Tíminn - 25.03.1962, Blaðsíða 8
!
I.
— Já. Á morgun getum við haldið
kyrru fyrir og lesið.
— Það var fallegt af sölumanninum
að gefa okkur bækur.
— Við ætlum að hafa ykkur alla í
handjárnum i nótt.
— En það er ólöglegt — hörð refsing.
— Skrifaðu lögfræðingnum þínum.
— Verðirnir koma!
— Farið í röð. Það hefur borizt um-
kvörtun út af því, hvað margir brjótast
héðán út.
'í - 'Tiyh-.'
Hedsugæzla
stund á að athuga þessa frum-
stæðustu fylkingu dýraríkisins. —
Ftrumdýr eru að kalla alls stað-
ar þar sem lif getur þrifizt. Þau
eru í sjó og vötnum, jarðvegi,
mativælum — og einnig í líköm-
um manna og dýra, þar sem sum
vaida sjúkdómum, en önnur eru
meinlaus eða jafnvel til gagns.
— Menn þekkja nú eitthvað milii
tíu og tuttugu þúsund tegundir
frumdýra. Fjölbreytni þessara ör-
smáu dýra um lögun, eðli og
hegðun er meiri en nokkurrar
annarrar dýrafylkingar og helzt
sambærileg við fjölbreytni allra
annarra' dýra til samans.
Sunnudagur 25. marz.
8.00 Létt morgunlög. — 9.00
Fréttir. — 9.10 Veðurfregnir. —
9.20 Morguntónleikar: a) Pader
ewski og tónlist hans (Árni Krist
jánsson kynnir). b) Stabat Mater
op. 53 eftir Szymanowski (Póiskiir
listamenn flytja undir stjórn
Witolds Rowicki). — 10.30 Guðs-
þjónusta í Langholtssókn: Biskup
íslands vígir safnaðarheimili við
Sólheima; séra Árelíus Níelsson
prédikar. Kór safnaðarins syng-
ur. Organleikari: Helgi Þorláks-
son. — 12.lfe Hádegisútvarp. —
13,15 Erindi: Lénsskipulag í Evr-
ópu; III. (Sverrir Kristjánsson
sagnfræðingur). — 14,00 Miðdegis
tónleikar: Frá tónleikum Sinfón-
íutónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíói 22. þ. m.
Stjórnandi: Jindrich Rohan. Ein-
leikari á selló: Einar Vigfússon.
a) „Egmont“-forleikur op. 84 eft
ir Beethoven. b) „Rokoko“-til-
brigði fyrir selló og hljómsveit
eftir Tjaikovsky. c) „Tapiola", sin
fónískt ijóð op. 112 eftir Sibélius.
d) Sinfónía nr. 3 í a-moll op. 56
(Skozka hljómkviðan) eftir Mend-
elssohn. — 15,30 Kaffitíminn: —
(16,00 Veðurfregnir). a) Hafliði
Jónsson leikur á píanó. b) Þýzrk-
ar hljómsveitir leika létt lög. —
16,25 Endurtekið efni: a) Klaust-
urhald á Þingeyrum, fyrri hluti
dagskrár eftir séra Guðmund
Þorsteinsson (Útv. 15. febr. á veg
um Húnvetningafélagsins í Rvík).
b) Al'ma Musica sextettinn leikur
sextett í e-dúr fyrir sembal,
flautu, óbó, fiðlu, víólu og selló
eftir Joliann Christoph Friedrich
Bach (Útv. 9. jan. sl.). — 17,30
Barnatími (Anna Snonradóttir):
Konungurinn stýrði vagninum
af öryggi, þótt vegurinn væri
slæmur. Á eftir honum komu fjór
ir riddarar, svo hinn vagninn og
loks tveir riddarar. Þeir lcomu að
skóglendi, og þar nam Sigröður
staðar. — Hér tókum við okkur
stutta hvíld, sagði hann og yfirgaf
stríðsvagninn. Eiríkur undraðist
þetta, og hermennirnir brutu auð
sjáanlega einnig heilann um það,
hvérs vegna þessi ónauðsynlega
hvíld var tekin. Eiríkur steig nú
einnig niður úr vagninum og sett-
ist í skugga stórs trés ásamt tveim
ur hermönnum. Hann horfði á
konunginn og stjórnanda hins
vagnsins, og honum fannst atferli
þeirra grunsamlegt. Allt í einu
kvað við skipun: — Nú! Konung
urinn og vagnstjórinn sneru ^ér
við og beindu bogum sínum þang
að, sem Eiríkur var.
1 dag er sunnudagurinn
25. marz. Boiunard.
Maríu.
Tungl í hásuðri kl. 3,22
Árdegisflæði kl. 7,37
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar
stöðinni er opin ailan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8. —
Simi 15030
Næturvörður vikuna 24.—31.
marz er í Lyfjabúðinni Iðunn. —
Hafnarfjörður: Næturlæknir viik
una 24.—31. marz er Páll Garðar
Ólafsson, sími 50126.
Keflavík: Næturlæknir 25. marz
er Kjartam Ólafsson. Næturlækn-
ir 26. marz er Arnbjöm Ólafs-
Bon.
