Tíminn - 06.04.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.04.1962, Blaðsíða 16
 ■ .' • '■; :•,... • 1 .......JJB •v> V'ví' ■ vrí v ; ■yÝtfKX ' . • ■ <í': ^ í« ; 4//' ■■■'•• V' i- > í--> *>??, V ■;••: |Mg 11 | Hpp||| - ■ ■ - .............................................................................. UIHlýlÝftl*^ ; f ■■ r r rV 'fffry UKv^ << * < ............-•- • iiýiÝiÝrt^^ 'i.<■■<■■,tu iivímA* ■?;■■<■■■'■■ ■■■< 4;> Borgarráð samþykkti á síð- undanfarin tvö haust í því asta fundi að framlengja heim skyni að kanna, hvort hægt ild Stangaveiðifélags Reykja- er að rækta þar silung og vikur til silungsræktartilrauna láta hann klekja út hrognum í Rauðavatni, en þar hefur fé- með eðlilegum hætti. Félagið lagið sett bleikjustofn úr Þing fékk heimild til þessara til- vallavatni og Reyðarvatni, rauna 1960 og hófst þá strax __________________________ handa. Prentmyndagerðin Litróf, Veghúsastíg 9B, hefur starf- að síðan 1944, en eigandi henn ar er Eymundur Magnússon. í Litrófi vinna 5 menn auk eigandans. Fyrir hér um bil ári síðan fékk Eymundurj nýja hraðetsvél, sem býðurj upp á stórkostlega möguleikaj í prentmynda- og bókagerð,! en vélin er mjög hraðvirk og er ekki að vita nema slíkar vélar geti valdið byltingu í bókagerð, einkum endurprent- un bóka, hérlendis, ef tekið verður að nota þær að ráði. Síðdegis í gær brugðum við okkur upp á Veghúsastíg og heim- sóttum Eymund, sem sýndi okkur prentmyndagerðina og skýi'ði okk- Ekki linnir upphoium Ekki linnir nauðungaruppboð- um húsa, báta og fleiri fasteigna, sem menn hafa á undanförnum árum komið sér upp með ærnum tilkostnaði og fyrirhöfn, og er sýnilegt, að viðreisnin er að kippa fótunum undan þeim, sem naum- lega voru búnir að koma sér þaki upp yfir höfuðið. í Lögbirtinga- blaði, sem út kom 27. marz s.l., auglýsir borgarfógeti uppboð 16 lmseigna eða húshluta í Reykja- vík, auk 3 báta á næstunni, en þar á eftir fer tilkynning sýslu- mannSins í Gullbringu- og Kjósar- sýslu i um uppboð 8 húseigna og eins vélbáts. Flest eða öll þessi uppboð eru til Iúkningar opinber- um gjöldum, skuldum, vöxtum og vaxtavöxtum, og getur hver og einn gert sér í liugarlund, hver áhrif okurvextir og gengisfelling- ar hafa haft á fjárliag og afkomu eigendanna, sem nú verða að sjá á eftir árangri erfiðis síns undir hamarinn. ur frá því, hvað það er sem ger- ist, þegar „klisja" er gerð að heilli bókarsíðu, en hraðetsvélin gegnir síðasta hlutverkinu, þegar það er gert. Síðan mynduð Ef við höfum heila bók, sem á i að endurprenta, tökum/við síðuna eða örkina eftir atvikum og -byrj- um á því að taka af henni mynd. Þegar filman er komin, er vitan- lega það, sem svart er á síðunni, ógagnsætt og glært á filmunni. Venjulegt bókarsíðuletur er sett á blý í' prentsmiðjunni, en Ey- mundur notar ^inkplötur. Þegar búið er að fága þær og pússa og gera þær ljósnæmar með sérstök- um hætti í þurrkara, er filman lögð ofan á zinkplötuna, hvort tveggja pressað saman og Ijósinu beint ofan á filmuna. Þá myndast sérstök húð í zinkplötunni, þar sem filman er glær og ljósið nær að skína á. Þegar Ijósinu