Tíminn - 27.09.1962, Side 16

Tíminn - 27.09.1962, Side 16
 Fimmtudagur 27. september 1962 214. tbl. 46. árg. Hefjast samningar um kiör í vikunni? ATTI HANN í TVO DAGA Horfur eru á því, aö viðræður hefjisi nú í vík- unni um samninga um kjör á síldveiðunum sunn- an iands í vetur. Bæði Sjómannasamband íslands og Landssamband íslenzkra útvegs manna eru bréflega sammála um, að bráðabirgðalög ríkisstjórnarinn ar um kjör sjómanna á sumarsíld- veiðunum séu fallin úr gildí, þar sem þeim veiðum er lokið. Jón Sigurðsson, formaður sjó- mannasambandsins, sagði blaðinu í gær, að á sameiginlegum fundi stjórnar sambandsins og stjórna aðildarfélaganna hefði verið sam þykkt að búa sig undir að leita nýrra samninga. Jafnframt var samþykkt að leita fyrir sér um samninga á enn breiðari grund- velli en áður, og í þvf sambandi leitað til félaga utan sambandsins, sem hafa lausa samninga, um sam stöðu í samningsviðræðum. Sagði Jón, að sjómannasambandig væri tilbúið til viðræna við útvegs- fór hann í kappakstur viS félaga sinn. Afleiðingarnar sjást á myndinni. menn nú í vikunni, og hið sama sagði Sigurður Egilsson fram- Þótt furðulegt megi teljast, urðu ekki slys a mönnum. (Ljósm.: Tíminn-GS). kvæmdastjóri L í Ú UNGUR maður i Bolungarvík keypti sér bil á Isafirði, þegar hann var ný- korninn hetm af síldveiðunum. Hann átti bílinn í tvo sólarhringa, en þá Sjómannasamböndin vig Faxa- flóa, Breiðafjörð, flest Vestfjarða félögin, Veslmannaeyjar, Akur- eyri og ÓlafsfjÖrður eru öll ótví- rætt með lausa samninga, es ágreiningur er um það á örfáum stöðum á Vestfjörðum. í bráðabirgðalögum ríkisstjórn- arinnar var óskýrt kveðið á um, hversu lengi þau giltu. Sumir töldu mögulegt, að þau giltu fram til fyrsta vetrardags, en nú hafa allir aðilar ag málinu fallizt á, að þau séu úr gildi fallin með lokum síldveiðanna fyrir austan FER I HART I HAUST MEÐ AFLAHLUTINA? Líkur benda fil að ágreiningurinn þess, um HNOÐUÐU HJARTAÐ 00 VÖKTU TIL LÍFS NTB-Bergen, 25. scpt. FYRIR skömmu unnu læknar á Haukeland-sjúkra- húsinu einstakt afrek. Fertugur maður frá Berg- en hafði fengið hjartaslag og var þegar í stað flultur á sjúkrahús. Þá var hjartað hætt að slá og maðurinn því raunverulega dáinn. En með skjótum handtök- um og læknistækni tókst að vekja manninn aftur til lífs- ins eftir 10 mínútna með- höndlun. Beittu læknarnir svo- nefndu hjartahnoði, auk súr efnisgjafar. Eftir 10 mín- útur byrjaði hjarta manns- ins að slá á nýjan leik. Maðurinn hefur nú náð sér fullkomlega, en verður þó að fara varlega með sig fyrst um sinn. gíldi bráðabirgðalaga rík- issfjórnarinnar um sumar síldveiðina fari í hart i haust. Útgerðarmenn munu líklega hafa samtök með sér um ag greiða sjómönnum aflahlut eftir bráða- birgðalögu^um einnig á þeim stöðum, þar sem gömlu samning- arnir eru taldir enn í gildi. A.S.Í. og sjómannasamtökin telja, að ekki hafi verið sagt upp löglega samningum í vor af liálfu útgerðarmanna víðast hvar á Austfjörðum, Húsavík, Siglufirði, Sandgerði og nokkrum fleiri stöð úin, og séu gömlu samningarnir því enn í gildi á þessum stöðum. Félagsdómur hefur áður kveðið OkSa- djúpur snjór Akureyri, 26. sept. Hér hefur verig norðan krapa- hríg og snjóað r.iður í byggð i morgun, en vindur er nú hægur. Ökladjúpur snjór er kominn á Vaðlaheiði. — E.D. upp þann úrskurð í prófmálinu meg Neskaupstað, að gömlu samn ingarnir séu enn í gildi þar, en útvegsmenn munu telja, að sá dómur hafi ekki almennt gildi. A.S.Í. hefur boðig sambandsfé- lögunum á þessum stöðum lög- fræðilega aðstoð við innheimtu aflahlutanna, ef útgerðarmenn skirrast vig að greiða hann sam- kvæmt gömlu samningunum. Kemur þá enn til kasta Félags- dóms að ákveða gildi þeirra, og er sennilegt, að A.S.Í. flytji málið af hálfu sjómannafélaganna og L.Í.Ú. af hálfu útgerðarmanna, en Sigurður Egilsson, fram- kvæmdastjóri L.Í.Ú., vijdi ekkert láta hafa eftir sér um málið í gær. MYRTI OG BÖRN IN FIMM NTB —Helsingfors, 26. sept. Hræðilegur fjölskyldu- harmleikur vaið aðfaranótt þriðjudagsins í Muuko í Lappvesi í Finnlandi. Heimilisfaðir réðist að konu sinni og særði hana til ólífis með stórri öxi. Því næst fór hann í barnaher- bergið, þar sem fimm börn þeirra hjóna lágu í hvílum sínum og réði þeim öllum bana með sama vopni. Að loknum ódæðisverkum gekk maðurinn út og hengdi sig. Maður þessi mun hafa dval- ið nokkrum sinnum á geð- veikrahæli, en hafð'i verið leyft að fara heim til sín á milli, eftir meðhöndlun á hælinu. BYÐUR BOTVINNIK TVO VINNINGA / FORGJÖF! liOTVINNiK Bobby Fischer, bandaríski stór- meistarinn í skák, er ekki á því að gefast upp vig að fá einvígi við heimsmeistarann Michael Bot- vinnik, þrátt fyrir hina slæmu út- reið, sem hann hlaut á áskorenda mótinu i Curacao i vor — en hann var þar í fjórða sæti á efti' sovézku stórmeisturunum Petros- jan, Keres og Geller. En Bobby var fljótur að finna afsökun og sagði, að Rússarnir væru óheiðar- legir. „Einokun Rússanna á skák inni er komin á það stig, að leng- ur er ekki til heiðarleg keppni um heimsmeistaratitilinn“, voru orð hans. Og nú vill Bobby fá heiðarlega keppni vig heimsmeistarann, hinn fimmtuga sovézka rafmagnsverk- fræðing, sem allt frá 1946 hefur verið nær óslitið heimsmeistari í skák. „Eg skal gefa Botvinnik ivo vinninga í forgjöf í 24 skáka einvígi og samt vinna hann“, seg- ir Fischer í viðtali við enksa blað- ið The People. Og enska blaðið tók Bobby á orðinu og sendi Bot- vinnik eftirfarandi orðsendingu: FISCHER til að gefa tvo vinninga í forgjöf, en samt vinna yður auðveldlega. Þetta blað vill greiða allan kostn- að fyrir yður og Fischer, ef kom- ið verður á einvígi í London. Vilj- „Bandaríski stórmeistarinn ið þér taka áskorumnni“. Fischer hefur birt opinbera áskor- Þar meg hefur Botvinnik verið un til yða* þar sem hanr? býðst skákað Er r næst^ ieikinn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.