Tíminn - 28.03.1962, Qupperneq 14
gsEsassæi
Undanhald, eftir
• HeimiUir eru
STRIÐSDAGBÆKUR
ALANBROOKE
barst til höfuðstöðvanna í London
frá meginlandinu.
Þrem dögum eftir að Brooke
hafði neyðzt til að láta af hendi
skriðdrekasveitirnar, til að verja
Nilárdalinn og þegar hann var rétt
í þann veginn að fljúga frá Lond-
on, bárust honum fréttir um yfir-
vofandi árás á Skotland. ,Swayne‘
— skrifaði hann þann 13. ágúst,
„'hringdi snemma i morgun
til þess að tilkynna mér aC flota
málaráðuneytið hefði fengið áreið
anlega vitneskju um það, að Þjóð
verjar í Noregi hefðu haldið úr
höfn aðfaranótt 11. ágúst og að
fyrirhuguð væri innrás og land-
ganga á Skotlandi.“
Seinna um daginn, þegar Broo
ke hafði rannsakáð strandvirkin
frá Exmouth til Weymoth, ásamt
forsætisráðherranum, Aurlhinleck
og Montgomery, varð hann sjón-
arvottur að loftorrustu yfir Port
landi, sem hefði vel getað verið
undanfari innrásar á Dorset-
ströndina.
„Við komu,m að þýzkri flugvél,
sem var nýfallin til jarðar. Flug
mennirnir voru allir brunnir til
ösku en þar sem 500 lbs. sprengja
var í brennandi flakinu, höfðum
við þar skamma dvöl.
Flaug loks til baka frá Wey
mouth og kom til Hendon klukk
an 6 e.m.“
Þann 15. ágúst lét Luftwaffe
loks' til skarar skriða með Adleran
griff eða arnar-áhlaupinu sem
átti að granda brezka flughernum
á sama hátt og pólska, belgiska
og franska flughernum. Átján
hundruð flugvélar þar af þrettán
hundruð orrustuflugvélar gerðu
árás á England.
Þjóðverjar hófu aðgerðirnar
með árás hundrað sprengjuflug-
véla og sjötíu orrustuflugvéla
frá Noregi, á Tyne og annarri á
strönd Yorkshires. Bjuggust þeir
fastlega við að Bretar myndu
senda allar orrustuflugvélar sínar
til þátttöku í orrustunni yfir suð-
austur England og væntu þess-
að koma að norðurhluta lands-
ins óvörðum og geta ótruflaðir
lagt verksmiðjur þar og hafnir í
rústir á skömmum tíma. En þarna
misreiknuðu þeir sig, því að Dow
ding hafði haldið eftir sjö flug-
vélasveitum og staðsett þær á
norð-austur svæðinu, til varnar
hugsanlegri árás.
Þegar því þýzku sprengjuflugvél
arnar, ásamt hægfara orrustuflug
vélum nálguðust strendur Yorks
hieres, urðu þær fyrir öflugri ár
ás Spitfires og Hurricanes flug
véla, er fylgzt höfðu með ferðum
þýzku árásarvélanna í ratsjám
sínum.
Þótt flestum þeirra tækist að
fljúga yfir ströndina, voru þær
neyddar til að varpa sprengjum
sínum af handahófi og með litlum
sem engum hernaðarlegum ár-
angri. Þenna dag missti Luftwaffe
sjötíu og sex flugvélar alls, en
Bretar aðeins þrjátíu og fjórar.
Þegar þetta gerðist hafði Broo
ke búið sig undir að fljúga norður,
15. ágúst, í hinni hægfleygu Flam
ingóflugvél sinni, til þess að líta
eftir vörnum í Lincolnshire, York
shire og Tyneside.
„15. ágúst: Fór frá Héndöffl'kl.
8,30 f.h. og kom til Sutton'Bridge
í Wash klukkan 9 f.h. þar sem
þeir Adam og Kelso (J. E. Utter
14
sjáanlega vænt um þessa kvaðn
ingu. Þeir fylgdust til eldhússins.
Þar hafði stúdentinn aldrei komið
áður. Stúdentinn settist á hvallið
sem þar var og hóf fjörugar sam
ræður. Fjósakarlinn gekk að sínu
starfi og var lausninni feginn og
dundaði.