hefur verið beint á plötuna ákveðinn tíma, er platan böðuð í efnum, sem leysa upp ljósnæmu himnuna á þeim stöðum, sem ljósið hefur ekki skinið á, en annars staðar hefur myndazt húð, sem harðnar við hitun og gerir zinkið ónæmt fyrir sýrum. Eftir það er plötunni stungið ofan í hraðetsvélina, sem sett er í gang. Hún er einna lík- ust stórri þvottavél, þar sem salt- péturssýra kemur í stað sápu- vatnsins. í vélinni brennir saltpét urssýran burt zinkið, nema þar sem húðin var orðin hörð (þ.e.a.s'. á myndum og letri), og þegar platan er tekin upp úr vélinni, er hún tilbúin og letur og myndflet- ir standa upp úr henni, eins og fjöll og sléttur á upphleyptu landabréfi. Tilraunir með bókagerð Sama aðferðin er notuð í prent- myndagerðum, þegar gerðar eru hinar svokölluðu strikaklisjur, en etsvélar prentmyndagerðanna hafa ekki fram að þessu verið stærri eða hraðvirkari en svo, að ekki hefur þótt tiltækilegt að gera klisjur að heilum bókum með þessu móti. En hin nýja hraðets- vél Eymundar í Litrófi, gerir þann draum að veruleika, enda er hann þegar farinn að gera klisj ur að bók, sem á að endurprenta og geyma klisjurnar að. Einnig' (Framhald á 15. síðu) Óli J. Ólason, formaður Stanga- veáð3fél*gs Reykjavikur, sagði Tímanum í gær, að tilgangurinn með þessum tilraunum væri eink um sá að kanna, hvort hægt væri að rækta silung í Rauðavatni í þvi skyni ,að unglingar úr bænum gætu farið þangað til skemmti- veiða á sumrin, þetta væri aðeins einn þátturinn í æskulýðsstarfinu, (Framnaio a 15 siðu i Hér sést Eymundur Magnússon við kiisjuhlaðann, en í Lltrófi er nú í fyrsta sinn verið að gera klisjur að heilli bók BYLTING BOKAGERD I UPPSIGLINGU HER NÝ FRl- MERKl Tímanum barst í gær eftirfar- andi fréttatilkynning frá Póst- og símamálastjórninni: Á þessu ári eru fyrirhugaðar þrjár frímerkjaútgáfur til viðbót- ar blómafrímerkjaútgáfunni frá 23. marz s.l. í júnímánuði n.k. er fyrirhuguð útgáfa með þremur frímerkjum, kr. 2,50, kr. 4,00 og kr. 6,00. Verða þau með myndum af þremur höf- uðstöðvum hinna þriggja aðalat- vinnuvega landsins. Iðnskólanum (arkitekt Þór Sandholt), húsi rannsóknarstofnunar sjávarútvegs ins (ai'kitekt Halldór H. Jóns- son) og bændahöllinni (arkitekt Halldór H. Jónsson). Næsta útgáfa verður 17. sept- ember n.k. og verða þá gefin út Evrópufrímerkin svonefndu. Tvö verðgildi verða gefin út, kr. 5,50 og kr. 6,50. Myndin á merkjunum verður eftir Lex Weyer frá Lux- emburg. Síðasta útgáfan verður seint á árinu í tilefni af því, að þá verð- ur væntanlega lokið lagningu sæ- símans milli íslands og Ameríku. Á frímerkinu verður mynd af landabréfi þar sem mörkuð er leið sæsímastrengsins. Tilkynnt ver'ður nánar um þess- ar útgáfur síðar. Þá skal þess ag endingu getið, að ákveðið hefur verið að efna til samkeppni um teikningu af skáta- frímerki, sem fyrirhugað er að gefa ef til vill út á næsta ári. Verður það auglýst síðar. 1 VINSAMLEGAST GERIÐ SKIL SEM | UPPLAG MIÐA Á ÞROTUM — DREGIÐ ■ '~ms,, i’jiKgaeœsrsmm FYRST í TJARNARGÖTU 26 EFTIR 5 DAGA I Happdrætti FUF |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.