Tíminn - 13.07.1962, Síða 10

Tíminn - 13.07.1962, Síða 10
*m*JO i mmmmwmrn \ dag er föstudagurinn 13. júlí. Margrétar- messa. Tungl í liásuðrj kl. 21.23. Árdegisháflæ'Sur kl. 1.51. I ........ Trúlofun. — Miðvikudaginn 11. júlí opinberuðu trúlofun sína Soffía Ingibjörg Árnadóttir, Kópa vogsbraut 48, og Sigurðúr Sigur bergsson, Skíðsholtum, Hraun- hreppi, Mýrasýslu. MHM SfÍlRÖ Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8 — Simi 15030 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl - Fermingar - Ferming í Bessastaðakirkju. — í dag (föstudag 13. júlí) verða fermd að Bessastöðum Dóra Pálsdóttir, Dóra Thoroddsen og Tryggvi Pálsson. 9KK Næturvörður vikuna 7.—14. júlí er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opm virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl : • Prestskosning fór fram í Staf- holtspres'takalli í Mýraprófasts- dæmi 1. þ.m. Alikvæði voru talin í dag á skrifstofu biskups. Á kjör skrá voru 286, þar af kusu 168. Einn umsækjandi var, séra Rögn valdur Finnbogason, settur prest ur að Valþjófsstað. Hlaut hann 150 atkvæði. 17 seðlar voru auðir — einn ógildur. Kosningin var lögmæt. Hafnarfjörður. Næturlæknir vik- una 7.—14. júlí er Eiríkur Björns son. Sími 50235. Sjúkrabifrelð Hafnarfjarðar: - Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 12. júlí er Kjartan Ólafsson. UM ÞESSAR MUNDIR tekur til starfa nýtízku kjötvinnslustöð í Reykjavík — KJÖTVER h.f. — Fyrirtækið er til húsa í nýrri verksmiðjubyggingu að Duggu- vog 8, og er búið nýjum og bezta fáanlegum vélakosti til fram- leiðslu sinnar. Um tuttugu manns starfa að framleiðsiunni, þeirra á meðal kunnir kjötiðnaðarmenn íslenzkir og danskir kjötvinnslu meistarar en vinnslustjóri er Magnús Guðmundsson, áður kjöt vinnslumaður hjá „Síid og Fisk". Helztu framleiðsluvörur verða m.a. pylsur, bjúgur, fars, búðing ar, áskurður og salöt alls kon- ar, en vinnsluafköstin eiga að geta numið 4—5 smálestum á dag. Allar vörur KJÖTVERS h.f. verða merktar framleiðsluheitinu „KARO". er þröngt. — Vikan gerir athug- un á þvi hvað það kostar að iðka ýmiss konar sport; myndir af aðalleikurum í My Fair Lady á Norðurlöndum; Að leikárinu liðnu, leikrit Þjóðleikhússins að liðnu leikári; frásagan Sonar- missir; framhaldssagan Læknir- inn gerir alltaf skyldu sína; f þreifandi særoki, stórsjó og byl, frásögn Bjama Haraldssonar; síðasti þáttur verðlaunagetiraun- arinnar; Lee De Forest og radxó- lampi hans. Ýmislegt annað bæði fróðlegt og skemmtilegt er í blaðinu, sem prýtt er fjölda mynda. Tímanum hefur borizt bréf frá 41 árs gömlum manni, sem lang- ar að komast í bréfasamband við ljóshærða stúlku Aðaláhuga mál hans eru bókmenntir Norður landa og saga. Hann skrlfar á dönsku, þýzku, frönsku eða ensku og er að læra íslenzku. — Heim Þormóður Pálsson frá Njálsstöð. um á Skagaströnd kveður: Lifsins morgnl einatt á yndis þorna straumar. Líkt og nornir líða hjá iöngu horfnir draumar. Vikan, 28. tbl. 1962, er komin út. í blaðinu er m.a.: Rætt er við Kristófer á Kúludalsá; Ef inni ilisfangið er: Charles Ólafsson, Lower Flat 14 Brittany Rd., gt. Leonards on Sea, Sussex, England. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Gautaborgar í dag. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. — Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag til Breiðafjarðarhafna Herðubreið er á Norðurlandshöfnum. LAXÁ fór frá Hornafirði 11. þ.m. áleiðis til Skotlands. ' Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Bilbao. Askja er i Cork. Eimskipafél. íslands h.f.: Brúar- foss fór frá Hamborg í gær til Rvíkur Dettifoss fer frá New York í dag til Rvikur. Fjallfoss fór frá Keflavík í gær til Vest- mannaeyja, Fáskrúðsfj., Eskifj., og Norðfjarðar, og þaðan til Rotterdam, Hamb. og Gdynia. — Goðafoss fór frá Dublin 8.7. til N.Y. Gullfoss kom til Rvíkur í — En þú heldur ekki, að þínar hug- myndir séu einskis virði? — Nei, auðvitað ekki! v—Sannleikurinn er sá, að ég hef kynnt mér glæpi ýtarlega og gefið út tylft bóka um það efni. — Satt að segja kom ég hingað til að rila sannsögulegan greinarflokk um út- lagana í vestrinu. UmPH! Oboðinn gestur kemur í þræla- skálann í Mucar. — Hver ert þú eiginlega? — Jæja, nú skulum við setjasi og Ókunni maðurinn svarar — með járn- ræðast við. hnefa! Brátt sást klettótt strönd Skot- lands. — Setjið út bát handa kon unum, skipaði Haki. — Þið getið komizt til lailds án minnar hjálp- ar. Af skipi mínu! Eiríkur og menn hans urðu að vaða 1 land, en þeir héldu allir vopnum sín- um, Eiríki til mikils hugarléttis. Sjóræningjarnir fylltu vatnsbelgi sína í litlum læk á ströndinni. Er- vin kvaddi Úlf án þess að skeyta um háðsglósur hinna nýju félaga sinna, en þrákelkni hans varnaði því, að hann kveddi foreldra sína. Haki kallaði á menn sína frá skip- inu. Ervin leit /snöggt á þá, sem eftir urðu, síðasjt sá hann fölt and- lit föður síns. Svo snerist hann á hæli og gekk burt. Heitsugæzla F réttatllkynrLLngar Pennavinir B/öð og tímarit Jj 10 T í M I N N, föstudagurinn 13. júlí 1962 I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.