Tíminn - 19.06.1962, Page 15

Tíminn - 19.06.1962, Page 15
 lililí'iSBgTSgn TRIUMPH HERALD • Brezkur bíll 93% útsýni Kraftmikill Ryðvarinn • Sérbyggð grincl • Standard gæði Almenna verzlunarfélagið h.f. Laugavegi 168 Sími 10199. Trúlofynar- hringar afgreðddir samdægurs Sendum um allt land HAl.i r»OP SIGURÐSSON ShólavörðustlE Z Auglýsið í TÍMANUM ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlega þakka ég vandamönnum og vinum, heillaskeyti, heimsóknir og höfðinglegar gjafir á 70 ára afmæli mínu, 12. júní s.l. Sambandi breiðfirzkra kvenna og skólanefnd Staðarfellsskólans, sendi ég hugheilar þakkar- kveðjur. Blssi guð þeirra framtíðarstarf. Steinunn Þorgilsdóttir, Breiðabólsstað, Fellsströnd. JÓN ÁRMANN HALLGRÍMSSON • ++jar3arhaga 24, sem andaðist 11. júní, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 20. júni kl. 13,30. Margrét Árnadóttir, Hallgrimur J. Jakobsson, Tuula Lyyjynen Hallgrímsson, Hrafn Hailgrímss., Guðrún Hallgrímsdóttir, Jakob Hallgrímsson, Valgerður Hallgrímsdóttir Faðir mlnn og tengdafaðir okkar, Ólafur J. Gestsson, Há'fúni 43, verður jarðsunginn frá kapellunni í Fossvogl, miðvikudaginn 20. júní kl. 10,30. — Blóm og kransar afþakkaðir, en þelm, sem vildu minnast hans, er bent á Hólmavíkurkirkju. — Minningarspjöld fást t bókabúðinni Álfheimum 6. — Athöfninni í kirkjunni verður út- varpað. Andrés Ólafsson Arndís Benediktsdóttlr Þorbjörg S. Sigurbergsdóttir Jarðarför sonar míns, Einars Árnasonar fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 19. þ. m. ki. 3 e.h. Sigurbjörg Hálfdánardóttir. Maðurinn minn, Guðmundur Jónasson andaðist á Landsspítalanum laugardaginn 16. júní. — Útförin fer fram föstudaginn 22. júnf kl. 10,30, frá Fossvogskapellu og verður útvarpað. — Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofn- anlr. Bergljót Líndal. Innilegar þakkir faerum við öllum, er sýndu samúð við andlát og jarðarför Eggerts Sigurðssonar á Króksstöðum í Miðfirði. Ástarþakkir til kvenfélagsins Iðju fyrir hlnn veglega þátt þess I að heiðra minningu hans. — Þá þökkum við nágrönnum okkar óendanlega hjálpsemi og greiðvikni fyrr og nú. Guð blessi ykkur öll, Ingibjörg Eggertsdóftir Guðrún Þorsteinsdóttir Vér höfum smíðað innréttingar í flestar kjörbúðir landsins. Austurver — Reykjavík Hvammstangi Borgarnes Vopnaf jörður Kron með 12 kjörb. Hvolsvöllur Þorlákshöfn ísaf jörður Hafnarfjörður Borðeyri Grafarnes Þórshöfn Búðardalur Hveragerði Akranes Ólafsf jörður Vér smíðum fyrir fast verð. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA (Trésmiðja) Bifreiðaviðgerða- ! menn Tvó bifreiðaviðgerSar- menn vantar nú þegar á verkstæði úti á landi. Upplýsingar í síma 10956. VARMA PL AST EINANGRUN Þ. Porgrlmsson & Co. Borgartúm 7 Simi 22235 Vélstjóri í frystihús Kirkjusand h.f. í Ólafsvík vantar færan vélstjóra. Upplýsingar á staðnum eða í síma 36273. Karlakórinn Svanur Framhald af 7. síðu. Einsöngvarar kórsins eru: Baldur Ólafsson og Jón Gunlaugs son, en Baldur var, því miður for fallaður sem einsöngvari að þessu sinni, vegna lasleika í hálsi. Þorsteinn á Vatnsleysu ávarp- aði kórinn, þakkaði honum fyrir komuna og sönginn og færði hon um árnaðaróskir áheyrenda. For- maður kórsins, Stefán Bjarnason, yfirlögregluþjónn, svaraði og þakkaði árnaðaróskir, áheyrend- um fyrir komuna og góðar mót- tökur. Píanóleik annaðist frú Fríða Lárusdóttir, með prýði. Þ.S. VÍÐAVANGUR Framhald af 2. síðu. isflokksins hcr hcima á íslandi hafi orðið eins mikilvægur til þess að efla kommúnista. En nú bíða meen og sjá, hvort Bjarni stefnir ekki Einari fyr- ir dómstólana og setur hann síðan í tugthúsið, fyrst spilin liggja nú á borðinu. Til sölu Einbýlishús við Sigluvog. í j húsinu eru 6 herbergi og vandað nýtízku eldhús, kjallari og bílskúr. Gæti | verið tvær íbúðir. 5 herbergja íbúðarhæð 130 j ferm. Seld tilbúin undir j tréverk. Húsið múrhúðað að utan. Bílskúrsréttindi ! fylgja. Lóð í Silfurtúni. Teikning- ar og efni að nokkru fylgja. Hagstætt verð. Höfum kaupendur að góS- um íbúðum. HÚSA OG SKIPASALAN, Laugavegi 18, III. hæð. Símar 18429 og 18783. Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. T f M I N N, þriðjudagurinn 19. júní 1962. lb i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.