Allt í einu segir stúdentinn:
„Blessaðar látið þið heimasætuna
vita um mig og koma hingað. Eg
er kominn til að finna hana.“
Gömlu stúikumar litu hvor til
annarrar. Þær héldu báðar að f jósa
karlínn hefði kjaftað frá, sem þó
ekki var. Hvorug þeirra hafði
minnzt á Guðrúnu við hann.
Loks segir önnur þeirra: „Hún
sefur. Hún er lasin,' seldi upp í
nótt og frúin mælti svo um að eng
inn ónáðaði hana meðan hún
væri að heirnan. „Eg heilsa upp
á hana engu að síður,“ sagði stú
dentinn og sýndi á sér fararsnið.
„Bíðið við, góði maður. Eg
ætla að vita hvort hún vakir og
getur veitt yður viðt.al“, sagði önn
ur stúlkan og yfirgaf eldhúsið í
skyndi.
„Við lofuðum frúnni að gæta
þess að hún yrði ekki fyrir ónæði
sagði hin stúlkan og tvísté í úr
ræðaleysi sínu og umkomuleysi.
Stúdentinn þlustaði eftir fóta-
taki stúlkunnar sem fór. Hún fór
ekki beinustu leið en hvarf inn
á herbergi griðkvennanna. Þá
reis hann úr sæti tók upp gull-
pening, fékk griðkonuiini hann
cg sagði:
„Eigðu þetta sem þagmælsku-
pening. Eg verð farinn þegar
kirkjufólkið kemur heim“. Svo
gekk hann hratt og léttstígur um
bæinn og lagði leið til svefnher-
bergis heimasætunnar. Hann lauk
upp hurðinni, sá ástmey sfna
liggja vakandi í rúminu, flaug til
hennar og kyssti hana aftur og
aftur. Allt í einu varð honum litið
til dyranna. Hurðin stóð opin og
í sömu andrá birtist vinnukonan.
Henni varð hverft við svo lá við
yfirliði. Sá hún ofsjónir. Ekki gat
stúdentinn bæði verið hér og í
eldhúsinu. Stúdentinn var þegar
kominn til hennar og varði hana
falli. Og er hún hafði jafnað sig
fékk hann henni gullpening og
sagði:
„Eldhússtúlkan er að kalla á
þig,“ svo ýtti hann henni góðlát-
lega út úr herberginu og læsti
því. Og aftur hvarf stúdentinn til
ástmeyjar sinnar og hvíldi við
barm hennar um stund. Svo tóku
þau að ræða viðhorfið. Hann vildi
nema hana í brott, koma henni til
fólks sem hann þekkti og treysti,
þar nyti hún leiðsagnar í bókleg
um og húslegum fræðum, svo gift
ust þau hvað sem fósturforeldr
ar hennar segðu. Hún vildi ekki
leynast burtu, enda sagðist hún
þess fullviss, að ef hann beitti
sér, þá ynni hann fóstui^foreldra
sína og slíkur sigur væri sigur
hetjunnar. Hann yrði að vinna
málið þannig. Sambúð þeirra
myndi alltaf hvíla eins og dimm-
bandsins væri stofnað í banni
sýslumannshjónanna. Bann þeirra
myndi alltaf hvíia eing og dimm-
ur skuggi yfir framtíð þeirra
allri. Þau mættu ekki brjóta með
harðfengi þá mótstöðu, sem nú
væri við að stríða. Hún gæti ekki
gengið þá braut. Hann leit aftur
þannig á málið. að ef sýslumanns
hjónin létu sér ekki skiljast það,
ag hann væri henni samboðinn,
yrði að grípa til örþrifaráða.
Endirinn varð sá, að þau skyldu
hvort í sínu lagi leita sátta og
samþykkis sýslnmannshjónanna,
skrifast á um málið og láta fóstur
soninn koma bréfunum til skila
Stúdentinn hafði litla trú á ár-
angrinum, en kvaðst þó vilja gera
þessa tilraun, svo hún sæi ófær-
una og skildi.
Svo kvöddust þau. Hann trú-
lítill eða jafnvel trúlaus á þá
lausn, sem leitað var eftir og því
þungt hugsandi, fannst jafnvel
ástmey sín gera minna úr vernd
hans en hann ætti skilið. Veik-
leiki og vantraust hefðu gegnsýrt
líf hennar, hinnar yndislegu veru.
Það væri óefað uppeldinu að
kenna, sem hefði bælt vilja henn
ar og áræði.
