Tíminn - 11.04.1962, Blaðsíða 12
Peter Snell og þjálfari hans, Lydiard.
Mesti hlaupari heims
í hinu brennheita Rómar-!
sólskini á Ólympíuleikunum í
Róm sagði Peter Snell: „Ég
óska þess að verða veikur“.
Hann hafði rétt áður lokið við
hlaupum í tveimur heimsálfum,
setti met í fjórum hlaupum utan
húss, og fékk bezta tíma, seim
náðst hefur á tveimur innanhúss
mótum. Met hans innanhúss voru
1:50.2 mín í 880 yarda hlaupi og
að hlaupa 200 m. æfingarhlaup 2:00.6 í 1000 yarda hlaupi. í Auck
landi 'hljóp hann míluna utanhúss
á 3:56.8 mín.
í 17. sinn til þess, að undirbúa
sig undir lokaátökin í 800 m.
hlaupinu. Og honum fannst
hann vera veikur.
„Allt í lagi, vertu veikur, en
hlauptu enn einu sinni 200 m. og
þú verður Ólympíumeistari“, sagði
þjálfari hans Arthur Lydiard.
Snell reis hægt á fætur með
,,sjúkdóminn“ merktan; í andlit-
inu. Því næst hljóp hann 200 m.
í 18 sinn. Tveimur dögum síðar
varð hann Ólympíumeistari í 800
m. hlaupinu á Rómar-leiknum.
Það var þessi einbeitni við æfing
ar, sem gert hefur Snell að bezta
hlaupara heimsins á örfáum ár-
um.
Heimsmet hans.
Snell á nú heimsmetin í mílu-
hlaupi á 3:54,4 mín. L 800 m.
hlaupi á 1:44.3 mín og i _ 880
yarda hlaupi á 1:45.1 mín. Á 29
dögum imilli 24. janúar og 22.
febrúar — keppti hann í átta
Æfingar Snell
íþróttaíerill Snell hófst í litlu
þorpi Te Aroha á Nýja-Sjálandi
nýjársdag 1958. Peder lék tennis
í skóla sínum en ákvag að vera
með í hinu árlega forgjafarmóti
í frjálsum íþróttum. Hann valdi
hálfrar mílu hlaup, og fékk að-
eins 15 metra forgjöf á stórhlaup-
ara eins og t.d. meistarann W.D.
Baillie. Snell sigraði í hlaupinu
og þar með var brautin mörkuð.
Hann vissi að hann átti mikla
möguleika á hlaupabrautinni og
þjálfarinn Lydiard varð strax á-
kveðinn í því, ag fá hann undir
sína handleiðslu.
„Það er næstum enginn tak-
mörk fyrir því hvað þú getur
á hlaupabrautinni ef þú vilt
leggja hart að þér“, sagði þjálf-
arinn.
Snell var til í allt, og þrátt fyrir
það, að það kom á daginn að
Norsk sundmet
Á sundmeistaramóti Noregs, Runa Holm bætti 33 ára gamalt
sem haldið var um síðustu helgi met í 200 m. skriðsundi, syiti á
voru
met.
sett nokkur ný. norsk sund-
Hæst ber metið i 200 m.
skriðsundi karla, en Rolf Bagle
synti vegalengdina á 2:07.6 mín
og sigraði Christer Bjarne. sem
keppti hér á dögunum, meg mikl
um yfirburðum.
Konurnar létu ekki sinn hlut.
2.31.3 mín., sem er athyglisverð-
ur árangur. Þá voru sett met í
100 m. baksundi á 1:10.3 mín og
var Rolf Bagle þar einnig að
verki, og í 4x100 m boðsundi, en
sveit Vika synti á 4:39.1 mín.
Christer Bjarne átti mestan þát,t
í sigrinum og metinu, en flug-
eftir liggja á sömu vegalengd, og i sunds’sprettur hans var frábær.
hann þurfti að leggja miklu
meira í þjálfunina, en jþann hafði
reiknað með . í sjálfu rser
var ekkert að hlaupa 800 m. eftir
hina miklu þjálfun, sem Snell
gekk í gégnum í æfingabrautun-
u:n í Auckland. Æfingakerfi hans
var svo erfitt, ,að sjálfur Sir Ed-
mund Hillary ákvað að gangast
undir það við þjálfun sína fyrir
átökin við Mont Everest.
Ungur drengur
Snell var ungur ag árum, þegar
hann byrjaði þjálfunina, og hann
vantaði félagsskap. Til að byrja
með æfði því Lydiard meg honum.
Það var fullkomin samvinna milli
hins fertuga manns og hins 19
ára skólapilts. Fyrr á árum hafði
Lydiard sjálfur verið miðlungs
maraþonhlaupari — og hann hafði
því úthaldið.
