Tíminn - 19.05.1962, Page 9
' Á
lllll
, -
:
" ?■'' ' nf
;i|ÍIÍ
I «■' >$ j
s- \ S i
Hafsfeinn Magnússon:
„Reykjanes-
inu“ svarað
í síðasta tölublaði Reykjaness,
málgagni Sjálfstæðismanna í Kefla
vík (í sérstökum dálki, er nefnist
„Geirfuglinn segir“) er veitzt að
þremur fyrrverandi lögregluþjón-
um hér í bæ á þann hátt að tilefni
gefst tii andsvara.
Uppistaðan í nefndum skrifum
Reykjanessins er atvinnurógur, en
fleira kemur þó til, t.d. er gefið
til kynna, að Hilmar Jónsson,
bókavörður, starfi nú við bókasafn
ið undir pólitískri vernd ákveðins
stjórnmálaflokks. Má skilja, að
ef
hann nyti ekki þeirra hlunninda
þá yrði hann ekki langlífur í starfi
sínu, en hvers vegna, er ekki getið
um. Þar sem þessi árás blaðsins
er á algjörlega saklausa msnn, sem
hafa á engan hátt til hennar unnið,
þá tel ég mér skylt að svara og
skýra jafnframt þau atriði í grein-
inni, sem eru villandi og ef til vill
látin vera það af ráðnum hug grein
arhöfundar.
Geta vil ég þess í byrjun, lesend
um til glöggvunar, að ritstjóri og
ábyrgðarmaður Reykjaness, er
Helgi S. Jónsson, maður, sem af
mörgum, er hann þekkja, er talinn
fljótfær í orðum og skrifum, en
ekki veit ég, hvort sú vitneskja
skýrir eða afsakar málið á nokk-
urn hátt. Hitt er mér kunnugt um,
að sumir útgefendur Reykjaness-
ins, (en þeir eru fulltrúaráð Sjálf-
stæðisfélaganna í Keflavík) urðu
undrandi, ,er þeir lásu pistil þenn-
an í sínu eigin blaði, enda er hann
þeim sannarlega ekki til ávinnings
eða virðingarauka.
Mun ég nú snúa mér að nefndri
grein í Reykjanesinu. Þar segir
meðal annars: „Þrír af lögreglu-
þjónunum, sem stóðu að ákærun-
um á Alfreð Gíslason, ásamt þeim
Hilmari Jónssyni og Sigtryggi
Árnasyni, hafa nú valið þann kost-
inn, af skiljanlegum ástæðum, að
hætta störfum sem lögregluþjón-
ar“. Hvað er þarna verið að gefa
til kynna? Að þessir þrír lögreglu-
þjónar hafi gerzt brotlegir í starfi
sínu eða utan þess, eða er þarna á
ferðinni persónuleg gremja og ó-
vild greinarhöfundar til lögreglunn
ar í heild, og þá sérstaklega til
þeirra, sem leyfðu sér að kæra
er eiginleg. Er hægt að ímynda
sér, að það sé óskhyggja greinar-
höfundar, að Karl væri þar sjúkl-
ingur? Og áfram heldur Reykjanes
ið: „Hafsteinn Magnússon er nú
húsvörður í Ungmennafélagshús-
og lítur eftir dansleikjum þar, _
sem honum máske láðist, umfram
að hirða dyravarðarlaunin, meðan
hann var í lögreglunni. Nú tínir
hann saman tómar áfengisflöskur
eftir dansleikina, þar sem vín má
ekki hafa um hönd“. Og síðan full-
yrðir Reykjanesið: „Hafsteini gekk
eitthvað treglega að fá aðra vinnu
í Keflavík". Þarna veitist greinar-
höfundur að undirrituðum, en
einnig kemur fram ásökun
Alfreð Gíslason, fyrrverandi bæjar
fógeta, fyrir að veita mér ekki
nægilegt aðhald, svo ég leysti
störf mín sem dyravörður sóma-
samlega af hendi. Ég fékk aldrei
áminningu frá Alfreð fyrir van-
rækslu í störfum mínum, og mér
var ekki heldur kunnugt um að
nein kvörtun hafi borizt frá Ung-
mennafélagshúsinu um störf mín
þar. Dansleikir í vetur hafa farið
nær undantekningarlaust vel fram,
en það er ekki á færi eins eða
tveggja manna að varna því að
vín fari inn í húsið. Ef herða á
eftirlit í samkomuhúsum hér
Keflavík, svo þangað komi ekki
vín, þá er hætt við að fjölga verði
allverulega í lögreglunni frá því
sem nú er og eftirlit hennar verði
að vera allmiklu meira en verið
hefur hingað til. Skyldi það ann
ars aldrei hafa komið fyrir að rit:
stjóri Reykjaness hafi laumazt
með áfengisflösku inn í Ung-
mennafélagshúsið? Já, Reykjanes-
ið segir að mér hafi gengið treg-
lega að fá vinnu í Keflavík. Þetta
má sannarlega skilja svo að ég hafi
víða eftir leitað, en orðið frá að
hverfa nema frá Ungmennafélag-
inu, enda hafi ég farið úr lögreglu
unni af skiljanlegum ástæðum,
sem greinarhöfundur hirti þó ekki
um að segja hverjar voru.