Aftur á móti fannst henni hann
bregðast ef hann beitti ekki snilli
sinni og ynni sér þann veg hylli
gömlu hjónanna. Sá vinningur
væri sigurför, sem gæfi til allra
hliða fagurt líf og hamingjusamt.
Sjálfri fannst henni hún lítið geta
aðstoðag hann. Og í raun og veru
ætti hann að brjóta brautina.
Hjúunum gömlu létti er stúdent
inn birtist að nýju. Hann afþakk
aði allar góðgjörðir, kvaddi kon-
urnar og bað fjósakarlinn að koma
með sér fram í heslhús.
Um leið og þeir kvöddu gaf
stúdentinn gamla manninum gull
pening eins og griðkonunum og1
bað hann að þegja um þangað[
komu sína. Og var því lofað fljótt
og vel. Það fann stúdentinn á
handabandi allra hjúanna á kveðju
stundinni að þau voru með hon
um.
IX
Sumarið sem í hönd fór var
gott sumar til lands og sjávar,
en erfitt í ástarmálum stúdents-
ins. Hann gerði sýslumannshjón
unum heimboð í Hvamm. Því var
son-Kelso stórfylkisstjóri) tóku á
móti mér. Hélt áfram að kynna
mér vesturvarnirnar frá Wash og
norður að Skegness . . . Tók aftur
flugvél i Grims'by og flaug yfir
Humber, til þess að kanna virki
og varnir á Spurn Head. Flaug
því næst norður með ströndinni,
til Hornsea, áður en ég hélt til
York, en þangað komum við kl.
8 e.h. Gisti um nóttina hjá Adam.
16. ágúst: Lagði af stað klukk
an 8.30 e.m. flugleiðis til Middles
barough... ókum þaðan yfir
brúna á Tees og norður eftir
ströndinni, í gegnum Seaton og
Sundérland, sem orðið höfðu fyrir
áköfum sprengjuárásum daginn
áður. Borðuðum hádegisverð í
Suður-Shields, fórum á ferju yfir
Tyne, til Norður-Shields og héld
ism áfram eftir ströndinni yfir
Blyth til Amble. Tókum loks flug
vél á Acklington-flugvelli klukk-
an 5,15 e.m. Fluttum Adam til
York og komum aftur tii Hendon
kl. 7 e.m.“
Enda þótt fleiri árásir væru
ekki gerðar á Norður-England
þennan dag þá gerðu 1720 flugvél
ar árás á Suður-England. Þann
18. ágúst, eftir tíu daga orrustu
höfðu Þjóðverjar rnisst 367 flug
vélar. Síðustu vikurnar í ágúst
hertu Þjóðveriar enn sóknina og
sendu þá daglega 1000—1600 flug
vélar til árásar á England, í þeim
t.ilganji að yfirbuga R.A.F.
(brezka flugherinn).
í dagbók sinni lýsir Brooke hin
um alvarlegu dögum, þegar á-
rásir Þjóðverja nálguðust höfuð-
borgina. Hann dvaldi um helgina
17—18. ágúst, hjá forsætisráðherr
anum og Beaverbróok lávarði og
framkvæmdi tveimur dögum síð
ar æfingu, til ^ess að reyna stjórn
varnarliðs sins. Þann 24. ágúst,
rétt þegar hann var að fara frá
London féliu fyrstu sprengjurn
‘ar á höfuðborgina.
„24. ágúst: Þegar ég var að
leggja af stað að heiman, kl. 8,30,
var gefið loftvarnarmerki. Ók í
23
gegnum auða og yfirgefna London
þar sem engir sáust á ferli nema
laftvarnarverðir. Þegar ég kom
til Hendon-flugvallarins var þar
engin lifandi sál, nema varnar-
liðið. Að eilefu mínútum liðnum
var gefið merki um ag árásarhætt
an væri afstaðin, svo að ég lagði
af stað í Flamingo flugtvélinni
minni og flaug mjög lágt til Ands
ver og kom þangað kl.9,45 e.m.
Þar sáust greinileg merki eftir
sprengjuárásir. Ók því næst til
Tidworth til þess að kanna her
fylki 60. stórfylkisins. Ók þaðan
til vestur Lavington og kannaði
3. skriðdreka-stórfylkið. Flaug
þaðan heim aftur.
