Tíminn - 13.07.1962, Qupperneq 1
Munið að tilkynna
vanskii á blaðinu
í sima 12323
fyrir kl. 6.
MgrsiSsia, auglýs-
Tímans er í
Bankastræii 7
157. tbl. — Föstudagur 13. júlí 1962 — 46. árg.
| TÝNDIR í HAFI í RÚMAN SÓLARHRING
A3 beiðni Tímans fóru fréttaritarar blaðsins í Eyjum af stað til að leita Þjóðverjanna seint í gær. Þeir voru ekki komnir nema rétt út úr höfninni, þegar þeir mættu mönn-
unum á húðkeipunum. — Myndirnar eru teknar í gærkveldi, þegar Þjóðverjarnir voru að róa inn til Eyja. Neðri myndin sýnir þá kappana komna að bryggjw heilu og
höldnu, — og nú hóta þeir ag róa í gegnum Dyrhólagatið.
(Ljósmynd: TIMINN, HE).
TIU TIMA A SJO
í HÚDKEIPUM
Þjóðverjarnir tveir áiNaest æHuðu
húðkeipunum, sem l»gíui?<eJnum ‘ Dyrh4l“» ,M
af stað til Vestmanna-i
! Tíminn spurðist fyrir um ferðir
eyja Síodegis I fyrradag, | þeirra fyrir Landeyja,- Rangár- og
komust á leióarenda í • Krossasand, en á bæjum þar hafði
. _ ! énginn orðið var við þó. Síðdegis
gærkveldi. VÍSSU menn :f gær bað Timinn fréttamenn sína:
ekkert af feróum heirraIl. Y?stmannae>™ sigurgeir
, r , . r Knstjansson og Hermann Einars-;
í ruman SÓIarhring, Qg^son, umaðhefjaleitaðþeimábáti;
var jafnvel fariS aS ótt-;j^jn^Jtmanilaeyjarogmilli!
ast um þá, er þeir komu.
. ; Mættu leitarmönnum Tímans
Þeir voru hressir og katir Þerf fóru út milli klukkan sex
eftir ferðalagið og hugðu á og sjö. Rétt fyrir utan innsigling-1
frekari róðra á húðkeipunum. una hittu þeir áhöfn á báti, semj
^^ ; var ag koma inn, en hún hafði orð;
! io vör við ræðarana á húðkeip-1
,unum rétt fyrir norðan Eyjar. —|
j Fréttamennirnir sigldu á móti ræð
j urunum og ljósmynduðu þá í bak
og fyrir á leiðinni til hafnar í
Vestmannaeyjum. j
Húðkeiþarnir voru ekki fyrir-
ferðarmikil farartæki, en Þjóðverj
arnir reru þeim knálega inn í
höfnina. Þar voru húðkeiparnir
teknir upp á bryggju, en ferða-
langarnir fóru að fá sér að borða
og í bað.
Tíminn hafði þá tal af þeim við
komuna að iandi. Þetta eru tveir
ungir menn, Ludvig Ermel, 24 ára,
og Paul Mtiller, 20 ára. Þeir eru
langvanir húðkeipum, hafa stund-
að þá íþrútt frá barnsaldri.
þeir að sigla Sigldu meðfram ströndinni
— Við sigldum fyrst meðfram
ströndinni úr Gaulverjabænum. j
Það var orðið áliðið, þegar við j .
komum að Affalli, svo að við tók- j .
um land þar og tjölduðum. í morg j
un héldum vig síð'an áleiðis tilj
Eyja. Eftir tiu tíma róður klúkkan i
(Framhald a 15 síðu) , i
MOTIÐ
Á ÞING-
VÖLLUM
SJA 3. SIÐU
ÞRJU BARNABORN FORSETA
ISLANDS FERMDIDAG
í dag verður óvenjulegur at-
burður á virkum degi í Bessa-
staðakirkju, en séra Jón Thor-
arensen mun þá ferma þrjú
börn í kirkjunni. Hér er um
að ræða barnabörn forseta ís-j
lands, hr. Asgeirs Ásgeirsson-j
ar og konu hans, frú Dóru Þór|
hallsdóttur — og feriViingin
því í Bessastaðakirkju. í
Börnin þrjú, sem fermd verða
í dag eru þessi: Dóra Þórhalls-
dóttir, dóttir Þórhalls Ásgeirsson
ar og konu hans Lily Ásgeirsson;
Dóra Thoroddsen, dóttir Völu Ás-
geirsdóttur og Gunnars Thorodd-
sen, fjármálaráðherra; og Tryggvi
sonur Bjargar Ásgeirsdóttur og
Páls Ásgeirs Tiíyggvasonar, en
þeir Þórhallur Ásgeirsson og Páll
Ásgeir Tryggvason starfa báðir
við sendiráð erlendis.
Blaðið talaði í gær við Garðar
Þorsteinsson, prófast, og spurðist
fyrir um fermínguna, en hann
mun ekki ferma börnin, þar sem
þau eru ekki í prestakallinu, en
hins vegar sóknarprestur þeirra,
séra Jón Thorarensen. Aðspurður
kvaðst prófasturinn ekki muna
dæmi þess, að börn hefðu verið
fermd hér á landi á virkum degi
fyrr — en hins vegar mælti ekk-
ert á móti því
SJA 15. SÍÐU