Alþýðublaðið - 24.10.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.10.1927, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBIíAÐI Ð ALÞÝBUBE.A-Altf'1 kemur út á hverjum virkum degi. Aígreiðsla í Alpýðuhúsinu ,við Hverfisgötu 8 opin frá kL 9 árd. til kl. 7 siðd. S.ferifstoia á sama staö opin k). 9' „ —1Ö! 2 árd. og ld. 8—9 síðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm.-eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama ’niísi, sömu simar). i?rr r Síðasta stjórnarráðstöíun Magmisar Guðmundsssnar. Nítna fyrir helgina kom út hefti af Stjórnartíðindunum, þar sem segir frá síöustu stjórnarráðstöf- un Magnúsar Guðmundssonar. Var hún gerð daginn, sem hann hröklaðist úr valdastólnum ásamt j’óni, félaga sínum, vegna van- þóknunar íslenzkra kjósenda á í- haldsstefnunni. Og Magnús lét ráðstöfunina þegar kom til fram- kvæmda, — um U:ið og hann fór. Stjórnarráðstöfun þessi var til- skipun í konunglegri umgerð um, að framvegis skuli tn&iri hlutintl i stjórn Thorkilliisjóðsins, gjafa- sjóðs Jóns Þorkelssonar, skóla- stjóra í Skálholti, til menningar fátækum börnum, véra Odclfellow- ar. Segir svo í tilskipuninni: „Skal einn þeirra [stjórnenda sjóösins] vera æðsti yfirmaður Oddfellow- reglunnar á Isíandi og annar Odd- fellow, sem hann nefnir til og [dóms- og kensl u mála- [ ráðherra samþykkir, en hinn þriðja velur ráÖhierra.“ Stjörn sjóðsins var þegar val- rn ssmkvæmt þessu. Tvent er athugavert við tilskip- un þessa. AnnaÖ er það að binda valið við, að tveir stjórnendanna af [rremur séu í ákveðnu leyni- féíagi og annar formaður þess, - félagi, sem sjaldgæft mun að minsta kosti vera, að nánústu að- standendur fátækra bama, sem njóta eiga góös af sjóðnum, séu félagar i. Og þar með er í raun- inni ekki á valdi ríkisstjórnarinn- ar að ráða meiri hlútanum í nefridinni. Einn nefndarmanna er jafnan formaður í félagi, sem er rikisstjórninni óviðkomandi, — þó að það hafi e. t. v. komið Mágn- úsi Guðmundssyni við á einhvern 'nátt —, og sá maður ræður mestu um annan stjórnandann í vlðbót. Hann tilnefnir hann, og þó að ráönerra líki ekki valið, en svo eigi að heita, að haim samþykki manninn, þá getur hann engan þann sett í hans stað, sem for- maður Oddfeltowa nefnir ekki til. Eftir orðanna hljóðan getur jafn- vel virzt svo, sem ráðherra skuli samþykkja þann, er Ieynifélags- formaðurinn vill hafa sér við h!íð. Hitt, sem athugavert er við þessa stjórnarráðstöfun Magnús- Úsar, er, að búið var að mynda nýja stjórn og leysa hann frá stjórnarstarfi, þegar tilskipunin var gefin Út. Hvaðan kom honum þá heimildin til að undirrita hana og framkvæma? Hann hefir þar seilst iftn á svið eftirmanns síns í emb- ættinu. Af þeim sökum, að Magn- ús var þá ekki lengur raunveru- legur ráðherra, heldur var þetta að eins fardagur hans, svo að ’nann gæti „tekið saman plögg sín“ í næði, þá verður að álíta, að ráöstöfun þessi sé ólögmæt, gerð eftir^að veldi Magnúsar var loldð og þjóðin hafði vísað í- haldsstjórninni að fullu og öllu burtu úr stjórnarráði ríkisins. Eiraar l»opl£eIssom: í „Minningum“ eru þrjár sögur. Þær heita „Fösturbörnin“. „Svörtu göngin“ og „Bjargað úr einstigi". „Fósturbömin“ er ærið gölluð saga. Lesandinn verður að láta sér nægja stuttorðan útdrátt úr lífssögu Imbu gömlu, sem er að- alpersónan í sögunni, og tekst höfundi hvorki að blása fjöri í frásögnina né ná þeim stíganda í söguþráðinn, sem vakið geti verúlega eftirvæntingu og nautn. Imba gamla er hið mesta góð- kvendi. Hún hefir á búi með sér fugl* og mýs, og munu ýmis (Gæmi slíkrar hjartagæzku. En gamla konan lætur ekki þar við sitja. Hún tínir upp ánunxaöka, geymir þá í þíðri mold og kall- ar þá blessuð börnin sín! Ég veit ekki, hvað mönnum yfirleitt kann að finnast um þetta, en mér finst það viðbjóðslega væmið og hinar verstu öfgar. „Svörtu göngin“‘er betri saga en „FósturbÖmin". Er þar fjörlega skýrt frá stölku, sem hefir alist upp við hjátrú og hindurvitni og er afar-vel að sér í öllum djöfla- og drauga-fræðum. Þekkingu sinni á þess