25. ágúst: Sunnudagur. Fór til
skrifstofunnar um morguninn
eftir órólega nótt vegna sífelldra
loftvarnarmerkja. Var heima síð
ari hluta dagsins. Þegar ég skrifa
þetta eru loftvarnarmerkin aftur
byrjuð.
26. ágúst: Meiri loftárásir í nótt.
Vann allan dagi-nn á skrifstof-
unni og fór klukkan 7,30 e.m. frá
Euston til Inverness. Enginn bað-
vagn og tveggja klukkustunda loft
árás, svo ag maður varð að hátta
í myrkri...
27. ágúst: Kom til Inverness
tveimur klukkustundum 'síðar.
Hitti þar Alan Cunningham, yfir
mann 57. herdeildarinnar Flaug
til Wick, þar sem ég kannaði varn
ir flugvallarins. Ók þaðan til Skitt
en flugvallar, Thurso og strand-
anna þar í nágrenninu og áfram
til Castletown-flugvallarins. Flaug
þaðan eftir skamma viðdvöl aftur
til Evanton, skammt frá Inver-
gordon, hi.tti þar flugliðsforingja
og ræddi við hann urn flugvalla-
varnir. Flaug loks aftur til Inver
ness.. .
28. ágúst; Ók til Kenton flug-
vallar, kynnti mér varnir hans
og hélt því næst áfram til Lossie
mouth flugvallarins. Athugaði
líka nákvæmlega strendur þar og
hélt áfram ferðinni til Dyce flug
vallar. Kannaði loks Black Watch
B'JARNI ÚR FIRÐI:
údentinn
Hvammi
ekki svarað. Þá gerði hann tilraun
við hjónin, hvort í sínu lagi. Fynst
mætti hann frúnni. Sýslumaður
var þá í þingferð. Frúin gerði gys
að málaleitan hans, taldi hana
fjarri öllu sanni. Ef hann hefði
komið fram við þau hjónin með
tilhlýðilegri virðingu, myndi hún
hafa gefið bónorði hans gaum,
þótt hann mannleysa væri. En nú
væri hann sú manntegund, sem
einskis svífst. Slíkri manngerð
ýtti hún hiklaust til hliðar. Von
andi væri það sálubót fyrir hann
að kenna hér verðskuldaðrar refs
ingar. Ef til vil.l sæi hann þá, að
hann væri ekki sú stærð. sem
hann þættist vera. Sá maður, sem
ekki hefði hikað við að misbjóða
yfirmanni sínum í samskiptum
þeirra, yrði að gera sér það að
góðu, að þau hjónin kysstu ekki
vöndinn. Fósturdóttir þeirra yrði
annað tveggja gefin þeim manni,
sem þau gætu liðið og borið
traust til, eða ógefin verða meðan
þeirra nyti við Þánnig lét hún
dæluna ganga Stúdentinn lét sér
hvergi bregða við ádrepu frúar
innar. Hann benti henni á heimili
sitt, stærsta heimili sveitarinnar
og auðinn í Ilvammi. Með því að
giftast sér væri fósturdóttur þeirra
tryggður sess í fremstu röð
kvenna í bændastétt. Og ef þau
gerðu það að skilyrði, að hann
gerðist embættismaður, þá skyldi
þag vera. Hann kvaðst eiga kost
á hvoru tveggja sýslumannsstarfi
eða prestsembætti. Og kaupmaður
vildi hann gjarnan verða. Og ekki
víst að það væri útilokað, ef hann
beitti sér á hærri stöðum.
Frúin bað hann að spara sér
öll boð. Þó að hann gerðist amt
maður, væri ráðahagur sá er hann
girntist nú jafnfjarri. Það hefðu
ekki verið sín ráð að hann réðist
á heimili sýslumanns. Og fóstur
dóttur sína skyldi hann aldrei fá
fyrir konu.
„En nú elskar hún mig. Hafið
það í huga,“ sagði stúdentinn.
,,Ef það ef satt, tel ég það ó-
gæfu,“ sagði frúin. „En við það
ólán stríðum við. Og skuluð þér
láta það afskiptalaust." Frúin ó-
kyrrðist í sætinu og rauðir flekk
ir komu fram i andlitinu og óþol
kom greinilega í ijós. Hún hækk
aði róminn og myndugleiki þess,
sem telur sig sterkan óð nú uppi.
„Hættið þér þessu betlinauði.
Eg hefi ekki skap til að hlýða
\
T í M I N N. miðvikudagur 28. marz 1962.