Alþýðublaðið - 24.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.10.1927, Blaðsíða 4
4 AfcÞSÐUBEAÐlS! aði það hann Jens Aðalsteinsson. Öðrum hefir ekki verið kunnugt um, að þar væri nema einn sýslu- maður. Þykir sennilegast, að ,,Mg- bl.“-ritarinn hafi séð alt tvem þá stundina, enda eru tvær varnar- greinar fyrir áfenginu í sama blaðinu. Hefir hann e. t. v. munað eftir þeim dögum, þegar tveir lög- reglustjórar voru látnir vera í senn hér í Reykjavík, og því vi rzt eðlilegt, að tveir væru sýslumenn á Ströndum. Þenna dag , árið 1601 andaðist Tycho Bráhe, danski stjörnufræðingurinn frægi. Var hann þá staddur suður i Prag. Sagan segir, að Jiann sat i hirð- veizlu margar klukkustundir sam- fleytt. Var harin nærri þá háffsex- tugur að aldri. Þúrfti hann út að ganga, en þótti slikt ekki- hæfa og sat sem áður. Varð það irans bani. hefir ríkisstjórnin skipaðíil þess að athuga hvernig, bætfverði á heppi- legastan hátt úr aukinni húsnæð- isþörf fyrir póst og simastöð hér í Reykjavík. Er það gert samkvæmt þingályktun. er sátnþykt var í ál- þingislok í vor. í nefndirini eru Gísli J. Ólafsori, settur' landsíma- stjóri, Guðmundur Hlíðdal verk- fræðingur og Guðjón Samúelsson húsameistari; Samskotin til fátæku ekkj- urtnar. ■ Frá Gunnu kr. 5,00, •1» ‘T Sjóöþurðarmáliö. Verið er að rannsaka reikninga og alían hag Brunahótafélags ís- lands. Vínið i hegningarliúsinu. Rannsókn á vinbirgðum þeiin, sem fluttar hafa verið í hegningar- húsið, er nú lokið. Hafa þeir Felix Guðmundsson og Pétur Zóhpónías&on unnið að herini í. víku og haft iögreglu og starfs- menn frá áfengisverzlunirini íil aðstoðar. Reýndust bir'gðirnar vera miklar af whiskyi og koni- aki. Það, sem sérstaklega er at- hugavert, er það, að engar skýrslur voru áður til um vínbirgðir þessar bg engin úttekt á þeim hafði fyrr farið fram. íhaidsstjórnin lét hirgðirnar vera órannsakaðar. Staglarablaðsritstjórarnir, Valtýr -og-.Jón Kj., .staðfestu sjálfir í gær j>að, sem raunar var alkunna áður, a.ð .þeir skilja fátt eöa ekkert nema það sé staglaö i |>á alt að hundrað sinnum. Öll- um öðrum en stöglurunum og mönnum með jnrirra1 gáfnafari er löngu fullljóst oröið, að samhjálp \ jafnaðarmanna er í alla staði rétt- \ mæt og síður en svo skaðleg sjálfstæði nokkurrar þjóðar, og að styrkur dagskrar aiþýðu til hjálp- ar íslenzkum bræðrum og systr- um í' baráttpnni víð íslenzkt og danskt áuðvald og; sannfæringar- sala-skrif er jáfn-hættulaus ís-'. lenzkum sjálfstæðismá'um og f 'ár- hjálp brezka mamisius við Jón Sígurðsson forseta. „Sigraundarismi“. Sjáðu, maður! Synd og dáuði sækja jafnt á garðinn þinn, og mér f.inst, sem alt af gnauöi andskotinn við gluggann minn. Bezt er því að varast vitin. Vorit er að falla nið'r í skitinn. Eftir vissu alinmálL áttu þér að skapa trú. Vittu, að á vítisbáli víst er annars lendir j>ú. Trúnni skaltu skipa svona — skynsemin er vinnukoha : Rektu gleði' á brottu bráður, brýndu eggjar hugá þins. Engum solli ertu háður, éf þú gætir joanka míns. Berðu kalda hænasvipinn; bráðum kann ske verður griþinn. Hugsa’ um dauða' á hverf.i stundu; hann er á tíma hverjum vís, jafnt á sæ sem grænni grundú, •' götum sléttmn. hálum ís, kúrir fjarri ljósi í leynpm, lítur eftir hverjum einum. Æ. því sértu sinnisvéikur, syndareiknings búinn til. * Hugsáðu unt dauðann hélubleikur. nvert urn lífsins timabil. Uppi’ er hann meö ársól dagsins, eins við komu sólarlagsins. Kirkjunni við ef einhver arnast, Oður - skaltu hregða við, t'itis og jtegar hundur hamast hárrisandi drauga við; ]>eir munti hreppa djöfíadíkj, er dveljumst við í himnaríki. Kertaljóss við kveiktan ranninn kulda lífs er endar braut, sýndu okkur somamanninn, sigrandi í holdsins þraut, vængjum skreyttan vogum yfir vita þann, sem .glaður lifir! G K VestuMslenzbar fréttir.; FB. í október.. Helgi Bjarnl Josephson iie ir hlotið a'ðstoðar-prófessors- embættið í búnaðarverkfræðí