð. Var hann þá keyrður í hervagni til flugvallar- ins með ferðatösku sína og ritvél og fylgt um borð í flugvélina af vopnuðu fylgdarliði. Air France hefur liarmað þenn- an atburð og lýst því yfir, að auð- vitað sé blaðamönnum heimilt að ferðast með vélum þess ókeypis. TICO f TICO TICO |1|

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.