Tíminn - 06.04.1962, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.04.1962, Blaðsíða 14
 Fyrrí hluti: UnJunhaU, eftir Arthur Bryant Heimildir eru áhyggjulaus, þrátt fyrir hina þungu byrði, sem hann hefur að bera. Hann er einn sá aðdáanleg- asti maður, sem ég hef nokkru sinni þekkt...“ Alltaf öðru hverju var Brooke boðið tii að dvelja um helgar hjá yfirmanni sínum. En þar sem hann hafði-svo mikið að gera ogi vildi helzt vera heima hjá konunni sinni á sunnudögum, þá fagnaði hann ekki alltaf þessum boðum. „11. október 1940: Lagði af stað til Hendon eftir órólega nótt með miklum sprengjuárásum. - Varð fyrir miklum töfum á veg- inum vegna sprengja sem ekki höfðu sprungið. Flaug til Sarum, þar sem Auchenleck tók á móti mér og fór með mér til bæki- stöðva Montys. Fékk skilaboð, meðan ég var þar, um að koma til Chequers. Flaug aftur til Lon- don, og hafði fataskipti. Var eina klukkustund á skrifstofunni, en lagði svo af stað til Chequers. Þar hitti ég forsætisráðherrann, frú Churchill, Randolph C., frú Sandys, ungfrú Churchill, „Tug“ Ismay, Tim Pile og ritara. Var á 22 höndlun. Nægði honum viðkvæma skrautblómið? Ást hans var óefað annars eðlis og hrjúfari en ást hennar. Hann þráði hana heitt og ákaft. Kannski aldrei meira en nú. En hvað átti hann ag gefa, er vó gegn þeirri fórn, sem ást hennar bar fram. „Heigull", sagði hann við sjálfan sig, „Þú gerir kröfur, en hugsar ekki út í afleið- ingarnar." Var ekki réttast að sam bandi hans og Guðrúnar væri lok ið. En svo kom afturkastið. Hann þráði ástmey sína. Hvaða vit var í því að mikla fyrir sér erfiðieik- ana? Var þag ekki vegur ástar- innar að finna sér leiðir? Engin rós er án þyrna. Engin ást verður að engu þó að á móti blási. Ást Guðrúnar myndi laga sig éftir kringumstæðum. Hún var hans. Og sannarlega átti hann sitt af hverju, sem hin únga kona myndi gleðjast við. Ástin er björt í eðli sínu eins og sólríkur dagur. Var það ekki svartsýni að láta sér til hugár koma annað en ag allt fseri vel? Þegar birti yfir hugsanaferli hans lágu sporin heim á leið. Hann var kominn ofan úr hvamm inum og heim undir tún. En þá breyttist viðhorfið. Hann stóð kyrr litla stund. Svo hélt hann að nýju upp í hvamminn. Hann minntist þess ag hann hafði leitað til fröken Ragnheiðar og beðið hana ag koma til sán sem ráðs- konu. Með því ætlaði hann að knýja fram uppgjöf Guðrúnar. Hann hafði vonað, að er Guðrún frétti um nýju ráðskonuna, stæð- ist hún ekki mátið og gengi hon- um á hönd. Fröken Ragnheiður var nú búin að vera rúma tvo mán- uði í Hvammi. Þessi tilraun hans hafði ekki borið jafnskjótan ár- angur sem hann vænti. Nú fyrst fótum til klukkan 2 um nóttina og talaði við forsætisráðherrann um væntanlegan gang stríðsins og líkindin fyrir hernaðaraðgerð- um Þjóðverja á Miðjarðarhafinu. Lífsorka hans er aðdáunarverð og hann ber hina þungu byrði sína ótrúlega vel. Það væri ómögu legt að finna nokkurn annan mann, sem gæti gegnt hlutverki hans...