Tíminn - 11.04.1962, Blaðsíða 3
|VRS húsleltir franska hersins í háskólahverfi Algeirsborgar réft fyrlr helglna, fannst mikiS af vopnum og skot-
[færum, éem OAS-menn höföu rænt'úr blrgðastöðvum hersins. Hér á myndinni sjást hermenn með hluta af
hlnum endurheimtu birgðum.
Stjornarmyndun
fór út um þufur
NTB—Helsinki, 10. apríl.
Hálfs annars mánaðar fil-
raunir til að mynda stjórn
borgaraflokkanna í Finnlandi
mistókust algerlega í dag.
Karjalainen utanríkisráðherra
fór á fund Kekkonens forseta
og tilkynnti honum, að mynd-
un meirihlutastjórnar borg-
araflokkanna hefði misheppn-
azt fyrir fullt og allt. Er nú
talið sennilegast, að Bænda-
flokkurinn myndi einn minni-
hlutastjórn.
Finnska stjórnarkreppan hefur
staðið samfleytt síðan 1. marz, er
Kekkonen tók við embætti forseta
eftir kosningarnar. Fyrst reyndi
Merikoski prófessor að mynda
stjórn, en varð að gefast upp, og
þá tók Karjalainen við tilraunun-
um.
Áformað var að mynda meiri-
hlutastjórn án þátttöku kommún-
ista og jafnaðarmanna. Stjórnar-
forustan átti að vera í höndum
Bændaflokksins, sem er stærsti
þingflokkurinn. Aðrir stjórnar-
flokkar áttu að vera íhaldsflokkur-
inn, Finnski og Sænski þjóðar-
flokkafmr og ef til vill fulltrúar
frá alþýðusamtökunum og atvinnu
veitendum.
Margt geríst nú í senn
í afvopnunarmálunum
NTB-Geneve og Washing-
ton, 10 apríl.
Mikil hreyfing var í dag
í afvopnunarmálunum.
Þeir Kennedy og Macmill-
an sendu Krústjoff í dag
j Lét sig
falla 4
hæðir!
NTB—Berlín, 10. apríl.
Níu ára gamall skólastrák-
ur flýði í morgun vestur
yfir frá Austur-Berlín með
því að stökkva niður af þaki .
fjögurra hæða húss á björg-
unardýnu slökkviliðsmanna í
Vestur-Berlín.
Hús þetta er alveg við
borgarmörkin. Um morgun-
inn tók fólk í vesturhlutan-
um eftir því, að tveir litlir
strákar voru uppi á þakinu
og gáfu bendingar um, að
þeir vildu komast yfir.
/ Lögregla og brunalið kom
á vettvang. Slökkviliðsmenn-
irnir héldu úti björgunar-
dýnu meðan lögregluliðið
var á verði gegn austur-
þýzkum herlögreglumönnum,
sem uppgötvuðu að eitthvað
jj stóð til þarna.
Annar strákuiinn stökk
niður á dýnuna og meiddist
ekkert, nema hvað hann
snerist aðeins um ökklann.
Hinn þorði ekki að stökkva
og var sóttur af varðmanni
frá Austur-Berlín.
Strákurinn, sem slapp,
sagði, að orsökin að flóttan-
um hefði verið sú, að þeir
hefðu ekki viljað láta fara
með sig á barnaheimili. %
skeyti meS áskorun um,
að hann fallist á eftirlit
með kjarnorkutilrauna-
banni. A afvopnunarráð-
stefnu 17-veldanna voru
í dag samþykktir tveir
þriðju hlutar uppkasts að
afvopnunarsamningi og
sovézku og bandar. fíill-
trúunum falið að gera upp
kast að afgangnum. Einn-
ig var talið, að hlutlausu
ríkin átta hefðu komizt
að samkomuiagi um miðl-
unartillögu í tilrauna-
bannsdeilunni og fari hún
bil beggja í vandamál-
inu um virkt, aiþjóðlegt
eftirlit með banninu.
Þótt afvopnunarráðstefnan hafi1
samþykkt tvo þriðju af samnings
uppkasti um afvopnun, er enn
ósamkomulag í nokkrum atrið-
um. Er þar aðallega um að ræða
alþjóðlega eftirlitið um stofnan-
irnar, sem eiga að sjá um fram-
kvæmd afvopnunarsamningsins.
NTB—París, 10. apríl.
Vafinn um stjórnmálaþróun
næstu vikna í Frakklandi
leiddi í dag til verðbréfafalls í
kauphöll Parísar. Verðbréfin
hafa verið að hækka í verði
smám saman síðast liðnar vik-
ur, en nú féllu þau skyndilega
um 3 til 5%.
