Tíminn - 27.09.1962, Síða 10
mm
MmM
■ •
jjÚUMVjVA
■ - ■■■ ■■■;■',
Í-O:* ■ :VV
■ /
\ s
:
. :*:
..........
■:': ;.:
: • : -
NOT 70/.
I dag er fimmtudagur°
inn 27. sept. Cosmas og
Damianus.
Timgl í hásuðri kl. Íl,33.
Ár-degisháflæður kl. 4,42.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8.
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl.
13—17.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16.
Reykjavik: Næturvörður verður
í Ingólfs Apóteki vikuna 22.9 —
29.9.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 22.9.—29.9. er Ólafur Ein-
arsson.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: —
Sími 51336.
Keflavík: Næturlæknir 27. sept.
er Kjartan Ólafsson.
Árbæjarsafn er lokað nema fyrir
hópferðir tilkynntar fyrirfram í
síma 18000.
Guðmundur Guðmundsson bóndi
í Berufirði kveður:
Stormasamt við skuldasker
skammt á milli brota
lygina fyrir lífakker
iæra menn þar að no'ta.
75 ÁRA ER í DAG, Helga Sig-
urðardóttir, Stóru-Borg, Austur
Eyjafjöllum.
Námsstjórafélag íslands hélt aðal
fund sinn 28. ág. s. L Fráfarandi
stjórn skipuðu: Jónas B. Jónsson,
formaður; Aðalsteinn Eiríksson
og Halldóra Eggértsdóttir. — í
stjórn voru kjörnir: Þórleifur
Bjarnason, Arnheiður Jónsdótt-
ir og Magnús Gíslason. — Aðal-
mál fundarins voru skipulags og
kjaramál.
FréttatLlkyrLnLngar
Miðar í glæsilegasta bílahapp-
drætti ársins — Happdrætti Karla
kórs Reykjavíkur — fást á eftir-
töidum stöðum utan Reykjavík
ur: — K.K.Þ., Mosfellssveit,
Akranesi, Borgarnesi, Hellis-
sandi, Ólafsvík, Stykkishólmi, —
Búðardal, Króksfjarðarnesi, Pat-
reksfirði, Bíldudal, Þingeyri, Flat
eyri, Suðurey.ri, ísafirði, Hólma-
vík, Borðeyri, Blönduósi, Skaga
strönd .Sauðárkróki, Siglufirði,
Ólafsfirði, Akureyri, Svalbarðs-
eyri, Húsavík, Kópaskeri, Raufar
höfn, Vopnafirði, Seyðisfirði, —
Norðfirði, Eskifirði, Egilsstöðum,
Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði, —
Djúpavogi, Höfn j Hornafirði, —
Vestmannaeyjum, Hvolsvelli, Sel
fossi, Grindavík, Sandgerði, Kefla
vík, jNjarðvikum og Hafnarfirði.'
Þrjú Eimskipafélagsskip sigla til
norskrar hafna.r, — Þar sem við-
skipti milli Norðmanna og íslend
inga hafa aukizt í seinni tíð, hef
ur Eimskipafélagið ákveðið að
láta þrjú af skipum sínum hiaða
í Kristiansand í mánuðunum fram
til áramóta; m. s. Tungufoss um
8. okt., m.s. Fjallfoss um 8. nóv.
og m.s. Gullfoss urn 5. des. —
Akvörðun hefur ekki verið tekin
enn þá um það hvernig siglingun
um verður hagað eftir áramótin,
en fastlega má gera ráð fyrir
því, ef svona verður sem nú horf
ir, að framvegis hafi skip félags-
ins viðkomu í norskum höfnum.
H.f. Eimskipafélag íslands.
S. L. LAUGARDAG voru gefin
saman í Dómkirkjunni j Reykja-
vík, ungfrú Halldóra Hafdís Hall
grímsdóttir frá Siglufirði og
— Hvers vegna sagðirðu mér ekki,
að þú hefðir verið með henni?
— Eg lofaði að þegja yfir því.
— Ástin mín!
— Eg verð að verja senor Fisher.
Hann er í mikilli hættu staddur.
in
fór með póstvagninum suður.
Hjúkrunarsveitin heldur inn í frum-
skóginn, þar sem drepsóttin geisar.
— Hinn illi andi hefur tekið hann
til sín.
— K-kannske þurfum við einhver , — Efast þú um hæfileika mína sem
meðul galdramanns?
— Nei — auðvitað ekki — hvílík
hugmynd------!
Gunnar Blöndal Flóventsson frá
Sauðárkróki. Séra Óskar J. Þor
láksson gaf brúðhjónin saman.
Heimili þeirra verður að Hóla-
veg 37, Saúðárkróki.
T rúlofun
Nýlega opinberuðu trúlofun sína,
Þórunn Nanna Ragnarsdóttir,
Grænumýrartungu, og Jóhann
Hólmgeirsson, Vogi, Raufarhöfn.
í gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra Sigurjóni Þ. Árna-
syni Ingibjörg Bjarnadóttir og
Kjartan K. Norðdahl. Heimili
ungu hjónanna verður að Löngu-
hl'íð 11.
Leibréttingar
Leiðrétting frá Sjálfsbjörg: —
í blaðinu „Sjálfsbjörg” 1962 var
forsíðumyndin sögð eftir Jón A.
Bjarnason ljósmyndara, en mynd
ina tók ísak E. Jónsson ísafirði.
Ritstjórar blaðsins, biðja þá er
hlut að eiga velvirðingar á þess-
um mistökum.
Flugáætíanir
Loftleiðir h.f.: Fimmtudag 27.
sept. er Leifur Eiríksson vænt-
anlegur frá N.Y. kl. 08,00. Fer til
Luxemburg kl. 07,30. Kemur til
baka frá Luxemburg kl. 22.00. —
Fer tU N.Y, kl. 00,30.
Fer til N.Y. kl. 23,30. Snorri Þor
finnsson er væntanlegur frá Lux
emburg kl. 23,00. Fer til N.Y. kl.
00,30.
Skyndilega fóru hestarnir að
óróast. Axa og Sveini tókst ekki
að halda í lausu hestana. Ervin
tók fyrst eftir dökku skýi, sem
steig upp bak við skógarjaðarinn.
— Fantarnir hafa kveikt í skóg-
inum! æpti Eiríkur. Þeir urðu
bráðlega umkringdir af eldinum.
Eiríkur gerði sér grein fyrir hætt
unni, sem þeir voru í. Hann sagði
Axa að taka Tugval á hest sinn
og Ervin og Axa að koma sér til
hjálpar til þess að bjarga Órisíu,
áður en hestarnir fældust. Ervin
tókst með erfiðismunum að stýra
hesti sínum til hests Eiríks, og
hann greip um taumana, svo að
Eiríkur gat stokkið af baki. Hann
fór til Órisíu, sem lá á börunum.
En þegar hesturinn fann, að hann
var laus við knapann ,fældist
hann, svo að Ervin reyndist ofvax
ið að halda við hann Allt í kring-
um þá hlupu rádýr, hérar kanín-
ur, refir og' önnur villt dýr í
trylltum ótta við eldinn.
10
T I M I N N, fimmtudagurinn 27. sept. 1962.