Tíminn - 19.05.1962, Síða 11

Tíminn - 19.05.1962, Síða 11
»cy DENNI — Get ég ekki fengiö matinn úi. Eg er of skítugur til þess, aö DÆMALAUSIhæ9t sé að Þvo mér! stofan Landsýn annast enn frem- ur afgreiðslu fyrir 8. heimsimót æskunnar, sem haldið verður í Helsinki 27. júlí til 5. ágúst. — Ferðin tekur 15 daga, en eftir mótið skipuleggur • Landsýn 5 daga ferð tii Leningrad fyrir þá þátttakendu.r, sem þess óska. Verkfræöiháskólinn f Niöarósi (Norges Tekniske Högskole, Trondheim) mun væntanlega veita fáeinum íslenzkum stúdent- um skólavist á hausti komanda. >eir, sem kynnu að vilja koma til greina, sendi menntamál'aráðu- neytinu umsókn um það fyrir 25. júni n.k. Umsókn fylgi fæðingar- vottorð, staðfest afrit stúdents- prófsskirteinis og meðmæli, og skulu öll gögnin vera þýdd á norsku, dönsku eða sænsku. Um- sóknareyðublöð fást í ráðuneyt- inu. — Athygli skal vakin á því, að einungis er um skólavist að ræða, en ekki styrkveitingu. Sfjórn Rauða Kross íslands hefur kjörið fyrrverandi formann sinn, Þorstein Seheving Thorsteinsson, lyfsala, heiðursfélaga R. K. í. og var honum nýlega afhent heiðurs- skjal af því tilefni. — Þorsteinn hefu.r setið í stjórn Rauða Kross íslands frá upphafi, eða frá 1924, og verið formaður hans frá 1947 og þar til hann lét af stjórnar- störfum í september s.l. Enginn maður hefur unnið eins mikið fyrir Rauða Kross íslands og mót að starfsemi félagsins eins og hann. Útivist barna: Samkv. 19. gr. ILg. reglusamþykktar Reykjavíkur breyttist útivistartími barna þann 1. maí. Börnum yngri en 12 ára er þá heimil útivist til kl. 22, en börnum frá 12—14 ára til kl. 23 Tekið á mófi tilkynningum í dagbékina klukkan 10—12 Dags Krossgátan Laugardagur 19. maí: 8,00 Morgunútvarp. -r- 12,00 Há- degisútvarp. — 12,55 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdótt- ir). — 14,30 Laugardagslögin. — (15,00 Fréttir). — 15,20 Skákþátt- ur (Guðmundur Arnlaugsson). — 16,00 Framhald laugardagslag- anna. — (16,30 Veðurfregnir). — 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Ingólfur Sveinsson lög- regluþjónn velur sér hljómplöt- ur. — 17,40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarps- ins. 18,00 ^öngvar í l'éttum tón. — 18,30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páisson). — 18,55 Tilkynningar. — 19,20 Veð- urfregnir. — 19,30 Fréttir. — 20,00 ,,í birkilaut hvíldi ég bakk- anum á”: Guðmundur Jónsson fær dr. Pái ísóifsson tO að rifja upp sitthvað um músiklífið á Eyrarbakka og Stokkseyri um og eftir aldamótin. — 20,45 Leikrit: „Gifting”, gamanleiikur. — Leik- stjóri Gísli HaH'dórsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Danslög, þ.á.m. leiku.r hljómsveit Svavars Gests íslenzk dægurlög. Söngvarar Heiena Eyjólfsdóttir og Ragnar Bjamason. — 24,00 Dagskrárlok. mp nrd^* L_ ! JLJ_ 289 Lárétt: 1 hlýjar, 5 slæm, 7 rán- dýr, 9 ílát, 11 forsetning, 12 fangamark, 13 á húsi, 15-)-18 gata í Rvk, 16 bókstaf. Lóðrétt: 1 stóð yfir, 2 nafn á sveit, 3 rómv. tala, 4 fæða, 6 veld ur tjóni, 8 vafi, 10 því næst, 14 eiga sér stað 15 eldur, 17 forfað- ir. Lausn á krossgátu’ nr. 588. Lárétt: 1 valsar 5 óar 7-f-9 Sam- tún 11 ar 12 rá 13 smó 15 mið 16 móa 18 Rafnar. Lóðrétt: 1 vasast 2 lóm 3 SA 4 art 6 snáðar 8 arm 10 úri 14 óma 15 man 17 óf. Slmi 1 1« 73 Slml 1 14 75 Uppreisn um borð (The Dedes Ran Red) Afar spennandi bandarísk, byggð ó sönnum atburði, JAMES MASON DOROTHY DANDRIDGE BRODERiCK CRAWFORD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Slmi I 15 44 Þjófarnir sjö (Seven Thieves) Geysispennandi og vel leikin, ný, amerísk mynd sem gerist í Monte