Tíminn - 04.08.1962, Blaðsíða 1
Auglýsing i Tímanum
kemur daglega fyrir
augu vandlátra blaða-
lesenda um allt land.
TekiA er á móti
auglýsingum frá
kl. 9—5 í Banka-
stræti 7, sími 19523
176. tbl. — Laugardagur 4. ágúst 1962 — 46. árg.
Stúlku
rænt á
heims-
mótinu
B—Helsingfors, 3. ágúst.
Fréttastofan AFP skýrir frá því
f dag, a@ vestur þýzka verzlunar-
sendinefndin í Helsingfors hafi í
■gærkveldi farið í hófpgöngu til ut-
anríkisráðuneytisins þar í borg
og mótmælt því að austur-þýzk
stúlka hiafi verið numin á brott
með valdi, vegna þess, að því er
tfalí® er, að' hún hafði gefið í skyn,
að hún ætlaði að flýja föðurland
sitt og nofa tækifærið, meðan hún
væri á heimsmóti æskunnar í
He'lsingfors. Framhald á 3. síðu.
IKE OG
MEYJAN
IKE, fyrrverandi Bandaríkjafor-
seti, hefur þessa dagana verið á
skemmtiferðalagi í Danmörku,
ásamt fjölskyldu sinni. Þau hafa
heimsótt flesta þá staði þar,
sem ferðamenn skoða, svo sem
Tívolf, og er tke venjulega með
myndavélina á lofti. Daginn, sem
þau fóru að skoða tákn Kaup-
mannahafnar, Hafmeyna við
Löngulínu, var rigningarúði. —
Fylgdarmaður Ike hélt yfir hon-
um regnhlffinnt meðan hann
smellti af, en um leið smellti
Ijósmyndari frá Polltiken þess-
ari skemmttlegu mynd. Helm-
sókn Ike til Hafnar hefur vakið
mikla eftjrtekt í Danmörku.
Miklabæjar-Solveig
Sagan af Miklabæjar-Solveigu
hefur alltaf verkað ógnþrungið
á hugi manna. Einar Benedikts-
son orti hið fræga kvæði sitt
um séra Odd á Miklabæ eftir
sögninni um hvarf hans, og
fleiri hafa ort um atburðina á
Miklabæ, og skrifað um þá. í
Sunnudagsblaðinu birtist frá-
sögn af Miklabæjar-Solveigu,
sem margan mun fýsa að lesa,
auk margs annars, sem gaman
er að hafa til að líta í nú uni
lielgina.
Þeir selja
fiskinn sem
megrunarlyf
Coldwater,
vara fiskurinn af íslandsmiðum
dótturfyrirtæki,
Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-i ®r> °« í Því sambandi auglýst að
, . ' , I Coldwatervorurnar eru einu frystu
anna i Bandarikjunum, er 1, fiskafurðirnar vestra, sem hafa
þann veginn að hefja mikla fengið gæðastimpil „Good House-
söluherferð þar vestra. Mið-, keeping", og hafa haft hann árum
punktur auglýsingaherferðar-
innar er að vekja athygli á
fiski sem heilnæmri og megr-
andi fæðu, þar sem í Ijós hef-
ur komið að f jórði hver Banda
ríkjamaður er á „megrunar-
kúr", og ætti því að vera mót-
tækilegur fyrir slíkar auglýs-
ingar.
Sölustjórar Coldwater hafa lá.tið
gera auglýsingaspjöld fyrir hina
40 umboðsmenn sína um gervöll
Bandaríkin, þar sem kostum ís-
lenzka fisksins er haldið á lofti.
í söluherferðinni er lögð áherzla
á, hversu fiskur er ódýr matvara,
hve auðugur hann er af vítamín-
um og steinefnum, en fátækur af
fituaukandi efnum. Sérstaklega er
vakin athygli á því, hversu góð
saman.
Frá þessu sögðu þrír bandarísk-
Framh. á bls. 3
NAZISTAR A LEYNI-
ÞINGI í BRETLANDI
DO ÚR
SVARTA
DAUDA
NTB—Lundúnum, 3. ágúst.
Brezka varnarmálaráðu-
neytið skýrði frá því í daig,
að vissa væri nú fengin fyr-
ir því, að' brezki vísindamað-
uriiui, Geoffrey Bacon, sem
lézt á miðvikudaginn, hefði
smitazt af svartadauga, og
hefði pestin dregið hann til
dauffa.
Bacon starfaði við rann-
sóknir á sýklahernaði Við
rannsókniarslöíi.na í Proton,
sem er um átta kíló-
metra frá Salisbury í Suður-
Englandi, oig lézt eftir
skamma legu á sjúkrahús-
Framhald á 3. síðu.
NTB—Lundúnum, 3. ágúst. Hin fámenna nazistahreyfing í
Síðdegis í dag var birt til- Bretlandi hefur lýst yfir andstöðu
kynning frá aðalstöðvum naz- sinni við fólk af Gyðingastofni
istahreyfingarinnar í Bret- °frj[re^s,tt euk. Gyðing(?
. , 3.................. verði allt þeldokkt folk a brott
landi þar sem fra þvi er skýrt, frá Bretlandi. Eins og kunnugt
að samtökin hefðu efnt til er, hefur nazistaklíka þessi efnt
einnar viku ráðstefnu í leyni- fil útifunda og mótmæla { Bret-
stöðvum um 160 km. fyrir ^ær »samkomur“
\ . yfirleitt endað með slagsmalum
sunnan Lundum. I 0g öðrum óspektum.
Var ráðstefnan sett í dag að Undanfarna daga hefur hreyf-
viðstöddum 100 mönnum, sem ingin veníu íremur látið að sér
klæddir voru svörtum einkenn hyeðt’ ?g hefur, neyðzt
.... „ , , ,, til að skerast í leikinn og hand-
isbuningum með ha re.ðst.gvel taka nokkra óeirðaseggi.
á fótum og hakakross í barm- Talsmaður hreyfingarinnar sagði
inum. í dag, að í ráðstefnunni, sem!
. . . ' standa á í viku, tækju aðeins þátt'
ítdkynningunni segir, aðtil undiriiðsforingjar og óbreyttir
raðstefnunnar hafi venð stefnt hermenn, eða þeir, sem blöðin
felogum ur nazistahreyfingum 1 myndu kalla meðiimi stormsveita.
Varúð!
Þýzkalandi, Frakklandi, Belgíu,
Austurrki og Stóra-Bretlandi.
Framh. á bls. 3 i
NÚ FER MIKIL umferffaheigi í hönd, og þess vegna verður aldrei nóg-
samlega brýnt fyrir fólki aS fara varlega á vegunum. Árekstrar geta
hent við ólíklegustu aðstæður, og ekkert hamlar gegn þeim nema að-
gæzla og aftur aðgæzla. Mynd þessl er af árekstri, sem varð hjá Brúar-
iandi í gær. Hún sýnir okkur að þeir geta jafnvel hent dráttarvélar.
(Ljðsm.: TÍMINN ÁB).
/