Óöryggið stafar fyrst og fremst
af óvissunni um, hvort de Gaulle
Ósamkomulagið í þessum atrið
um eiga þeir Bandaríkjamaðurinn
Arthur Dean og Rússinn Valerian
Sorin að reyna að leysa í einka-
viðræðum, en þeir tveir eru for-
menn ráðstefnunnar.
Á miðvikudaginn verður lögð
fram skýrsla uim viðræður þrí-
veldanna, ' Bandaríkjanna, Bret-
lands og Sovtríkjanna, um til-
raunabann, og verður umræða
um skýrsluna á breiðum grund-
velli á ráðstefnunni á fimmtudag
inn.
Miólunartiilaga
Kunnugir telja, að hlutlausu
ríkin átta hafi komizt að samkomu
lagi um sameiginlega tillögu í
Hinn hvíti lótus
Nýlega kom út fjórða bókin í
heimspekiritaflokki Gunnars Dal,
en sá flokkur ber heildarheitið Ur
sögu heimspekinnar. Þessi fjórða
bók heitir Hinn hvíti lótus og
fjallar um indverska heimspeki.
Fyrri bækurnar 3 í þessum heim-
spekiritaflokki eru Leitin að Aditi,
1961. Tveir heimar,1961, og Líf og
dauði, 1961.-— Hinn hvíti lótus er
prentuð í Prentsmiðju Jóns Helga-
sonar. Bókin er 61 blaðsíð'a að
stærð í handhægu broti og smekk-
leg að öllum ytra frágangi.
forseti ákvcður að efna til nýrra
kosninga í Frakklandi nú eða hvort
hann lætur það bíða. Vitað er, að
Debró forsætisráðherra er hlynnt-
ur kosningum núna strax, og hann
ráðlagði de Gaulle að leysa upp
þingið, þegar hann fór á fund hans
gær og ræddi við hann lengi dags.
í dag var ógerningur að ná sam-
bandi við forsetann, og segja kunn-
ugir, að hann hafi legið undir feldi
og hugsað máíið. Ef til vill skýrist
málið á ríkisráðsfundi á morgun,
Kaupsýslumenn í Frakklandi ótt-
tilraunabannsmálinu og sé hún
reist á fyrri tiHögum Svíþjóðar,
Burma og Indlands um þetta mál.
Á tillagan að brúa bilið milli til-
lagna Sovétríkjanna og Banda-
ríkjanna í sambandi vig eftirlit
með banninu. Ekki hefur enn ver
ið ákveðið, hvenær þessi miðlun-
artillaga verður lögð fram.
Annars verður sprengt
Kennedy og Macmillan sendu
sameiginlegt skeyti í dag til
Krústjoffs, þar sem þeir segjast
vona', að Krústjoff skipti um skoð
u.n í deilunni um alþjóðlegt eftir-
lit meg banni við kjarnorkutil-
raunum. Ef Sovétríkin samþykki
ekki slíkt eftirlit, munu Vestur-
veldin hefja kjarnorkutilraunir í
andrúmjsloftinu þegar í þessum
mánuði. Það er enn tími til
stefnu að fallast á alþjóðlegan og
skuldbindandi samning um til-
raunabann, ef Sovétríkin fallast á
alþjóðlegt eftirlit, segir í skeyt:
inu.
Macmillan sendi Krústjoff einn
ig í dag stutt skeyti sjálfur, þar
sem hann leggur á það áherzlu,
að markmiðig með alþjóðaeftirliti
sé að fjarlægja allar ástæður til
grunsemda um óheilindi. Skeyti
Macmillans var mjög stutt og lít
ig hjartnæmt. Það sem hann
sagði í brezka þinginu í dag,
benti heldur ekki á, að hann búizt
Framhald á 15. sfðu
ast, ,að nýjar kosningar verði til að
styrkja róttæku öflin, og af því
stafar sennilega verðfallið í kaup-
höllinni.
Mikið hefur verið deilt þessa
dagana um aðstöðu Debré forsætis-
ráðherra. Það hefur farið fjöllun-
um hærra, að hann mundi fara frá
völdum nún,a, en það hefur verið
borið til baka af opinberri hálfu.
Ef Debré segir af sér, er Joxe Al-
sírmálaráðherra talinn líklegasti
eftirmaður hans.
Úvissa olli verðfallinu
Dögum saman hefur verið álitið,
að saman mundi ganga á hverri
stundu, þótt ýmislegt bæri á milli
þessara flokka. Var deilt um skipt
ingu ráðherraembætta og einnig
um ýmis önnur mál, eins og t.d.
vaxtahækkunina, sem framkvæmd
var í Finnlandi fyrir nokkrum dög
um. í dag komu lokasvör borgara-
flokkanna við síðustu tillögum
Karjalainens, og iþá var ljóst, að
ekki var grundvöllur fyrir stjórn
á þessum grundvelli.