Tíminn - 31.07.1962, Síða 12
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON
Jafnaði 5 marka mun
og sigraði Esslingen
Það er ekki beint hægt aö
segja, aS þaS hafi veriS glæsi-
legur handknattleikur, sem
úrvalsliS SuS-vesturlands
(landsliSiS) og þýzka liSiS Ess-
lingen sýndu í íþróttahúsinu á
Kaflavíkurflugvelli á sunnu-
daginn. ÞaS skorti nær allan
léttleika, en óþarfa harka og
á tíSum grófur leikur var ails-
ráSandi. ÞjóSverjarnir voru
þar fremri, enda gengu þeir á
lagiS, þar sem dómarinn Hann-
es SigurSsson var ekki nógu
strangur framan af, og hefSu
liSin sennilega haft gott af
brottvikningu nokkurra leik-
manna af leikvelli um tíma.
ÞaS hefSi ef til vill lægt hæstu
öldurnar.
Þótt úivaldsliðið sigraði með
fjögurra marka mun, 17 gegn 13,
var leikur þess ekki viðunandi,
einkum i fyrri hálfleik, og framan
af var varnarleikurinn beinlínis í
molum Fyrirliði Esslingen, Simni-
endinger, skoraði fyrsta markið í
leiknum, en Örn Hallsteinsson jafn
aði með mjög snöggu og óvæntu
skoti. En síðan tóku leikmenn Ess-
lingen leikinn alveg í sínar hend-
ur og skoruðu næstu fimm mörk.
Sum þessara marka voru ódýr —
enda opnað'ist vörnin þá illa á
miðjunni.
— Þjóðverjarnir komust í 6—1, en íslenzka úr-
valsiiðið jafnaði þann mun og sigraði 17—13
vísu var liðið ekki beint heppið' 11:11, og hálfleikurinn hálfnaður.
á þessum tíma t. d. átti Ragnar Enn nú fóru drengirnir úr ung-
Jónsson tvo stangarskot og Berg- lingalandsliðinu virkilega að láta
þór eitt. 1 að sér kveða. 'Á 17. mín. skoraði
En síð'an fór staðan ag Iiagast Rósmundur Jónsson tvívegis —
Birgir Björnsson skoraði tvö bæði mörkin af línu — og eftir að
ágæt mörk og þegar tíu mínútur Þjóðverjar skoruðu eitt mark —
voru eftir af hálfleiknum skoraði tók Kristján við og skoraði ágætt
Kristján stórglæsilegt mark. — mark eftir samvinnu við Rósmund.
Kristján skoraði aftur stuttu síð- Tvö vítaköst voru dæmd — eitt á
ar og Ragnar jafnaði 6:6, en rétt hvort lið — en hvorugt heppnað-
á'ður hafði þýzki m.arkvörðurinn, ist og síðan kom að því að tveir
sem sýndi á köflum glæsilegan leikmenn urðu að víkja af leik-
leik, varið vítakast frá Karli velli í tvær mínútur, fyrst Einar
Jóhannssyni. Eftir þennan góða Sigurðsson og síðan þýzki þrist-
kafla slappaði liðið af, sem varð urinn. Ekki voru mörk skoruð um
til þess, að Esslingen náði frum- langan tíma, en þegar Einar kom
kvæðinu aftur og nían þeirra inn á aftur, skoraði hann ágætt
skoraði tvö síðustu mörkin í hálf- mark. Þá voru þrjár mínútur eftir
'leiknum. Á síðustu sek. hálfleiks og staðan 15:12. Sigurinn var því
ins var aftur dæmt víti á Essling- öiuggur. Þjóðverjar skoruðu þó
en, sem Birgir misnotaði.
SÍÐARI HÁLFLEIKUR
Þjóðverjarnir höfðu tvö mörk
yfir í hléinu — en það tók ísl. lið-
ið aðeins örfáar mín. í siðari hálf-
leiknum að jafna þann mun og
komast marki yfir. Birgir, Karl Jó.
og Ragnar skoruðu þrjú fyrstu
mörkin — og var mark Ragnars
einkum skemmtilegt, en hann
komst inn í sendingu Þjóðverjanna
og brunaði einn upp með knött-
inn og skoraði óverjandi.
Esslingen tókst að jafna 9:9,
eitt mark — en Örn og Rósmund-
ur skoruðu tvö síðustu mörkin í
leiknum og lokatalan var því 17:13.
