Tíminn - 01.09.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.09.1962, Blaðsíða 10
I dag er laugardagur istn 1. sepiember. Eged íusmessa. Árdegisháflæður ki. 6.40 Tungl í h'ásuðri kl. 14.16 Loftleiðir h.f.: Laugard. 1. sept. er Snorri Þorfinnsson væntanleg- ur frá N.Y. kl. 9,00. Fer til Lux- emborgar kl. 10,30. Kemur til balka frá Luxemborg kl. 24,00. Fer til N.Y. kl. 1,30. — Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannah. og Gauta borg kl. 22,00. Fer til New York kl. 23,30. Fiugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Bergen, Osló, Kaupmannah. og Hamborg- ar kl. 10,30 í dag, Væntanlegur til Rvíkur aftur kl. 17,20 á morg- un. — Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,00 í dag. Vænt anlegur aftor til Reykjav. kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í DAG er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Homafjarðar, ísafjarðar, Sauðár- k.rólcs, Skógasands og Vestmanna- eyja. Á MORGUN -er áætTað að fljúga til Aukreyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, fsafjarðar og Vestmannaeyja, Síðasfliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband, ungf.rú Sigur laug Kristjánsdóttir, Siglufirði og Ingólfur Sveinsson, stud. med. Norðfirði. Heimili þeirra er að Garðastræti 16. Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 — Sími 15030 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl Leiðréft missögn. — í greininni ,,Vegurinn var kominn hingað þá“, sem var í Tímanum í gær, hefur mér skjátlast í meðferð mannanafna. — Hinir umræddu skólamenn að Núpi í Dýrafirði voru síra Sigtryggur Guðlaugsson og Björn Guðmundsson. — Krist- inn Guðlaugsson var bóndinn á hinu merka skólasetri, Núpi í Dýrafirði, og bróðir síra Sig- tryggs skól'astjóra. Næturvörður verður í Reykjavík- u.rapóteki vikuna 1.—8. sept. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl v . . V ,:vxy Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 1.9,-—8.9. er Eirfkur Björns- son. Sími 50235. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: - Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 1. sept. er Guðjón Klemensson. Guðbrandur Magnússon, Leiðrétting. — í Akureyrarblaði Tímans var skýrt frá því, að Sontaklúbburinn á Akureyri hefði fyrir nokrkum árum keypt Nonnahúsið á Akureyri. Þetta mun ekki vera rétt, heldur var klúbbnum gefið húsið í desem- ber árið 1951, og voru það hjón in Sigríður Davíðsdóttir og Zophonías Árnason, tollvörður, sem gáfu það. SSíSsMi Jóhannes Einarsson á Eyvík í Grímsnesi er 98 ára í dag. Hann er vel ern og fylgist vel' með þjóð málum, þrátt fyrir háan aldur. 70 ára er í dag Þorbjörn Péturs- son, vélstjóri, Lokastíg 28. Sókasafn Kópavogs: Otlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólunum Fyrir Óörn kl 6—7,30 Fvrir fullorðna kl 8,30—10. REKKJAN, 80 sýningar. Rekkju flokkurinn hefur að undanförnu sýnt leikritið Rekkjuna á Norður- Vestor- og Austurlandi við ágæta aðsókn. Leikflokkurinn kom til bæjarins s.I. fimmtudag og verð- ur leikurinn sýndur í Keflavík. Hveragerði og í Aratungu nú um helgina. — Fyrirhugaðar er að- eins þrjár sýningar á leiknum fyrir austan fjall, og sennilega verður leikurinn sýndur svo í Reýkjavík einu sinni eða tvisvar sinnum á vegum Félags íslenzkra leikara. í næstu viku hefst vetrar starfsemin í Þjóðleikhsúinu og hefjast þá æfingar þar. Rekkjan hefur nú verið sýnd 80 sinnum hér á landi og hefur Gunnar Eyj- ólfsson leikir hlutverk sitt í öll skiptin, en Herdís Þorvaldsdóttir 33 sinnum á leikferð flokksins um landið í sumar. Myndin er af Herdísi og Gunnari í hlutverk- um sínum. HALT/ ( THERE GOES WHO? , — Eg verð reiðubúinn, ef Fálkinn ætlar að ná í Fisher! Einhver kemur. Stanz! Hver er þar? Gott kvöld, Pankó. Það er ég, Eð- varð Garrison Never. Eg hef mælt mér mót við Fisher. Jökiar h.f.: Drangajökull er á leið til N.Y. Langjökull fór í gær frá Norrköping til Hamborgar og þaðan 3.9. til Rvikur. Vatnajökull fór 30.8. frá London til Rvxkui'. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 28. þ.m. frá Reyðarfirði áleiðis til Archangelsk. Arnarfell lestar síld TOMORROW: NOW.MAMA — Hvers vegna ert þú hjúkrunarkona — stúlka, sem hefur verið landkönnuð- ur, dýfingameistari og flugmaður? — Eg vildi gera eitthvað nytsamlegt. — Eg geri ráð fyrir, að þú vitir, að ég hef verið hrifinn af þér mánuðum saman. Hef ég einhvern möguleika? Mér fellur vel við þig, Kirk lækn- en því miður, nei . . . . Er það einhver annar? við höfum náð dýrmætum feng, mælti einn þeirra. Eiríkur var nú fluttur í böndum til kastala Tugvals. Þar var farið með hann niður stiga fram hjá fangaklef- Aður en Eiríkur hafði áttað sig á því, sem gerzt hafði, var hann umkringdur af hermönnum — Ef mér skjátlast ekki, ert þú forngi sjóræningjanna, svo að um. Hién a góifinu ar tekmn upp og Eij’íki skipað að stökkva niður um opið. Honum gafst ekk- ert ráðrúm til umhugsunar, því að hann fékk högg í bakið, svo að hann steyptist niður Honum tókst að snúa sér í fallinu og bjargaðist þanntg frá bráðum bana. Hleranum var skellt aftur Eiríkur féll í hálmhrúgu. Heilsugæzta Leihréttingar Árnað heilla Si.glin.gar T I M I N N, laugardagurinn 1. sept. 1962,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.