Tíminn - 31.07.1962, Page 15
Síldveiðis
Fyrri hluta vikunnar var gott
veiðiveður á miðunum norð-
anlands og austan. Var góð
veiði á Skagagrunni, austur af
Kolbeinsey og út af Austfjörð-
um. Um miðja vikuna gerði
kalda á miðunum fyrir Norð-
urlandi og var veiði þar óveru-
leg. Á miðunum úti fyrir Aust
fjörðum var? gott veiðiveður
nœr alla vikuna og góð veiði
austur af Bjarnarey, Kjögri,
Glettingi og Dalatanga.
Vikuaflinn var 336.040 mál og
tunnur (í fyrra 241,378). Heildar-
aflinn í vikulokin var 1,187,603 mál
og tunnur (í fyrra 1,037.865). Afl-
inn hefur veriS hagnýttur eins og
hér segir:
í salt 235.345 (330,163)
í bræðslu 929,830 (692,322)
í frystingu 22.428 ( 15.318
Samt. 1,187,603 (1,037,865)
Vitað er um 224 skip, sem hafa
fengið einhvern afla (í fyrra 220)
og af þeim höfðu 219 skip aflað
1000 mál og tunnur eða meira (í
fyrra 213). Fylgir hér með skrá
um þau skip.
Ágúst Guðmundsson, Vogum 4321
Akraborg, Akureyri 10,010
Álftanes, Hafnarfirði 4309
Andri, Bíldudal 4204
Anna, Siglufirði 11,238
Arnfirðingur, Reykjavík 1998
Arnfirðingur II. Sandgerði 4555
Árni Geir, Keflavík 9951
Árni Þorkelsson, Keflavík 5761
Arnkell, Sandi 6225
Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 1758
Ársæll Slgurðsson II. GK 5298
Ásgeir, Reykjavík 6954
Ásgeir Torfason, Flateyii 2399
Á.skell, Grenivík 4572
Auðunn, Hafnarfirði 9116
Ásúlfur, ísafirði 1914
Baldur, Dalvík 4995
Baldur Þorvaldsson, Dalvík 4859
Bergur, Vestm.eyjum 5763
Bergvík, Keflavík 10.638
Birkir, Es'kifirði 5913
Bjarmi, Dalvík 6166
Bjarni Jóhannesson, Akranesi 4982
Björg, Neskaupstað 4865
Björg, Eskifirði 4473
Björgúlfur, Dalvík 10,376
Björgvin, Dalvík 4443
Björn Jónsson, Reykjavík 10.138
Blíðfari, Grafarnesi 2812
Bragi, Breiðdalsvík 4103
Búðafell. Fáskrúðsfirði 6170
Dalaröst, Neskaupstað 4308
Dofri, Patreksfirði 8797
Draupnir, Suðureyri 2703
Dóra, Hafnarfirði 3304
Einar Hálfdáns Bolungarvík 9440
Einir, Eskifirði 3778
Eldbprg, Hafnarfirði . 13.409
Eldey, Keflavík 6326
Erlingur III. Vestm.eyjum 4031
Erlingur,IV Vestm.eyjum 1989
Fagriklettur, Hafnarfirði 7841
Fákur, Hafnarfirði 8429
Farsæll, Akranesi 3304
Faxaborg, Hafnarfirði 4466
Fiskaskagi Akranesi 4896
Fjarðaklettur, Hafnarfirði 4339
Fram, Hafnarfirði 7642
Freyja, Garði 5605
Freyja, Suðureyri 2658
Friðb. Guðm.ss. Suðureyri 3764
Fróðaklettur, Hafnarfirði 7012
Garðar, Rauðuvík 5113
Geir, Keflavik 2650
Gísli lóðs, Hafnarfirði 8271
Gissur hvíti, Hornafirði 3401
Gjafar, Vestm.eyjum 11.310
Glófaxi, Neskaupstað 5730
Gnýfari, Grafarnesi 6063
Grundfirðingur II., Grafarn. 6700
Guðbj. Kristján, ísafirði 9034
Guðbjörg, Sandgerði 5409
Guðbjörg, ísafirði 8354
Guðbjörg, Ólafsfirði 7580
Guðfinnur, Keflavík 5958
Guðm. Þórðarson, Rvk 13.302
Guðm. á Sveinseyri, Sv.eyri 2896
Guðm. Péturs Bolungav. 4964
Guðný, ísafirði 2900
Guðrún Þorkelsd., Eskif. 13.559
Gullfaxi, Neskaupstað 8436
Gullver, Seyðisfirði 7820
Gunnar, Reyðarfirði 7312
Gunnhildur, ísafirði 4577
Gunnólfur, Keflavík 5113
Gunnvör, ísafirði 4011
