Tíminn - 31.07.1962, Page 11

Tíminn - 31.07.1962, Page 11
 DENNI — Ég skal hjálpa þér, Georg. Ég er heztur að mála með fingr- j—^ /p~ |y^| | yy j j l—1 | unum af öllum á dagheimllinu. starfsemi kirkjukóranna i Irnd- inu með auknum fjárstyrk og auk inni kennslu. — Það upplýstist á aðalfundinum að víða um landið nytu kirkjukórasamböndin og einstakir kirkjukórar inuan þeirra nokkurs fjárstuðnings til styrktar starfsemi sinni frá sókn arfólki, sóknarnefndum og sýslu félögum. — Mættur var á aðai- fundinum söngmálastjóri bjóð- kirkjunnar, dr. Róbert A. Oítós- son. Fluttií hann ávarp og þakk- arorð til Kirkjukórasambands ís- lands fyrir störf þess á liðnu ári. — Stjórn Kirkjukórasamb. íslands skipa: Jón ísleifsson org anleikari, form., Páll H. Jónsion, deildarstj., ritari. Séra Jón Þor- varðsson, sóknarprestur, gjaldk., Jónas Tómasson, ísafirði, Eyþór Stefánsson, Sauðárkróki. . Séra Einar Þór Þorsteinsson, sóknar. prestur Eiðum, frú Hanní Karls- dóttir Holti Eyjafjöllum. Á sunnudögum er það opið frá kl. 14—19. Pjóðminjasatn Islands ei opið > sunnudögum pnðjudögum fimmtudögum og laugardöguro ki 1,30—4 eftlr hádegi Bæjarbókasafn Reykjavíkur. — Lokað vegna sumarleyfa til 7. ágúst. fæknibokasatn IMSI. Iðnskólahús tr.u Opið alla vlrka daga kl. 13- a nema laugardaga kl 13—1& og tímarit r*i* om Listasatn tíinar.- lonssonai Hnitbjörg, er opið fra I lúnl alÞ daga frá k. 1.30—3.30 Llstasatn Islands ei opið daglega trá kl 13.30—16.00 Mlnjasatn Revkjavikui Skúlatún z, opið daglega trá kl l—4 e h nema mánudaga Asgrlmssatn. Bergstaðastræti '/4 ei opið priðjudaga fimmtudag og sunnudaga kl 1.30—4 Árbæjarsafnið er opið daglega frá kl 14—18. nema mánudaga þá er það lokað allan daginn - Sjómannablaðið Víkingur, 6.-7. tbl. júní-júlí 1962 er komið út. Meðal annars efnis, sem blaðið flytur er: íslenzkir togarar 1905- 1945. Netarabb á trollvaktinni. Er hann að hvessa? Togarar þurfa rekstrargrundvöll eins og önnur fyrirtæki. Frívaktin. Úr erlendum blöðum. Kveðja til ís- lenzkra sjómanna. Margt fleira til fróðleiks og skemmtunar er í blaðinu. Krossgátan ÞRIÐJUDAGUR 31. júli: 8.00 Morgunútvarp. (Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 „Við vinnuna” Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Harmonikulög. 19.30 Frétt- ir. 20.00 Þýzkir listamenn flytja airíur úr óperum. 20,15 Örnefna- spjall (Björn Þorsteinsson sagn- fræðingur). 20.40 Sellókonsert í a-moll op, 129 eftir Schumann. 21.05 íslenzkt tónlistarkvöld: — Baldur Andrésson talar um Björgvin Guðmundsson og kynn- ir verk hans. 21.45 íþróttir (Sig- urður Sigurðsson). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Guðrún Ásmunds dóttií). 23.00 Dagskrárlok. 646 Lárétt: 1 + 18 heiði norðan- lands (ef), 5 vökvi, 7 kvenmanns nafn, 9 úrsmiður, 11 fangamark, 12 forsetning, 13 einn af ásum (ef), 15 gróðurhólmi, 16 bókstafa. Lóðrétt: 1 heyskapartíð, 2 snæða, 3 líffæri, 4 van ... 6 starfar, 8 í lofti, 10 setji þoku- rönd á fjöll, 14 bera við, 15 á fljóti, 17 forfaðir. Lausn á krossgátu 645: Lárétt: 1 raular 5 rák 7 net 9 ask 11 G F (Guðm. Friðj.) - 12 AA 13 áar 15 ösp 16 óar 18 öslaði. Lóðrétt: 1 Rangár 2 urt 3 lá 4 aka 6 skapti 8 efa 10 SAS 14 rós 15 öra 17 A K (Andr. Kr.). SlmJ 1 14 15 Sími 11 4 75 Ferðin (The Journey) Afar spennandi og vel leikin bandarísk kvikmynd í Iitum. DEBORAH KERR YUL BRYNNER Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan 14 ára. Sími 11 5 44 Meistararnir í myrkviði Kongólands („Masters of The Congo Jungle) Litkvikmynd í CinemaScope, sem talin hefur verið af heims- blöðunum bezt gerða náttúru- kvikmynd sem framleidd hefur verið, Þetta er mynd fyrlr alla, unga sem gamla, lærða sem leikna, og mun verða öll- um sem sjá ógleymanleg. Sýnd kl 5, 7 og 9 Simi 22 1 40 Blue Hawaii Hrífandi fögur, ný, amerísk söngva- og músikmynd leikin og sýnd í litum og Panavision. 