Tíminn - 31.07.1962, Qupperneq 4
•k Á SUNNUDAGSMORGUN var skátamótið á Leirunum á Þingvöll
im sett. Veður var því miffur ekki sem bezt, fyrr en líffa tók á dag'
inn. Um kvöldiff var haldinn varffeldur og þá sýndu
a. nokkrir
ína erlendu gesta þjóffdansa. Á myndinni er sundlaugin, sem bu-
er viff aff þátttakendur eigi eftir aff færa sér í nyt, ef veffur leyfir.
I svo er þaff maturinn. Þaff virðast allir ánægffir meff þaff, sem fram
reitt, og sumir virffast horfa löngunaraugum á brauffbakkann, sem
rinn er aff. Alltaf er gaman aff borða í útilegu, og ekki sízt þegar
rffið er búiff til úr trjáboium, bundnum saman með snúrum.
(Ljósm.: TÍMINN RE).
in tnj II n in i-rmu ninna
Verður hann tekinn
af lífi á föstudag?
Nýtt Chessman-mál
virðist nú vera í upp-
sígiingu í Bandaríkjun-
um, og hefur þetta mál
þegar vakið mikla at-
hygli þar vestra.
Þann 3. ágúst á að
fullnægja dauðadómi yf
ir 32 ára gömlum negra
Paul Crump, en hann
situr nú í dauðaklefan-
um í San Quentin-fang-
elsinu í lllinois, dæmd-
ur fyrir morö,
En nú verl svo til, að á degi
hvexjum berast yfirvöldunum
náðunarbeiðnir frá hinum ó-
skildustu aðilum og nú, er
dómsdagurinn nálgast, rignir
slíkum bréfum beinlínis yfir
valdamenn. Segja kunnugir, að
þessum viðbrögðum fólks sé
einungis hægt að jafna viff'úlfa
þytinn, sem varð í sambandi
við mál Cary Chessmans, en
barátta hans og örlög munu
flestum f fersku minni.
Krefjasf náöunar
Það er fyrst og fremst breyt-
ing sú, sem orðið hefur á hin-
um dauðadæmda, Paul Crump,
þau 9 ár, sem hann hefur setið
bak við lás og slá, aðeins stein-
snar frá hinum ógnvekjandi
rafmagnsstól, sem hefur valdið
því, að lögfræðingar, fanga-
verðir, læknar, þjóðfélagsfræð
ingar og hjúkrunarkonur, hafa
tekið höndum saman um að
reyna allt, sem í mannlegu
valdi stendur til aff bjarga
sakborningnum frá rafmagns-
stólnum.
Af fátæku foreldri
Paul Crump er fæddur í
negrahverfi Chicagó-borgar og
af fátæku foreldri kominn. Fað
ir hans yfirgaf konu sína og
börn, þegar Crump var sex ára
og skildi heimilið eftir f vol-
æði.
Crump hóf nám í mennta-
skóla, en var rekinn eftir eins
árs námsdvöl, og aðeins sextán
ára að aldri lenti hann á stofn-
un fyrir vandræðabörn.
Nokkru seinna var Crump
handtekinn ásamt nokkrum
öðrum piltum, sem höfðu fram-
ið rán og skotig einn mann til
bana.
Allir glæpamennirnir voru
grímuklæddir, en einn þeirra
fullyrti við réttarhöld, að það
hefði verið Paul Crump, sem
skaut manninn.
Dæmdur saklaus?
Við yfirheyrslur hjá lögregl-
unni játaði Crump að hafa
skotig manninn, en við réttar-
höldin drá Crump játningu
sína til baka, og sagði, að lög-
reglan hefði neytt sig til að
gefa falska játningu með a-lls
konar ofbeldisaðgerðum og ógn
unum.
Þrátt fyrir þetta var Ci-amp
dæmdur sekur og hlaut lífláts-
dóm. Öll þau níu ár, afm
Crump hefur setið í fangelsinu,
hefur hann statt og stöðugt
haldig fram sakleysi sínu, og
með aðstoð lögfræðinga hefur
honum tekizt að fá málinu
frestað 41 sinni, og að síðustu
komið því f kring, ag hæsti-
réttur Bandaríkjanna fjallaði
um málið.
Fjórtán sinnum hefur aftöku
verið frestað á síðustu stundu,
en nýr aftökutími ákveðinn
jafnóðum.
Einu sinni kom úrskurðurinn
um ag aftökunni yrði frestað
aðeins sjö klukkustundum fyr-
ir örlagastundina.
Eitt mikilvægt atriði skilur
þó á millf þessa máls og Chess-
mans-málsins. Það er hin mikla
breyting, sem orðið hefur á hin
um dauðadæmda svertingja,
PAUL CRUMP
I
þau níu ár, sem hann hefur
beðið dauðans.
Góöum gáfum gæddur
Lögfræðingur Crumps hefur
sent fylkisstjórninni náðunar-
beiðni, sem, þótt undarlegt
megi virðast, er ekki byggð á
staðhæfingunni um sakleysi
Crumps, heldur vitnisburði
fólks, sem þekkir Crump og
skýrir frá hinum miklu hæfi-
leikum og gáfum, sem hinn
dauðadæmdi er gæddur.
Framhald á 13. síðu
4
TÍMINN, þriffjudaginn 31. júlí 1962