í fyrsta sinn, scm Snell æfði
með Murrey Hallberg hlupu þeir
stutta spretti, og Snell vann fé-
laga sinn sex sinnum í 220 yarda
hlaupi. Þá var aðeins eitt ár til
Ólympíuleikanna í Róm, og Hall-
berg sá þegar á þessum tíma, að
Snell hafði alla möguleika til að
sigra í 800 m. hlaupinu. Sjálfur
bjó hann sig undir 5000 m. þol-
hlaupið og í því bar hann sigur
úr býtum.
Stuttu síðar varð Snell fyrir
slysi í víðavangshlaupi. Annar
fótur hans var settur í gips —
en þrátt fyrir það héldu hinar
hörðu æfingar áfram. Það var
ekki gefið eftir. Mánuði eftir að
hann var laus við gipsið, setti
hann nýtt landsmet í 880 yarda
hlaupi, hljóp á 1:49.2 mín.
Hann sigrar
Löngu áður en Snell var valinn
af Ólympíunefnd Nýja-Sjálands
til að taka þátt í Rómarleikunum,
sagði þjálfari hans. „Snell vinnur
800 m. hlaupið í Róm. og 1500 m.
hlaupið á Tokio-leikunum 1964.“
Nú þjálfar Sneli þannig, að
hann hleypur um 160 kílómetra á
viku hverri. Hann er aldrei tauga-
ÍR vann yfirburða sig-
ur gegn KR-ingum
I fyrrakvöld fóru fram tveir
léikir í meistaraflokki karla á ís-
landsmótiiuu í körfuknattleik og
var annar þeirra, milli stúdenta
og ÍKF, mjöig jafn og skemmtileg
ur, en í hinum unnu íslandsmeist
ararnir ÍR, mikinn yfirburðasigur
gegn KR.
Fyrri leikurinn var milli stúd-
enta og starfsmanna af Keflavík-
urflugvelli og báru stúdentar sig-
ur úr býtum með 36 stigum gegn
32 stigum, og er þelta einn tví-
sýnasti leikurinn, sem fram hef-
ur farið í mótinu. Stigatalan er
óvenju lág, enda tókst leikmönn-
um ekki vel upp við körfuskot, og
yfirleitt var heldur losaralegur
bragur á leik liðsins. Sigur stúd-
enta var þó verðskuldaður.
í síðari leiknum sýndu ÍR-ing-
ar oft ágætan lcik, körfuskot
þeirra voru örugg, jafnvel' af
löngu færi, enda skoruðu ÍR-ing-
ar 80 stig í leiknum. KR-ingar
skoruðu 42 stig. ÍR leikur til úr-
slita við Ármann í mótinu og mæt
ir taplaust í þann leik. í gær-
kvöldi léku Ármenningar við
KFR, en úrslit voru ekki kunn,
þegar blaðið fór í prentun. Hafi
Ármenningar sigrað, verður leik
ur þeirra við ÍR hreinn úrslita-
leikur. KFR hafði áður tapað fyr-
ir ÍR.
ÞaS er stutt I körfuna fyrir langan leikmann, þótt hún sé 3.05 metra frá
gólfi. AS minnsta kosti er körfuskotið ekki erfitt fyrir Guðm. Þorsteins-
son, ÍR, en myndina tók Runólfur í leiknum í fyrrakvöld.
óstyrkur fyrir keppni. Hann lifir
og hleypur í fuHkominni ró. Hann
hefur ótrúlegt úthald, sem bygg-
ist mjög á sterkum lær- og kálfa-
vöðvum. Þegar hann er í fullri
líkamsþjálfun, vegur hann 76 kg.
Skref hans í 800 m. hlaupi er
2.40 metrar.
Og hér er að lokum ein saga
frá Rómarleikunmn, sem lýsir
manninum, Peter Snell, vel.
í langferðabíl á leiðinni á Ól-
ympíuleikvanginn voru þrír ný-
sjálenzkir iþróttamenn. sem áttu
að keppa um daginn. Það voru
Murrey Hallberg, Snell og kúlu-
varparinn Valerina Sloper. Ung-
frú Sloper sagði, að henni liði
mjög einkennilega. Hallberg sagg
ist ekki getað liðið verr. Og þegar
Snell var spurður, hvernig honum
liði, hugsaði hann sig um og
sagði: „Eg er aðeins að hugsa um
hve hratt verður hlaupið í byrj-
un. Eg. vona að hraðinn verði
það mikill, að ég komi með nýtt
Ólympíumet til baka“.
Þetta sagði hinn 21 árs gamli
byrjandi í alþjóðakeppni. Hann
var að keppa á fyrsta stórmóti
sínu, og það eina, sem angraði
hann, var. hvort honum tækist að
setja nýtt Ólymoíumet Og þetta
var honum sjálfsagt Hann hugs-
ar mildð, en segir fátt. Þegar
hann talar, segir hann aðeins
meiningu sína.
(Úr Sportsmanden).
£
T I M I N N, miðvikudagur 11. apríl 1962.
i