Tíminn - 13.07.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.07.1962, Blaðsíða 6
Nýja kirkjan í Reynihlíð. — Gamla kirkjan til hægrl. KIRKJUVÍGSLA I REYKJAHLlÐ 1. júlí sl. var vígð ný kirkja í Reykjahlíð f Mývatnssveit — Reykjahlíðarkirkja. Kirkjustaður í Reykjahlíð er mjög gamall eða allt frá dögum Guðmumdar bilskups hins góða. Reykjahlíðarkirkju er getið í Jar- teinabók hans. Biskup bað bónda segja sér hvað væri bezta veiði- stöðin við vatnið, og gerði bóndi svo. Mælti þá bóndi: „Þann veg vil eg í daga fara ok sjá yfir veiðistöðina“. Var nú gert svo sem biskup vildi: Blessaði hann veiðistöð bónda og bað Guð og Maríu að launa honum kýrnar þrjár er menn Guðmundar höfðu étið. Segir sagan, að áður en yfir lauk veiðunum þann dag, hafi veið in verið fimm hundruð fiskar, og urðu menn fegnir þessum atburð. Síðan hafa bændur þeir er í Reykja hlíð hafa búið og búa, getað leyst vanda þeirra mörgu, sem að garði ber. Sú kirkja, sem kvödd var, er 86 j ára gömul, reist 1876. Áður höfðu] verið reistar margar kirkjur, en; tímans tönn hefur alltaf unnið á þeim svo um langlífi hefur ekki verið að ræða. Samkvæmt upplýs- ingum Magnúsar Más Lárussonar og kirkjustóls Reykjahlíðarkirkju, sem til er í heild allt frá 1748, hafa 9 biskupar visiterag kirkjuna á tímabilinu 1687 til 1950. Umsögn um biskupanna á fyrri hluta þessa tímabils ber saman um, að alltaf hafi eitthvað verið úr sér gengið ýmist fúið eða brostið. Sú skýring er á því, að þá er kirkja var end- urbyggð, var ætíð notað það, sem ekki var alveg úr sér gengið í hina nýju kirkju, og því hefur stöð ugt þurft um að bæta í kirkjunni. Eins og fyrr er getið er svo j byggð steinkirkja í Reykjahlíð 1876. Reykjahlíðarkirkja var allt fram til 1. jan. 1954 bændakirkja, en þá varð hún sóknarkirkja. Kirkjuvígslan fór fram með miklum virðuleikablæ. Viðstaddir vígsluna voru fimm prestar úr ná- grannabyggðunum. Þeir séra Sig- urður Stefánsson, vígslubiskup, Möðruvöllum, séra Friðrik A. Friðriksson, prófastur, Húsavík, séra Sigurður Haukur Guðjónsson, Hálsi, séra Páll Þorleifsson, Skinna stað, séra Jón Bjarnason, Laufási séra Sigurður Guðmundsson, Grenjaðarstað. Hófst athöfnin með því, að prestarnir, vígslubiskup- inn, prófasturinn, sóknarprestur- \ 6 inn, séra Örn Friðriksson, og sókn þeirra Signínu Hallfreðsdóttur og amefndin gengu í fylkingu í gömlu j Guðrúnu Jakobsdóttur. kirkjuna, en þar fór fram stutti Prédikunarstóllinn, sem er smíð kveðjuathöfn. Að henni lokinni aður af Jóhanni Hallgrimssyni var gengið' í nýju kirkjuna en prest ar héldu á gripum gömlu kirkjunn- ar í þá nýju. Vígslubiskupinn, séra Sigurður Stefánsson, hélt vígslu- ræðuna, en sóknarpresturinn, séra Örn Friðriksson, prédikaði, og kirkjukórinn undir stjórn Jóns Stefánssonar Vogum söng. Að lokinni athöfninni í kirkj- unni buðu konur í sókninni öllum viðstöddum til kaffidrykkju í Hót- el Reynihlíð. Síðan var gengið aft- ur til kirkjunnar, og þar var rakin byggingarsaga hinnar nýju kirkju, auk þess sem getið var þar gjafa, er borizt höfðu hinni nýju kirkju. Sigfús Hallgrímsson í Vogum Reykjavík, er gjöf frá börnum Jóns Ármanns Jakobssonar frá Gríms- stöðum. Burtflutt sóknarfólk, bú- sett í Reykjavík gaf kirkjunni gólf drégil. Öll ljósatæki eru gjafir, stærstan hlut þar á kvenfélagið Hringur, sv'o og kvenfélag Mývatnssveitar, og Menningarsjóður Kaupfélags Þingeyinga,- -c 2ÍIj= * í efsta hlufe), ,,kitkjuglugganna ei litað gler. Það er gefið af Illuga Jónssyni á Bjargi. Kirkjuklukkurnar eru gefnar af Kvenfélaginu Hring, er það varð 60 ára á sumardaginn fyrsta sl. Bræðurnir á Geiteyjarströnd, sóknarnefndarformaður og fvrr- | Sigurður, Jón og Jóhannes, hafa verandi organisti kirkjunnar, tók Sefið kirkjunni kr. 60 þús. í