Tíminn - 01.09.1962, Blaðsíða 5
UTSALA
Þar sem verzlunin hættir að verzla með metra-
vörur að mestu leyti, seljast öll ullarefnin, kjóla-,
dragta-, pils- og kápuefnin með afslætti sem nem-
ur 25—40%.
Allt góðar og vandaðar vörur.
Ennfremur selzt nokkuð magn af prjónagarni með
lækkuðu verði:
Nakargarn 100 gr. á 30,—
Babygarn 50 gr. á 15,—
Griiongarn 50 gr. á 12,—
Goifgarn 100 gr. á 20,—
Mohair Boucle 50 gr. áður 47,— nú 20,—
Sportsokkar nr. 2 — 12 á 10,—
Uppháir barnasokkar á 5,—
Kvenbaðmullarsokkar á 15,—
Barnaullarpeysur nr. 2 á 65,—
Gluggatjaldaefni:
Damask 120 cm. br. á 85,—
Bobinetefni 140 cm. br. á 38,— kr.
ATH.: Útsölutíminn er óðum að styttast.
Verzlunin H. Toft
Skólavörðustíg 8.
Hépavogur
@ Innheimtur
® Hvers konar lög-
fræ^istörf
# Fasteignasaia
HERMANN G.
JÓNSS0N, hdl.
Lögfræðiskrifstofa —
Fasteignasala
Skólabraut 1
Sími 10031
Kópavogi
Heima 51245.
Bændaefni
sem viljið fá jörð í vor
talið við mig strax.
Tilboð merkt Vélar og
áhöfn sendist blaðinu
fljótt. ______
PILTAR, —:
efÞid eicidunhustuna
P'aá éq hrin&ana /
I ffir/a/itímt//7Í(e£o/r
Póstsendum
LO KAÐ
Vegna jarðarfarar Jóns Magnússonar forstjóra,
verða afgreiðslur Efnalauganna í Reykjavík lok-
aðar mánudaginn 8. sept. kl. 10 til 12 f.h.
Félag efnalaugaeigenda
Notið frístundiriiai^
Kenni Pitman hraðritun og vélritun (uppsetningu
og frágang verzlunarbréfa, samninga o. s. frv.)
Kennsla að hefjast. —r Upplýsingar í síma 19383
um helgina, annars kl. 6—7 e.h.
Geymið auglýsinguna.
Hildigunnur Eggertsdóttir
Stórholti 27 — Sími 19383
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðar-
árporti þriðjudaginn 4. sept. kl. 1 til 3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag.
Sölunefnd varnarliðseigna
Fordumboöið Sveinn Egilsson h.f.
Utboð
Tilboð óskast í gatna- og holræsagerð götunnar
Mávanes Arnarnesi, Garðahreppi. byggingu hol-
ræsaútrása frá götunni í. sjó fram, lagnir vatns-
æða í götuna og jarðvegsflutning i nokkrar lóðir
við götuna frá nálægum stöðum.
Enn fremur óskast tilboð í hitaveitulögn í sömu
götu.
Verklýsingár og teikningar verða afhentar hjá
hjá undirrituðum gegn kr. 3.000,00 skilatryggingu.
t Páll Magnússon, lögfr.
Laufásvegi 44, R. Sími 14964
SPEGLAR — SPEGLAR
Mikið úrval af allskonar speglum nýkomið:
í baðherbergi — Forstofur, bæði til að skrúfa á
vegg og í TEAK-umgjörð.
Vængjaspeglar á snyrtiborð. Einnig alls konar
smáspeglar.
SÆLABÚÐIN
Laugavegi 15 — Shni 1-96-35
Sigfús Halldórsson
Opnar málverkasýningu á Hafnarfjarðarmyndum
í Iðnskólanum í Hafnarfirði kl. 4 í dag.
Orðsending
Frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur
Kvöldnámskeið í matreiðslu hefjast 1. okt. n.k.
Innritun í dag frá kl. 9 til 2 s.d. Sími 11578.
Skólastjóri
Verkamenn
óskast í byggingarvinnu við nýju lögreglustöðina
við Snorrabraut.
Upplýsingar hjá verkstjóranum á vinnustað.
Verklegar framkvæmdir h.f.
T í M I N N, föstudagurinn 31. ágsút 1962.
5