Carlo. Aðalhlutverk: EDWARD G. ROBINSON ROD STEIGER JOAN COLLINS Bönnuð yngri en 14 ára. Slm' 22 l 4C Heldri menn á glapsfigum (The league of Gentlemen) Ný, brezk sakamálamynd frá J. Arthur Rank, byggð á heims- frægri skáldsögu eftir John Bo- land. — Þetta er ein hinna ó- gleymanlegu brezku mynda, Aðalhlutverk: JACK HAWKINS NIGEL PATRICK Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KD.BAyÍ0idSBÍ.0 Slm 19 1 85 Afburða góð og vel leikin ný, amerlsk stórmynd < litum ig C! maScope, - eftir sam- nefndri mets' bók eftir Willi- am Faulkner. Sýnd kl. 9. Bönnuð vngri er 14 ára Francis í sjóhernum Sprenghlægileg, amerísk gaman mynd með DONALD O'CONNOR Sýnd ki. 7. Leiksýnlng: Rauðheffa kl. 4. Miðasala frá kl. 2. ■it ræusvagnalerr ur LæKiar götu kl 8.40 06 til baka trí ofóinu kl 11 00 - Tjaraarbær - simi 15171 Sadko Hrífandi og fögur ævintýra- mynd. Sýnd kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 7 fll ISTURBtJARRill Slmi 1 13 84 Orfeu Negro — Hátíð blökkumannanna — Mjög áhrifamikil og sérstaklega falleg, ný, frönsk stórmynd í lit- um. BRENO MELLO MARPESSA DAWN Sýnd kl. 5, 7 og 9. HatnarflrB Slm 50 i 84 Tvíburasysfurnar Sterk og vel gerð mynd um ör- lög ungrar sveitastúlku, sem kemur til stórborgairinnar í hamingjuleit. -ðalhlutverk: ERIKA REMBERG Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Hafnarfjörður fyrr og nú Sýnd kl. 7. Ókeypis aðgangur. Síðasta slnn. Föðurhefnd Spennandi amerisk litmynd. Sýnd kl. 5. T ónabíó Sklpholti 33 - Slml 11182 Viltu dansa við mig (Voulez-vous danser avec mol?) Hörkuspennandi og mjög djörf, ný, frönsk stórmynd f litum, með hinni frægu kynbombu Brigitte Bardot, en þetta er tal. in vera ein hennar bezta mynd. Danskur texti. BRIGITTE BARDOT HENRI VIDAL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala hefst kl. 4. Slm 18 9 3t Hver var þessi kona? Bráðskemmtileg og fyndin ný, amerisk gamanmynd, ein af þeim beztu, og sem allir munu hafa gaman af að sjá. TONY CURTIS DEAN MARTIN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50 2 49 5. VIKA. Meyjarlindin Hin mikið umtalaða „Oscar“- verðlaunamynd Ingmar Berg. mans 1961. Aðalhlutverk: MAX VON SYDOW BIRGITTA PETTERSSON °g BIRGITTA VALBERG Danskur texti — Sýnd kl. 7 óg 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Prinsessan skemmtir séér Skemmtileg amerísk litmynd. SOPHIA LOREN Sýnd kl. 5. 1 A WÓDLEIKHÚSIÐ jfjfíiRjinil Sýning í kvöld ki. 20 UPPSELT 35. sýning. Sýning sunnudag kl. 20. UPPSELT Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Skugga-Sveinn Sýr. :g þriðjudag kl. 20. 50. sýnlng. Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Ekki svarað I sfma fyrstu tvo tfmana eftir að sala hefst. Leikfélag Reykjavíkur Slmi 13191 Taugastríð tengdamömmu Sýning sunnudagskv. kl. 8,30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin rfá kl. 2 í dag. Sími 13191. Leikfélag Kópavogs Siml 19185 Rauðhetta Leikstjórl: Gunnvör Braga Sigurðardóttir Fónlist eftir Morávek. Sýning í dag kl. 4 í Kópavogsbíó. Aðgöngum.sala frá ki. 2 í dag. Aðeins þrjár sýningar eftir á þessu leikári. LAUGARAS Litkvikmynd, sýnd 1 TODD-A-O með 6 rása sterefónískum hljóm Sýnd kl. 9 Lokaball Ný, amerísk gamanmynd frá Columbia, emð hinum vinsæla gamanleikara JACK LEMMONE KATHRYN GRANT MICKEY ROONEY Sýnd kl. 5 og 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Slm 16 4 44 Hættuleg sendiför Æsispennandi ný amerísk kvik mynd, eftir skáldsögu Alistair Mae Lean. Bönnuð innan 16 ára. "ýnd kl. 5, 7 og 9. TÍMI NN, Iaugardaginn 19. maí 1962 i I i I 11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.