Tíminn - 25.03.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.03.1962, Blaðsíða 10
Þjóðverjum, á borgarstrætum hinna undirokuðu landa, Frakk- lands og B.elgíu; af stórum svört um sprengjuflugvélum og herflutn i.ngavélum með hakakrossum; af '"inlegum flóttamömium reik- fla. En það virðist engin áhrif andi um rústir sinna fyrri heim- hafa á eyjarskeggja eða manninn, sem gerzt hafði málsvari þeirra. „Og nú“, tilkynnti Ohurchil-1 þann 114. júlí — hefur þag orðið okkar hlutskipti að stan-da -einir í skarð- inu og berjast gegn öllu því versta, sem máttur og fjandskap ur harðstjórans fær áorkað . . . Við berjumst einir; en við erum ekki að berjast fyrir okkur eina.“ Frá því á dögum .Elísabetar hafði enginn talað þes:su likt til i ensku þjóðarinnar. Jafnvel óvinur fann „að baki fagurra orða og sterkra fullyrðinga . . . vilja og trú“ (Dagbækur Cianos, 286, 20. ág. 1940). Þremur dögum eftir fyrrnefnt útvarpsávarp, heimsótti forsætis- ráðherrann herstöðvar Brookes. Hinn 17. júlí fór Brooke með honum í eftirlitsferð um strend- ur Hampshire og Dorset og lauk henni klukkan átta um kvöldið, ska.m-mt frá Wool. „Hann var í dásamlegu skapi“, skrifaði Brooke — „og fúilur af sigurvonum og sóknarhug. Við töluðum len-gi saman, mesf um gamla daga og samskipti hans við -bræður mína tvo. Ronnie og Vict- or, sem hann hafði miklar mætur á.“ Ohurchill skírskotar sjálfur til -þessa síðdegis í stríðs-endurminn- ing-um sínum: „Al-lan síðari hluta dagsins ók ég með Brooke hers- höfðingja. Hann naut -mikils álits og virðingar. Hann hafði ekki að- eins hág úrslitaorustuna við Ypr- es, meðan á undanhaldinu til Dun- kirk stóð, hddur hafði hann einn ig sýnt frábæra staðfestu og dj-örfung á tímum óhugsanlegra erfiðleika, þegar hann stjórnaði hinum nýju herdeildum, s-em við höfðum sent ti.1 Frakklands fyrstu þrjár vikurnar í júní . . .“ Tveimur dögum síðar, þegar Brooke var að athuga varnirnar á Wright-eyjunni, með Auchinleck, fékk hann boð u-m að koma tafar- laust til London, til fundar við foráætisráðherrann. Þegar þessi orðsending barst hon-um í hendur, var hann að borða samlokur á syðstu strönd eyjarinnar, en hann -kyngdi í sikyndi síðasta munnbit- anum og lagði þegar af stað. Hann kom til hermálaráðuneytisins kl. 7 e.h. og var eftir tuttugu mínútna bið vísað inn til An-thony EdenS. „Mér var vísað inn . . . og til- kynnt að ég ætti að taka að mér s-tjóm heimavarnarliðsins. Eg viSsi fullkomlega hvaða hætt ur vofðu yfir okkur: „Líkumar á því ag gerð yrði innrásartilraun á eyjarnar, óviðbúnaður varnarliðs okkar, hinn alvarlegi skortur á útbúnaði og æfingarleysi meiri hluta h-ersins. Möguleikinn á mi-s- tökum og jafnvel ósigri, nægði til að gera -þunga ábyrgðarinnar nær -óbærilegan. En kannske var þó erfiðast af öliu hi.n skilyrðislausa nauðsyn þess að bæla niðri innstu tilfinningar sínar og ótta og halda ytra öryggi. Ag vera sjálfur um- kringdur af s-amlöndum sínum, sem geta hvenær sem er átt allt sitt öryggi komið undir getu manns til að verja þá; að fá sí- 12 „Nei, piltur íni-nn og af-tur nei.