Tíminn - 19.06.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.06.1962, Blaðsíða 13
SiLDVEIÐIMENN og NETAGERDARMENN Býíur y“Sur Gampbéll Andersens Enke a/s BERGEN hnútalausar sildarnætur ásamt þorskanetum úr fyrsta flokks nælonefnum með mjög hagstæðu verði. Kynnið yður framleiðslu eins elzta og stærsta veiðarfærafyrirtækis í Nqregi. Alla fyrirgreiðslu annast umboðsmaður okkar: , Jón Sæmundsson, Lyngholti, Garðahreppi Sími: 50866. SUMIR HAFA HEFHILEGA HIKAÐ VIB AB KAUPA, AF ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER BLATT ÁFRAM OTRÚLEGT A9 HÆGT SKULI VERA AÐ FRAMLEIÐA SVO GÓÐÁ VÖRU FYRIR SVO LÁGT VERO! NÝ GASCOIGNES MJALTAVEL HEILDSÖLUBIRGOIR: Sfo.- Nú hafa Gascoignes verksmiðjurnar endurbætt og fullkomnað sogskip'tana á mjaltavélunum. Sam- kvæmt nýlokinni prófun á vélunum hjá verkfæra- nefnd ríkisins, Hvanneyri, er þessi nýi sogskiptir 18% hraðvirkari en eldri gerðir og hreytur hafa minnkað mikið. Nú má einnig fá með vélunum nýja gerð af spenahylkjum og spenagúmmíum, sem eru aðeins þrengri og styttri en sú gerð, sem fylgt hefir vélunum undanfarið. Við eigum Gascoignes mjaltavélarnar oft fyrir- liggjandi eða útvegum þær með stuttum fyrirvara. Þær má fá annaðhvort með rafmagns- eða benzín- mótorum. Fullkominn leiðarvísir á íslenzku fylg- ir hverri vél. Varahlutir alltaf fyrirliggjandi. Gascoignes mjaltavélarnar eru notaðar á hundruð um íslenzkra sveitaheimila og 20 ára reynsla hér- lendis sannar gæðin. V ARNI GE6TSSON Vatnsstíg 3 — Sími 17930 Verkstjóri í frystihús Duglegur verkstjóri í frystihús, sem kann alhliða til verka við fiskverkun getur fengið atvinnu á kotnandi hausti eða undir áramótum. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist Kirkjusandi h.f. Ólafsvík, Eiríki Þorsteinssyni í Ólafsvík eða í síma 36273. Veitir nánari upplýsingar. Nokkrar stúlkur vantar til síldarsöltunar á Seyðisfirði í sumar. Upplýsingar á skrifstófu Baldurs Guðmundssonar Vesturgötu 5 Sími 16021. Auglýsingasími TSMANS er 19-5-23 Guðlaugur Einarsson N N, þriðjudagurinn 19. júní 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.