Tíminn - 19.05.1962, Síða 14

Tíminn - 19.05.1962, Síða 14
Fyrrí hluti: UndanhaM, eftír Arthur Bryant. Heimlldlr eru allir hershöfðingjarnir ættu aö koma til Chequers þá um kvöldið. Kom þangað rétt þegar snæða skyldi miðdegisverð. Auk mín þeir Pound, Portal, Mountbatten, Ismay og Oherwell. Löng seta að borðhaldi loknu, þar sem allur gangur styrjaldarinnar var endur- skoðaður af mikilli nákvæmni og kostir og yfirburðir hinna mörgu vígstöðva. Umræðum þessum lauk ekki fyrr en klukkan 2 e. m., þeg- ar við fórum að horfa á kvikmynd. Loks í rúmið klukkan 2,45“. Það var ákveði'ð, að bandarísku sendi- mönnunum skyldi gert það fylli- lega Ijóst, að „Gymnast" væri einu framkvæmanlegu aðgerðirn- ar á árinu 1942, en með því að gera það að brezku fyrirtæki, ekki síður en bandarísku, myndi verða mögulegt að taka land alveg aust- ur í Algier og mynda þannig fylk ingarhliðina á öðrum vígstöðvum í Evrópu. Dagbók Brookes segir frá því, sem síðar gerðist: „20. júlí . . . Fórum klukkan 12,30 til Downing Street 10 til fundar við forsætisráðherrann og RmnBanHmnnm 53 þér ekki kennt. En þú átt kost á móðurinni sem eiginkonu. Fröken Sigþrúður hefur ekkert misst af ættgöfgi sinni né mann- kostum, þó að hún hafi verið tál- dregin af manni, sem hún gat ekki staðizt. Hún er barn enn, þó að hún sé að verða nítján ára. Ég hef leitað til þín fyrst allra, af því að ég þekki mannkosti þína. Eg hef líka skynjað hugar- þel þitt til hinnar ungu konu. Fröken Sigþrúður hlýtur að gift- ast úr því að svona er komið fyr ir henni. Og hún getur valið um góða menn, og ekki verður hún gift án góðrar heimanfylgju. — Áttu þar við barnið? spurði Guðmundur með þunga og beiskju í röddinni. Frú Ragnheiður andvarpaði og þagði um stund. — Svona tals- máti er þér ósamboðliinn. Viltu vera svo góður ag særa mig ekki um efni fram. — Talaðu, frú. Eg skal gera mitt bezta, sagði Guðmundur, og harkan var horfin úr rödd hans. — Þakka þér fyrir, sagði frú- in. Enn sat hún þögul um stund. sýnilega áhyggjufull. Svo sagði hún: — Þú spyrð ekki um barns- föðurinn? — Ætli maður fari ekki nærri um hann, sagði Guðmundur Frúin andvarpaði. — Það er maðurinn minn, sagði hún með hægð. — Eg átti von á þvi, sagði Guðmundur. — Má ég tala við þig í trún- aði? sagði frúin. — Hefurðu ekki gert það í þessu samtali okkar? — Jú, að vísu, sagði frúin. — En ég hef ekki sagt þér varnar- or?j eiginmannsins. Varnarorð til hina bandarísku hershöfðingja. Höfðum upphaflega ætlað að hitta þá klukkan 10 f.m„ en úr því gat ekki orðið. Eftir hádegisverð kl. 3 e. m. hittum við þá Marshall og King og áttum við þá langar viðræður. Báðir voru þeir enn fylgjandi árás yfir sundið á þessu ári, til að létta þunganum af Rúss- um. Hvorugum þeirra skildist það, að slíkar aðgerðir gátu aðeins valdið tapi sex herdeilda, án þess afj bera nokkurn árangur. Rædd- um því næst um gagnkvæmar hernaðaraðgerðir í Norður-Afríku sem hvorugur þeirra var sérlega hafið sem vettvang slíkra fram meðmæltur, en kusu heldur Kyrra kvæmda. Flýtti mér aftur til hermálaráðu neytisins til fundar við aðra ráð- herra. Vann sleitrjlaust í tvær klukkustundir eftir miðdegisverð, en fékk þá boð um að koma til Downing Street 10. Hitti