“ O-g er stúdentinn krafðist skýr- ingar á frávísaninni, svaraði sýslu maður með miklum myndugleik: „J-á, hvað á ég að segja Guðmund- ur minn. Maður, sem hefur brugð izt trausti aðstandenda sinna eins og þér. Já, haldið þér, að faðir yðar, Guðmundur ríki, hafi kostað son sinn til mennta til þess eins að hann, sonurinn, kastaði öllu frá sér eins og þér gerðuð, nennti ekki að vinna sig upp í embættis- mannasveit landsins, en gerðist réttur og sléttur bóndi. Þér eruð ætleri- og ættarskömm á hröðu reki niðu rá við. Mín ætt blandar ekki blóði við úrkynjaðan af- spring. En það eruð þér. Svo minnumst við ekki framar á þetta. Þér leitið í aðra átt ef þér hyggið á kvonfang, en hættig ekki á strandhögg_ í minni ætt. Skiljið þér mig? Ég veit þér skiljið mig og þar með er þetta útrætt mál“. Auðvitað skildi stúdentinn sýslu mann, en hann hafði tekizt á við hann fyrri og hóf þegar vörn og sókn í einni lotu. Hann fullyrti að hann gæti á hverri. stundu sem væri gengið inn í embættismanna- stétt landsins. Hann hafði lokið tilskildu námi með heiðri, gæti hvenær sem væri lagt fram próf- skírteini sem sönnunargagn. Væri óvíst að sýslumaður ætti þar glæstari námslok þótt hann sýslu- maður væri. En svo vék hann tal- inu að öðru: Heilbrigði þjóðar- innar byggðist ekki á embættis- mannalýði, heldur þeim afreks- verkum, sem unnin væru við barm móðuf jarðar á landi og sjó. Gjarnan mætti íslenzk bændastétt eiga menn, sem hefðu lærdóm og manndóm, sem samstæður. Þá myndi birta yfir þjóðlífinu. Hann hefði valið bændastéttina, þar nyti han-n fulls frelsis, og í fulju frelsi og aðei-ns þar, gætu hæfi- leikar mannsins náð ótakmark- aðri stærð. Framtíð þjóðarinnar byggist á því að þetta gæfuhnoð yrði ekki stöðvað við helgrindur kúgunar. En nú væri svo komið, ag aðeins kirkjunnar menn mættu um frjáls höfuð strjúka í valdi einvalds og einokunar. Allir aðrir embættismenn lifðu á náð og náð- arbrauði, sem væri- frá þeim tekið ef þeir vikju fi'á þeim vörðum, er ríkisva'-dið skyldaði þ-á til að hafa að leiðarmerkjum. í raun og veru væri sýslumaður með gjaforði írænku sinnar, ef 'bónorði sínu væri tekið, að gera glugga á ættar- hauginn og hleypa lífi og birtu inn. í dag þýddi ekki að ræða margt við hann. En er hann hefði hugsað sig um, tryði hann ekki að hann afsalaði sér því lífi og þeirri vernd, er hann, stúdentinn, gæti veitt ástvinum hans í náinni fram tíð. Stúdentinn stóg teinréttur frammi fyrir sýslumanni. Og var allt annað en árennilegur. Enda sá sýslumaður engin önnur ráð en segja honum að fara og sofa úr sér rostann og vitleysuna. Stúdentinum svall móður. Hon- um kom fyrst í hug að taka sýslu-1 manninn eins og óþekkan strák og þjarma svo að honum, að hann sæi sitt óvæ-nna og léti undan. Hann hnykklaði vöðvana og bjóst til atl-ögu. En þá öskraði sýslu- maðurinn örvita af reiði: „Farðu, mannhelVíti, farðu!“ Stúdentinn jafnaði si-g á sömu stundu. „Setztu“, sagði hann, skipandi röddu. Þeim hafði nú báðum orðið á að þúast. Sýslumaður settist, eða öllu heldur hné niður í hægindið. Stúdentinn horfði á hann hvössu augnaráði. Sýslumaður lygndi augunum. „Vínglas“, stundi han-n. Stúdentinn gekk að skápnum og skenkti í glas og rétti sýslumanni. Hann svalg stóran teyg, gretti sig og hvæsti: „Þér gerið mi-g vitlaus- an. Stúlkuna fáið þér aldrei, skilj- ið þér það? Aldrei.