Tíminn - 01.04.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.04.1962, Blaðsíða 10
mjLumjhyMsa n, i w wwii wjuyim i»^^. WWÍWSWf!?1 síns, er hún hafði þá fyrir nokkru skilið við: Lengur sá ei mæðasf má mótgangs þráviðrínu. Hann er dáinn héðan frá heimsins gjálifinu. (Úr Haugaeldum). samkoma kl. 10.30 árd. — Sr. Jón Þorvarðsson. Elin Einarsdóttir, Hvassaleiti 119 Guðrún IngóLfsdóttir, Melgerði 5, Sogamýri. Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir, Barónsstíg 43. Gyða Bárðairdó'ttir, Bergþ.g. 2. Hildur Guðlaugsdóttir, Víðimel 27 Inga Magdalena Árnadóttir, Laugaveg 42. Ingihjörg Kristín Benediktsdóttir, Guðrúnargötu 3. Jakobína Sigríður Sigtryggsdóttir Leifsgötu 18. Jónína Kristjana Jóhannsdóttir, Skógargerði 1. María Anna Kristjánsdóttir, Kleppsveg 2. Drengir: Guðjón Vilberg Ágústsson, Hóimgarði 13. Ólafur Rúnar Brynjólfsson, Langagerði 1. Sverrir Agnarsson, Njálsgötu 59. Valdemar Vaidemarsson, Bárugötu 16. í! dag e? sunsiudagur 1» apríB. (Hugo). — Tungl í hásuðri kl. 9,36. — Árdegisflæði kl. 2,26. FERMINGAR FERMING í Hallgrímskirkju. sunnudaginn 1. apríi kl. 11 f.h. — Séra Jakob Jónsson. Drengir: Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin aUan sólarhring inn. — Næturlæknir kl < 18—8 — Simi 15030 Næturvörður vikuna 31. marz til 7. apríl er í Vesturbæjarapoteki. Helgidagavarzla á sunnudag er í Austurbæjarapoteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 31. marz til 7. apríl er Krist ján Jóhannesson, sími 50056. Keflavík: Næturlæknir 1. apr. er Arnbjörn Ólafsson. — Næturlækn ir 2. apríl er Bjöm Sigurðsson. Holtsapótek og Garðsapótek opm virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl wwsSmSí! Alexander Jóhannesson Eskihl. 12 Bjöm Jónasson, Sjafnargötu 5. Eiríkur Trausti Stefánsson, Freyjugötu 42. Ingvar Alfreð Sigfússon, Sjafnargötu 10. Jón Bjartmar Bjarnason, Skóla- vörðustíg 40. Kristinn Sigmarsson, Mánagötu 1 Sverrir Jóhann Matthíasson, Eskihlíð 12 A Trausti Gunnarsson, Sporðagr. 13 Valur Jóhamn Ólafsson, Grettisgötu 22 C Stúlkur: Guðríður Kristófersdóttir, Kárastíg 14. Ragnheiður Ingunn Magnúsdóttir Grettisgötu 16 B Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 — Ferming. — Sr. Garðar Þor- steinsson. Bústaðasókn: Messa í Réttarholts- skóla kl. 2. — Bamasamkoma í Háagerðisskóla kl. 10.80 árd. — SiT. Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Ferming — alt- arisgamga kl. 10.30. — Sr. Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 — Ferming. Sr. Jakob Jónsson. — Messa kl. 2. — Perming. — Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Reynivallaprestakall. Messa á Reynivöllum kl. 2 e.h. — Sóknar prestur. Dómklrkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. — Messa ki. 5. Sr. Jón Auðuns. Neskirkja: Fermingar kl. 11 og 2. Sr. Jón Thorarensen. Háteigspres'takall. Messa í hátíða- sal Sjómannasikólans kl. 2. Barna 65 ára er í dag Guðmundur Matt híasson fyrrum bóndi á Óspaks- stöðum í Hrútafirði. Hann dveist í dag á heimili dóttur sinnar að Bugðulæk 13, Reykjavík. I dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Garðari Svavarssyni, ungfrú Guðbjörg Hlíf Pálsdóttir, danskennari, og Vignir Garðars- son, skrifstofumaður. — Heimili ungu hjónanna er að Álfh. 17. FERMINGARBÖRN í Hallgrims. kirkju, sunnudaginn 1. apríl kl. 2, Stúlkur: Aðalheiður Nanna Ólafsdóttir, Njálsgötu 57. Ingunn Hallgrímsdóttir liúsfreyja í Rauðuskriðu, móðir Baldvins Jónssonar, orti við andlát manns •SS.Í.UIS e>M/V4>S q-zz Áttræður er á mánudaginn Björn Daníelsson, Sandabraut 4, Akra- nesi. — Ekki býst ég við því. ) — Mig langar til þess að sjá þetta. — Hví ekki það. Þetta verður í næstu viku í námabænum. — Mig langar sannarlega til þess að ná í eitthvað af þessu gulli. — Við förum að þessu eins og ég segi fyrir um, og þá gengur allt eins og í sögu. Á meðan: — Heldurðu, að þeir hafi kolkrabba í þessum sirkus? Leiðrétting. — I vettvangi æsk- unnar 30. marz s.l. féll niður eitt nafn í skýringartexta með mynd. Efst til vinstri á síðunni var mynd af stjórn Spilaklúbbs FUF, en það láðist að geta Ólafs Jóns sonar, tollvarðar, sem er yfirmað ur klúbbsins. Merkjasala Bláa bandsins. Fyrsti sunnudagur í apríl ár hvert, er merkjasöludagur Bláa bandsins. I dag verður því fólki, sem skilið hefur þýðingu þess hlutverks, sem Bláa bandið gegnir og leysir í þessu þjóðfélagi, gefinn kostur — Annaðhvort klifrið þið upp eða drukknið. Dragið upp bátana. Af stað, skipstjóri! Nú eru allir farnir. Gefðu merkið. Fangelsisflautan! Það hefur verið — Klifrið um borð! — Hvernig eigum við að fara að því með handjárnin. brotizt út. — Eg leitaði að konunni þinni í kastalanum, sagði Saran. — Það var helzt að skilja, að þeir vissu eitthvað um hana þar, en ég varð að fara þaðan í skyndi. Meðan ég var fjarverandi, höfðu Útlénsmenn tekið völdin í sínar hendur með hjálp glæpamannsins Mána. Þeir stjórna, þótt þeir geri það í mínu nafni. Þess vegna kom þeim það illa, að ég skyldi koma aftur, og hermaðurinn, sem lg á hleri, var einn af njósnurum þeirra; sem ætlaði að vara þá við, svo að Máni gæti gert sínar ráðstafanir. Sem betur fór varð ég fyrri til, svo að við erum nú frjálsir menn. — En hvað kemur þetta mér við? spurði Eiríkur. — Eg vonaðist til, að þú og hermenn þínir veittu mér að- stoð við að brjóta Útlénsmenn á bak aftur. — Fyrst vildir þú hjálp mína gegn Ragnari, sagði Eiríkur. Sigröður yppti öxlum — Já, að vísu. Hann nam á brott einn minna beztu manna. En nú verðum við að fara sem fyrst til ríkis Óríels konungs. Við erum að vísu engir vinir, en hann mun vernda mig Og þú vilt fá upplýsingar um menn þína Eiríkur hugsaði sig um, og loks samþykkti hann uppá- stungu Sigröðar. Heitsugæzla Fréttatllkynningar íasaœefflsij..,. 10 T I M I N N, sunnudagur 1. apríl 1962,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.