Tíminn - 19.06.1962, Qupperneq 1
föunfö að filkynna
vanskii á blaSinu
í síma 12323
fyrir ki. 6.
136. tbl. — Þriðjudagur 19. júní 1962 — 46. árg
Afgreiðsla, auglýs-
ingar og gjaldkeri
Tímans er í
Bankasfræti 7
\
17.JUNI
Átjándi þjóðhátíðardagurinn var
'haldinn hátíðlegur með svipuðu
sniði og vant er víðast hvar á land
inu, nema hvað óstöðugt veður dró
no'kkuð úr hátíðahaldi sums stað-
ar á Vestur- Norður- og Austur-
landi.
í Reykjavík viðraði ágætlega og
var hlýtt í veðri allan daginn. Smá
skúr þegar hátíðin var sett á Aust
urvelli, varð ekki til baga. Önnur
skúr að lokinni kvöldvöku á Arnar
■hóli stóð stutt yfir. Skrúðgöngur
voru mjög fjölmennar. Á Arnar-
hóli var krökt af fólki og um
kvöldið safnaðist gífurlegur mann
fjöldi saman í miðbænum. Lög-
reglan telur, að framferðið hafi
verið í meðallagi hvað snertir
ölvun.
Á landinu var yfirleitt hæg aust
læg átt, hiti um 10 stig nema á
Norðausturlandi, 5—6 stig. Á Norð
austur- og Austurlandi var þykkt
loft og víða rigning, skúrir með
suðurströndinni, en bjart á Vest-
fjörðum. Nokkur úrkoma var í inn
sveitum norðanlands, en þornandi
(Framh. á 4. síðu)
NORÐMENN
MOKVEIÐA
Norski síldveiSiflotinn
hóf veióarnar í fyrrinóff
á svæðinu norðaustur af
Kolbeinsey og ausfur und
ir Meirakkaslétfu. Skipin
eru um 50 talsins. Þau
fengu 200—400 funnur í
kasti í gærmorgun og ó-
sfaðfestar fregnir herma,
að eitf jjeirra hafi fengið
1100 funnur í kasti.
Ekki er kunnugt um, að nokkurt
íslenzkt skip hafi byrjað veiðar.
Blaðið talaði í gærkvöldi við
Jakob Jakobsson, fiskifræðing,
um borð í_ Ægi, en hann fór frá
Akureyri í gærmorgun til rann-
sókna á vestursvæðinu. í gær-
var skipið statt á austan-
verðu Sporðagrunni og hafði
fundið þar nokkrar smáar torfur,
ekki svo stórar, að hægt væri
að kasta á þær,- Vestursvæði.ð
var enn lítt kannað í gærkvöldi,
er oft veiðivon um þetta
Norsku skipin lágu undir Kol-
beinsey í illviðrinu um og fyrir
helgina. Síldarleitarskipið Jo-
han Hjort vísaði þeim á torfurn-
ar á austursvæðinu í fymnótt. í
gærkvöldi var norðaustan kaldi,
en gott veður á miðunum.
Norsku skipin drífur nú á
miðin. Fjögur höfðu viðdvöl á
Neskaupstað um helgina á leið
sinni norður, og þrjú þeirra héldu
brott strax á sunnudaginn.
Enginn sáttafundur hefur ver-
ið í síldardeilunni síðan á föstu-
dagskvöldið, en fundur er boð-
aður í kvöld klukkan hálf níu.
Bílavertíðin í vor hefur riðið ein
dæma hastarlega yfir skipafélögin,
sem hafa ekki með neinu móti get
að annað innflutningi á nýjum bíí
um. í bílaútflutningshöfninni Hull
hafa margir tugir nýrra bíla hlað-
izt upp, merktir tii íslandsferðar,
en fá hvergi far. Með Dettifossi,
áttu allmargir nýir Vauxhall-'bílar
að vera, en þeir höfðu ekki komizt
með, þegar til kom, hinum væntan
legu a.igendum til mikillar skap-
raunar. Nú hefur verið ákveðið,
að Tröllafoss fari í bílaleiðangur
til Hull, þegar hann kemur frá
Svíþjóð eftir örfáa daga. Til Hull
sækir hann næstum ekkert nema
bíla og fer ekki í aðrar hafnir í
þeirri ferð. Tröllafoss getur inn-
Öyrt hátt á þriðja hundrað bíla,
svo menn vona, að hann geti
hreinsað hafnarbakkann þar af
bílum. Hann veröur væntanlegur
úr þeim bílaleiðangri fyrri hluta
júlí.