14 ný lög leikin og sungin í myndinni. Aðalhlutverk: ELVIS PRESLEY JOAN BLACHMAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 18 9 36 Ævisitýr í frum- skóginum Hin hrífandi stórmynd í litum og CinemaScope, tekin í frum skógi Indlands af Arne Suck- dorff. Kvikmyndasagan birt- ist í Hjemmet. Þetta meistara verk er sýnt vegna fjölda á- skorana kl. 7 og 9 Þrír Stiðurríkja- hermenn Sýnd ki. 5. Bönnuð innan 12 ára. Siðasta sinn. Fasteignasala Bátasala Skipasala Verðbréfasala Jón Ó. Hjörleifsson viðskiptafræðingur Fasteignasala - UmboSsí^l- Viðtalstími frá kl 11—12 f.h. og kl. 5—J e.h. Sinri 20610 heimasími 32869 Auglýsið í TÍMANUM rttl^TURBÆJARhlll Sími 11 3 84 Morðingi ber að dyrum (The City is Dark) Hörkuspennandi og viðburðarík ný, amerísk saakmálamynd. — Aðalhlutverk: STERLING HAYDEN GENE NELSON Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÆJÁRBÍCP Hafnarfirði Sími 501 84 Nazarin Hin mikið umtalaða mynd LUIS BUNUELS Listaverk, sem gnæfir hátt yfir flestar kvikmyndir. — Aðalhlut verk: FRANCISCO RABAL MARGA LOPEZ Myndir Bunuels ættl englnn að láta fram hjá sér fara, þegar tækifæri bíðsf. Tíminn, 28. júlí/Kb. Sýnd kl. 7 og 9. m&AyValdSBÍn Sími 19 1 85 Gamla kráin við Dóná Létt og bráðskemmtileg ný, austurrísk litmynd HOLD CLAUS HOLM ANNE ROSAR Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisv^gnaferð úr Laekjar- götu ki 8,40 og ti) baka trá bióinu kt-TlÓ0' WMF T ónabíó Skipholti 33 - Sími 11 1 82 Flótti í hlekkfum (The Defiant Ones) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, amerísk stórmynd er hlot- ið hefur Oscar-verðlaun og Silf- urbjörninn á kvikmyndahátíð- inni í Berlín. Sagan hefur ver- ið framhaldssaga í Vikunni. TONY CURTIS, SIDNEY POITIER Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. HALLDGR Skólavörðustfg 2. Kaupum málma hæsta verði Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 - Sími 11360 LAUGARAS Símar 32075 og 38150 Sekur eða saklaus Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd frá Columbia. EDMUND O'BRIEN MONA FREEMAN Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð brönum. Simi 50 2 49 Bill frændi frá New York Ný, bráðskemmtileg dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk hinn óviðjafnanlegi DINCH ASSER HELLNE VIRKPNER OVE SPROGÖE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til sölu 4ra herb. raðhús við Alfhólsveg Getur verið laust til íbúðar 1. október. Áhvílandi lán um 200 þús. kr. Skipti á minni íbúð koma til greina, má vera í Kópavogi. 3ja herb. lítil niðurgrafin kjall- araíbúð við Nökkvavog, íbúðin er björt. Ræktuð lóð. Skipti á stærri íbúð æskileg. HÚSA og SKIPASALAN Laugavegi 18, m. hæð Símar 18429 og 18783 Jón Skaftason hrl. Jón Gréfar Sigurðsson, 'ögfr. Shooh @ OKTAVIA Fólksbíll FELiCIA Sportbill 1202 Stationbíl 1202 'd)Wr /Sendibíll LÆGSTA VERÐ bila í sambærilegum stær6ar-og gæðaflokkl TÉKKNESKA BIFREID AU MBQÐIÐ LAUGAVEGI 176 - SÍMI 5 78 81 Leiguflug Simi 20375 Herbergi óskast til leigu. Má vera kjall- araherbergi, fyrir léttan iðnað. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir á. ágúst n.k. merkt „Herbergi" T f MIN N, þriðjudaginn 31. júlí 1962 . ( ( I I i 11

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.