þar Hopkins, Harriman og Beaver- brook hjá forsætisráðherranum. Hann hélt mér einum hjá sér eft- ir að hinir voru farnir og lét mig skýra frá árangrinum af viðræð- þess að réttlæta brot sitt ber hann fram og loforð einnig. Þú átt heimtingu á að vita það. hvorl sem samningar takast með okkur eða ekki. Þú ert maður, sem óhætt er að treysta. Því segi ég þér allt í trúnaði. Hann vill eign- ast son, er ber nafn hans, eins og verið hefur um undangengna ættliði. Eg hef aðeins fætt hon- um dætur og fleiri börn eigum við ekki. Þess vegna leitar hann út fyrir hjónabandið. Fæðist nú sveinbarn, fær enginn að taka það frá honum. En fröken Sig- þrúði giftir hann og fær henni sómasamlegan heimamund. Eg geng sveininum i móðurstað. Því hef ég lofað með því skilyrði, að fröken Sigþrúður gefi mér barn- ið. Taktu nú vel eftir. Sveinninn á ag eignast þessa jörð, ættar- óðalið, með öllum þess gögnum og gæðum. Börnin mín að hverfa héðan. En hann hefur lofað mér því, eiginmaðurinn, ag taka ekki framar fram hjá mér, hvort sem óskabarnið, sveinninn, fæðist eða ekki. Eg treysti loforði hans. Þau hafa aldrei brugðizt mér, loforðin hann. Við þrjú höfum öll orðið sa:mmála um þig. En ég ein ræðst í að tala við þig. Eg get búizt við, að þú þurfir umhugsuinar- frest. Hann skal þér veittur. En svarið þarf ég þó helzt að fá, áður en þessi mánuður. sem nú er að byrja, er allur Bæði þögðu um stund. Svo reis frúin úr sæti og sýndi á sér far- arsnið. — Eg þarf umhugsunarfrest, sagði Guðmundur — Sigþrúður er mér mikils virði Fn guð má vita, hvað ég get. — Þakka þér fyrir betta mó' mælti frúin. — Eg bið þig að um mínum við Marshall og King. 21. júlí: Stuttur herforingja- fundur, sem byrjaði klukkan 10 f. m. og stóð yfir til klukkan 11, en þá hófst fundur með amerísku erindrekunum. Misheppnuð byrj- un, sem olli vonbrigðum. Vorum alveg þar á vegi staddir, sem við höfðum byrjað í gær, nema hvað Marshall viðurkenndi, að hann sæi enga möguleika á aö hefja sókn í Evrópu, til þess að hjálpa Rússum, fyrr en að septem ermánuði liðnum. Honum sást yf- ir það atriði, að eftir þann tíma kynni öll aðstoð við Rússa að verða um seinan og að á þeim árstíma væri veðurfar venjulega þannig, ag allar hernaðaraðgerð- ir yfir sundið yrðu óframkvæm- anlegar. Við héldum rökræðunum áfram í tvær klukkustundir og allan þann tíma var ásýnd Kings eins og á Sphinx og hann lét ekki þoka sér hársbreidd frá þeirri skoðun sinni að flytja bæri allar hernaðaraðgerðir yfir á Kyrra- hafssvæðið. Við skildum loks klukkan 1 e. m. og ég fann að við höfðum lítifj þokazt áfram í sam- fyrirgefa það, hafi ég sært þig nú. Mér er það mikig alvörumál, að Sigþrúður bíði sem minnst tjón. Hún er þrátt fyrir allt barn. Sekt hennar verður að miðast vig það. Eg veit engan jafningja þinn. Þú ert fær um að verndg hana og gæta hennar. Það vogar sér enginn að brjótast inn í ríki þitt það er ég sannfærð um. Og þú færð að njóta fagurrar, elsku- ríkrar og göfugrar konu, þar sem Sigþrúður er. Og eitt enn. Hún hefur valið þig, treystir þér bet- ur en nokkrum öðrum. Hugleiddu það, Guðmundur minn. Að svo mæltu gekk frúin af þessu móti. IV. Seinna þennan sama dag, þeg- ar Guðmundur Björnsson reið til