Eins og áður segir var leikur
íslenzka liðsins ekki viðunandi í
fyrri hálfleik — en í síðari hálf-
(Framhald a 13 iðu
Bezti leikmaður Esslingen, Simmendinger, hefur fundið glufu í vörn
íslenzka liðsins og sendir knöttinn í markið.
en Karl Jó. skoraði 10 markið, þeg-
Staðan var ekki beint glæsileg ar hann skauzt innfyrir og fékk
— en úrvalsliðið gafst ekki upp langa sendingu frá Ragnari. Leik-
og skiptingar á liðinu höfðu í för urinn var nú alls'kemmtilegur og
með sér sterkari varnarleik, en mun betri en í fyrri hálfleik. Aft-
þeir Kristján Stefánsson og Rós- ur jöfnuðu Þjóðverjar 10:10, Ragn-
mundur Jónsson komu þá inn á. Að ar skoraði og Þjóðverjar jafna
2 föstudag, B-liðiö valið
Rósmundur Jónsson, Víking, skorar eitt af mörkum úrvalsliSsins af
línu, þótt einn Þjóðverjinn grípi fast í hann. (Ljósm.: TÍMINN, RE). i
Færeyska landsliðið í knatt-
spyrnu kemur hingað í heim-
sókn á fimmtudaginn og á
föstudagskvöld leikur það í
annað sinn við íslenzka B-
landsliðið. Liðið leikur hér
f jóra aðra leiki í förinni, á ísa-
firði, Akureyri, Akranesi
og Keflavík en hinn 17. ágúst
heldur það aftur til Færeyja.
Fyrsti landsleikurinn milli
landanna var í Færeyjum árið
1959 og vann íslenzka B-liðið
þá með 5:2.
Stjórn Knattspyrnusambands Is-
i lands boð'aði blaðamenn á sinn í
fund í gær og skýrði formaðurinn, j
Björgvin Schram, frá heimsókn-
inni. Eins og áður segir kemur lið j
ig hingað á fimmtudagsmorgun
með Dronning Alexandrine. Dag-
in eftir — föstudag 3. ágúst —
verður landsleikurinn á Laugardals
vellinum. Landsliðin hafa verið val |
ir og eru þannig skipuð:
Færeyjar: Petur Sigurd Rasj
munssen, HB, Jacob Luth Joen-
sen, HB, Thórdur Holm, B36,
Magnús Kjelnæs, KI, .Tegvan
Tohansen HB, Brynjer Gregorius
sen, HB, Thorstein Magnuscn B36
Kai Kailberg B36. Jegvan Jacob-
^en KI. Eyvind Darn KB. og Stein
' iöru Tarohsen KI.
fsland- R lið- Geir Kristjáns-
on Fram Hreiða- A-«ælsson KR.
Þorsteinn Friðþjófsson Val, Orm
ar Skeggjáson Val, fyrirliði, Bogi
Sigurðsson Akranesi, Ragnar Jó-i
hannsson Fram, Baldur Scheving ur Andreasen, TB, Danjal Kros-
Fram, Skúli Ágústsson, Akureyri, stein KI, Hedin Samuelsen B36,
Ingvar Elísson Akranesi, EHert Henry Paulsen B36, Marius Jen-
chram KR og Þórður Jónsson sen HB, Bjarne Holm, B36, Eddy
Akranesi. Petersen BT og Olafur Olsen B36.
1 Allir leikmennirnir færeysku eru
Varamenn Færeyja eru Heralv-| Eramhaid a 13 siðu
Daily Herald skýrir frá því
nýlega, að Þórólfur Beck
verði áfram hjá St. Mirren
— og samkomulag hafi orðið
milli hans og félagsins um
kaupið. Þegar Þórólfur kom
til Skotlands fyrir nokkrum
dögum vildi hann ekki skrifa
undir hjá St. Mirren, en fé-
lagði hefur lækkað kaupið
við leikmenn sína úr 24 pund
'■m í 22 pund á viku.
Þórólfur hélt því fram, að
'iann hefði skrifað undir
samninq hjá félaginu til
þriggja ára — og því væri
ekki hægt að breyta viku-
kaupinu. Framkvæmdastjór-
inn hélt því hins vegar fram,
að samningur hans væri eins
og hjá öðrum leikmönnum —
eða árssamningur. Síðast í
fyrri viku náðist samkomu-
lag milli Þórólfs og félagsins
og var Þórólfur síðasti leik-
maður þess, sem skrifaði und
ir. Sennilegt er, að hann
hafi áfram sama kaup. Fram-
kvæmdastjórinn Flaveli
sagði við blaðamann Herafd.
„Bæði félagið og leikmaður-
inn eru ánægð. Það er ailt
og sumt, sem þarf aÖ segja."
TIMINN, þriðjudagliw 11. jál' SMS
12