Tíminn - 06.04.1962, Blaðsíða 4
"wnijs»»gTtÆfi',spn^ yjæssravxsru
Þegar ítaiir lásu morgunbiöð
íxi fyrir nokkrum vikum, rðu
þeir fyrir miklu áfalli. Ástand-
ið í heimsmálunum var nokk-
urn veginn eðlilega óheilbrigt,
en það, sem vakti mesta athygli
var fyrirsögn, sem skýrði frá
því, að Hœstiréttur hefði ákveð-
íð ,,að það að kyssa stúlku i
bil sé glæpur“
En þetta var nú ekki allt og
sumt. í rauninni er einfaldur
platónskur koss ekki glæpur.
og enginn ítalskur réttur mundi
dæma slíkt. En öllu máli skipt-
ir, hvernig, hvar og hvenær
kysst er.
ítölsk lög hafa ekkert á móti
kossum, svo langt, sem það
nær, en á tveimur stöðum í
refsilöggjöf landsins frá 1889
er minnzt á þessa skemmtilegu
dægradvöl. Lög þessi hafa hald
izt í gegnum 2 heimsstyrjaldir
og mörg smærri stríð, og allar
tegundir stjórnarfars, jafnt in-
ræði, fasisma og lýðræði.
Fyrri greinin í lögum þessum
stgir, „að hverjum þeim, sem á
almannafæri eða á stað, sem er
opinn eða í augsýn almennings,
framkvæmir einhvern ósiðlegan
verknað, verður refsað með
fangelsisvist allt frá 3 mánuð-
um upp í 3 ár“. Hin greinin er
víðtækari: „Hver sá, sem hag-
ar sér andstætt almennri vel-
sæmiskennd, getur orðið að
sæta mánaðarfangelsisvist, eða
sekt frá 60 kr. allt upp í 1120
kr., samkvæmt núverandi
gengi.
Fyrir skömmu var fjallað um
mál ungrar stúlku og manns
nokkurs, en að þeim hafði ver-
ið komið, þar sem þau voru að
kyssast í bíl. Tvennt þurfti að
athuga: Hvenær verður koss ó-
siðlegur, og er hægt að kalla
einkabíl „á almannafæri"? Par-
ið æskti þess að deila um síðara
atriðið. Þau neituðu ekki, að
þau ihefðu kysstst nokkuð ákaft,
en þau hóldu því fram, án ár-
angurs, að ekki væri hægt að
kalla bifreið þeirra opinberan
stað, sérstaklega, þegar tekið
væri tillit til þess, að þetta
skeði á rakri þokunótt, og frost
var á bílrúðunum.
Þau fullyrtu, að enginn, ekki
einu sinni lögreglumaðurinn
með ljós, hefði getað séð, hvað
var að gerast fyrir innan. Mál-
Útdautt? Bíllinn var á3ur kastali .
ítalans. Nú segja lögspekingarnir
að hann sé „opinber staður".
Robert Kevillo skrifaSi nýlega grein í Ksw York Times Magazine um
ýmis vandkvæffi ítala á almannafæri. Lögspektagar þar í landi viröast
ganga berserksgang. Árangurinn: Faðpílög eru nó élðgSeg á almanna>
færi — og „aima!inafæri“ nsr einnig til ea'nkabíia.
fyrir-
hafa
Setustofa á hjólum — unga fólk-
ið trúlofast oft í bíinum.
ið fór fyrir æðsta dómarann i
refsimálum, og rétturinn úr-
skurðaði, að bíllinn með héluð-
um rqðunum væri opinber stað
ur, og þau, sem voru að kyss-
ast, hefðu framið ósiðlegan
verknað.
sæmandi, að unga fólkið fari i
ökuferðir saman, svo framar-
lega, sem það er ekki orðið of
framorðið. Þannig þjónar bíll-
inn eiginlega sama hlutverki og
setustofan gerði á heimili ungu
stúlkunnar í Bandaríkjunum
áður fyrr. ítalinn ungi stelur
sér kossi í framsæti Fiatsins í
staðinn fyrir í sófanum.