Dældar með klyfjahest í taumi, fór hann óvanalega hægt yfir landið, áði tvívegis og braut heil- ann um viðhorfið. Honum duldist það ekki, að frú Ragnheiður vildi fá hann til þess ag kvitta fyrir skuld fyrir- fólksins. Það var í eðli sínu hvers dagslegur hlutur á landi hér, allt frá landnámsöld, að ríka og rík lundaða fólkið skirrtist ekki við að láta ólögin skella á almúgan- um. Þag lék sér að eldinum og varpaði svo glóðinni yfir á náung ann og forðaði þann veg sínu eigin skinni. Nú var hann eitt slíkt fórnarlamb. Sönn var hún sagan um ríka manninn, sem slátr aði lambi fátæka nábúans Hér var hún að gerast Sigþrúður. fröken Sisþrúður hafði verið augnayndi hans og vonardraum ur. Þetta átti enginn að vita — og þó. Frú Ragnheiður hafði ekki farið dult með það. að hún vissi þag eða renndi gru.n í það. Hvað var hún eiginlega að bjóða sú góða komulagsátt. Við eigum að hittast aftur klukkan 11 f. m. á morg- un . . . Klukkan 11 e. m. varð ég að fara aftur til Dowriing Street 10 Bæði Eden og Hopkins voru þar og mér var ekki leyft að hitta þá af ótt.a við þag að King og Mars- hall kynnu að fá vitneskju um það og ímynda sér að Hopkins hefði snúið mér gegn þeim sam- kvæmt óskum forsetans. Forsæt- isráðherrann kom því upp í fund arherbergið til ag hitta mig og frétta af árangrinum af morgun- fundi okkar. Kom heim um klukk an 12,30 e.m. 22. júlí: Fór aftur á fund með bandarísku sendimönnunum kl. 11 f. m. Þeir lögðu fram skrifaða skýrslu, þar sem haldið var fram árás á Cherbourg sem upphafi að allsherjarárás á árinu 1943. Skýrslan beindi athygli að kost- unum, en henni láðist ag viður- kenna meginókostinn, sem sé þann, að telja mátti alveg von- laust að við yrðum enn í Cher- bourg næsta vor. Ég benti þeim á þennan galla en þeir kváðust nú þurfa að leggja málið fyrir forsetann og óskuðu þess að ræða fyrst við forsætisráðherrann. Eg ákvað því fund með forsætisráð- herranum klukkan 3 e. m. og fór svo til að skýra fyrir honum hvernig málin stæðu . . . Klukkan 3 e. m. fórum við all- ir til Downing Street og vorum þar til klukkan 4 e. m. Forsætis- ráðherrann tjáði Bandaríkjamönn unum, að hann væri að öllu leyti sammála herforingjaráði sínu og að hann myndi nú leggja allt málið fyrir hermálaráðuneytið klukkan 5,30 e. m. Á ráðherrafundinum varð ég að hefja umræðurnar með því að skýra frá árangrinum af öllum fundum okkar og því næst rök- styðja þau atriði, sem ég taldi mæla gegn Cherbourg-árásinni á árinu 1943. Eg átti ekki í neinum erfiðleikum með að sannfæra ráð 63 herrana, sem voru einróma á móti henni. Bandaríkjamennirnir eru því að senda símskeyti heim til Bandaríkjanna og við bíðum eftir næsta þætti í umræðum okkar. Eg vona bara að hann verði ekki eins þreytandi og síð- ustu sjö klukkust.undirnar. 