Tíminn - 27.03.1962, Blaðsíða 4
Bifreiðaeigendur afhugið
Hefi opna'ð nýja hjólbarðavinnustofn
undir nafninu
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ
VESTURBÆJAR
Opi<S alla daga vikunnar, helga sem virka
frá kl. 8 f.h. — í 1,00 e.h.
STÓRT OG RÚMGOTT BÍLASTÆÐI
hjólbarðaviðgerð vesturbæjar
VitS hlitJina á benzínafgreiðslu ESSO við Nesveg
Sími 23120
Sameignarfélagið Faxi,
Reykjavík
Sameigendurnir, Borgarstjórn Reykjavíkur og h.f.
Kveldúlfur hafa ákveðiS að leita tilboða í eignir
félagsins, með það fyrir augum að selja þær, ef
viðunandi tilboð berst, að dómi eigendanna.
Hefur undirrituðum verið falið að auglýsa eftir
tilboðum og veita þeim viðtöku.
Skrár um eignirnar, fastar og lausar, geta menn
fengið í borgarskrifstofunum, Pósthússtræti 9, 6.
hæð, kl. 11—12, alla virka daga frá miðvikudegi
28. þ.m., gegn 200 kr. skilatryggingu, svo og hjá
undirrituðum, sem veita upplýsingar, eftir nánara
umtali.
Er óskað eftir tilboðum í allar eignirnar, sam-
eiginlega, eða hluta þeirra, og verður tekið við
tilboðum, hvers konar fyrir vara, sem bjóðendur
kunna að setja. : .
Tilboðum verður veitt viðtaka til laugardags 28.
apríl næstkomandi kl. 12 á hádegi.
Fyrir s.f. Faxa, Reykjavík, 25. marz 1962
Björgvin Frederiksen, borgarfulltrúi, Lind. 50
Sími 15522
Thor Hallgrímsson, c/o Kveldúlfur, Hafnar-
hvoli. Sími 11058
Tómas Jónsson, borgarlögmaður, Aust. 16.
Sími 18800; heimasími 14421
Jörð til leigu
Jörðin Miðkriki í Hvolhreppi er laus til ábúðar í
næstu fardögum. Heyskapur allur er á ræktuðu
landi og aukin ræktunarskiiyrði hin beztu. Allar
byggingar á jörðinni eru mjög góðar, rafmagn frá
ríkisrafveitu og önnur nútíma þægindi. Jörðin er
örskammt frá Hvolsvelli. Kaup á jörðinni koma til
greina. Nánari upplýsingar, gefa ábúandi jarðar-
innar Þorkell Jóhannsson og Ragnheiður Jónsdótt-
ir, Hringbraut 28, Reykjavík.
BreiðfirðingaheimiSiS h.f.
Aðalfundur
Breiðfirðingaheimilisins h.f. verður haldinn í Breið-
firðingabúð, föstudaginn 27. apríl 1962, kl. 8.30
e. h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar fé-
lagsins liggja frammi hluthöfum til athugunar 10
dögum fyrir fund á skrifsto'fu félagsins (Breið-
firðingabúð) kl. 10—12 f.h.
/ Stjórnin
Happdrætti Alþýðublaðsins
Volkswagenbifreið — Verðmæti kr. 123.000
verður 7. apríl.
Aðeins 5000 númer
★ Það eru því meiri vinningsmöguleikar í H A B
en í nokkru öðru happdrætti hér á landi.
★ Kaupið miða hjá næsta umboÖsmanni.
★ Látið ekki H A B úr hendi sleppa!
Góðar
fermingjargjafir
Veiðistangasett
Skíði
Myndavélar
Vindsængur
Svefnpokar
Tjöld
Ferðaprímusar
Mataráhöld í tösku og m. fl.
Austurstræti 1
Kjörgarði Laugaveg 57
Sími 13508
Leigujörð
Óska að taka jörð á leigu í
vor. Æskilegt að áhöfn geti
fylgt. Kaup koma einnig til
greina. Tilboð merkt..Leigu
jörf5“ sendist blaðinu sem
fyrst.
Aðalf undur
Styrktarfélags vangefinna verður haldinn föstudag-
inn 30. marz kl. 8.30 síðdegis, í Breiðfirðingabúð,
niðri.
D AGSKRÁR ATRIÐI:
1. Skýrsla stjórnarinnar.
2. Reikningar félagsins 1961.
3. Kosning eins manns í stjórn félagsins, til 3 ára
og eins manns í varastjórn.
4. Önnur mál, ef vera kynnu.
Stjórnin.
Jarðýta til sölu
Tilboð óskast í jarðýtu, International T.D. 9, smíða-
ár 1949. Ýtan er í gangfæru ástandi en húslaus.
Tilboð sendist til Nývarðs Ólfjörð, Garði, Ólafsfirði,
fyrir 15. apríl n. k.
4
TÍMINN, þriðjudaginn 27. marz 1962