Tíminn - 27.09.1962, Qupperneq 11

Tíminn - 27.09.1962, Qupperneq 11
'i mm DENNI DÆMALAUSI Dagskráin. Fimmtudagur 27. sept. 8.00 Morgunútvarp, 12.00 Há- degisútvarp. 18.00 „Á frívakt- inni“, sjómannaþáttur (Sigriður Hagalin). 15.00 Siðdegisútvarp. 18.30 Óperulög. 18.45 Tilkynning ar. 19.20 Veðurfr. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur. 20.15 Erindi: Gengið upp að Görðum; síðari hluti (Ólafur Haukur Árnason, skólastjóri). 20.40 Einleikur á píanó. 21.00 Ávextir; IV. erindi. 21.20 Sinfóníuhljómsveitin í Det roit leikur. 21.30 Úr ýmsum átt- um (Ævar R. Kvaran). — 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Kvöld sagan. 22.30 Harmonikulög. 23.00 Dagskrárlok. Skipaútgerð rikisins: Hekla ,er í Leith. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Horjólfur fer frá Vest mannaeyjum í dag áleiðis til Hornafjarðar. Þyrill er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Húna flóahöfnum á austurleið. Herðu breið er væntanleg til Rvikur í dag a ðvestan úr hringferð. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Ventspils Askja lestar á Austfjarðarhöfnum, Jöklar h.f.: Drangajökuli er í Riga, fer þaðan til Helsinki, Brem en og Hamborgar. Langjökull er í N.Y. fer þaðan 29.9. áleiðis til íslands. Vatnajökull fór í gær frá Rotterdam til London og Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá er í Wick. — Rangá er í Vestmannaeyjum. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell kem UiT 92. þ. m. til Limerick í írlandi, frá Archangelsk. Arnarfell átti að fara í gær frá Sölvesborg til Gdynia. Jökulfell kemur til Rvík í dag frá Kristiansand. Dísarfeli fór í gær frá Avenmouth til London. Litlafell er í olíufiutn ingum í Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell kemur am 4. okt. til íslands frá Batumi. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss kom tii Dublin 25.9. fer þaðan tii Siglufjarðar, Dalvíkur og N.Y. Dettifoss fer frá N.Y. 28.9. til Rvíkur. Fjallfos? fer frá Leith í dag til Rvíkur. Goðafoss kom til Charleston 3.29. fer þaðan væntanlega 27.9. til Rvíkur. Gull foss fór £rá Leith 25.9. til Kmh. Lagarfoss kom til Rvíkur 25.9 frá Kotka. Reykjafoss er á Rauf- arhöfn, fer þaðan til Húsavíkur, Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Siglufj. og þaðan til Kmh og Hamborgar. Sel foss fór frá Rvík 22.9. til Rotter dam og Hamborgar. Tröllafoss er í Rv£k. Tungufoss fór frá Siglu- firði í morgun til Grímseyjar, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Seyðisfjarðar Ósóttir vinningar í happdrætti Kvensambands V.-Hún. 1962: — 2154, 2361, 2689, 4723, 1641, 3397, 2397, 3514, 4924, 2132, 2174, 2390, 1974, 1870, 2305, 287, 4521, 4783, 4002, 2195, 1141, 961, 2579. — Vinninganna skal vitja fyrir 1. nóv. 1962 til formanns KB. — Skeggjastöðum, Miðfirði. (Bi.rt án ábyrgðar). Krossgátan 688 Lárétt: 1 þarma, 6 sefa, 8 ung- viði, 10 mannsnafn (ef.), 12 . fall, 13 fangamark landlæknis, 14 kvenmannsnafn, 16 teygja fram, 17 á strandlengju, 19 hampa, Lóðrétt: 2 ágóða, 3 holskrúfa, 4 iærði, 5 fjöldi, 7 trés, 9 hring 11 kærleikur, 15 tala, 16 fjalls 18 klaki. Lausn á krossoátu nr. 687: Lárétt: 1 + 19 Sitkagreni, 6 nár, 8 lán, 10 Áki, 12 ar, 13 RS (Rögn valdur Sigurjónsson), 14 far, 16 más, 17 ýta. Lóðrétt: 2 inn, 3 tá, 4 krá, 5 klafi. 