Tíminn - 08.04.1962, Blaðsíða 6
46-70% kjarabæt-
ur lækoa
Lokið er nú samningum
milli Læknafélags Reykiavík
ur og Siúkrasamlags Revkia-
víkur. Rfkisstjórnin 5iugðist
á síðastl. hausti að levsa
þessa deilu með bvi að lög-
binda 13,8% hækkun á laun-
um iækna, en það var sú
hækkun, sem opínberír starfs
menn höfðu fengið. Þegar til
kom gafst ríkisstjórnin þó
upp við lögbindingarleiðina,
enda hefðu læknar ekki
beygt sig fyrir henni til fram
búðar. Sjúkrasamlagið sá því
ekki annan kost en að hefja
samninga við lækna Þeim er
nú loklð og munu kiarabæt-
ur lækna samkvæmt þeim
nema 46—70%.
Það er vitanlega mjög flók
ið mál að áætla tekjur lækna,
því að þær eru að sjálfsögðu
mjög breytilegar. En undir-
stöðuliðir þeir, sem reiknað
var með og um var samið
hafa nú hækkað úm 33,3%
hjá almennum læknum. Inni
1 þeirri tölu er allur tiikostn-
aður þeirra, og er reiknað
með að þessi tala jafngildi
ca. 46% kjarabótum að jafn-
aði.
Tekjur ýmissa sérfræðinga
hækka þó mun meir. Þannig
eru kjarabætur hálslækna
taldar nema um 50%. kjara-
bætur augnlækna um 70%,
kjarabætur hreinna sérfræð-
inga um 50%.
Niðurstaða þessarar launa-
deilu hef.nr þannig orðið sú,
að ríkisstjórnin hefur orðið
að gefast algerlega upp við
þau 13,8%, sem hún bauð.
Hún hefur orðið að lúta hér
i lægra haldi. eins og fyrir
verkfræðingunum. Segja má,
að efnahagsstefna hennar sé
þannig að skapa algera upp-
lausn og glundroða f kaup-
gjaldsmálunum. Einstakir
starfshópar taka sig út úr og
knýja fram bætur vegna hinn
ar miklu kja,raskerðingar,
sem „viðreisnin" hefur orsak
að. Verkfræðingar og læknar
hafa þegar rutt brautina og
togarasjómenn fylgja á eftir.
Launafólkið bíður
Það mun enginn telja eftir
þótt sérmenntaðir menn eins
og læknar og verkfræðingar
fái sæmilega greitt fyrir störf
sín. Við þurfum I þeim efn-
um eins og fleirum ag fylgja
því, sem viðgengst hjá öðr-
um þjóðum. En vitanlega
gildir þetta ekki síður um
þær stéttir, sem lægri laun
hafa. Þær þarfnast ekki síð-
yr bóta vegna kjaraskerðlng
arinnar. Gegn þessum bótum
verður ekki heldur staðið
með neinu réttlæti, þar sem
afkoma þjóðarinnar varg í
heild góð á síðastl. ári og horf
ur á góðæri framundan, ef
rétt verður stjórnað.
Það er sannanlegt, að kaup
máttur tímakaups verka-
manna er nú orðinn minni
en fyrir gengislækknnina í
fyrrasumar og 16% minni en
hann var í febrúar 1060. þeg-
ar „viðreisnarlöggjöfin" var
sett. Svipað gildir um kjör
iðnaðarmanna og bænda.
Þessar stéttir geta eðlilega
ekki unað því að búa við
slíka kjaraskerðingu á sama
tíma og bjóðartekjurnar
vaxa og auðsöfnun einstakra
gróðamanna og auðíéiaga
fer stórvaxandi. Undanfarið
hefur Alþýðusambandið beð-
ið eftir svörum frá ríkisstjórn
inni um það, hyort hú^ ætli
ekki að gera einhverjar ráð-
stafanir t.il að bæta bá kjara
skerðingu. sem hlauzt, af
gengislækkuninni í fvrrasum
ar. Launastéttirnar geta ekki
beðið endalaust eftir þessu |
og það enn síður eftir verk;
fræðingar og læknar hafa nú
brotið ísinn.