Nú spyr ég, veit greinarhöfund-
ur ekki hvað atvinnurógur er og
hver er meiningin með opinber-
um skrifum sem þessum, þegar
ekki er bent á eitt atriði hvað þá
Alfreð Gíslason og stóðu þar með| fieiri, þeim til stuðnings? Sannleik
á rétti sínum og annarra bæjar-
búa? Eg get fullvissað lesendur
um, að þessir þrír lögregluþjónar
hefðu ekki farið fram á vægð hjá
dómara eða dómsmálaráðuneyti, ef
eitthvað misjafnt hefði komið fyr-
ir þá, sem varðaði við lög. Þeir
hefðu ekki farið þess á leit, að fá
að segja starfi sínu lausu og hljóta
í staðinn sektar- eða dómsuppgjöf,
enda ólíklegt að það hefði dugað
þeim. Að mínum dómi eiga lög að
ná jafnt yfir alla, einnig þá, sem
gegna opinberum stöðum.
Þótt greinarhöfundur reyni
þarna á lævísan hátt að gera lög-
regluþjónana þrjá tortryggilega í
augum almennings, þá tekst hon-
um það tæpast, enda færir hann
engin rök fyrir máli sínu. Það eru
engin ný tíðindi, að lögreglumenn
tolli illa í lögreglunni í Keflavík.
Á þeim 7 árum, sem ég starfaði í
henni, hættu þar 11 menn störfum,
þar af 9 í embættistíð Alfreðs
Gíslasonar. Líklega hafa þessir
menn talið kjörum sínum betur
borgið í annarri vinnu.
Enn fremur segir Reykjanesið:
„Karl Hólm er nú á KIeppi“. Rétt
er það, að Karl Hólm er nú á
Kleppi. Hann er þar hjúkrunar-
maður og vona ég og trúi, að hann
leysi störf sín þar af hendi af
þeirri lipurð og festu, sem honum
urinn í málinu er sá, að ég réðst
húsvörður í Ungmennafélagshúsið
áður en ég sagði starfi mínu í lög-
reglunni lausu. Síðan hef ég leitað
eftir vinnu á einum stað og fengið
hana, en varð að segja henni lausri
áður en ég hóf starf, vegna slyss
á heimili mínu. Vinna þessi var
umboðsstarf við Samvinnutrygging
ar í Keflavík og átti ég að taka
þar við störfum hinn 1 des. 1961
og ætlaði ég að vinna við Ung-
mennafélagshúsið á kvöldin Sem
fyrr segir, varð ég vegna þessa
slyss að segja starfi mínu lausu,
og kom það raunar ekki að sök
hvað atvinnu snertir því rekstur
inn á húsinu í vetur varð langt
umfram það sem búizt var við og
ærinn starfi einum manni. Máli
'mínu til sönnunar, læt ég hér
fylgja staðfestingarvottorð frá
Gunnari Sveinssyni, um ráðningu
mína til Samvinnutrygginga.
Keflavík 5.1. 1962.
