Tíminn - 13.07.1962, Síða 16
Föstudagur 13. júlí 1962
157. tbl.
46. árg.
íslandssprungan
stöðugt að víkka
Strand
Þorlákur, ÍS 15, strandaði í innsigllngunnl tll Raufarhafnar síðastliSlnn þrlSjudag. Hann var meS 750 mál síld-
ar og var að koma af Austfjarðamiðum. Þorlákur náðist út skðmmu síðar óskemmdur, og er hafði verið
landað, hélt hann aftur á mlðln. — Myndin er tekin þegar verið er að festa dráttartaug i Þorlák. —
(Ljósm.: TÍMINN, JH).
DREIFIR ABURDI A
AFRÉTTIR LANDSINS
Sandgræðslan í Gunn-
arsholti fesfi í vor kaup
Fræði-
menn
Síðdegis í gær var alþjóð-
lega náttúruvísindaráðstefn
an sett í hátíðasal háskólans.
f gær setti Ármann Snæv
arr háskólarektor ráðstcfn-
una, en próf. Áskell Love
flutti inngangsorð. Þá fiutti
H. J. Helms kveðjur frá
NATO, sem greiðir kostnað-
inn af ráðstcfnunni. Setn-
ingarathöfninni lauk með
því að Sigurður Þórarinsson
jarðfræðingur flutti erindi
um Svein Pálsson, lækni og
náttúrufræðing, en ráðstcfn
an cr helguð 200 ára afmæli
hans.
í morgun hófust fyrirlestr
ar. Fyrsta daginn áttu að
flytja erindi þeir Trausti
Einarsson, M. Schwarzbach
frá Köln, B. C. Heezen og M.
Tarp frá New York, Jóhann-
es Rasmussen frá Færeyj-
um, Eric Hultcn frá Stokk-
hóltni og C. H. Lindroth frá
Lundi.
á flugvél til þess aö ann-
ast um drei'fingu áburð-
ar. Flugmaöur hefur ver-
Éð ráöinn, og er hann
Páll Halldórsson. Sand-
græöslan hefur haft þessa
sömu vél á leigu frá Flug
skólanum Þyt undan farin
þrjú ár, en festi síðan
kaup á henní nýupp-
gerðri. Var það talið á
allan hátt heppilegra að
Sandgræðslan ætti vélina
sjálf og sæi um rekstur
hennar,
Nokkrum erfiðleikum er bund-
ið að notfæra vélina til áburðar-
dreifingarinnar, þar eð hún er
algjörlega háð veðráttu. Þó hef-
ur reksturinn gengið frábærlega
vel og mikið áunnizt í sumar. Fram
til þessa hefur vélin verið í Gunn
arsholti, á Snæfellsnesi og í Borg
arfirði, en er nú farin til Akureyr
ar til þess að hefja dreifingu
Svalbaiðsströnd.
Vélin er nær eingöngu notuð
þess að dreifa áburði á afréttar
lönd, og nú eru hreppsfélögin far-
in að greiða um helming alls kostn
aðar en hinn hlutinn er heimtur
inn á mismunandi hátt, eftir því
hvar er. Sums staðar greiða bænd-
ur hlutfallslega eftir tölu fjár.
Næst er ætlunin að vélin dreifi
áburði í Fljótshlíð, Árnessýslu og
í Þingeyjarsýslu. Húsvíkingar hafa
verið einna stærstir í framlagi
sínu. Þeir hafa margt fé, en lítil af-
réttarlönd, og er því um mikið
þarfamál að ræða fyrir þá. Flug-
vélina má nota, þar sem ekki væri
jvinnandi vegur að dreifa áburði
! á annan hátt.
Piper Super Cup vélin er upphaf
lega ætluð tveimur, en annað sætið
hefur verið tekið úr henni, og þar
er komið fyrir 300 kg af áburði.
Flugvélin er aðeins 45 sety. að
dreifa þessum skammti og nægir
hann á 1 hektara lands. Kostnað-
urinn við að dreifa 300 kg mun
vera um 1000 til 1200 krónur, sé
ekki því lengri sú leið, sem vélin
Framhald á 15. síðu.
Einn af þáfttakendun-
um í alþjóölegu náttúru-
vísindaráöstefnunni, sem
hófst í gær í háskólanum,
er bandaríski prófessor-
inn Bruce G. Heecen,
sem er heimsþekktur fyr-
ir kenningar sínar um
sprunguna eftir endilöngu
átianfshafi, en sprungan
iiggur gegnum mitt ís-
land. Hann ætlaöi aö
fiyfja erindi um þetta á
ráöstefnunni í dag. Blaða
maður Tímans hitti Hee-
sen, snöggvast, eftir sefn
hgarathöfnina í gær.
— Var þetta ný liugmynd með
sprunguna?
— Já, það held ég. Við Marie
Tharp frá Colombia-háskóla vor-
um stödd á Azoreyjum fyrir svona
átta til níu árum, þegar henni datt
þetta í hug. Við vorum þá að rann
saka hrygginn eftir miðju Atlants
hafinu, en á þessum hrygg er
sprungan. Ég trúði þessu alls ekki
fyrst.
— Það tók hann eiginlega fúnm
ár að sannfærast, skaut Marie
Tharp inn í.
— Ha, það var nú ekki nema
eitt til tvö ár.
— Vissuð þér þá um, að hægt
væri að athuga þetta á íslandi?
— Nei, þá vissi ég ekkert um
þa,ð. Ég kom hingað fyrir tveim-
ur árum og tók þátt í rannsóknar-
leiðangri og kynntist þessu þá.
Hér á íslandi eru beztu skilyrðin
til þess að athuga þessa sprungu,
því hér kemur hún upp úr sjón-
um. Hér sér maður sprungurnar
með eigin augum. í gær flaug ég
yfir Reykjanesinu og sá greinilega
úr lofti, hvernig Atlantshafshrygg
urinn liggur þar. Nú fær maður
tækifæri til þess að skoða þetta
enn þá betur.
Mér þykir verst að skilja hvorki
íslenzku né dönsku, því ég hef þá
(Framh á 15 sfðu>
Hér á myndinni sést prófessor Áskeli Löve, einn heizti forvígismaður ráðstefnunnar, vera að ræða við Heecen
og Marle Tharp. Heecen er á miðri myndinnl. (Ljósm.: TÍMINN, GE).