“ „Ég skil yður,“ mælti stúdent- inn. ,,En þér eruð ekki einn í ráð- um, karl minn. Við sjáum hvað situr. Sælir.“ Stúdentinn snaraðist úr úr herberginu og skellti í lás. Hann g-ekk til'herbergis frúarinn- ar. Þar sátu þær fós-trur. Frúin heklaði, en Guðrún saumaði í. Frú- in sá þegar, að eitthvað hafði kom- ið fyrir. „Hvað er yður á höndum?“ spurði. hún og spratt úr sæti sínu. „Sýslumaður þarf að tala við yður tafarlaust.“ ,,Er nokkuð að?“ spurði frúin. „Hann þarf á hjálp yðar að halda. Látig hann ekki bíða.“ „Þér skipið. Hvað haldið þér að þér séuð?“ mælti frúin, fast og bit- urt. „Svarig spurningu minni: „Hvað er að?“ „Sýslumaður bíður yðar á skrif- stofunni. Hann segir fréttir“, sagði s'túdentinn. Frúin horfði á hann hvössum augum. Af svip hans varð ekkert ráðið. Þá hélt hún til dyra. „Komið þér með,“ mælti hún. „Nei. Eg er að fara héðan. Sælar.“ Frúin tók ekki undir kveðjuna, en horfði fast á hann. Hún fann það á sér að eitthvag var að. Stú- endurteknar sannanir á velkleika þeirra varna, sem maður hefur umráð yfir, að vera alltaf öðru hvoru 'kvalinn af efa uim réttleika sinni eig'in ákvarðana og halda þrátt fyrir allt þetta, ytri rósemi og æðruleysi, er svo hörð raun, að enginn getur trúag því, nema sá, sem reynir það sjálfur.“ Sama dag og Brooke tók við hinu nýja starfi sínu, lagði Hitler hið endanlega friðartilbog sitt fyrir brezku stjórnina. „Eg sé enga ástæðu til þess“, tilkynnti. hann þann 19. júlí — „að þessi styrjöld þurfi að halda áfram. . . . Hugsanlegt er að hr. Ohurchill vísi þessu tilboði mínu á bug, á þeim forsend.um, að það sé sprott- ið af ótta og efa um lokasigur. Fari svo, þá ber hann alla ábyrgð á því, sem af því hlýtur að lei.ða.“ „Seint um kvöldið", sagði Ciano — „þegar fyrstu köldu svörin við ræðunni bárust frá Englandi, ollu þau augljósum vonbrigðum meðal Þjóðverja". Þann 21. júlí tilkynnti Hitler hershöfðingjum sínum, að úrslitastigi styrjaldarinnar væri náð. Um veturinn liafði þýzka flota- foringjaráðið undirbúið innrásar- áformig og Raeder aðmíráll hafði lagt það fyrir Hitler daginn eftir að þýzku pansarasveitirnar kom- ust yfir að Sundinu. En það var ekki fyrr en 16. júlí — mánuði eftir fall Frakklands og aðeins þremur dögum áður en Hitler sendi Englendingum síðasta vopna hl'éstilboð sitt — að hann gaf fyrstu skipun sína: „Þar sem Eng- land hefur til þass'a sýnt sig ófúst til nokkurs samkomulags, þrátt fyrir hi.na vonlausu hernaðarlegu aðstöðu þess, hef ég ákveðið að hefja undirbúning inrásar og fram kvæmd hennar, ef s'líkt reynist óhjákvæmilegt“. Tilgang hennar kvað hann vera þann: „að hindra það, að England yrði notað sem árásarstöð, til þess að halda á- fram stríðinu vi.ð Þýzkaland“. Þann 21. júlí mælti hann svo fyrir ^nWfaBSMBMHKSnK—II"1 H'H'I I "II||' 21 ag þessum hernaðaraðgerðum yrði lokið fyrir 15. séptember, þegar tímabil jafndægrastormanna hæf- ist. Hann lýsti því yfir, að þessar aðgerðir myndu verða mjög erf- iðar og krefjast ýtrasta hugrekkis: „Vig eigum við mjög ákveðinn og öflu'gan óvin að berjast, sem drottnar yfir þeim hafssvæðum. er við verðum að nota. Til þess að vinna bug á honum þurfum við a.m.k. fjörutíu herdeildir". Til að byrja með átti Luftwaffe að halda áfram érásum sínuim á hafnar- borgir Suður-Bretlands, en ráðast svo í byrjun ágúst með öllum sín- um styrk á brezka flugherinn. „Þag mun taka á að gizka einn mánuð“, sagði þýzkur flugmar- skálkur — „að brjóta flugher óvin arins algerlega á bak aftur.