Tíminn - 28.06.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.06.1962, Blaðsíða 10
Hrunaínannahreppi. — Enn frem- ur Sigríður Guðmundsdóttir. Núpij Fljótshlið ag Guðjón Emils- son, Gröf Hrunamannahir. omre í 20 ár, en aðallega þakkaði hann ritstörf þau, er dr. Stefán hefur unnið íslandi þau 35 ár sem hann hefur starfað i háskól- anum. Þá talaði og aðalkennari háskólans í germönskum fræðum, en hann er einn af nemendum Stefáns. Dr. Stefán Einarsson var um langt skeið prófessor í fornensku, en var 1945 jafnframt skipaður prófessotr í norrænum fræðum. Svo sem kunnugt er, lauk Stef- án meistaraprófi úr norrænudeild Háskóla íslands 1923 og varði doktorsritgerð i Osló 1927. Sama ár réðst hann til John Hopkins- háskólans og hefur starfað' þar síðan. I dag er fimmtudagur inu 28. ]úní. Leo. l'ungl í hásuðr'i kl. 9.25. Árdegisháflæður kl. 2.05. Skipaskaga; smásagan Legsteinn á gröf hennar; 6 eiginmenn Ritu Haywoirtli; Sjónvarpsþátturinn, smásaga; á opnunni er Nýjasta nýtt — Týrolatízkan; framhalds- sagan Katrín; kvenþjóðin, Góður svefn bez.ta og ódýrasta fegurðar lyfið. Margt fleira er í blaðinu sem prýtt er fjölda mynda. London í dag til Reykjavikur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.; — Katla er í Keflavík. Askja er í Reykjavik. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson væntanlegur frá New York kl. 6,00. Fer til Luxemborgar kl. 7,30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. Jóhann Garðar Jóhannsson Öxney kveður: Þó að vandinn veiki þrótt vart mun andann saka fyrir handan húm og nótt heiðar strandir vaka. Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin alian sólarhring inn - Næturlæknir kl 18—8 - Sími 15030 Næturvörður vikuna 23.—30. júní er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fer í dag frá Fl'ekkefjord til Haugesunds. — Jökulfell fór 22. þ.m. frá Kefla- vik til New York. Dísarfell er á Akureyri. Litlafell losar á Norður landshöfnum. Helgafell er vænt- anlegt 29. þ.m. til Rouen frá Arch angelsk. Hamrafell' fór 24. þ.m. frá Arul i til íslands. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja er í Reykja vík. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum í dag til Hornafjarðar. Þyr ill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Skjaldbreið er á Breiða- fjarðarhöfnum. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Jöklar h.f. Drangajökuil er í Rott erdam. Langjökull fer í dag frá Norrköping til Kotka, Hamborgar og Rvíkusr. Vatnajökull fer frá Kvenfélag Neskirkju. Sumarferð félagsins verður farin mánudag- inn 2. júlí. Þátttakendur tilkynnist sem fyrst eða í síðasta lagi l'aug- ardaginn 30. júní í símum 13275 og 12162. Kirkjukvöld: Hr. Vestergaard- Madsen, Kaupmannahafnarbiskup flytur erindi í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 8,30. Ingvar Jónasson l'eikur einleik á fiðlu, Páll Hall- dórsson leikur einleik á orgel og kirkjukórinn syngur. — Allir vel komnir. — Sr. Jakob Jónsson. Knattspyrnudeild KR. ÆFINGATAFLA: Meistara- og 1. flokkur. Mánudaga kl. 8,30—10. Miðvikudaga kl. 7,30—9. Föstudaga kl. 8,30—10. Þjálfari Sigurgeir Guðmannsson. 2. flokkur: Mánudaga kl. 7,30—9. Miðvikudaga kl. 8,30—10. Fimmtudaga kl. 8,30—10. Sunnudaga kl. 10,30 f.h. Þjálfari Gunnar Felixson. 3. flokkur: Þriðjudaga kl. 8—9. Fimmtudaga kl. 8—9. Laugardaga kl. 5—6. Sunnudaga kl. 1,30—3. Þjálfari Guðbjörn Jónsson. 4. flokkur: Mánudaga kl. 7—8. Miðvikudaga kl. 7—8. Fimmtudaga kl. 7—8. Föstudaga kl. 8—9. Þjálfarar Örn Jónsson og Örn Steinsen. 