háttar á hún það að þakka, að hún verður eins konar vernd- ari heimilisins,, — og eins og skilj- anlegt er, finnur húiy allmikið til sin. En i „svörtu göngunum" kemur fyrir hana óhapp, sem alt í einu gerir að engu veldi hennar, virðingu og sjálfstraust. Síðustu tíu línurnar í sögunni eru henni til lýta. Hið táknræna í henni öýtur sín bezt án þeirra. „Bjargað úr einstigi“ er veiga- mesta sagan. Er þar lýst sálar- lífi ágætrar konu, sem á við margt mótdrægt að stríða, en vex við erfiðleikana. Tekst höfundinum svo, að iesandinn fylgír konunni með athygli og ánægju til sögu- loka, finst hið óvenjulega, sem hún gerir, eðlilegt og dáir þrótt hennar og göfgi, Málið á bókinni er kjarnmikið, rammislenzkt og sérkenniíegt. En vart eru samtölin ávalt eðlileg. Til dæmis um málkyngi höfundar, tek ég dálítinft kafla á bls. 10 til 11: „Fótskör Mú a?veitar eru Ijó'sgui- Sunnudaginn 2. október síðast liöinn varð hinn Beimskunni hers- höfðingi, Hindenburg, núverandi 'forseti þýzka Iýðveldísins, 80 ára gamall. Öllu lífi sínu hefir þessi maður varið til hernaðar. Hann hefir ver- ið einn af duglegustu slátrurum ner\*aidsins þýzka, tig-naður og dáður fyrir blóðstrauma og dauða mannalíkami, er hann hefir átilið eftir sig, hvar sem hann hefir verið að verki. Honum má líkja við gxábugt Ijón. Myndin hér að ofan sýnir Hin- denbuxg, þegar hann var 19 ára unglingur, nýkominn í herforingja- Bkólann, og á afmælisdegi hans, þegar hann var 80 ára. Brúnir ir skeljasandar. Að þeim fellur hafbylgjan þung og brjósthvelfd, víðfeðmin og faldhvít, stundum háreist og hrikaleg, rómsterk, súg- mikil og svarrandi. Hón er knúin æðiveðrum yzt úr höfum og færir fæstum möftnum hlátur í hug eða hlýju. Alt veður á súðum með söndunum. Skvaldrið og sogið heyrist langa vegu, og löðrið sveiflast á grös. En sv'o kyrrast vindarnir, og yígjan hjaðnar. Þá berst báran, sólvermd og blágræn að söndunum og ymur dynmjúkt eftirspil fjarlægra organhljóma út- hafsins. Og þá minnist hún með brosandi vinarvör við sandana, er anda frá sér rakanum, eimdum í faðmi sólarinnar, svo að alt hyllir uþp, sem fjær er.“ Gudmundur Gísláson Hagalin. Meimingarbragur. Menning, mentuh, er eitt hið dá- samlegastá hnoss hér á jörð. All- ir, sern hugsa sér að komast eitt- nvað áléiðis, leita hennar. Menn vita, að hún er leiðarsteinninn í áttina til fyrirhaitna landsins, — Ieiðarsteinn, sem engán svíkur. hans eru þar farnar að síga fyrir augun, og litur út fyrir, að blóði sé farið að setja að augum hans. Hindenburg er einn af mikil- virkustu blóðböðlum veraidarinn- ar, og má áreiðanlega segja, að ekkjur og föðurleysingjar eftir þá, er stríðið lagði að velli, öreigar og kúgaðir þrælar, hafi bölvað honum grátandi, þegar hann sat afmælisvæizlu sína, eins og raunar öllum „starfsbræðrum“ hans frá blóðbaðinu míkla, því að þeir eru tákn og ímynd úrelts og dauða- dæmds mannfélagsskipulags, sem að eins er samboðið rándýrum. Það er líka eina afsökun þessara: slátrimarþursa. Sá, sem öðlast hefir sanna ment- un, á það vist, að framtíðin fær- ir honum farsæld. Hann væntir öruggur mikils af framtíðinni. Hann fer ætfð batnandi. fíann hefir sannan rétt til lifsins. Menningar hafa menn leitað á ýmsum stöðum og notað alls kon- ar tæki til að afla sér hennar eftir því, sem þeim hefir fund- ist heppilegast og aldarandi hvers tíma hefir bent á. Nútíðarmaðurinn leitar hennar fyrst og fremst í skólunum. Þar vonar hann að glæðist í brjósti sér frjóangi farsældarinnar, sá frjóangi, sem dafnar og vex í skauti lífsþrár, andTíkis og un- aðar. Ætlunarverk skóla er því ekk- ert smáræði. Engin stofnun virð- ist hafa slíka aðstöðu og þeir til betrunar mannanna, enda fara kröfur almennings og stjórnar- valda menningarríkjamia vaxandi tí) þeirra. Mun sú raunin vera héf. Má það ráða af því, að sköl- axn er nú sýndur nokkru meiri sómi en áður var; en hvort skól- ar hér verðskuldi þetta eða hvern- ig þeim tekst nú að leysa af Hendi ættunarverk sitt, læt ég ósagt hér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.