“ J Seinna, þegar viðbúnaður vegna innrásar virtist ekki jafnaðkall- andi og áður, helgaði Brooke þess um heimsóknum meira rúm í dag bók sinni: „9. marz. Sunnudagur: „Var heilan dag heima. Fór klukkan 6.15 um kvöldið til Chequers og kom þangað klukkan 7.54 e.m. Hitti þar forsætisráðherrann, mr. Menzies (forsætisráðherra Ástra- líu), Sandys og konu hans, yngstu dóttur forsætisráðherrans, Linde- mann prófessor o. fl. Forsætisráðherrann lék á als oddi og að miðdegisverði loknum lét hann sækja riffilinn sinn til þess að sýna mér nokkrar byssu- stings-æfingar með honum. var bréfið komið. Þag var fljótt á litið uppgjöf, en gerði þó kröf- ur. „Þú verður að elska mig yfir alla hluti fram,“ stóg í bréfinu. Sjálfsagt myndi hún vitna í þessa kröfu sína, ef hún yndi sér ekki. Og óefað fyndi hún snögga bletti á ást hans. Og nú biltu sér yfir hann nýjar öldur, nýjir erfiðleik ar, nýr ótti. Og inn’ í óttann óf- ust aðrar kendir. I-Iann hafði ráð- ið fröken Ragnheiði til þess að reka smiðshöggið á þetta viðkvæma ástarmál. Koma h'ennar í Hvamm átti að gefa honum Guðrúnu. En hvað hafði fröken Ragnheiður gert? Hún hafði ekki leitt ást- mey hans fram og brugðið á þann hátt ljóma yfir heimili hans og heimalíf. En þrátt fyrir það hafði hún á sinn hátt brugðið ljóma yf- ir Hvammsheimilið með listauðgi í verkum og umgengni. Öllum kom saman um að hún væri ein- stök í sinni röð. Fegurðardrottn- ing í verkum sínum og framkomu. Þessi litla, hógværa kona, sem í senn var laus vig prjál og tildur hafði töfrum slungið seiðmagn í fasi og framgöngu. Orð hennar, hlý og hóglát í senn, höfðu eitt- hvag þa8 við sig, að enginn mælti gegn henni. Hún dró að sér. Það fann stúdentinn aldrei betur en nú. Hann hafði valið hana til þess að vinna ástmey sína. Nú stóð hún í vegi fyrir því að hann veitti ástmey sinni viðtöku. Myndi hún ekki alltaf standa í vegi, er hann higgði á kvonfang, jafnvel þótt Guðrún væri gengin frá? Var hann maður til þess að sjá lakari umgengni í Hvammi eftir að fröken Ragnheiður hafði fært allt í nýtt og betra horf? Ragn- heiður var slík, að fram hjá henni Þetta var í eitt fyrsta skipti, sem ég sá Winston í verulega góðu skapi. Það hafði mikil áhrif á mig að sjá hann gera þessar æfingar með rifflinum sínum, og ég velti því fyrir mér, hvort Hitl- er myndi hafa hugsað um slíka leikni í vopnaburði 27. april 1941: Fór snemma á fætur til að taka þátt í ráðstefnu með 5. bryndrekasveitinni.... Varð ag fara snemma, þar eð ég átti að^koma til Chequers um kvöldið . . . og kom þangað klukk an 7 e. m. Forsætisráðherrann flutti útvarpsræðu klukkan 9 e.m. svo ag við urðum að bíða eftir miðdegisverðinum til kl. 9.50 e.m. Hann var í ágætu skapi að ræð- unni lokinni og hélt okkur á fót- um til kl. 3.30 um nóttina. Auk mín voru þar Margesson (hermála ráðherra) Kennedy (framkv.stjóri hernaðarframkvæmda) „Pug“ Is- may, Lindemann prófessor, frú Randolph. Churchill og ritári. Kennedy reyndi að mæla með hernaðaraðgerðum, þar sem gert var ráð fyrir tiltölulega frjálsum brottflutningi frá Egyptalandi. \ Þetta gerði forsætisráðherrann bálreiðan, og okkur veittist erfitt ag sefa hann aftur. Eg fékk ‘'samt sem áður góð tækifæri til að ræða um mín vandamál, svo sem skort á liðsafla, missi skriðdreka. sem fluttir voru til Egyptalands o. s. frv. Þetta atvik með Kennedy var í fyllsta máta einkennandi. Aum- ingja gamli John hafði einungis ætlað að leggjá áherzlu á það, að til kynnu að vera hlutir. sem verra væri að missa en Egypta- land. En Winston leit hins vegar strax á það sem sjónarmið hins sigraða, og Kennedy var skipað í flokk með þeim „mörgu hers- höfðingjum, sem eru alltaf reiðu búnir til að gefast upp“. Því meira sem Kennedy reyndi til að skýra sjónarmið sitt, þeim mun æstari varð Winston, og ég varð þeirri stundu fegnastur, þegar við risuih upp frá borðum og fórum inn í salinn til þess að ræða önn- ur mál...