Tíminn - 18.08.1962, Page 15

Tíminn - 18.08.1962, Page 15
9 héraðsmót 9 héraðsmót, tveir stjórn- málafundir og eitt kjördæmis- þing um næstu tvær helgar. Brún í Bæjarsveit Framsóknar- menn í Borgar- fjarðar s ý s 1 u halda almennan stjórnmálafund að Brún í Bæjar- sveit sunnudag- inn 26. ágúst og hefst hann kl 3 e. h. Um kvöldið kl. 9 s.d. verður svo héraðsmót á sama stað. Ræður flytja Hermann Jónasson fyr. forsætisráðherra og Daníe] Ágústínusson. Gísli Sigurkarlsson skemmtii með gamanþáttum og eftirherm- um. Þá verður einnig dansað. Helgin 18. og 19. ágúst. Laugar, S.-Þingeyjarsýslu 18 ágúst kl. 8,30 — Héraðsmót. Dalvík, Eyjafirði, 19. ágúst kl. 8,30 — Héraðsmót. Sauðárkrókur, 19. ágúst kl. 8. — Héraðsmót. Breiðablik, 19. ágúst kl. 8,30. — Héraðsmót. Á öllum héraðsmótunum koma fram ræðumenn, einsöngvarar og gamanleikarar. Ennfremur verður dansað. Helgin 25. og 26. ágúst. Siglufjörður, 25. ágúst kl. 8,30. — Héraðsmót. Breiðdal, S.-Múlasýslu, 25. ágúst kl. 9. — Héraðsmót, Reyðarfjörður, S.-Múlasýslu, 26. ‘ágúst kl. 9. — Héraðsmót. Reyðarfjörður, 26. ágúst kl. 10 f.h. — Kjördæmisþing. Laugarbakka, V.-Húnavatnssýslu 26. ágúst kl. 3. — Stjórnmála- fundur. Laugarbakka, 26. ágúst kl. '8. — Héraðsmót. BreiSdalsvík, S.-Múl. Á vegum Framsóknarmanna í Suður-Múlasýslu verður haldið hér aðsmót í Breiðdal, laugardaginn 25. ágúst, og hefst það kl. 9 s.d. Ræður flytja alþingismennirnir Eysteinn Jónsson, form. Fram- sóknarfloksins og Páll Þorsteins- son. Ómar Ragnarsson skemmtir. Að lokum verður dansað. Fagur sjoræningi Framhald ai 1. síðu list, á milli þess sem auglýsing- ar voru lesnar. En bráðlega verSur væntanlega hulinni svipt frá og gert heyrin kunn, hverjir sökudólgarnir eru. Þó er ekki útséð um, nema mál þetta verði nokkuð umsvifa- mikið, því ekki liggur á hreinu, hvort danskir dómstólar eru bær ir til að f jalla um málið, og meira segja er ekki víst, hvort aðgerö ir dönsku lögreglunnar eru í sam ræmi við alþjóðalög. Hingað til hefur Mercur siglt undir fána Líbanons og þá vakn- ar spurningin um það, hvort dönskum yfirvöldum sé heimilt Héraðsmótin um helgina 25. og 26. ágúst. Siglufjörður Framsókn- a r m e n n á Siglufirði halda héraðsmót að Hó- Höfn, laugar- daginn 25. ágúst, hefst það kl. — Ræður flytja alþingism. Björn Pálsson og Ólafur Jóhannes- son og Jón Kjartansson, forstjóri. Erlingur Vigfússon syngur með undirleik Ragnars Björnssonar. Gísli Sigurkalrsson fer með skemmtiþætti og eftirhermur. Að lokum verður dansað. Kjördæmisþing Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Austfjarðakjördæmi kom ur saman sunnudaginn 26. ágúst í Félagslundi, Reyðarfirði, og hefst það kl. 10 f.h. Fulltrúar eldri- og> yngri manna úr öllum hreppum kjördæmisins eiga að mæta, svo og stjórn kjör- dæmissambandsins og alþingis- menn flokksins í kjördæminu. Venjulega hafa svo mætti marg- ir Framsóknarmenn sem gestir, á þessum þingum. Laugarbakka, V.-Hún. Héraðsmót Framsóknarmanna í V.-Húnavatnssýslu, verður aðv Laugarbakka, sunnudaginn 26. ágúst. Aðalfundir Framsóknarfé- laganna hefjast kl. 3 e.h., en al- menn skemmtisamkoma kl. 8 s.d. Ræður flytja Gísli Guðmunds- son, alþm, og Indriði G. Þorsteins- son, ritstjóri. Erlingur Vigfússon, syngur með undirleik Ragnars Björnssonar. Síðan verður dansað. Reyöarfjöröur Sunnudaginn 26. ágúst halda Fram sóknarmenn á Reyðarfirði hér- aðsmót, og hefst það klukkan 9 s.d. í Félagslundi, Reyðarfirði. Ræður flytja Eysteinn Jónsson og Vilhjálmur Hjálmarsson og fleiri. Ómar Ragnarsson skemmtir. Að lojcum verður dansað. Fram vann í GÆRKVÖLDI sigraöl Fram ís- firðinga á íslansmótinu í knatt- að handtaka menn á skipi, sem rekur starfsemi utan danskrar landhelgi. spyrnu með 2:0. Fram or nú efst f mótinu með 11 stig, næstlr koma Ak- urnesingar með 10 stig. T í M I N N, laugardagurinn 18. ágúst 1962. Kartöflurnar Framhald al 16. siðu. á markaðinn fyrir nokkrum dög- um, og útlitið er þar gott. Á Hornafirði er spretta heldur hæg- ari en verið hefur á undanförnum árum, og kartöflurnar því seinni á ferðinni. Ekki verða íslenzku kartöflurn- ar greiddar niður að þessu sinni.. Rfkisstjórnin tekur ákvörðun um slíkt í hvert sinn, og í fyrra voru nýjar kartöflur greiddar jafnt nið- ur afi krónutölu og þær gömlu, sem þá voru á markaðinum, eða um rúmar 2 krónur kg. Kartöflu- kílóið í ár kostar kr. 8,60 og er það svipað verð og var á erlend- um kartöflum fyrst .