Gylfi, Rauðuvík 2280
Gylfi II., Akureyri 3906
Hafbjörg, Hafnarfirði 3093
Hafnarey, Breiðdalsvík 1918
Hafrún, Bolungarvík 11.013
Hafrún, Neskaupstað 5730
Hafþór, Rvk 7281
Hafþór, Neskaupstað 2945
Hagbarður, Húsavík 3728
Halkion, Vestm.eyjum 2246
Halldór Jónsson, Ólafsvík 8588
Hallveig Fróðadóttir, Rvk 3236
Hannes Hafstein, Dalvík 2948
Hannes lóðs, Rvk 4459
Haraldur, Akranesi 10.236
Hávarður, Suðureyri 2133
Héðinn, Húsavík 10.153
Heiðrún, Bolungarvík 3251
Heimaskagi, Akranesi 3503
Heimir, Keflavík 4928
| Heimir, Stöðvarfirði 6713
| Helga, Rvk 11.008
, Helga Björg, Höfðakaupst. 5301
Helgi Flóventsson, Húsavík 9790
Helgi Helgason, Vestm. 15.000
, Hilmir, Keflavík 8946
I Hoffell, Fáskrúðsfirði 7164
Hólmanes, Eskifirði 8540
Hrafn Sveinbj.son, Grindav. 5155
Hrafn Sveinbj. II. Grindav. 7137
Hrefna, Akureyri 3781
Hringsjá, Siglufirði 7051
Hringver, Vestm.eyjum 8902
Hrönn II., Sandgerði 6008
Hrönn, ísafirði 3458
Húginn, Vestm.eyj. 4214
Hugrún, Bolungarvík 9005
Húni, Höfðakaupstað 5855
Hvanney, Hornafirði 5344
Höfrungur, Akranesi 7388
Höfrungur II., Akranesi 15.072
Ingiber Ólafsson, Keflav. 8447
Jón Finnsson, Garði 4590
Jón Finnsson II., Garði 4535
Jón Garðar, Garði 10.919
Jón Guðmundsson, Keflavík 6593
Jón Jónsson, Ólafsvík
Jón Oddsson, Sandgerði
Jón á Stapa, Ólafsvík
Júlíus Björnsson, Dalvík
Jökull, Ólafsvík
Kambaröst, Stöðvarfirði
Xeilir, Akranesi
Kristbjörg, Vestm.eyjum
Leifur Eiríksson, Rvk
Ljósafell, Fáskrúðsfirði
Leó, Vestm.eyjum
Mánatindur, Djúpavogi
Máni, Grindavík
Manni, Keflavík
Marz, Vestm.eyjum
Meta, Vestm.eyjum
Mummi, Garði
Muninn, Sandgerði
Mímir, Hnífsdal
6360
3427
8148
4484
7190
6133
10.861
6281
4012
6646
2888
6219
2529
2121
6502
3039
4624
Náttfari, Húsavík 4132 i
Ófeigur II, Vestm.eyjum 7730|
Ólaíur Bekkur, Ólafsfirði 6248'
Ólafur Maghússon, Akranesi 5121
Ólafur Magnúss., Akureyri 14.308
Ólafur Tryggvason, Hornaf. 4913
Pálína, Keflavík S 8165
Páll Pálsson, Hnífsdal 4513
Pétur Jónsson, Húsavík 4881
Pétur Sigurðsson, Rvík 10,381
Rán, Hnífsdal 4066
Rán, Fáskrúðsfirði 5280
Reykjanes, Hafnarfirði 3287
Reykjaröst, Keflavík 4212
Reynir, Vestmannaeyjum 5560
Reynir, Akranesi 6001
Rifsnes, Reykjavík 6640
Runólfur, Grafarnesi 7004
Seley, Eskifirði 13.429
Sigrún, Akranesi 4432
Sigurbjörg, Keflavík 2623
Sigurbjörg, Fáskrúðsfirði 3262
Sigurður, Akranesi 10.201
Sigurður, Siglufirði 5518
Sigurður Bjarnason, Ak. 9024
Sigurfari, Vestm.eyjum 3294
Sigurfari, Akranesi 6189 :
Sigurfari, Patreksfirði 46801
Sigurfari, Hornafirði 28741
Sigurkarfi, Njarðvík 3476'
Sigurvon, Akranesi 7060:
Skipaskagi, Akranesi 4208
Skírnir. Akranesi 11.209
Smári, Húsavík 6322
Snæfell, Akureyri 7244
Snæfugl, Reyðarfirði 64141
Sólrún, Bolungarvík 6774
Stapafell, Ólafsvík 4795
Stefán Árnason, Fáskrúðsf. 4599 |
Stefán Ben, Neskaupstað 6704 i
Stefán Þór, H;savik 3534 j
Steingrímur trölli, Keflavík 8553 !
Steinunn, Ólafsvík 7022 !
Stígandi, Vestmannaeyjum 4481 ;
Stígandi, Ólafsfirði 5828 !
Straumnes, fsafirði 4859 !