Þessar breytingar á
komulagi tiíhugalífsins
reynzt mjög vel. Þarna ræðir
unga fólkið vandamál sín, gerir
framtíðaráætlanir, bónorð eru
borin fram og já-yrðið gefið —
allt í bílnum. Uppáhaldsstaður-
inn fyrir faðmlögin og kossana
e. því bíllinn og ungi maðurinn
fe: út með stúlkuna sína í bíln
um á sunnudögum, hátíðisdög-
um og á kvöldin, ef hann kemst
upp með það. Við þessi tæki-
færi eru fáfarnar leiðir fyrir ut
an Rómaborg venjulega alþakt-
Úrskurður þessi hjó að rót-
um gamallar og rótgróinnar it-
alskrar venju. Fram til þessa
hafa ftalir álitið bílinn sinn, lít
inn eins og hann oftast var, vera
kastala sinn, og sú tilfinning
hefur skapazt, að það, sem
maður gerir við bílinn og í hon
um, sé einkamál hvers og eins
Orsakirnar til þessa eru bæði
fjárhagslegar og sprottnar af
venjum. ítalir hafa ekkert á
móti kossum, og reyndar eru
þeir hlynntir þeim. En þeir óska
nú samt að kyssast í einrúmi,
enda þótt lögin telji það ekki
vera í einrúmi. Þótt myndazt
hafi sögur um La dolce vita, og
kossa á almannafæri, þá er
er þetta ekki eins almennt á
ítalíu, eins og t.d. í Paris. Hér
er því ekki um ítalskan sið að
ræða. Sums staðar á Ítalíu, eins
og t.d. á Sikiley, eru konur
ekki snertar á almannafæri,
ekki einu sinni af eiginmönnum
þeirra, og alls ekki af unnust-
um.
Góð ráðlegglng. — Vlðkvæmum
ferðalöngum, af veikara kyninu,
er ráðlagt aS klæðast fötum
ömmu sinnar á almannafæri.
ar bílum, sem lagt hefur verið
við vegarbrúnina.
En það, sem fram fer fyrir
lokuðum bíldyrum, er annað
mál. Þetta er jafnvel í samræmi
við fjárhagsástæður í landinu.
Aðeins örfáir piparsveinar á ít-
alíu búa einir, fjölskyldubönd-'
in eru sterk, fjárhagurinn er
yfirleitt slæmur, og afleiðing-
in af þessu öllu verður sú, að
ungu mennirnir búa heima þar
til þeir kvænast. Ungar stúlkur
hafa yfirleitt ekki ráð á viðeig-
andi stöðum, þar sem þær geta
skemmt ungu mönnunum sín-
um. ftalskar fjölskyldur eru yf-
irleitt stórar, og húsakynnin
eru fremur lítil, en talið er
En alvarlegra vandamál varð
andi kossa í bílum hefur kom-
iu fram síðan hinum svokölluðu
„húsum umburðarlyndisins"
var lokað 1957. f upphafi hvatti
stjórnin konur þær, er í þess-
um húsum bjuggu, til þess að
taka upp heiðarlega atvinnu. —
Gekk stjórnin jafnvel svo langt,
að hún borgaði þeim 3500 krón
ur á mánuði þar til þær höfðu
fundið sér nýtt starf. Margar
þeirra vildu þó heldþr halda á-
fram sinni fyrri iðju, og enn
má sjá margar þeirra standa á
götum úti, á meðan hinar, sem
heppnari hafa verið, hafa keypt
sér fína bíla, þar sem þær síð-
an stunda atvinnu sína.
ítalska lögreglan hefur ver
ið algerlega hjálparvana í bar-
áttunni gegn þessari nýju þró-
Tilraun til þess að draga fyr-
ir rétt alla þá ungu ítali, sem
notfæralsér bíla í tilhugalífinu,
væri algjörlega óframkvæman-
leg, og lögreglan viðurkennir
þessa staðreynd. Blaðafulltrúi
lögreglunnar í aðalstöðvunum í
Rómaborg, hló að þessari hug-
mynd og sagði aðeins: „Við höf-
um alvarlegri vandamál að fást
við“.
Líklegt er, að afstaða lögriegl
unnar til ástavandamálsins í
borgunum, muni markast af
miklu umburðarlyndi. Einn lög-
regluþjónninn, sem stendur
vörð í Villa Borghese, einum
skemmtigarða Rómaborgar, var
spurður að því, hvað hann
myndi gera, kæmi hann að pari,
sem væri að kyssast í bíl. „Mér
stæði algerlega á sama, signor,
sérstaklega, ef bíllinn væri lok
aður“.
$
síðar í BBC-útvarpsstöðinni, að
aUgnagotur og ástæðulaus um-
mæli karlmanna hefðu eyðilagt
fyrir henni sumarleyfi á Ítalíu
fyrir nokkrum árum. Hún hélt
l ••' fram, að hvar sem hún var,
á kaffihúsum eða í söfnum,
hefði hún verið umkringd að-
dáendum, stundum heilli tylft.
