Alþýðublaðið - 24.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1927, Blaðsíða 3
r ALPVDUöLAÐlö 5 IHlaimiNi x Olseni I Gærur o J'' vegna þess, a'ð raig skörlir þekk- ingu á þeira hlutum. Hitt er víst, að slíkt og þvílíkt ^ atvik á ekki að geta komið fyrir í almennum skóla. Með linum þessum vildi ég vekja athygli manna, einkum beirra. sem utan Reykjavíkur báa, á þvi, að vert er að kynna sér fyr- frkomulag, anda og brag höfuð- staðarskólanna áður en fólkið er sent [langaö í fylkingum. kaupum við háu verði. 17. maí 1927. ./. Kr. Pött raunar sé ilt að komast hjá því að efast um tilverurétt sumra jieirra vegna þeirra skólakerfa og skólabrags, sem almennast mun rikjandi, einkum þó ef fitið er á, hversu mjög Iítlu bættari og hversu mjög litlu betur staddir á lifsleiðinni margir virðast vera eftir marga hverja skólavistina heldur en þeir voru áður. Hins vegar verður því ekki neit- að, að ýms þau öfl eru ríkjandi í umhverfi skólanna, sem vinna gegn betrun nemendanna í skól- unum. Sum þessara afla eru svo voidug, að nær alveg gagnslaust vlrðist að gera urabæíur a kenslu- málunum fyrr en öfl þessi eru numin í burtu. Á ég hér eink- um við skæðasta óvininn, áfeng- isnautnina, stærfetu andstæðu sið- menningarinnar. Meðan þessi voldugi vágestur er látinn leika lausúm hala, eitis og verið hefir, má segja, að fullt ótlit sé fyrir, að megnið af þeim kröftum og fé, sem til uppeldismála er var- ið, fari til einskis, eða vægast sagt verður ætíð „vonarpeningur". En veldi Bakkusar verður aldrei brot- ið nema með fullkomnum bann- lögum.. Ég get ekki stilt mig um að geta hér að nokkru smáatviks, sem bar fyrir augu mín og telja verður litla mynd eins þáttar úr skólalífi skóla nokkurs i Reykja- vík. Skömmu eftir sumarmálaleytið nú síðast var ég staddur í Rieykja- vjk og átti leið fram hjá einu gisti- og veitinga-hósi bæjarins þá um miðnæturskeið. Við dyr húss þessa var nokkuð skuggsýnt. Samt gat ég ljóslega greint ung- an mann, sem stóð þar kengbog- inn rétt utan við dyrastafinn og bar sig allaumlega. Var alt titlit fyrir, að eitthvað miður holt hefði vilst ofan í maga þessa manns og væri nti að ryðjast sömu leið- til baka. Brátt hrestist maðurinn og snéri sér snögt við, því að mig bar fram hjá honum. Spurði rsann mig hvatlega, þött ég .aldr- ei hefði séð hann áður, hvað ég væri að flækjast, og sagði, að nær væri fyrir mig að líta þarna inn heldur en vera að hengslast titi á götunni um hánött. 1 fyrst- unni datt mér ekki í hug að þiggja boðið bæði vegna þess, hversu fruntalegt það var, og vegna þess, að ég var ekki svc btiinn, að viðeigandi væri fyrir mig að mæta á danzleik, en auð- héyrt var, að slík samkoma var par inni fyrir. Hins vegar sá ég, að þarna gafst mér tækifæri til þess að kynnast nýtízku-samkomu af þeirri tegund; svo að við þrá- beiðni mannsins lét ég undair og fór með honum inn. Við inngang- inn tóku á móti okkur þrir eða fjórir ölvaðir unglingar, og kost- aði hinn nýja kunningja miim þóf nokkurt að koma mér inn fyrir, en það tókst nú samt. Þarna inni var „fagurt“ um að litast. Ekki vantaði Ijósadýrð- Ina; sæmilega skreyttir voru vegg- irnir og gólfið glæsilegt. Sam- komufólkið var auðsjáanlega af yngri kynslóðinni. Fáir virtust yfir tvítugt, en fléstir innan við þann aldur. Einkum virtust sftlkumar (eða á Reykjavikurmálí „dömtirh- ar“) vera barnalegar. Furöaði mig á kæruleysi foreldra þeirra að láta þær vera að hröklast þarna fáklæddar. Óeðlilegur glaumur snart eyrun. Honum olli það, að flestir karlanna („herranna" á reykvisku) voru ölvaðir og sum- ir mjög mikið. Sjqlfsagt hefir margur {jeirra verið óvanur slíku ástandi, þvj að þeir báru sig amn- lega. Fólkið var á einlægu rápi xun htisið, upp og ofan stigann, og mun það hafa haft aögang að nokkrum svefnherbergjum þar uppi á loftinu, — vafalaust til þess að hafa gott næði við sumbi sitt. Ekki lfeyndi sér, að áfengið vBr hinn stjórnandi andi þessa mannfundar. Sagt var mér, að samkoma þessi væri Iokadanzleikur verzlunar- mannaskóla Islands. Þótti mér fettB harla kynlegt, en satt mun það samt hafa veíið. Ekki sást skóiastjóri eða neinn kennara skól- ans. Virðist ekki haía verið van- þörf á nærveru einhvers þeirra undir þessum kringumstæðum. Má það teljast alveg óafsakan- legt