Það vottast hér með, að Haf-
steinn Magnússon, Vallargötu 17,
Keflavík, var frá 1. desember 1961
ráðinn umboðsmaður við deild
Samvinnutrygginga hjá Kaupfélagi
Suðurnesja, Keflavík. Byrjunar
mánaðarlaun hans voru ákveðin:
kr. 6.000,00 fyrstu þrjá mánuðina. j
Hinn 30. nóvember kom svo nefnd j
ur Hafsteinn heim til mín og sagði I
Gagnfræðaskóli Reykvik•
inga á hrakhó/um
Elzti gagnfræðaskólinn í
Reykjavík er Gagnfræðaskóli
Vesturbæjar að Hringbraut 121.
Hann hét áður því virðulega
nafni: Gagnfræðaskóli Reyk-
víkinga. Þetta er góður skóli,
sem hefur á að skipa mjög
góðu kennaraliði, og hafa marg
ir kennaranna starfað lengi við
skólann og halda mikilli tryggð
við hann.
En borgaryfirvöldin í Reykja
vík sinna þessari merku mennta
stofnun ekki að sama skapi vel,
og ekki eins og vænta mætti
um svona gróna stofnun, sem
kennd var við nafn borgarbúa
allra.
Þessi skóli var fyrst í þröngu
húsnæði fyrir mörgum árum í
miðbænum. Þegar Sjómanna-
skólinn nýi var byggður, fékk
hann hið gamla hús Sjómanna-
skólans við Stýrimannastíg til
umráða. Þar starfaði skólinn
lengi, að vísu í þrengslum og
við kröpp kjör en þó í eigin
húsnæði. Fyrir nokkrum árum
fluttist Gagnfræðaskóli Reyk-
víkinga svo f iðnaðar- og skrif-
stofuhús Jóns Loftssonar h.f.
og Vikursteypunnar við enda
Hringbrautar á malarkambin-
um í Selsvör. Þar hafði áður
starfað góður gagnfræðaskóli,
sem fékk nú nýtt húsnæði og
varð Hagaskóli. í gamla stýri-
mannahúsið var settur barna-
skóli.
Þó að húsið við Hringbraut
sé allgott iðnaðar- og skrifstofu
hús, er alveg fráleitt að reka
þar skóla. Inn um glugga berst
sífelldur hávaði véla að vinnu
í porti hússins og frá viðskipta-
vinum fyrirtækjanna.LeikvölIur
inn er endinn á Hringbrautinni,
ómalbikaður og verður svað og
forað ef rignir, og nemendumir
eru þar í miðri bílaumferð. —
Segja má, að þessi aðbúnaður
hefti starf skólans mjög, og að
það sé til fulkominnar vanvirðu
hvernig búið er að þessum elzta
gagnfræðaskóla borgarinnar.
— Myndirnar eru frá „skóla
húsinu“. Framan á því stend-
ur auðvitað nafn fyrirtækisins
en ekki skólans, — og hin
myndin er úr porti því, sem
blasir við gluggum skólastof-
anna.
wm
starfinu lausu, vegna þess að kona
hans hafi slasazt alvarlega og
yrði hann að annast heimilishald-
ið á meðan svo væri ástatt, þar eð
sér hafi ekki tekizt að útves'-
heimilishjálp.
Gunnar Sveinsson.
kaupfélagsstjóri
(sign).
Fer nú lesendum að verða Ijós
tilgangur greinarinnar í Reykja-
nesi? Og Reykjanesið segir:
„Björn Jóhannsson, er hættur lög-
reglustörfum og gerði það áður
en mál það, sem Jens Þórðarson
'iöfðaði á hann fyrir skrif undir
hans nafni og sakaráburð, er geng
ið í dómi. Gárungar segja, að
Björn hyggist nú ljúka barnaskóla
prófi og taka svo til við önnur
störf, sem hann er færari til en
lögreglustörf.“ Greinarhöfundurl
teflir sannarlega á tæpt vað, því
tilgang ofanritaðrar klausu dylst
engum sem hana lesa. Og hver
skyldi trúa því, þótt Alfreð Gísla
son hafi verið hirðulítill um oþin
ber mál, að hann hafi verið svo
iélegt yfirvald að ráða vangefinn
mann til lögreglustarfa, það van-
gefinn að hann hafi ekki náð
barnaskólaprófi. Bjöm Jóhanns-
(Framhald á bls. 6.)
TlMINN, laugardaginn 19. maí 1962