Eftir því sem hún sagði, var
þetta mjög svipað, hvar sém var
á Ítalíu. Hún hefði ákveðið að
flýja heirn. eftir að hafa verið
un. Oft er erfitt að skera úr þvi,
hvort kona, sem kemur akandi
í bíl, er aðeins að hitta mann
eða hvort viðskipti_ eigi að fara
fram milli þeirra. í rauninni er
ein skýringin á því, hvers vegna
lögreglan tók að framfylgja
ruglunum um kossa í bílum, sú,
ao álitið er, að verði henni fylgl
muni það auðvelda baráttuna
gegn þekktum vændiskonum
Ekki mun þó ætlun lögreglunn-
ar vera, að notfæra sér þessa
aðstöðu gegn almenningi yfir-
leitt-
Annar lögreglumaður var
spurður að því, hvaða tegund
kossa væri ólögleg, og hann
svaraði: „Ef þau eru úti á miðj
um vegi, og svo gjörsamlega ut-
ar. við sig, að umferðin og utan-
aðkomandi hávaði truflar þau
?kki, þá myndi ég segja, að koss
inn væri ósiðlegur, en annars
vaqri það þeirra einkamál".
Eitt af því, sem veldur ít-
ölsku lögreglunni mestum vand
ræðum, er hegðun fcrðamanna,
sérstaklega stúlkna. ítölsk yfir-
völd gera næstum því hvað sem
e^ til þess að hrófla ekki við
ferðamönnum, og ekki sízt þeg-
ar um útlendar stúlkur er að
ræða. Sumar þeirra ganga um
götur Rómaborgar klæddar lík-
ast því, að þær væru á bað-
strönd, og þrátt fyrir það, að
ítölum sé fremur lítið gefið um
kossaflangs á almannafæri, er
aðdáun þeirra á kvenfólkinu
takmarkalaus. Sú aðdáun er ó
spart látin í ljós, og oft endur-
óma götur Rómaborgar af
blístri karlma-.nanna.
Brezk stúlka skýrði nýlega
frá því í dagblaði í London, og
um stund i Napólí, þar eð hún
taldi ekki borga sig, að berjast
á móti þessu lengur.
Þeir ítalir, sem grein hennar
lásu, höfðu ekki mikla samúð
með henni. Flestir þeirra voru
þess fullvissir, að unga stúlkan
hefði beðið um þetta sjálf með
klæðnaði sínum og hegðun. „Til
hvers er konan, ef ekki til þess
af. dást að?“ spurðu þeir. Það,
sem ung kona þarf að gera, til
þess að komast hjá slíku, er að
klæðast fathaði ömmu sinnar.
En staðreyndin er sú, að ítalir
geta ekki með nokkru móti skil
ið, að til sé stúlka, semj kann
ekki að meta slíka aðdáun.
Nokkrar útlendar konur, sen:
hafa verið heldur léttklæddar,
hafa farið með troðfullum stræt
isvögnum í Rómaborg, og kvart
að síðan yfir því, að þær hafi
verið klipnar svo að á þeim sá.
En sannleikurinn er sá, að það
að klípa, eða pizzicotti eins og
ítalir kalla það, er fremur sjald
gæft þar.
Yfirfullir vagnar _ veita góð
tækifæri því, sem ítalir kalla
mano morta, eða dauða hönd-
in, og þýðir hönd, sem hægt og
full aðdáunar stríkur eftir bog-
línum konulíkamans. Kona sú,
sem fyrir þessu verður, getur
þó yfirleitt auðveldlega komizt
hjá slíku, ef hún er nógu ákveð
in. Frægasta dæmið er, þegar
kona nokkur, sem fyrir þessu
varð, greip höndina og lyfti
henni hátt upp yfir höfuð sér
og hrópaði hárri röddu: „Hver
á þessa hönd?“
Erlendar konur biðja oft ít-
ölsku lögregluna að hjálpa sér
að losna við árásir sem þessar.
En allar aðgerðir og lagasetn-
ingar virðast jafnólíklegar til
þess að geta breytt hinni hefð-
bundnu tízku í tilhugalífi Jtala.
StaSinn að verkl. — Gott ráð til
þess að losna við óvelkomna at.
hygli er að grípa hönd manns-
Ins og hrópa: „Hver á?"
I
T f M I N N , föstudaginn 6. apríl 1962