að leyfa nemendum sköla að halda samkomu á opinberum stað slíkum sem þessum án a'.IraT í- hlutunar og eftirlits kennara. Get- ur hér ekki verið öðru um að kenna en ábyrgðarleysi skólastjór- ans eða vægast sagt misskilningi lians á hiutverki sínu. " Ekkert vil ég segja um það, hvort slíkur viðburður og tiér að framan getur um er einsdæmi eða ekki ,tir lífi reykvísku skólanna Upprisa. Undan farnar vikur hefir verið sýnd í Svíþjóð, Noregi og Dan- mörku kvikmynd, er hefir valiið geysiathygli. Fá eða engin mynd hefir gripið hugi fólks eins og þessi. Mvndin, sem hér um ræðir, er tekin eftir samnefndri skáldsögu Leo Tolstojs. Og er efni hennar í stuttum dráttum þetta: Ungur glæsilegur aðalsmaður og herfor- ingi flekar fallega bóndadóttur, sem tróir og treyStir honum full- komlega. En hann yfirgefur hana eftir að hafa komist að þvi, að hún er þunguð. Þessi ógæfa hef- ír margs konar áhrif á líf litlu stúlkunnar. Hún er hrakin af vondum broddborg-urum ót í siæmt líferni, og þar að kemur, að hún stendur fyrir dómur’unum sem drykkfeld vændiskona, ákærð fyrir morð og þjófnað. Meðal þeirra, sem eiga að dæraa hana, er herforinginn, sem fyrir Iöngu hefir gleymt fallegu og saklausu bóndastö'krumi. En þegar hann sér þessa föllnu vændiskonu standa fyrir framan dómaragrindumar gTátandi og blðjandi sér vægðar, þekkir hann hana att i einu, og hann finnur, að bann er ekki fær tii að vera dóm- ari hennar. Hann leggur þvi niður emb- ætti sitt, og þegar stti’.kan er dæmd til Síberíuvistar, afsalar harin sér öllu og fylgir henni. Hann hjálpar henni í þrautum hennar og ber með henni byröarm- ar >cg íærir að elska hana. Bókin hefir verið þýdd á fjölda tungumála, og hón hefir verið les- inAif milljónum. Ná gefst enn þá flei.rum tækifæri til að læra þötm sannleika, er Hstaverk þetta flytur þeim. Aðalhlutverkin í kvik- myndinni leika Ramon Növarro og sonardóttir Leo Tolstojs. Alþý.ðubfaðið veit ekki, hvort kvikmyndahúsjn hér eru búin að fá sér þessa mynd, en telja verð- ur það sjálfsagt, að hún verði sýnd hér innan skarmns. Að minsta kosti væri það æskilegt. Jafnaðarmannafélag Islands. heldur íund annað kvöld kl. 8Vs í Kaupþingssalntun í Eimskipafé- lagshúinu. Nikulás Friðriksson talar um norsku kosningarnar. SJas (ÉacjÍMra ©g Næturlæknir er í nótt Halldór Hansen, Sól- vangi, sími 256. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kf. 51/* e. in. í dag. en kl. 5 á morg- un. Kaupfélag Grímsnesinga. Í auglýsingu frá þvi á laugar- daginn höfðu fallið úr tvö orð. Þar átti að standa, að á Lauga- vegi 76 er simanúmer þess 2220. Sá sími var áður á Laugavegi 33. Togararnir. j. dag komu af veiðum „Menja", „Baldur“, ólafur“ og „Hannes ráð- herra“.. Einnig kom hingað Hely- ers-togarinn „Kings Gray". Muö hann hafa komið eftir skipstjór- anum. Gengið. Sterlingspund Dollar 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar 100 frankar franskir kr. 22,15 4,551/4: — 121,90 — 122,64 — 119,89 — 18,04 100 gyllini hollenzk — 183,28 100 gullmörk þýzk — 108,71 Doktor i íslenzkri hljóðfræði er Stefán Einarsson meistari ný- lega orðinn. Varði hann doktors- ntgerð sína við háskólann J Osló. Stefán er austan úr Skaftafells- sýslu.. Barnaskóli Reykjavíkur. Jöhannes Líndal Jónasson og Ingibjörg Guðmundsdóttir hafa verið skipuð fastir kennarar við hann og Isak Jónsson settur þetta. skólaár. Skipafréttir. í gær kom fisktökuskip, ,,Ing- unn“, til Coplands, skip m ð bygg- ingarefni, aðallega mtirstein, til frystihti jsbyggingarinnar sænsku, timbuxskip til „Völundar" og í morgim kolaskip til „Alliance" og „Kveldúlfs". — „Ale: andrína drottning" fer kl. 6 annað kvöld í AkureyTarför.. Veðrið. Hiti mestur 2 stig, minstur 12 stiga frost, á Grímsstöðum á Fjöllum., Átt austlæg. Stormur í Vestmannaeyjum. Annars staðar viðast hægt veður. Þu rviðri. D tip loftvægislægð um 1200 km. suð- vestur aí Reykjanesi, hrey ist hægt norðaustur eftír; hæð fyrir norð- austan land. Otlit’: Austlæg átt. Hvessir um land alt. Hvassviðri og tirkoma á Suðurlandi. Hér um slóðir og á Vestur’andi allhvöss austanátt í dag og tirkoma undir kvöldið, en hvassviðri í nótt. Nýjan Strandasýslumgnn i viðbót við þann, sem fyrir er, uppgötvaði „Mgb5.“ i gær. Kall-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.