Tíminn - 13.07.1962, Síða 13
Hussein
Framhald af 7. síðu.
sem konungi er mikils virði.
Hirðingjarnir í svörtu tjöldun
um sínum í eyðimörkinni eru
honum annar tengiliður, en þá
heimsækir hann oft og þeir
veita honum einna öruggastan
stuðning.
Miklu veldur einnig sú sann
færing Husseins, að hann hafi
miklu, stjórnmála-, þjóðernis-
legu og mannlegu hlutverki að
gegna og m.a. á einum stað
í ævisögu sinni: „Ég trúi á
það, að lifa vel, vera kjarkgóð
ur og staðfastur í sannfæringu
minni, án tillits til þeirra erfið
leika, sem á veginum verða.
Þá get ég verið mér þess með-
vitandi, þegar sú stund renn-
ur upp, að ég á að kveðja þetta
líf, að ég hafi að minnsta kosti
gert eins og ég gat.“
í FRÁSÖGN Husseins kemur
fram rrtiklu meira vit, þroski,
reynsla og hógvær athyglis-
gáfa eh vænta má að 27 ára
konungS, sem margir líta á sem
fífldjarfan „ungling“ og telja
lifa aðeins fyrir kappakstiirs-
bDa sína, einkaflugvélar og æs-
andý vdiðiferðir úti í eyðimörk
ina. En hann er athafnamaður,
sem leilar gjarna hvíldar og til
breytingar við stýri bíls eða
flugvélár. Þessi áhugamál eign
aðist hánn á skolaárum sínum
f Engldndi, þegar hann dvald-
ist í Hárrow og Sandhurst. Þar
öðlaðist hann einnig dálæti sitt
á enskúm lífsvenjum.
TVEIR erkióvinir Husseins
eru Naáser og kommúnisminn.
Það segir hann hvað eftir ann-
að. En hann verður einnig að
játa aádúð sína . á ísrael og
heimsveldisstefnunni, eins og
hver annar arabiskur höfðingi.
Og honum er áreiðanlega al-
vara þó að hann noti ekki eins
SUNNUFERÐIR
21. júlí
Norðurlönd. |
Bergen — Osló —
Stokkhólmur —
Kaupmannahöfn
3 vikur kr. 15.000.—
25. júlí
MeS skemmtiferðaskipi
Greek Line til
6 landa frá Englandi.-
16 dagar kr. 14.000,—
17. ágúst
París — Sviss —
Uppskeruhátið í
Rínarlöndum
21 dagurkr. 17.000,—
8. október
Ævintýraferðin
til Austurlanda
dagar kr. 31.500,—
Perðaskrifstofan
SUIMIMA
Bankastræti 7, sími 16400
sterk orð og margir aðrir. En
hann gætir þess vel, að nefna
Stóra-Bretland ekki meðal and
stæðinganna, því að Bretar eru
enn beztu vinir hans. Hann ber
ákveðið á móti því, að brott-
vikning enska hershöfðingjans
Glubb Pasha hafl verið af póli
tískum rótum rúnnin, enda hef
ur hann leitað aðstoðar
brezkra he»sveita eftir brott-
vikninguna.
Andstaða konungsins gegn
kommúnismanum er mjög á-
kveðin. Hann rökstyður hana
með því, að marxisminn sé and
stæður kóraninum, fjötri ein-
staklingseðlið og leiði aðeins
til annarrar og enn verri heims
veldisstefnu. Hann hefur kjark
til að játa að hann sé í hjarta
sínu fylgjandi eldri Bagdad-
samningnum, sem útsendurum
Egypta og kommúnista tókst
að hindra að Jórdanía gerðist
aðili að, ásamt óheppilegri
framkomu af hálfu Vesturveld
anna.
í AUGUM Husseins er Nasser
hinn eilífi skaðvaldur og hefur
alltaf verið síðan atburðurinn
í bænahúsinu gerðist fyrir tíu
árum. Undan hans rifjum tel-
ur hann runnar beint eða ó-
beint flestar tilraunir til morðs
og uppreisna. Hámarkinu segir
hann náð þegar orrustuflugvél
ar Nassers reyndu að skjóta
einkaflugvél hans niður yfir
Sýrlandi 1958. Aðra höfuðhrið
segir hann gerða 1960, þegar
hann slapp frá sprengjuárás
fyrir sérstaka heppni, en for-
sætisráðherra hans og tólf
menn aðrir fórust í sprenging-
unni. Á sama sólárhring komst
hann að því fyriri einstaka til-
viljun, að sýra var komin á
meðalaflösku, sem hann átti,
og matur var blandaður eitri.