5. flokkur A og B: Mánudaga kl. 6—7. Þriðjudaga kl. 7—8. Miðvikudaga kl. 6—7. Föstudaga kl. 7—8. 5. flokkur C og D. Mánudaga kl. 5—6. Þriðjudaga kl. 6—7. Miðvikudaga kl. 5—6. Föstudaga kl. 6—7. Þjálfari Gunnar Jónsson. Knattspyrnudeild KR. Frá utanríkisráðuneytinu. — Dr. Stefán Einarsson prófessor átti 65 ára afmæli 9, júní s.l. Lætur hann um þessar mundir af störf- um í Johns Hopkins-háskólanum í Baltimore og flytur alfarinn heim til íslands. í tilefni afmælisins gengust nokkrir samkennarar hans fyrir skilnaðarsamsæti undir forystu próf. dr. Kemp Malone, og sátu það margir samkennarar hans og flestir íslendingar búsettir í Baltemore. Sendiherra íslands, hr Thor Thors, mætti í hófinu og flutti ræðu fyrir minni dr. Stofáns og minntist þess m.a. að hann hefur verið ræðismaður íslands í Balte- Neyðarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl Hafnarfjörður. Næturlæknir vik una 23.—30. júní er Kristján Jó- hannesson, sími 50056. Sjúkrabifreið Hafnarfiarðar: - Sími 51336. Keflavík: Næturiæknif 28. júní er Björn Sigurðsson. Búnaðarblaðið, 6. tbl. 1962, er komið út. í blaðinu er m.a.: Talað við sr. Sveinbjörn Högnason; Gróðurvarnir (Agnar Guðmunds- son); Stefán Aðalsteinsson skrifar um kynbætur nautgripa; Handtök við vélrúning (Stefán Aðalsteinss) Búskussinn, viðtal við Guðbrand Benedifetsson í Broddanesi. Margt fleira er i blaðinu, sem gefið er út . Vikunni h.f. Fáikinn, 24. tbl. 1962, er kominn út. Meðal 'efnis í blaðinu er: Fram kvæmdir og fornar dyggðir á Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, Ingileif Guðmundsdóttir Fögruhlíð Fijótshlíð og Brynjólf- ur Guðmundsson, Núpstúni, Sástu, hvernig hann skaut? Hann er dauður! — Upp stigann, fljótir! Fyrir hann! Þegar mennirnir þjóta upp stigann. kastar dularfulli maðurinn sér á ljósa- krónuna. Útivist barna: Samkv. 19. gr. lég. reglusamþykktar Reykjavíkur breyttist útivistartimi barna þann I. maí. Börnum yngri en 12 ára er þá heimil útivist til kl, 22, en H-i.-T.nm frá iv m ára til kl. 23 — Já. Eg ætla að fá hestinn lánaðann. Hafðu augun hjá þér. — Hver er hann? Hann er illur viður- — Láttu hann inn í skuggann. Og færðu þyrluna bak við trén. — Ætlar þú til Muear — einn? eignar. — Já, ég er feginn því, að ég er ekki andstæðin.eur hans. 120.3?cJsf mmMw Vegna sjóræningjanna gat Eirík- ur ekkert gert til þess að stemma stigu við leka skipsins. Þeir réð- ust að Hallfreði, en þeirra eigin skip rak frá og sökk alltaf dýpra og dýpra. Áhöfnin fleygði sér út- byrðis. — Komið hingað! hrópaði einn sjóræningjanna frá skipi Ei ríks. — Við skulum gera í:t af við þessa náunga hérna. Ilann hafði varla sleppt orðinu, er hann hneig niður fyrir ör frá Axa. Hallfreður barðist eins og ljón, en Eiríkur sá, að við ofurefli var að etja. Hann hljóp því frá stýrinu. Eftir naröa baráttu tókst þeim að vinna sjó- ræningjana, en þá sáu þeir, að skipið hafði breytt um stefnu. Orm ur var kominn til meðvitundar og hafði gripið um stýrisárina. — Stýrðu út á haf, Ormur, hrópaði Ei- ríkur, en Ormur, sem var alvarlega særður, hrópaði í örvæntingu, að hann vildi snúa við. — Sveinn, vin- ur minn, sveik þig ekki, hann fór með til þess að bjarga gullinu. Ei- ríkur trúði varla sinum eigin eyr- um, en er hann leit til lands, stirðn aði hann upp af skelfingu. Þar flýði maður undan hóp hermanna. — Þarna sérðu, stundi Ormur, — þarna flýr maðurinn, sem reyndi að hjálpa konungi sínum. Og þú ætlar að láta bófana drepa hann í þakklætisskyni. íugáættanir fteilsugæzla FréttatilkynnLngar Blöö og tímarLt nan 10 TÍMINN, fimmtudaginn 28. júní 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.