Súlan, Akureyri 7546
Sunnutindur, Djúpavogi 9530
Svanur, Reykjavík 5777
Svanur, Súðavík 4008
Sveinn Guðmundss., Akrn. 2581
Sæfari, Akranesi 4528
Sæfari, Sveinseyri 10.331
Sæfaxi, Neskaupstað 3775
Sæfell, Ólafsvík 4712
Sæljón, Vogum Sæþór, Ólafsfirði 2663 !
5877 |
Tálknfirðingur, Sveinseyri 5302 i
Tjaldur, Stykkishólmi 3803
Unnur, Vestm.eyjum 1543
Valafell, Ólafsvík 6436 i
Vattanes, Eskifirði 8591
Ver, Akranesi 3374
Víðir II. Garði 14.587
Víkingur II, ísafirði 2759
Viðir, Eskifirði 8332
Vilborg Raufarhöfn 2510;
Vinur Hnífsdal 4644,
Vörður, Grenivík 2910,
Þorgrímur, Þingeyri 2956!
Þorbjörn, Grindavík 10.168,
Þorkatla, Grindavík 8485
Þorlákur. Qolungarvík 5843
Þorleifur Rögnvaldss. Ólafsf . 5037
Þórsnes, Stykkishólmi 5973
Þráinn, Neskaupstað 5696
Athugasemd
Vegna greinar í Mánudagsblað-
inu 30. júlí sl. um það, að ég hafi
umboð fyrir mjólkurhyrnur þær,
leigir hyrnuvélarnar frá
um TETRA PAK í Svíþjóð
hyrnurnar algjörlega milliliðalaust
og hefur svo verið frá upphafi.
Eg mun síðar gera frekari grein
fyrir máli þessu.
Reykjavík, 30. júlí 1962
Stefán Björnsson
Guðlaugur Einarsson
MALFLUTNINGSÍiTOFA
Prevpugötu 37. slmi 19740
treysta og þclckja.
Á næstunni eru væntan-
legar 76 Alfa-Laval mjalta-
vélar.
Örfáar vélar eru ólofaðar.
Sendið pantanir sem fyrst
til næsta kaupfélags eða
beint til okkar.
véladeild
GUÐMUNDAR
BerBÞóruBÖtu 3. Sfmar 19032, 20070
Hefur ávallt til sölu allar teg-
undir bifreiða
Tökum biíreiðir I umboðssölu
Öruggasta þjónustan
GJJÐMUNDAR
Bersþórugötu 3. Símar 19032, 20070.
Laugavegi 146 — Sími 11025
í DAG OG NÆSTU DAGA
bjóðum við yður sérstaklega
hagkvæm kjör á Volkswagen-
bifreiðum:
Volkswagen 1962 með óvenju
góðum kjörum.
Volkswagen 1961 með 80 þús.
kr. útb.
Volkswagen 1960 með alls kon-
ar greiðsluskilmálum.
Volkswagen 1959 á 90 þús. kr.
og greiðslusamkomulagi.
Volkswagen 1959 á 85 þús. kr.
Volkswagen 1958 á mjög hag-
stæðu verði.
Volkswagen 1957 á 70 þús. kr.
Volkswagen 1956 á 65 þús. kr.
Volkswagen 1955 á 60 þús. kr.
með greiðslusamkdmulagi.
Volkswagen 1954 á 55 þús. kr.
Höfum allar árgerðir í fjöl-
breyttu úrvali af Volkswagen-
gerðum, við allra hæfi.
Auk þessa bjóðum við yður:
Taunus fólksbifreið 1962 lítið
ekna, skipti óskast á Taunus
station
Volvo Station 1961, nýr bíll
Mercedes Benz Disei bíll 1960
Opel Caravan 1955, góður bíll.
Leitið upplýsinga um bilana hjá
okkur.
Kynnið yður hvort RÖST hefir
ekki rétta bílinn handa yður.
ÞÉR GETIÐ REITT YÐUR Á
RÖST
Leggjum áherzlu á góða þjón-
ustu og fullkomna fyrirgreiðslu
Þér ráðið leiðina til RASTAR
RÖST s/f
Laugavegi 146 — Sími 11025
Deildarstjórastarf
Okkur vantar forstöSu- og afgreiðslumann fyrir
varahlutaverzlun 1. nóv. n.k.
Umsóknir um starfið, ásamt uppl. um menntun og
fyrri störf, sendist til kaupféiagsstjórans fyrir 1.
okt. n.k.
Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli
Afgreiðsiustúlka
Okkur vantar afgreiðslustúlku í kjörbúð 1. sept.
n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist til kaupfélagsstjórans fyrir
20. ágúst n.kr r
Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli
Deildarstjórastarf
Okkur vantar deildarstjóra i pantanadeild 1. des.
n.k. eða fyrr. Umsóknir um starfið, ásamt upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf, óskast send-
ar til kaupfélagsstjórans fyrir 1. okt. n.k.
Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelii
TÍMINN, þriðjudaginn 31. júlí 1962
15