7 hissa, 9 ára, 10 krá, 15 rýr, 16 man, 18 te. — Þú heyrir ekkert að heiman í kvöld, vegna þess að ég er kominn á baðströndina! Stml 111» Simi 11 4 75 Maður úr Vestrinu (Gun Glory) Bandarísk Cinemascope litmynd. STEWART GRANGER RHONDA FLEMING Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Simi 11 5 44 4. VIKA. Mest umtalaða mynd mánaðarlns. Eigum viS að elskast? („Skal vi elske?") Djörf, gamansöm og glæslleg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: CHRISTINA SCHOLLIN JARL KULLE (Prófessor Higgins Svíþjóðar) Danskur texti. Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd k.l 5, 7 og ,9. Næst síðasta sinn. Siml 18 9 36 Jacobowsky og ofurstinn (Ofurstinn og ég) Bráðskemmtileg og spennandi amerísk mynd eftir samnefndri framhaldssögu, er nýlega var lesin í útvarpið DANNY KAY CURTJURGENS Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 22 1 40 Ævintýrið hófst í Napoii (lt started in Napoli) Hrífandi fögur og skemmtileg amerísk litmynd, tekin á ýms- um fegurstu stöðum Ítalíu m. a. á Capri. Aðalhlutverk: SOPHIA LOREN CLARK GABLE VITTORIA DE SICA Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stórisai dúkar teknn strekKingu - Upplýsingar sima i704b ----------------1 LAUGARAS m -3 K»m Simar 32075 og 38150 Ókunnur gestur Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Flóttinn úr fanga- búðunum Sýnd kl. 5. Simi 11 3 84 Aldrei á sunnudögum (Never On Sunday) Heimsfræg, ný, g.rísk kvik mynd ,sem alls staðar hefur slegið öll met í aðsókn. MELINA MERCOURI JULES DASSIN Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm 16 o u Svikahrappurinn (The Great Impostor). Afar spennandi og skemmtileg n’ý, amerisk stórmynd um afrek svikahrappsins Ferdinand Demara. TONY CURTIS Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Skipholtl 33 - Sími 11 1 82 Aðgangur bannaður (Prlvate Property) Snilldarvel gerð ’og hörkuspenn andi, ný, amerísk stórmynd. — Myndin hefur verið taiin djarf asta og um leið umdeildasta mynd frá Ameríku. COREY ALLEN KATE MANX Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Til sölu 6 herb. '.búðarhæð við Flóka- götu, 167 ferm. Allt sér. til- búin undir tréverk. Einbýlishús við Grundargerði 5til 6 herb. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. 3ja herb risíbúð við Álfhóls- veg. Lit.il útborgun. 3ja herb. risibúð við Árbæjar- blett. Stór lóð. lítil útborgun 6 herb. <búðarhæð við Vallar- braut 138 ferm. Allt sér. HÚSA og SKIPASALAN Lauga vegi 18 IIi næð Simar 18429 og 18783 E ET1 Leikhús æskunnar HERAKLES OG AGIASFJÓSIÐ s ý n i r e f 11 r Fríedrich Diirrenmatt Þý,: Þorvarður Helgason Leikst.: Gísli Alfreðsson Frumsýnins í kvöld kl 20.30 ( TJARNARBÆ Miðasala kl 4—7 í dag, sími 15171. Næsta sýning laugardag. . ÞJOÐLEIKHUSIÐ Hún frænka mín Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - sími 1-1200. Simi 50 2T49 Kusa mín og ég FDHmHDEl' KOstellqe^^ KOmedie' Frönsk úrvalsmynd með hin- um óviðjafnanlega FERNANDEL. Sýnd kl. 7 og 9. KÓRavÍqiG.sbLQ Simi 191 85 Sjóræningfarnir Spennandi og skemmtileg ame- rísk sjóræningjamynd. BUD ABBOTT LOU COSTELLO CHARLES LAUGHTON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 4. Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bló- inu kl. 11,00. ÆJARBíéS Hafnarflrðl Simi 50 1 84 Ég er enginn Oasanova Ný söngva og gamanmynd í eðli legum litum Aðalhlutverk: PETER ALEXANDER Sýnd kl. 7 og 9. Veizlur Tek að mér fermingarveizlur Kaldir réttir. Nánari upplýsingar í síma 37831. EFTiR kl 5 T f M I N N, miðvikudagurinn 26. sept. 1962. 11 I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.