Það er áð vísu erfitt fyrir
Evrópumann að leggja dóm á
deilur þessara tveggja ira-
bisku leiðtoga. Þó hlýtur mað-
ur að hrífast af konungi, sem
leggur sjálfur til atlögu til þess
að kæfa uppreisn og segir í
fyllsta látleysi: „Þau samsæri,
sem gerð hafa verig gegn mér,
hafa verið svo kænleg, marg-
vísleg og sífelld, að mér finnst
ég stundum vera aðalpersóna
í glæpasögu." Og hin vel rit-
aða frásögn hans er alveg eins
spennandi og glæpasaga.
UM ÞAÐ verður harla efast,
að Nasser og Hussein séu báð-
ir góðir arabiskir þjóðernis-
sinnar .Þá greinir á 1 skilningi
á hugtakinu. Konungur segir
um þetta, að Nasser „telji ara-
biska þjóðernisstefnu og póli-
tíska einingu eitt og hið sama,
— að arabisk þjóðernisstefna
þekkist aðeins í ákveðnu formi
pólitískrar einingar. Ég er ekki
sammála. Þetta sjónarmið get-
ur aðeins leitt af sér meiri
sundrungu, eiris og það hefur
gert til þessa. — Arabisk þjóð
ernisstefna getur aðeins þrif-
izt við fullkomið jafnrétti". Og
Hussein virðist góður læri-
sveinn afa síns þegar hann
stingur upp á ríkjabandalagi
sem leið að arabiskri einingu,
andstætt kenningu Nassers.
Hann segir beinlínis, að orsök
j
Guðlaugur Einarsson |
mAlflutningsstofa
átakanna, morðtilraunanna og
byltingartilraunanna sé sú, að
Jórdanía standi í vegi fyrir
draumi Nassers um alger ara-
bisk yfirráð.
Konungur skýrir frá því,
hvernig við liggur hvað eftir
annað að hinum öfluga and-
stæðing í Kairó takist að má
land hans út, „meðan arabisk-
ar bræðraþjóðir okkar eru ó-
sjálfbjarga vegna fjötra ótt-
ans“, en óvænt hjálp berst frá
óvininum, ísrael. Þannig fór
til dæmis eftir morð frænda
hans, Feisals konungs í frak,
þegar fsraelsmenn leyfðu
bæði lífsnauðsynlega olíuflutn
inga og loftflutninga. brezkra
hersveita til Jórdaníu, sem
Nasser og Kassem höfðu um-
kringt. Þetta virðist sannar-
lega kaldhæðni örlaganna
HUSSEIN á.tti að deyja á und
an Feisal. En hann lifði þá
morðtilraun af eins og svo
margar aðrar. f dag er hann
öflugri en nokkru sinni áður,
þrátt fyrir fjölmargar árásir,
tíu ára áróður, spillingu og
mútur, sem hafa lagt margar
ríkisstjórnir hans að velli. —
Einmanaleiki einvaldans er nú
minni en áður, vegna síðasta
hjónabands hans, þegar hann
gekk að eiga enska stúlku, og
erfðaprinsins, sem hún hefur
alið honum.
f frásögn sinni af hinum tíu
ára viðburðaHka starfsferli
ljóstrar Hussein upp um margt
sem hingað til hefur verið hul-
ið um sögu náfegari Austur-
landa á þessu tímabili. Bók-
in er fyllilega verð athygli.
frekjulaus, viturlega skrifuð
og vekur samúð, hverju sem
maður annars kann að trúa um
framtíðarhorfur arabiskra kon
unga. Bókin bregður upp
skýrri mynd af manni, sem erf
itt er að leggjá að velli þrátt
fyrir það, að arabiskir höfuð-
straumar tímans skella á hon-
um og hásæti hans.
(Þýtt úr Berlingske
Tidende).
Vestur-Hún wetningar
Framsóknarfélag Vestur-Húnvetninga bodar til stjórnmálafundar á Hvamms-
tanga sunnudaginn 22. júlí kl. 3,30 e.h.
Þingmenn Framsóknarflokksins í kjördæminu verSa frummælendur á fundinum.
ALLiR VELKOMNIR x Félagsstjórnin
Fish - Finder er nafnið á fiskleitartæk-
inu, sem hentar bezt t
minni fiskibáta (5—25
smálesta). s
Leitið upplýsinga ) síma
36198.
WESTINGHOUSE
ÞVOTTAVÉLAR OG ÞURRKARAR
Höfum nú fyrirliggjandi hinar vinsælu
Westinghouse-þvottavélar og þurrkara á
mjög hagstæðu verði.
AFBORGUNARSKILMÁLÁR
Aðeins 10% ótborgun
DRÁTTARVÉLAR H.F.
Hafnarstræti 23
Freyjugötu 37, slmi 19740 |
T f M I N N, föstudagurinn 13. júlí 1962
13