Trpo-ólfs
Það má telja til óvenju-
legra atvika I þingsögunni,
að ráðherra skuli eins full-
komlega gefast upp við að
verja málstað sinn og Ingólf-
ur Jónsson gerði. begar frv.
hans um landbúnaðarsjóðina
var til 1. umr. í neðri deild.
Þetta var hins vegar hið
skynsamlegasta, sem Ingólf-
ur gat. gert, svo fullkomlega
hafði öllum málflutningi
•bans verið hrundið.
Ingólfuí hafði t. d. sagt.
að Framsóknarmenn hefðu
búi'ð verr að sjóðunum en
fHálfstæðismenn, þegar þeir
hefðu farið með stjórn þeirra.
Halldór E Sigurðsson sýndi
fram á. að 1944—’46 þeg-
ar Sjálfstæðismenn fóru með
landbúnaðarmálin, voru til
jafnaðar veitt árlega 10V? lán
úr Ræktunarsjóði og 33 úr
byggingarsjóði. Á árunum
1947—’58, þegar Framsóknar
menn stjórnuðu, voru veitt
til jafnaðar árlega 600 lán úr
ræktunarsjóði og 70 lán úr
byggingarsióði.
Ingólfur hafði haldið fram,
að Framsóknarmenn hefðu
skilið við sjóðina fjáirvana.
Halldór E. Sigurðsson sýndi
hins vegar fram á, að 1 árs-
lok 1946, þegar Framsóknar-
menn tóku við stjóm um-
ræddra sjóða af Sjálfstæðis-
mönnum, hefði höfuðstóll
þeirra verið 11 millj. kr., en
var orðinn 104 millj. kr., þeg
ar Framsóknarmenn létu af
stjóm þeirra i árslok 1958.
Það er ekki sök Framsóknar-
manna, þótt stjórnaTflokkarn
ir hafi aukið skuldir sjóð-
anna með gengisfellingunum
1960 og 1961.
Þá sýndu tölur, sem Ágúst
Þorvaldsson rakti, að samkv.
frv. Ingólfs, munu bændur
þurfa að greiða til sjóðanna
300—350 millj. kr. meira í
launaskatt og vexti en þeir
þyrftu að gera, ef vaxtakjör-
in væru hin sömu og fyrir
„viðreisnina“ og launaskatt-
inum ekki bætt við.
Það var von að Ingólfur
teldi þögnina henta sér bezt.
Stöðviw to|arami§
Það hefði sungið skrýtilega
í tálknum Mbl. og Vísis, ef
togáramir hefðu légið bundn
ir vikum og mánuðum sam-
an í tíð vinstri stjórnarinnar.
Þá hefði verið bent á hið
mikla tan þjóðarheildarinnar,
er hlytist af bví að láta stór-
virkustu atvinnutæki þjóðar-
innar ligffie aðgerðarlaus,
Mbl. og Vísir hafa hins veg
ar hljótt um það, að síðastl.
ár var allt að briðjungúr tog
araflotans aðgerðarlaus til
jafnaðar. Ef miðað er við', að
beir togarar. sem voru að veið
um, hafi aílað fvrir °kki
minna en 500 millj. kr árið
1961, nemur gjaldeyristapið,
sem orðið hefur af þessu,
ekki ínnan við 200 millj. kr.
Og nú eru fjórar vikur liðn-
ar siðan verkfall hófst á tog-
urunum.
