Tíminn - 08.04.1962, Blaðsíða 10
Heilsugæzla
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar
stöðinm er opin alian sólarhring
inn — Næturlæknlr ki 18—8 —
Sírai 15030
— Við skulum flýta okkur til Booms-
by-fangelsisins. Eg vil heyra, hvaða skýr-
ingu yfirumsjónarmaðurinn getur gefið.
— Það sjást engin merki eftir þá í
fenjunum.
— Hundarnir hljóta að hafa orðið var-
ir við krabba. Handjárnaðir menn hafa
ran
ekki farið hér út í. Við skulum koma.
— Þeir gætu — ef bátur hefði beðið
eftir þeim.
FERMINGARBÖRN í Dómkirki-
unni sunnudaginn 8. apríl kl. 11.
Sr. Jón Auðuns.
STÚLKUR:
Bára Þórðard. Bræðrab.st. 23A
Bessí Jóhannsd. Ásgarði 21
Erla S. Hjaltested Reynimel 44
Greta B. Bergsveinsd. Ránarg. 4
Guðrún Ósvaldsd. Laufásvegi 60
Guðrún H. Sederholm Langholts-
vegi 112
Guðrún Zoega Laugarásvegi 49
GunnhUdur Fannberg Garðastr. 2
Hertha Árnad. Mikluhraut 28
Hjördís Ingólfsd. Vesturg. 21
Iíristín Árnad. Grænuhlíð 10
Kristín Magnúsd. Laufásv:^- 65
María G. Ólafss. Breiðagerði 29
Ólafía S. Hansd. Hrefnugötu 1
Ragnh. A. Narfad. Laufásv. 57
33-36
Sigröður hikaði ekki. Meðan her
mennirnir reyndu að verjast Úlfi,
stökk, hann á fætur og Iagði á
flótta. — Hingað! æpti Eiríkur
Sigröður leit í kringum sig, en
Eiríki. Eiríkur gaf frá sér reiðióp
og hljóp á eftir honum. Sigröður
hlaut að hafa þekkt Úlf aftur
Hann sá flóttamanninn fljótlega
Sigröður starði flóttalega á Eirík.
—t Skilurðu ekki enn þá, að þetta
er ég? sagði Eiríkur, um leið og
hann leysti hendur Sigröðar Hann
hans vóru lausar, sneri hann sér
snöggt við og sló Eirík niður, áð-
ur en hann fékk ráðrúm til að snú
ast til varnar.
hljóp svo inn í skóginn, langt frá leysa af þér böndin! kallaði hann.
Bíddu, Sigröður, ég ætla að svaraði ekki, en strax og hendur
Guðmunda Brynj.d. Langage. 115
Hrafnhildur G. Sig.d, Bogahl. 7
Ingibjörg Rafnsd. Nóatúni 19
Ragnheiður S. Harway Heigadal
við Kringlumýrarveg
Sigrún Jörundsd. Hólmgarði 49
Sigrún I. Albertsd, Tunguvegi 38
Stefanía Ó. Ásgeirsd. Háage. 19
FERMINGARBÖRN í Dómkirki-
unni sunnudaginn 8. apríl kl. 2.
Sr. Óskar J. Þorláksson:
STÚLKUR:
Anna E. Guðbrandsd. Stigahl. 12
Arndís Guðnad. Suðurl.br. 64
Ásrún Hauksd. Bergstaðastr. 59
Elísaþet U. Einarsd. Bárugö. 2
Guðríður Einarsd. Bárugö. 2
Erla Helgad. Bókhlöðustíg 9
Gerður Berndsen, Smáragötu 8A
Guðrún B. Guðm.d. Grundarst. 5
Guðrún H. Riehardsd. Skúlag. 42
Herdís Zophoníasd. Vesturv.g 12
Hildur G. Eyþórsd. Vesturg. 53B
Hrafnhildur B. Ól'afsd. Laugarás-
vegi 73
Ingunn Sigurjónsd. Ásvallag. 27
Linda Arvidsd. Hallveigarst. 10
Margrét Pálsd Ránargötu 8A
Margrét J. Þórarinsd. Kleppsv, 38
Sara B. Ólafsd. Haðarstíg 6.
Sigríður Jörundsd. HávaMag. 45
Sigrún Guðlaugsd. Baldursg. 21
Sigrún Guðm.d. Ásvallag. 16
Sigrún E. Ka-rlsd. Tunguvegi 52
Sigþrúður B. Stefánsd. Skóla-
vörðustíg 33
Steinunn M. Valdim.d. Sogave. 96
Viiheimina Isaksen, Týsgötu 6
— Þetta er Kiddi
hingað með vasaþjóf.
— Sæll. Það er gaman að sjá mann,
sem gerir skyldu sína.
fjórði fyrirlesturinn í flokki af-
mælisfyrirlestra háskólans. —
Öllum er heimill aðgangur að fy,r
irlestrinum.
Fundur verður haldinn í Bræðra
lagi, kristil'egu félagi stúdenta, á
heimili séra Jóns Þorvarðarson-
ar, Drápuhlíð 4, mánudaginn 9.
apríl n.k. og hefst kl. 20.15. —
Fundarefni: Kjarni kristindóms-
ins. — Frummælandi: Séra
Sveinn Víkingur. — Stjórnin.