“ SNEMMA SUMARS 1941, rétt eft- ir hinn slysalega brottflutning frá Grikklandi og Krít og þegar Wavell hafði samtímis orðið að stjórna^ hernaðaraðgerðum í Sýr- landi, fraq og Abyssiniu, skrifaði Brooke um tilraunir forsætisráð- herrans til að eggja hinn lang- þjáða herforingja til meiriháttar sóknar í Libyu. „17. júní. .. Klukkan 12 á há- degi hélt forsætisráðherrann fund með yfirhershöfðingjum sínum ... Forsætisráðherrann byrjaði meg yfirliti yfir ástandið í heiminum, sem var bæði fróðlegt og skemmti legt. Mér til skelfingar fræddi hann okkur á því, að fyrirhuguð væri stórsókn í Libyu. Hvérnig getum við sótt fram á tveimur vígstöðvum í Mið-Austurlöndum, þegar okkur skortir bæði lið og útbúnag til að halda uppi sókn á einum vígstöðvum? Frá þeirri stundu sem við ákváðum að fara inn í Sýrland, hefðum við átt að 31 beina öllum okkar styrk í þá átt og reyna að ljúka þeim aðgerðum með eins litlum töfum og mögu- legt var. Ve^ði þeim ekki lok'ð mjög fljótleea gctur slíkt auð- veldlega valdið ófyrrfsjáanlegum erfiðleikum." Brooke hafði fyllstu samúð meg Dill í hinu erfiða starfi hans. sem yfirforingi h-'rforingjaráðsins (C.- I.G.S.). Og hann gerði sér fulla grein fyrir hinni lítt-bærilegu byrði, en á honum hvíldi og sem varg honum onn bvngri við það að konan hans hafði fengið slag þá um veturinn og beið nú aðeins hins óumflýjanlega dauða síns. Brooke sá, ag þrátt fyrir sínar frá- bæru gáfur, var þessi góði vinur hans og hetja óhæfur til að, starfa með jafnráðríkum og ofsaferign- um manni og Churchill. Tii þess var hann of hreinskilinn, viðkvæm ur og tilfinninganæmur. Þeir áttu í e.ndurteknum deilum, sem reittu forsætisráðherrann tii reiði og þreyttu Dill Áður en Þjóðverjar réðust á Rússa, voru tækifæri forsætisráð- herrans að láta undan hinni áköfu sóknarlöngun sinni takmörkuð við Miðjarðarhafið austanvert og minniháttar árásir á frönsku. hol- lenzku og skandinavísku strend- urnar og eyjar. En við hin endur- teknu áföll. sem rússneski herinn varð fyrir síðsumars og um haust- ið 1941, urðu þær kröfur háværar. að brezki herinn. sem fljótt á litið virtist ekki gera neitt annað en æfa sig og bíða innrásar, ætti að skerast í leikinn á meginland- inu til að forða Rússlandi frá þeim örlögum er Frakkland hafði orðið ag þola. Forsætisráðherrann, sem alltaf var þess fýsandi að ráðast á óvininn og var auk þess viðkvæm- ur fyrir almenningsálitinu, eins og allir stjórnmálamenn, studdl þessar kröfur og reyndi eftir megni að verða við þeim, enda þótt honum væri manna bezt kunnugt um, hversu hervæðingu landsins væri ábótavant. Þann 2. t vmammmmmmm yrði ekki gengið. Og færi ekki svo um allt, sem gert yrði á heim- ilinu eftir. ag hún væri farin, yrði um óútreiknanlegan tíana borið saman við hennar háttu og henn- ar verk. Þó að hann sætti sig við aðra umgengni, var hætt við því ag hjúin vikju að fyrri háttum, er þeir þættu taka því fram, sem ný húsmóðir vildi vera láta, eða teldi gotf. Slikt særði húsfreyj- una, hver sem hún væri og vekti óvild, sem margt illt gæt.i af hlot- izt. Þannig kom ein