23 júlí. Afmælisdagurinn minn — 59 ára! Mér finnst ég vera miklu yngri. Erfiður fundur, þar sem við ræddum um nauðsynleg- ar ráðstafanir til varnar árásum Þjóðverja yfir Persíu á Abadan- olíusvæðin, ef mótstaða Rússa bil aði. Snæddum því næst hádegis- verð á Ritz með tyrkneska sendi- herranum. Mestum tímanum með an við sátum undir borðum varði hann til þess að útskýra fyrir mér hinar margvíslegu ástæður til þess að Tyrkir gætu ekki und ir neinum kringumstæðum veitt. Þjóðverjum lið. Ekki get ég sagt, að honum hafi fyllilega tekzt að sannfæra mig. Meðan við vorum að borða há- degisverð fékk ég þau skilaboð, að forsætisráðherrann vildi fá mig til fundar við sig ag Downng Street 10 klukkan 3 e. m. Er ég kom þangað var mér skýrt frá síðustu þróuninni í samningsum- leitunum okkar og Bandaríkia- manna. Roosevelt hafði sent svar skeyti sitt, þar sem hann lýsti yfir stuðningi sínum við árásar- aðgerðir f Norður-Afríku.“ 9. KAFLI. Alveg frá því er Brooke kom aftur þeim úr Ameríkuför sinni, hafði hann haft mikla löngun til að fara til Mið-Austurlanda og kynna sér persónulega ástand þar og horfur. Hann var yfirmað- ur hersins og var ábyrgur gagn- vart stjórninni fyrir styrk hans og framgöngu á vígstöðvunum. Og nú hafði hann beðið mikinn ósigur, í þriðja skipti frá því er Brooke hafði tekið að sér stjóm hans og umsjá. Á þeim einu ófrið arstöðvum þar sem hann hafði BJARNI UR FIRÐI túdentinn Hvammi frú? Leifarnar af borði ríka mannsins. Þær átti hann að hirða og gera sér að góðu. Ganga und- ir jarðarmenig og afplána skuld hins ríka manns, hvítþvo sektar- blóðið af skyrtu hans. Þetta var honum ætlað. Og ekki nóg með það. Fyrirfólkið taldi, ag hann mætti þakka fyrir boð þess. Hvers vegna var frú Ragnheiður hvað eftir annað að minna hann á ætt- göfgi fröken Sigþrúðar? Hann skildi, hvað klukkan sló. Hvers vegna reif hann sig ekki út úr þessari pressu? Sigþrúður, fröken Sigþrúður. Sannarlega var hún óskadraumur hans Og nú rifjuð- ust upp fyrir honum hin ýmsu at- vik, þegar fröken Sigþrúður nálg aðist hann eins og jafningja. Hversu oft hafði hún ekki glætt vonir hans og óskadrauma. Falleg. glög og blátt áfram. Þannig var framkoma hennar Hversu oft hafði ekki hugur hans bálazt í návist hennar. Aldrei hafði hann þó vogað sér að tjá henni ást sína Hann vildi ekki fá hrygg Irot Hann hafði hugleitt það á ýmsa vegu, hvernig hann gæti leitað til lands hjá henni Látig hugann dvelja við ýmis hugsanleg atvik. Sum höfðu hrifið hann. Þá kom hún til hans sjálfviljug og lét hann finna, að hann væri henni allt. Eða hann var söguhetjan, sem sigraði með glæsimennsku og afburða þrótti. Stundum hafði hann komið fram sem bjargvætt- ur. Ógeðslegur svoli, í tignarklæð- um og hárri stöðu, ætlaði að hremma hana með ofurvaldi hins sterka, ættgöfga og ríka manns. Athvarf Sigþrúðar, frændinn, sýslumaðurinn stór og ríkur, gat ekki neitt. En þá birtist hann, ungur, kjarkmikill almúgamaður og bauð henni að velja milli sín og hans. Og hún hné í arma hans glöð, hrifin af dirfsku hans og elskurík. En hvað slíkir draumar gátu gefið mikið. Hann hafði einnig dreymt þá drauma til enda, er fröken Sigþrúður sveif burtu með elskhuga sínum. Mann inum, sem átti allt, sem henni var samboðið: Elsku, fegurð, menntun og ættgöfgi. Ef svo færi og sannarlega var ekkert líklegra, átti hann þá nokkurn tíma að hyggja á kvonfang? Frændur hans sumir höfðu aldrei gifzt. Og voru það þó engir aukvisar, eins og Jónas í Hrauni. Ólíkt var, að slíkur atgervismaður hefði aldrei þráð einhverja blómarós. 14 T f MI N N , Iaugardaginn 19. maí 1962

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.