í sumar. Úti á landi er kartöfluverðið hið sama, svo framarlega sem kart öflurnar eru ekki aðfluttar. T. d. ' "tar kg. af Eyjafjarðarkartöflun * kr. 8,60 á Akureyri, en verði Akureyringar að flytja kartöflur frá Reykjavík leggst á þær flutn- ingskostnaður. í sumar hafa verið fluttar inn kartöflur frá bæði Ítalíu og Belgíu. Frá ítalíu komu 350 lestjr og 300 lestir frá Belgíu. í júní voru seld- ar héðan kartöflur til Bretlands, og var þafi gert til þess að koma í veg fyrir það, að kartöflurnar eyðilegðust við geymslu og lands- menn þyrftu ekki að leggja sér til munns skemmdar kartöflur, er .líða tæki á sumarið. Þess má geta, að kartöfluþjóð eins og Danir flytja inn nýjar kartöflur strax í maí ár hvert, t;l þess að kaupendur geti valið á milli, hvort þeir vilji heldur nýjar eða gamlar kartöflur. Þegar verið var að semja um sölu á kartöflum til Bretlands, kom hingað sérfræðingur í þess- um málum. Leizt honum mjög vel á hinar svokölluðu bintje kartöfl- ur, sem ræktaðar hafa verið hér nokkur undanfarin ár, en eru holleíizkar að uppruna. Sagði hann, að hér væri um stórkostlega möguleika á ræktun útsæðiskart- aflna að ræða. íslendingar ættu. að rækta þær í stórum stíl, enda myndu þeir án efa geta fengið ágætis markaði fyrir þær erlendis. Eftir því sem næst verður kom- izt var heildaruppskeran á land- inu á síðasta hausti um 130 þús. tunnur. i gapastokknum Framhald l síi,u borða dögum saman en hrís- grjón með dálitlu salti. Lawren: e Baily, sem er maj- or í bandaríska hernum skýrði hins vegar frá því, að fyrstu ellefu mánuðina, sem hann sat í fangelsi kommúnistanna, hefði hann notið góðrar að- hlynningar, en það sem eftir var fangelsisvistarinnar hafði hann orðið að dúsa í myrkra- klefa, þröngum og óvistlegum í alla staði. Eftir að Wolfkill, ljósmyndari og félagar hans tveir, voru handteknir snemma á siðastliðnu ári, dvöldust þeir í fangabúðum, sem ungir Path- et-Lao-hermenn gættu, vopnað- ir vélbyssum. Allan fangelsistímann var illa farið með þá og síðustu mánuðina voru þeir látnir dúsa í einangrunarklefum og fanga- byrgjum, auk gapastokksins. 90 hross utan (Framba'c a< 3 s.fta. þeir skemmtilegir, af þvi að þeir fara á meiri.gangi en hestar ann- arra landa. Ekki vildi Ásgeir fara neitt út i peningahlið málsins, en sagði, að þessi hrossaverzlun væri hið mesta argaþras, því að pantanir hljóðuðu gjarnan upp á hest með hvítan blett á lendinni, og svb kæmi harðorð kvörtun, ef blett- urinn fyndist ekki á skepnunni, þegar hún væri komin til kaup- anda. Vilja meiri síld Framhald af 16. síðu. Austur-Þjóðverjar aðallega keypt Suðvesturlandssíldina, þar eð þeir vildu ekki mjög feita sild fyrir þann markað, sem þeir hefðu. Fyrirtækið Rafgeislahitun sýndi framleiðsluvörur sínar á sýning- unni í marz. Sagði framkvæmda- stjórinn, að nú hefði verið samið um sölu á hitalögnum í 10 húsa- samstæður. Værí hér um tilraun að ræða, en mest væri um kola- upphitun í Austur-Þýzkalandi og rafgeislahitunin þar af leiðandi al- gjör nýjung þar. Að þessu sinni munu engin ís- lenzk fyrirtæki sýna í Leipzig, en bæði SH og Síldarútvegsnefnd, höfðu ætlað að gera það, en á- kvörðun um málið var tekin of seint. Hins vegar hefur verið' ákveðið, að fyrirtækin sýni á næstu sýningu. Kaupstefnan í Reykjavík