Það er fyrst nú, þegar tog-
araflotinn er allur stöðvaður,
að ríkisstjórnin hefst handa
um ráðstafanir til að. tryggja
rekstur hans. Ráð hennar er
þó ekki annað en það að
reyna að koma tapi hans yf-
ir á bátaútveginn, sem illa
getur undir þvi risið, m. a.
vegna aukinna útflutnings-
skatta, sem ríkisstjómi'n hef
ur lagt á hann. Jafnframt er
það játað af stjórninni
sjálfri, ag sennilega nái þetta
of skammt til að tryggja
rekstur togara, og ber hún
þvi m. a. við, að henni hafi
verið ókunnugt um kjarakröf
ur sjómanna. er hún samdi
„Viðreisn" að verki
frv. sitt um aflatrygginga-
sjóðinn. Það eru þó meira en
tvö ár síðan, að togarasjó-
menn bvrjuðu að bera fram
kröfur sínar og byggðu þær
réttilega á því, að þeir bæru
minna úr býtum en bátasjó-
nennirnir.
^kki eíhbrestimim
kenna
Aflaleysið, sem togararnir
hafa búið við, er vitanlega
vandamál En það batnar
ekkl við bað. að ríkisvaldið
haldi að sér höndum og láti
♦•offarana ligg.ia og safna á
'•iff skuldum með þeim hætti.
Finmitt vegna sumra þeirra
+offara, sem hafa legið. hefur
rfkið orðið að greiða mest
„oofnq ábyrgða á síðastl. árl.
Það verður að leitast við að
ffera raunhæfar ráðstafanlr
til að tryggja rekstur bessara
stórvirku atvinnutækja. Þjóð
in getur ekki misst af mörg-
um hundruða millj. króna,
sem þeir gefa í gjaldeyristekj
ur árlega. Rekstur þeirra
verður að tryggja án þess að
leggja nýjar byrðar á báta-
útgerðina.
Þ^ð gefur auga leið, að
aflabrestinum er hér ekki
einum um að kenna. Færey-
ingar vilja nú t. d. gjarnan
taka íslenzka togara á leigu.
Ástæðan er m. a. sú, að i Fær
eyium er útgerðin ekki eins
þjökuð með útflutningsgjöld
um og innflutningstollum og
hér á landi. Það myndi ekki
lítiff bæta afkomu togaraút-
gerðarinnar, ef eitthvað af
þessum okurbyrðum væri létt
af henni.
UM MENN OG MALEFNI
Lán til íbúða-
bygginga
Frumvarp ríkisstjórnarinn
ar um breytingu á lögum um
húsnæðismálastofnun. byge-
ingarsjóð ríkisins o. fl. hefur
nú verið afereítt sem lög frá
Alþíngi.
c 4ðalefni þessara laga er
tvennt. Annað er það, að
fjölga í húsnæðismálastjórn
um einn mann, þanníg að
hún verði .nú sklnuð fimm
mönnu.m f stað fjðgurra áð-
ur. Þessi breyting var gerð
til bess að koma framkvaémda
st j óra. E iálfstæðisflokksins.
Þorvaldi Garðari Kristjáns-
syni, í stjórnina. Hitt atriðið
er heimild. til húsnæðismála-
stjórnar av lána, 150 bús kr.
sem hámark út á íbúð i stað
100 bús. kr. f’essi hækkun °r
tæpur helmineur bess sem
byggingarkostnaður meðal-
íbúðar hefur aukizt síðan
viðreisnarlöffin" voru set.t, i
febrúar 1960 Þrátt fyrir
þessa hækkun verða menn
þó mun verr settir °ftir en
áður, miðað við 1960
Ef vel átti afí vera, þurftl
betta hámark að hækka
minnst i 200 þús. kr.. eins og
Framsóknarmenn lögðu til.
r>á þurfti einnie að tryggja
byggingarsjóði stórauknar
fastar tekjur til starfseml
sinnar, eins og Frámsóknar-
menn lögðu einnig til. svo að
þessi hækkun útlánanna vrði
meira en marklaust fyrirheit.
Síðast, en ekki sízt burfti
svo elnnig að tryggja, viðun-
anleg vaxtakjör. eins oe líka
var lagt til.
Allt þetta felldu stjórnar-
flokkarnir. Það er því ekki
ofsagt, sem Ingvar Gíslason
sagði í umræðunum, að bað
nnkenni mest bessa laga-
smið, hve skammt hún geng-
ur.
6
TÍMINN, sunnudaginn 8. apríl 1962