hugsanaflækj an af annarri. Stúdentinn reyndi að berja þær frá sér og stappa í sig stálinu, jafnvel dæma sjálfan sig: „Svona lagað hugarslangur eru aðeins óheilindi þín sjálfs. Enginn, sem elskar. veitir slíkum hégiljum viðtöku." En það er hægara sagt en gert. Stúdentinn vildi gera hreint upp við sjálfan sig. Og útkoman varð þessi: „Hann var ekki lengur heill mað- ur. Ást, hans hafði beðið skips- brot. Guðrún, Guðrún"! hrópaði hann. „Eg er ekki verður ástar þinnar. Eg get ekki uppfyllt kröf- ur þínar. Eg hef brugðizt okkur báðum. Guð varðveiti þig. Eg| sigli minn sjó.“ Stúdentinn gekk lengi eirðar-( laus um hvamminn. Loks snerij hann heim, en þá var Hðið fastj að rismáli. Þegar hann kom inn í herbergið sitt, beið kvöldverður- inn þar. Og það sem meira var, brennheit kaffikanna stóð á borð inu. Hún hafði sjáanlega verið látin þar fyrir fáum mínútum. Það gat enginn annar hafa gert en fröken Ragnheiður. Hvammur- inn blasti við svefnherbergi henn ar. Tjald hafði hún dregið fyrir gluggann þetta kvöld eins og venjulega. Og þó hafði hún fylgzt með honum er hann háði sína BJARNI UR FIRÐI: túdentinn Hvammi þungu göngu um hvamminn. Hún hafði haldið kaffinu heitu og kom ið því til hans er hún sá hann koma. Ilann drakk kaffið, hvem bollann af öðrum. annað lét hann ósnert. Svo gekk hann til hvílu og féll í væran svefn. Ilann rumskaði aðeins er ráðskonan kom inn um morguninn og sótti leir- inn, sem á borðinu var. Og fór hún þó hljóðlega. Er hún var gengin út, reis stúdentinn upp við dogg og leit út um gluggann. Pilt ar hans stóðu að slætti, sólin ljóm aði björt og heið. En stúdentinn hafði sig ekki i þag að klæðast. Hann hallaði sér út af og sofn- aði aftur. Undir hádegi reis stúdentinn úr rekkju. Hann hugði að hverju einu og sagði fyrir verkum. Þessi dagur var bjartur frá morgni til kvölds. Allir voru önnum kafnir. Síðari hluta dags lét' stúdentinn reka heim hesta sína og járnaði þá. Það átti að messa í sóknar- kirkjunni nifesta dag. Margir vilduj fara til kirkjunnar og stúdentinn hvatti fólk sitt til kirkjugöngu. Nú var vert að heyra hljóðið í mönnum. Sláttur alls staðar að byrja. Það var gaman að heyra spáp manna um tíðarfarið. Stúd- entinn skemmti sér oft við veður- hljóðið í körlunum. Hann hafði sérgtakar mætur á einum karli, sem alltaf gaf upp ýmsar spár og kryddaði þær kjarnyrðum, sem geymdust lengi í minnum manna. Spánum vildi bregða til ýmissa átta. Rættust fæstar sögðu tilheyr endurnir. En allt um það var gam an ag hafa þær í bakhendinni. Gamli maðurinn hafði yndi af því að láta tii sín heyra. Hann lét sig því aldrei vanta á mannamót. Kirkjugestur var hann hvern messudag. Er stúdentinn hafði at- hugað frekar hesta sína, leit hann eftir heyþurrkinum. Hann lét svo að segja aldrei hey liggja í flekkj um yfir nóttina. hvað þá lengur. „Hey, sem rignir flatt. tapar- gæðum,“ sagði hann. — Þetta lcvöld dró hulu á loft. En milt var veðrið engu að síður. Stúdentin- um varð reikag upp í hvamminn. Þar hófst aft.ur hin sama barátta og kvöldið áður Eirðarlaus rasaði hann fram og aftur um hvamm- inn. Nóttin hélt innreið sína og nóttin leið. Allt til aftureldingar stóð látlaust stríð. Og úrræðin urðu að sama skapi færri, sem fleiri hliðar birtust. Þetta var ”i ", ap i < A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.