minn- saman byggingarsöguna, er hér fer á eftir. Kirkjuna teiknaði Jóhannes bóndi Sigfinnsson, Grímsstöðum, og var honum falin umsjón með byggingu kirkjuhússins, undir yf- irumsjón Jóns Stefánssonar, bygg- ingarmeistara á Öndólfsstöðum. Jóhannes málaði einnig kirkjuna j ingu um foreldra sína, Jóhannes Sigurðsson og Guðrúnu Jóhannes- dóttur, en fjölmargra annarra pen- ingagjafa er ekki rúm til að geta hér. Ótaldar eru miklar vinnugjaf- ir. Fjölmörg áheit hafa og boiizt kirkjunni víðs vegar að. Auk þess flutti Pétur Jónsson í að utan. Heimamenn unnu m.eð i Reynihlíð söguágrip kirkjunnar og Jóhannesi mikið að byggingunni,, þeirra presta og prófasta, sem við ásamt nokkrum aðkomumönnum. j hana hafa verið. Aðrir, sem tóku Jóhannes setti einnig hvelfinguna jfii máls, voru séra Sigurður Guð- loft kirkjunnar og hefur unnið að ýmsu öðru innan húss. Haraldur Björnsson, málaiameistari, Húsa- vík og Jóhann Björnsson, bróðir son, byggingameistari. Öndólfs- stöðum, hefur séð um smíði á gluggum og hurðum. Ljósalögn LANDSMÓT HESTAMANNA Fólksflutningar Föstudaginn kl. 10 árdegis — kl. 13,30 — kl. 18 og kl. 21. Laugardag: Ferðir hefjast kl. 8 árdegis og síðan all- an daginn eftir þörfum. Bifreiðar verða merktar Landsmóti hestamanna. Afgreiðsla hjá BSÍ, — sími 18911. Landsmótsnefndin Ráðskona Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða ráðs- konu fyrir vinnuflokk úti á landi. Upplýsingar í síma 17400 kl. 10—12 f.h. á mánu- dag 16. þ.m. Rafmagnsveitur ríkisins Aðstoðarmaður í þvottasal óskast í Þvottahús Landspítalans til afleysinga í sumarleyfum. Upplýsingar í síma 24160 (þvottahús). Skrifstofa ríkisspítalanna mundsson á Grenjaðarstað, prófast urinn séra Friðrik A. Friðriksson, Jón B. Sigurðsson, Petrina Jakobs- son og Sigurður Stefánsson og hans, hafa málað alla kirkjuna i sóknarpresturinn, séra Örn Frið- innan. Kirkjubekkina hefur smíð- j riksson, sem flutti þakkir fyrir að Jóhann Hallgrímsson, trésmíða-; hönd kirkjunnar. Kirkjukórinn meistari, Reykjavík. Jón Stefáns i söng á milli þess, sem ræður voru fluttar og Sólveig niugadóttir á Bjargi söng einsöng. Öll var kirkjuvígsla þessi með Orlofsferð kirkjunnar teiknaði Petrína Krist-1 miklum hátíðar- og virðuleikablæ ín Jakobsson Reykjavík. j og þeim, er að henni stóðu til mik- Altarisklæði hafa gefið systkinin j Bs sóma. Laufey, Svava. Þuríður. Guðrún, j .................................... Baldur, Jón Bjartmar í Reykjahlíð I Auk þess gefa þau í minningu um foreldra og systur tuttugu og fimm þúsund krónur. Altarisdúkurinn er gefinn af Val gerði Sigfúsdóttur Húsavík. Þar standa og tveir þríarma ljósastjak- ar. Þetta er minningargjöf gefin at börnum lóns Einarssonar og Rólmfríðar lóhannesdóttur Reykja hlíð. Biblía á altarið er minninga j gjöf um hjónin Kristjönu Hali- j grímsdóttur og Illuga Einarsson gefin af sonum þeirra Öskari og Valgeiri í Reykjahlíð og konum AÆTLUN frá NEW YORK breytist þannig: m.s. Goðafoss fer frá New Yprk 24. júlí til Reykja- víkur. m.s. Brúarfoss fer frá New York 14. ágúst til Reykjavíkur. H.f. Eimskipafélag íslands Forstöðukona óskast að Húsmæðraskólanum að Staðarfelli, Fells- strönd, Dalasýslu. Umsóknir skal senda til sýsluskrifstofunnar í Búðardal eða til fræðslumálastjóra, Reykjavík, sem veitir frekari vitneskju um starfið. Alþýðusambandsins til Norðurlanda Nokkrir farseðlar eru fáanleqir. Þeim sem hug hafa á ódýrri orlofsferð til Norðurlandá er bent á að hafa sambantí við skrifstofu Aibvðusamhandsins Lauga e?i 18. sími 19348. Farið verður flugleiðis 2. ágúst og komið heim með flugvél 14, ágúst. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS , T I M I N N, föstudagurinn 13. júlí 1962 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.