“ Brooke kom til deildarstöðva sinna í St. Paul að kvöldí þess 20. júlí. Fyrsta daginn í þessum nýju deildarstöðvum sínum skrifar Brooke í dagbók sína: „Borðaði hádegisverð í St. Paul, en hélt svo til fundar við Bertie, til þess að ræða við hann um við- fangsefni hans þ.e. varnir svæðis- ins umhverfis London . . . Aftur til St. Paul, þar sem ég hélt kyrru fyrir til kl. 7,30 e.h. Þá ók ég til klúbbsins og gekk til Downing Street 10, til þess ag snæða þar mi.ðdegisverð með forsætisráðherranum. Hann var ákaflega alúðlegur og ég fékk mjög glögga hugmynd um skoð- anir hans. Það er bæði fróðlegt og skemmtilegt ag hlýða á orð hans og ég sannfærðist um það, að hann gerði sér fulla grein fyrir ábyrgðarþunganum, er hvíldi á herðum lians. Hann er fullur af árásaráformum, en ég held ag hann geri sér fyllilega ljósa þá erfiðleika er hann á í vændum. Hann fullyrti að England myndi sjaldan eða jafnvel aldrei fyrr hafa átt við jafn mikla erfiðleika að stríða og einmitt nú. Hann segir altaf: „þessi maður“, þegar BJARNI ÚR FIRÐI: Stúdentinn i Hvammi dentinn var ekki manntegund, sem hún felldi sig við. Allt í einu setti hún upp þóttasvip mikinn og stormaði fram göngin, háreist og fasmi'kil. Stúdentinn vék sér að Guðrúnu. „Eg fékk hryggbrot“, sagði hann. Unga'mærin fölnaði. „Eg mátti vita það,“ sagði hún ofurlágt. „Er þá allt búið?“ „Nei, góða mín. Alls ekki,“ sagð hann. „Þag veltur allt á okkur. Ef við erum samtaka og sterk, vinnum við. En nú verð ég að hafa hrað- ann á. Frúin kemur senn aftur. Nú eru fjórir dagar til páska. Sýslumannshjónin ætla til kirkju á páskum, og með þeim fer að vanda allt heimilisfólkið, sem heiman getur farið. Far þú ekki til kirkjunpar. Eg kem meðan fólkið er að heiman, og þá tök- um við saman ráð okar. Þú at- hugar málið frá þinni hlið. Eg frá minni. Og við skulum finna ráð sem duga. En nú verð ég að kveðja". Guðrún reis úr sæti. Hún var óstyrk af geðshræringu. Stúdent- inn breiddi faðmínn móti henni og lokaði hana í 6terkum örmum. Hún vafði handleggjum um háls honum, skaif eins og hrMa og brast í grát. En stúdentinn var hinn öruggasti. Hann þrýsti henni að barmi sínum! og hver kossihn rak annan. Milli þeirra hvlslaði hann ástar-, hugihreystingar- og uppörvunarorðum. En metri en nokkur orð voru atlot hans, sterk, hlý og ljúfsár í senn. Nú heyrðist til frúarinnar. Hún var að koma og nefndi nafa Guð- rúnar hátt, því líkt sem hún væri að kalla á hana. Stúdentinn los- aði armtakið. Kys'sti ástmey sína kveðjukossi og snaraðist út. Hann mætti frúnni í göngunum. „Þér ætlið yður eitthvað“, hvæsti hún. „Hvað teljið þér mað- ur ,ag þér getið boðið okkur upp á?“ „Eg býð upp á það, að fóstur- dóttir yðar skipti á sæti ungmeyj- arinnar í öskustónni og drottn- ingarsessi á heimili sínu,stærsta heimili sveitarinnar. Búið hana undir þá heimanreisu, og ég skal umbuna yður ríkulega.“ 10 T I M I N N, sunmulagur 25. marz 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.