við fyikisskólann x Perinsylyaníu. Helgi Josephson er fæddur í bæín- um Baldri í Manitobafyfki 10. se|>t. 1895. Stundaði hann nám í landbúnaðarháskóla Manitobafylk- is, en fór því næst til háskólans í. Saskatchewan og lauk prófi það- an. Kenslu haíði hann á hendi við þá stofnun 1923—24. Árið 1925 hiaut liann meistaragráðu við lowa State College fyrir upp- fundningar pg umbætur á land- búnaðarverkfærum. Kveður „Lög- berg“, sem þetta er haft eftir, Helga rnikinn gáfumann, og vafa- laust liggi fyrir honuxn glæsileg framtíð, honurn sjálfum og þjóð- íiokki hans til sæmdar. Jóns Bjarnasouar-skólinn i Winnipeg tók til starfa í september.. Skóla- stjóri hans er nú séra Runólfur Marteinsson, en yfirkennari Míss Salome Halldórsson. Um tuttugu snemendur eru í skól.anum i vet- ur, alt unglingar af íslenzkum ætt- um, nema einn maður danskur og frakknésk stúlka. Fiskveiðaskóli. 1 blaðinu „Manitoba' Free Press“ . birtist nýlega eftirtektarverð greiji unt fiskveiðaskóla. Bendir blaðið á, að Dajhousie-háskólinn í •Hali- fax !á Nýja Skotjandi hafi fast- ráðið að stofna sérstaka deild, þar sem veitt skuli vísindaleg fræðsia í öllu því, er að fiskveið- um, meðferð vör.unnar og mark- aðsskilyrðum lýtur. Fyrstu frumbyggjar íslenzkir í Manitoba. á þá er minnst í grein um Kanada i „Lögbergi“ á þessa leið: Um 1870 var Manitobafylki næsta strjálbygt af hvítum mönnum. En arif) 1875 er það, að fimm efni- legir, ungir íslendmgar leggja af stað frá,- íslenzka nýlenduhópnum í Kimnouth' í Ontarioíyiki af trú og áræðni vestur í óbyggðirnar, til jiess að velja nýiendusvæði fátækum, blásnauðum hópi af samlöndum sínttm. Sigtryggur Jónasson, .sem fyrstur \’arð þing- maöur af islendingttm í Manitoba og um langt skeið var ötull ieið- togi jxeirra, var þá og leiðtoginn. Hann v’ar brautryðjandi íslenzkra nýlendustoinana í Kanada. Með honum voru fjórir atorkusamir, efnilegif ungir islendingar,- sem aliir áttu mikinn og góðan þátt í nýlendulífi íslendinga í heilan mannsaldur. Þessir islendingar voru Einar Jónasson frá Harra- stöðum í Dalasýslu, Kristján Jóes- son frá- Héðinshöfða í Þingeyj- arsýslu, Skafti Arason frá Hring- veri á Tjöinesi og SÍgurður Kristó- fersson frá Nesiönduni við Mý- vatn. 1 för með þessum mönnuro var John Taylor, og talaði ltaiui máli þeirra við Dufíérin jarl. Joho Taylor hafði tekið ástfóstri við islendinga og hafði á þeim hinar mestu mætur, en Dufferin jarl \rar þá landstjóri í Kanada. Var hann hinn mætasti nxaðitr, lærdóms- og bðkmentamaður, er hafði góðan skiinirig á sögu og einkennum is- lendinga, enda hafði hann heim- sótt ísland og har ávalt síðan hlýjan hug til islendinga, og varð hann írumbyggjunum hin mesta bjargarheJla, þegar örðug- ieikar þeirra voru mestir. Lagði hann embættisheiöur sinn í veð fyrir því, að islendingar myndu verða góðir þegnar ríkisins, qg er það gleðiefni islendingum, aö Nefnd Prjónavélar. Hinarmargeftirspurðuprjóna- vélar eru nú komnar aftur. n- -n Meilræði eftir Henpik l>uað fást við Grundarstig 17 og i fc um; góð tækifærisgjöf df' a- -u venpei • ii úr ull og silkí, margir litir. Verzl. Alfa. Bankastræti 14. laE^sasii ! Vetrarkápnefni, ! | sérlega falleg. ' | Skiim á kápur, Z | mjög ódýr. j | Maííhildur Bjömsdóttir, ! m Laugavegi 23. | Bilskúp óskast tilleigu. A. v.á. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, eodingarbeztir, hlýjastir, Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræll 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kmnzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. - Rjómi fæst allan daginn f Al- þýðubrauðgerðinn. hann þurfti aldrei að bera kina- roða fyrir þá. Miss Margrét Brandson, 'lóttir Brandsons skurðlæknis 1 Winnipeg, stundar tiö hjúkrunar fræðisnám við Yale-háskólann í Bandaríkunum. __________________ Rltstjóri og ábyrgðarmaður Halibjðrn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.