Óskar J. Þorláksson.
Laugarnesklrkja: Messa kl. 10.30
f.h. Ferming — altarisganga. Sr.
Garðar Svavarsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2.
Ferming. Sr. Garðar Þorsteinsson.
Kópavogssókn: Æskulýðsmessa í
Kópavogsskóla kl. 2. Sr. Ólafur
Skúlason æskulýðsfulltrúi mess-
ar. Barnasamkoma í félagsheimil-
inu ld. 10.30 árd. Sr. Gunnar
Ámason.
Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2.
Sr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup.
Kirkja óháða safnaðarins: Ferm-
ingarmessa kl, 2 e.h. Sr. Emil
Bjömsson.
- FERMINGAR -
FERMINGARBÖRN í Kirkju ó-
háða safnaðarins sunnudaginn 8.
apríl 1962:
DRENGIR:
Araar Hjörtþórss. Suðurl.br. 10J
Amór Þorgeirss. Nökkvavogi 18
Björn Emilsson Sogavegi 224
Guðm. Gunnarss. Skaftahl'íð 28
Páll G. Sigurðss. Langholtsve. 16
Sigurjón H. Sindras. Básenda 14
STÚLKUR:
Anna V. Jónsd. Skólabr. 37 Seltj.
Anna S. Einarsd. Gnoðavogi 18
Esther Haraldsd. Mosagerði 6
DRENGIR:
Halldór Guðm.s. Laugarásvegi 5
Hjálmar Hermannss. Langh.v. 13 /
Jón H. Eltonss. Spítalastig 8
Jón Ó. Þorsteinss. Ingólfsstr. 21B
Júlíus Jónss. Hailveigarstíg 8
Kristján Á. Möller Ingóilfsstr. 10
Leifur Ólafss. Freyjugötu 11
Ólafur Þorsteinss. Laufásvegi 42
Sigurður Eirfkss. Ásgarði 71
Sigurður JVIagnúss. Freyjugötu 34
Sigurgeir Sigurjónss. Laugateig 4
Sveinn Sveinss. Drápuhlíð 13
Tómas Ó. Jónss. Grænuhlíð 11
Þráinn Hallgrímss. Brávallag. 12
Örn H. Jacobsen Sóleyjargötu 13
Örn S. Sigurðss. Mávahlíð 26
í dag er sunnudagurinn
8. apríl. Januarius.
Tungl í hásuðri kl. 16,02
Árdegisflæði kl. 7,46
Næturvörður vikuna 7.—16. apríl
er í Ingólfsapóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 7.—14. apríl er Ólafur Einars
son. Sími 50952.
Sjúkrabifrelð Hafnarfjarðar: —
Sími 31336
Keflavik: Næturlæknir 8. apríl
er Björn Sigurðsson. — Nætur-
l'æknir 9. apríl er Guðjón Klem-
enzson.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19 laugardaga
frá kl 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Frú Kristín Kristjánsson, Týsgötu
5, fór flugleiðis til Kanada í gær-
dag. Hún verður fjarverandi í
þrjá til fjóra mánuði.
Neskirkja:j Fermingar kl. 11 og
2. Sr. Jón Thorarensen.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kJ.
2. Ferming. Sr. Kristinn Stefáns-
son.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.
Ferming. Sr. Sigurjón Þ. Árna-
son. Messa kl. 2. Ferming. Sr.
Jakob Jónsson.
Saurbær. Messa kl. 2 sunnudag.
iólcnarprestur.
Hátelgsprestakali: Fermingar-
messa í Frfkirkjunni kl. 11. —
Barnasamkoma í Sjómannaskólan
um kl. 10.30 (sr. Ólafur Skúla-
son). Sr. Jón Þorvarðarsoh.
Dómkirkjan: Ferming kl. 11. Sr.
Jón Auðuns. Ferming kl, 2. Sr.
— Auðvitað eru menn mínir alls stað-
ar á verði nálægt sirkusnum. En þeir
komast ekki yfir allt, sem þarf að gera.
— Eg hef einmitt sent alla þangað til
þess að koma í veg fyrir vandræði.
— En er þá ekki bærinn varnarlaus?
919
@19
Núpsskólanemendur hér í Reykja
v£k og nágrenni: Gamlir nemend-
ur sr. Sigtryggs Guðlaugssonar
æfcla að hittast í dag, sunnudag,
kl. 4 í fundarsal SÍS, til þess að
ræða aðgerðir varðandi 100 ára
minningu hans á hausti komanda.
Allir þurfa að mæta.
Gestur Einarsson á Hæli í Gnúp-
verjahreppi orti í erfiðri heyskap
artíð:
Gefur og tekur gjafarinn
gengur ilia slátturinn
það er búinn þurrkurinn
þú erf skrýtinn, drottlnn minn.
Afmælisfyrirlestrar háskólans: —
í dag, sunnudag, 8. apríl, kl. 2 e.
h., flytur prófessor Þorbjörn Sig-
urgeirsson fyrirlostur í hátíðasal
háskólans. FyrMesturinn nefnist
„Dreifing geislavirkra efna frá
kjamorkusprengingum” og er
TÍMINN, sunnudaginn 8. aprfl 196&