Tröllafoss
fer í bíla-
leiðangur
Það
parketgólfi og malblki, þegar allir eru ánægðir og skapið gott? — Fleiri myndir á bis. 4.
HAFNARBISKUP /
DÓMKIRKJUNNl
Prestasfefna íslands í ár
hefst í dag kl. 10,30 í Dóm-
hver er munurinn á
(Ljósm.: Tíminn, ge) ! kirkjunni, meS því aS biskup
Bá5ir kiofnir í Alsír?
NTB—Algeirsborg, 18. júní.
A sunnudaginn undir-
ritudu fulltrúar OAS-sam
takanna og talsmenn þjód
ernishreyfingar Serkja ’■
Alsír, samning um fraro-
tíöarskipan mála í Alsír.
Ef samningar þessir ná
fram aö ganga, er þar
með lokið 7 ára styrjöld
I Aisír, sem kostaö hefur
hundruö þúsunda manns-
líf. Svo viróist þó sem
ýmsir aðilar í báðum fylk
ingum séu alls ekki fylgj-
andi samningnum, og
gæti það bent til þess,
að báðsr aðiiar séu klofn-
ir í málinö.
Hvorugur samningsaðila hefur
gefið út opinberar yfirlýs-mgar
um samning þennan, en OAS-
samtökin hafa þó birt tilkynn-
ingu til sinna manna um að hætta
hryðjuverkum. Líta því margir á
þennan samning, sem eins konar
vopnahléssamning, enn sem kom-
ig er, eða þar til útlagastjórn
Serkja hefur gefið út yfirlýsingu
um að samningurinn skuli gilda
og OAS-samtökin hafa sýnt í
verki, að þau muni standa af
sinni hálfu við ákvæði hans.
Talsmaður þjóðernishreyfing-
ar Serkja, Mostefai, sagði á sunnu
dag, að ef OAS-menn hefðu hætt
hryðjuverkum sínum fyrir mið-
nætti þann dag, myndu Serkir
halda samninginn af sinni hálfu.
ÞjóSernishreyfingin
fámælt
Enn er ekki vitað um, að OAS
hafi framið neina glæpi eftir
þann tíma og er það því almenn
von manna ag óöldinni sé nú af-
létt. Samningurinn, sem undir-
ritaður var á sunnudaginn er í
þrem áðalliðum.
1) OAS-samtökin viðurkenna
þjóðaratkvæðagreiðsluna í Al-
sír og Serkir munu líta á OAS,
SJA 3. SÍÐU
Kaupmannahafnar, dr. theol.
Westergaard-Madsen prédik
ar. Hann er kominn hingað
sérstaklega til þess aS taka
þátt í prestastefnunni og mun
flytja erindi á henni á fimmtu-
daginn.
Prestastefnan mun standa fram
á föstudag. Framsöguerindi verða
flutt um kristna lýðmenntun og
verða umræður um þau. Framsögu
menn verða þeir sr. Eiríkur J. Ei-
ríksson og Þórairhn Þórarinsson.
skólastjóri.
Prestastefnan hefst með messu
í dómkirkjuni, þar sem prestar
mæta allir hempuklæddir. Eftir
hádegi verðux stefnan formlega
sett með bæn í kapellu háskólans,
og biskupinn yfir íslandi flytur
ávarp og yfirlit í hátíðasalnum. Þá
verða einnig lagðar fram skýrslur
um starfsemi kirkjunnar. Einnig
flutt erindi um kristna lýðmennt-
un. Klukkan sex um kvöldið verð
ur kvikmyndin Höfuðtrúarbrögj
Framhald á 4. síðu.