Tíminn - 19.06.1962, Síða 10

Tíminn - 19.06.1962, Síða 10
 ar. Vatnajökull kom til Grimsby í gær, fer þaðan til Hamborgar, Rotterdam og London. Skipadeild S.f.S. Hvassafell er i Rvik. Arnarf. e.r í Rvík. Jökulf. lestar á Áustfj. Dísarf. fór í gær frá Akranesi ál'eiðis til ísafjarð- ar, Blönduóss, Siglufjarðar og Akureyrar. Litlafell er í olíuflutn inugum í Faxaflóa. Helgafell er í Archangelsk. Hamrafell fór 10. þ.m. frá Reykjavík til Aruba I dag er Þriðjudagur- inn 19. júní. Gervasius. Tungl í liásuöri kl. 1.24. Árdegisháflæö'ur kl. 6.04. Dómkirkian. — Þriðjudagur 19. júní. Messa kl. 10,30 í sambandi við setningu Prestastefnu ís- lands. Westergaard Madsen bisk up í Kaupmannahöfn predikar. Sr. Pétur Sigurgeirsson þjónar fyrir altari. SlysavarSstofan ' Heilsuverndai stöðinni er opm allan sólarhring inn - Næturlæknlr kl 18—8 - Sínu 15030 Næturvörður vikuna 16.—23. júní er í Llyfjabúðinni Iðunn. Holtsapótek og Garðsapótek opiii virka daga kl 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl Leiörétting. — í hinni stuttu frá- sögn í Tímanum á laugardaginn, þar sem getið var gullbrúðkaups hjónann í Sandfellshaga, er afar Ieiðinleg prentvilla, þar sem tveir synir hjónanna eru gerðir að ein um. Rétt er frásögnin þannig: 3. Friðrik, deildarstjóri viö véla deild K.N.Þ. á Kópaskeri. 4. Stef án Ólafur, kennari í Reykjavik. Framkvæmdastjóri starfsíþrótta. Fiugfélag íslands h.f. Millilanda- flug. — Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til R.- víkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvél- in fer til Oslóar og' Kaupmanna- hafnar kl. 8,30 í fyrramálið. — Skýfaxi fer til Lundúna kl. 12,30 í dag. Væntanleg aftur til Rvik- ur á miðnætti í nótt. Innanlands flug: í DAG er áætlað að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, f 'fia'rðar, Sauðárkróks og Vesi. nnaeyja (2 ferðir). Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 9,00. Fer til Luxemborgar kl. 10,30. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 16.—23. júní er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Siúkrabifreið Hafnarfjarðar: - Sími .1336 Keflavík. Næturlæknir 19. júni er Jón K. Jóhannsson. 10 sýningar eftir á My Fair Lady. — Söngleikurinn My Fair Lady verður söndur í 55. sinn ann; kvöld miðvikudag. Upp- selt hefur verið á allar sýningar og er þetta mesta aðsókn, sem þekkzt hefur'að nokkru leikriti hér á landi. — Um það bii 33 þúsund leikhúsgestir hafa þá séð sýninguna. Nú eru aðeins eftir 10 sýningar á þessu fræga fverki og er ólíklegt að leikhúsgestir eigi þess kost að sjá þennan leik á næstu árum. Sýningin verður alls ekki tekin upp aftur í haust, eins og margir hafa spurt um. Það er nauðsynlegt, að leikhús- gestir tryggi sér aðgöngi/miða tímanlega. því færri munu kom- ast en vilja á síðustu sýningarn- ar. Síðasta sýning verður 30. júní. — Myndin er af Völu Krist jánsson og Regínu Þórðardóttir. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 01,30. Ferðafélag íslands fer gróður- setningarferð í Heiðmörk í kvöld og fimmtudagskvöld kl. 20, frá Austurvelli. Félagar og aðrir eru beðnir um að fjölmenna. ísleifur Gíslason á Sauðárkróki gaf einum mammonsþegni þessa einkunn: Yfir bárur ágirndar elligrár og slitinn réri árum rógburðar rann af hári svitinn. Útivist barna: Samkv 19. gr. L„ reglusamþykktar Reykjavíkui breyttist útivistartimi barna þann 1 maí. Börnum yngri en 12 ára er þá heimil útivist til kl. 22, en börnum frá 12—14 ára til kl 23 Jöklar h.f. Drangajökull er í Rostock, fe.r þaðan til Rotterdam. Langjökull kom 17.6. til Helsing borgar, fer þaðan til Klaipeda, Norrköping, Kotka og Hamborg- Evropuraðið veitir fé til menn- ingarmála. — Evrópuráðið hefur unnið að því að efla starf sitt á sviði menningarmála. M.a. hef- ur vcrið sett á stofn Samvinnu- ráð um mennmgarmál (CCC), og hélt það fund í Strassbourg fyrir nokkru. Veitti ráðið að þessu sinni um 13 millj. króna til ýmiss konar menningarstairfsemi, sem tengd er samvinnu Evrópuríkj- anna. M.a. var veitt fé til sér- fræðingaskipta milli ríkja, og er þess að vænta, að ísland njóti góös af. Ásgeir Pétursson sýslu- maður, sat fund ráðsins af ís- lands hálfu, og er hann nýkom- inn , heim. — Samvinnuráðið á- kvað að efnt skyldi til ráðstefnu um stofnun nýr.ra háskóla og ræd um aðstoð á sviði mennta- mála við vanþróuð lönd. Þá var rætt um endurbætur á tungu málakennslu og um listsýningar Evrópuráðsins. Áttunda sýningin stendur nú yfir í Vínarborg, og; hafa verið fengin til hennar verk frá ýmsum löndum, sem öll eru gerð um árið 1400. Næsta sýning 12-4 Nú þarf Slim ekki sinn hluta af vegna tekur þú hann — Hann ætlaði að skjóta þig. — Þakka þér fyrir. Eg gætti ekki nógu vel að honum. — Þetta er nóg handa okkur öllum. Og við tvö gætum haft það reglulega gott með alla þessa peninga! gullinu. Hvers ekki, Kiddi? — Loksins sést til lands. Erum við komnir, Remi? Hvar erum við? Hvar er borgin? Standið í röð! Hvað er um að vera? Hvaða menn — Losnum við ekki við handjárnin? — .... Það verður skipt á þeim og hiekkjunum. samt Ervin, Halifreði og einum hermanni. Eina iífsmark, er þeir urðu varir við. var nokkVar kan- inur, en hvergi sást neitt roerki Eiríkur sneri sér snögglega við. — Það fyrsta, sem ég geri, verður að kanna umhverfið með nokkrum hermönnum. Hann lagði af stað á- um mannabústaði. — Eg heyri brimhljóð aftur, sagði Hallfreður — það' gæti bent til þess, að við værum á skaga. — Um það er fljót iegíi hægt að ganga úr skugga, svaraði Eiríkur. Þeir gengu upp á hæð Þaðan sáu þeir vítt yfir, og nú var greinilegt, að þeir voru staddir á eyju. , , ■/ t ■■■ rleLlsugæzla Leibréttingar higáætlanm F réttatLÍkynningar 10 T í M I N N, þriðjudagurinn 19. júní 1962. L

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.