sér um að útvega þeim, sem á stefnuna vilja fara, vegabréfsáritanir, og um allan undirbúning, ef óskað er. f vor fóru 40 íslenzkir kaup- sýslumenn þangað. Ef hægt verður að fá nægilega þátttöku er í ráði, að efna til hópferðar kaupsýslu- manna. Verður flogið til Kaup- mannahafnar, en farig þaðan með járnbrautarlest til Leipzig. Síðan verður dvalizt í 5 daga á hóteli í borginni, og farið sömu leið til baka heim. Ferð þessi mun kosta 8500 krónur og er í þeirri upphæð innifalinn morgunmatur, auk þess, sem áður er getið. Þátttakendur verða að vera minnst 10 til 15 til þess að feðin verði farin. Á meðan á kaupstefnunni stend- ur, eru skipulagðar ýmsar ferðir vrðsvegar um í Þýzkalandi. Allar eru ferðirnar mjög ódýrar. Dag- skrá er á hverjum degi, og koma þar fram margir frægir listamenn. í vor kom óperan frá Mílanó og frægir ballettflokkar bæði frá Tékkóslóvakíu og Rússlandi. Kaupstefnan í Leipzig er ekki nýtt fyrirbrigði. Þar hafa verið haldnar slíkar stefnur í mörg hundruð ár, eða allt frá því borg- in var reist, og eftir þrjú ár, eða árið 1965 minnist kaupstefnan 850 ára afmælis síns. Frumherji á jörðu niðri Frainhald af bls 12 ir mjög hratt tilhlaup. Hann var vel yfir ránni — en var svo óheppinn, að slá rána úr okunum á niðurleiðinni. Olymp iumeistarinn Shavlakadze, sem lítið hefur látið frá sér heyra síðan hann sigraði í Róm, varð í öðru sæti í keppninni, stökk 2,12 metra, og tryggði sér þar með rétt til að keppa á Evrópu meistaraniótinu í Belgrad. dýrðir í Djakarta NTB-Djakarta, 17. ágúst. Mikið var um dýrðir í dag í Djakarta, er haldinn var hátíðleg- ur 17. þjóðhátíðardagur I'ndónesíu of fagnað samningnum við Hol- lendinga um Vestur-Nýju-Guineu. Um 20000 annms höfðu safnazt saman á aðaltorgi borgarinnar og þar fór frarn mikil hersýning. Sukarno, Indónesíuforseti, flutti ræðu við þetta tækifæri og sagði m. a., ag hann skyldi sjá um, að í Indónesíu skapaðist ekki nýtt Kongó-mál, vegna fyrTi ágreinings um V-N-Guineu, e'n eins og kunn- ugt er hefur verið undirritaður samningur milli Hollendinga og Indónesa um framtíð þess lands- hluta. Fóstureyðing leyfS Framhald ai 1 síðu ekkert hægt um það að segja, hvort barn hennar myndi fæðast vanskapað eða ekki, en hún gæti ekki afborðið óvissuna. Sænsk yf- irvöld féllust á þessa röksemd og byggðu úrskurð sinn á henni. Hættulegt fordæmi Það er ekkert einsdæmi, að út- lendingar leiti eftir slíkri læknis- aðgerð, sem hér um ræðir, í Sví- þjóð, en hins vegar leggja sænsk hcilbrigðisyfirvöld enga dul á það, að þetta mjög svo mikið umtalaða Finkbine-mál geti leitt til þess, að konur hvaðanæva að úr heiminum taki að streyma til Svíþjóðar til þess að fá framkvæmdar fóstur- eyðingar. Eiginmaður frú Finkbine sagði í dag, að það versta við þetta allt saman væri umsfangið, sem orðið hefði í sambandi við ákvörðun þeirra hjónanna, og leiðinlegt væri að þau yrðu þess kannske valdandi að koma sænskum heilbrigðisyf- irvöldum í bobba, með því að nú myndi iolk álíta, að mjög auð- velt væri að fá framkvæmda fóst- ureyðingu í Svíþjóð og tæki að hópast þangað. Um 3000 fóstureyðingár eru framkvæmdar á ári hverju. í Sví- þjóð, lögum samkvæmt, eo talið er, að tala ólöglegra fóstureyðinga sé í kringum 10.000 á ári, | , Konan mín, ELINBORG GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist fimmtudaginn 16. ágúst. Loftur Sigurðsson. Aðfaranótt 16. ágúst lézt á Siúkrahúsinu Sólvangl, Hafnarfirði, FRÚ VILBORG J. KJERULF frá Hábæ f Vogum. Anna Guðmundsdóttir Sveinn Pálsson. Þökkum innllega auðsýnda samúð við fráfell og jarðarför mágs míns og bróður okkar, Þórðar Jónssonar , Mófellsstöðum, Skorradal. Guðflnna Slgurðardóttir og systkinl. Eiginkona mín, Þorbjörg Einarsdóttir Garðastræti 45, lézt í Landakotsspítala 17. ágúst. Árgeir Torfason. 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.