Hottsapótck og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Kirkja Óháða safnaðarins. Barna-
( samlkoma kl'. 10,30 árdegi? 'Tessa
kl. 2 e.h. — Séra Emil Bj C on.
Æskulýðsvika KFUM og K i Laug
ameskirkju hefur nú staðið yfir
síðan á sunnudaginn var og verið
vel sótt. Ræðumenn hafa verið
margir, bæði ungir menn og
eldri, og mikið um söng og hljóð-
ar og þaðam til Rotterdam, Ham
borgar, Amsterdam, Antwerpen
og Hull. Goðafoss fór frá New
York 23.3. til Reykjavikur. Gull-
fo-ss fór frá Reykjavík 23.3. til
Hamborgar og Kaupmannahafnar
Lagarfoss fór frá Wisrnar 23.3.
til Rostock, Kleipeda, Ventspils
og Han-gö. Reykjafoss kom til
Hamborgar 24.3., fer þaðan til
Rostock og Gautaborgar. Selfoss
fór frá Rotterdam 23.3. til Ham-
borgar og Reykjavfkur. Tröllafoss
kom til Reykjavíkur 21.3. frá
Norðfirði. Tun-gufoss fer frá
Gdynia 26.3. til Kristiansand og
Reykjavíkur. Zeehaan fer frá
Huil 27.3. til Reykjavikur.
Jöklar h.f.: Drangajökull er á leið
til íslamds frá Murmansk. Lan-g-
jökull er á 1-eið til' Murmansk frá
ísafirði. VatnajökuU er á leið tii
Reykjavíkur firá Rotterdam.
Eimskipafél. Reykjavíkur: Katla
er í Genoa. Askja er í Reykjavik.
Fræðsluerindi NáftúrufræðrFélags
ins. Örnólfur Thorlacius, lífeðlis-
fræðingur: Um frumdýr. — Á
næstu samkomu Hins íslenzka
náttúrufræðifélags í 1. kennslu-
stofu Háskólans, mánudaginn 26.
ma-rz kl. 20,30, flytur Örnólfur
Thorlacius, lífeðlisfræðing-ur, er-
indi um frumdýr og sýnir skugga
myndir máli sínu til skýringar.
Ömólfur hefur lagt sérstaka
færaslátt. Æskulýðsvikan endar í
fcvöld m-eð samkomu í kirkjunni
kl. 8,30. Felix Ól'afsson, kristni-
boði talar. Kvennakór KFUM
syng-ur, o-g einnig verður mikill
almennur söng-ur. Allir eru vel-
komnir á samkomuna.
Lífs mér óar ölduskrið
er það nógur vandi,
þurfa að róa og þreyta við
þorska á sjó og landi.
Sveinn Hannesson.
Hjúkrunarfélag íslands hcldur
fund í Silfurtungiinu þriðjudag-
in 27. marz kl. 20,30. — Stjórnin.
Kvenfélag Óháða safnaðarins. —
Aðalfundur verður nk. mánudag
k-1. 8,30 síðdegis í félagsheknilinu
Kinkjubæ. Á fundinn mætir frú
Kristín Guðmundsdóttir, híbýla-
fræðingur. Konur fjölmennið.
Fréttatilkynning frá skrifstofu
forseta íslands. — Ilinn nýi am-
bassador Frakklands á íslandi,
herra Jean C.M. Straus-s afhenti
í dag forseta fsl'ands trúnaðar-
bréf sitt við hátíðlega athöfn á
— Góða nótt.
Pank-ó sofnar fljótlega — og dreymir.
--------^----------
— Hvernig eigum við nú að komast
héðan, Remi?
— Þetta hindrar okkur ekki.
TakiS á mófi
tifkynjiipgjiiri í
dagbékina
kfykkan 10—12
Bessastöðum, að viðstöddum utan
ríkisráðh-erra. — Að athöfninni
iokinni höfðu forsetahjónin boð
inni fyrir sendiherrann.
Árnað hedla
Sextugur er á morgun Kristin-n
Si-gurjónsson, Brautarhóli Bisfcups
tungum. Hann verður að heiman
á morgun.
©m
Skipadeild S.Í.S.: Hvaesafell er í
Reykjavík. AmarfeU er á Reyðar-
firðL Jökulfell losar á Austfjarð-
arhöfmim. Dísarfell' kemur til
Hornafjarðar f dag. Litlafell er
í Reykjavík. Helgafell er á Ólafs
tfirði. Hamrafell er væntanlegt
27. þ.m. til Reykjavikur. Hend-
rik Meyer er í Gufunesi.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer
frá Reykjavík á hádegi í dag aust
ur um land í hringferð. Esja er
í Reykjavík. Herjólfur er í
Reykjavík. Þyrill kom til Reykja
víku-r í gær. Skjaldbreiö er á
V-estfjörðum á suðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norð-
urleið.
Eimskip: Brúarfoss fór frá Dubl
in 22.3. tii New York. Dettifoss
kom til New York 21.3. frá
Reykjavík. Fjalifoss fór í gær-
kvöld firá Kefiavík til Norðfjarð
F réttatilkynrLLngar.
8
T I M I N N, sunnndagur 25. marz 1962.