Tíminn - 28.09.1962, Blaðsíða 2
Borgársf jórinn f New York,
Wagner, hefur nú tekið rögg
á sig og tilkynnt að fyrir
dyrum standi að hreinsa til
f „The Bowery". Er það gert
til þess að minna kjósendur
á áhuga hans á félagslegum
málefnum.
Bowery! Flestir kannast við
þennan bæjarhluta, þótt aldrei
hafi þeir komið til New York.
Þessi merkilega gata sem liggur
í skugga Brooklyn-brúar og ekki
steinsnar frá skýjakljúfum Wall
Street.
Það þykir eitt hið ógeðslegasta
og hryllilegasta öreigahverfi í
heimi. Hvað eftir annað hefur
verið reynt að hreinsa þar til en
alltaf mistekizt.
Nú er eftir að sjá hvort Wagn
er hefur heppnina með sér.
Þarna er nefnilega ekki um
að ræða fátækt fólk í eiginleg-
um skilningi, heldur fólk, sem
orðið hefur öreigar á því að falla
í freistni og leiðzt út i taumlaus-
an ólifnað, svall og sukk.
Þar er sori þjóðfélagsins, sem
þarna er saman kominn, — aðal-
lega þeir, sem orðið haía
drykkjufýsn að bráð.
vandamál daglcga lífsins, og ræð
Ir bréfrltari þar um neyzlu græn-
metis:
,MJÖG hefur verið brýnt fyrlr ís-
lendingum, elnkum nú á seinni ár-
um að rækta og hagnýta sér græn
metl. Ef við athugum sögu garð.
yrkju á íslandi, getum við með
sanni sagt, að það hafi „genglð
gróflega seint" að kenna okkur át-
ið á garðávöxtum og grænmeti.
Um þetta hefur margt verlð skrif.
að og mættl þó miklu við bæta,
En nú eru allar matvörubúðir
víðsvegar um landið vel blrgar af
grænmeti langtimum á ári hverju,
bæði Innlendu og erlendu. Talið er,
að ýmsar káltegundir seljist ekki
upp heldur verði útl, þviaðgeymsla
þeirra er miklum vandkvæðum
háð. Það hagar líka svo til hér á
landl, að öll uppskera kemur á
markaðlnn á sama tima svo að
segja. Það ríður því á, að hver
einstakur neytandl geti notfært
sér þessa hollu og góðu fæðu, sem
grænmetl er, og nú trúir allur
þorri manna hér á landi, að svo sé.
Þetta hefur áunnizt.
Gizkað er á að þeir séu milli
12 þúsund og 20 þúsund, sem
þarna hafast við. Þarna geta þeir
farið óáreittir í hundana á.n
þess aðrir skipti sér af því.
Áður hverfi ríkra
Þarna var áður hverfi ríkra
manna, aðallega Hollendinga,
sem bjuggu í fallegum, góðum
húsum'og voru þá grænir garð-
ar milli húsanna. Amerískur rit
höfundur, sem tekið hefur „ást-
fóstri“ við hverfið, lýsir þeirri
manngerð, sem þar hefur þróazt:
„Bowery-maðurinrí getur aldrei
orðið fyrir skakkaföllum í líf-
inu, því hann væntir einskis af
því. Hann getur aldrei orðið fyr-
ir vonbrigðum, því að hann á
enga von.“
Það er hægur vandinn að virða
fyrir sér „týpurnar" meðan mað
ur reikar eftir óþrifalegum göt-
unum, því annaðhvort liggja
þessir ágætu íbúar á gangstétt-
bezt aS unnið. Þetta er löng þróun.
Nú vllja marglr neyta grænmetls,
en það er þó nokkuð dýrt hér á
landl, enda mlkll rýrnun á þvt, ef
það selst ekki strax i búðum. En
fyrsta grænmetl sumarsins er vlð-
ar dýrt en hér á landi. Neytendur
grænmetis þar elga þó oft kost á
því að velja um verðlag með því
að kaupa grænmeti og flelra á
torgum. Eki þarf að lýsa því, hvern
ig þessari verzlun er háttað, svo
marglr íslendingar hafa kynnzt
erlendum markaðstorgum í sjón og
raun.
NÚ ER AÐ HAUSTA, og garðávext.
ir og kálmeti f þann veginn að ná
þelm þroska, sem auðlð verður á
þessu sumri. Eg býst við, að ýms.
um framleiðendum verði örðugt að
selja afurðir sfnar, þegar öll upp-
skeran berst á markað á sama
tíma, og engar geymslur taka á
móti þessu, enda mun það vera svo
æðl oft, að hér eyðlleggst mikið
af góðri vöru og miklum verðmæt
um hvert haust. Margir furða sig
á því, að ekki skuli vera efnt tll
inni ellegar standa í biðröð fyrir
framan einhverja góðgerðastöð
og bíða eftir að þeim sé ausin
súpa.
Menn skyldu þó ekki ætla að
enginn þeirra gerði handtak,
sumir þeirra þvo upp á veitinga
húsum nokkra klukkutíma á dag.
„Það er ekki vinnan, heldur á-
byrgðin, sem þeir forðast".
Og þeir þurfa ekki allir að
hafast við undir beru lofti á dag
inn. Flestir þeirra eru að vísu
upprunnir úr verkamannastétt
en þarna má sjá fyrrverandi lög
fræðinga ,viðskiptamenn, rithöf-
unda, tónlistarmenn og mennta-
jnenn af ýmsu tagi — og á köld-
um vetrardögum sækja þeir sér
skjól í Cooper Union-bókasafnið
við enda götunnar. Þar geta þeir
setið tímunum saman og grúft
sig yfir bók, einmana og um-
komulausir.
Þeir, sem ekki eru gefnir fyr-
ir bókina, hætta sér sjaldnast
þangað inn ,því þeir sofna fljót-
útisölu á grænmeti hér í Reykja.
vlk eins og f mörgum nágranna-
löndum. Bæði framleiðendur og
neytendur ættu að óska þess. Fram
leiðendur gætu losnað við mikið
magn af framleiðslu slnnl, þvf að
fengjú neyfendur vöruna ódýrari,
yrðl neyzlan mefrl. Það er talið
lögmál.
GRÆNMETI'SSALA á torgum þyrfti
ekkl að vera nema einu slnnl f
viku, t.d. fyrri hluta dags. Þá gætu
húsmæður keypt grænmeti til vik-
unnar, og enn fremur væri hægt að
halda torgunum vel hrelnum, ef
selt væri aðelns hálfan daginn.
Maður gæti hugsað sér, að græn
metið væri svona þriðjungi ódýr-
ara til neytenda á þennan hátt, en
framleiðendur bæru jafnmikið úr
býtum og með öðru sölufyrlrkomu
lagi.
Allir eru sammála um það — og
þá er mikið sagt — að grænmeti
sé holl og góð fæða. Það þarf því
að styðja að því að sem mest sé
notað af þvf. Þess vegna er vakin
athygli á torgsölu hér, þó að það
hafl ef til vlll áður verlð gert."
lega og þá er þeim umsvifalaust
varpað á dyr. Þeir halla sér frek
ar að samkomuhúsum trúfélag-
anna og láta sér lynda sálma-
söng og fyrirbæn/r, því þar er
ekki tekið til þess þó þeir fái sér
lúr.
Þjófamarkaðurinn
Áfcngi er dýrt í Bowery eins
og annars staðar og það er í
rauninni furðulegt, hvað íbúarn
ir eru útsjónarsamir ag verða
sér úti um leka. Lögreglan hef-
ur strangar gætur á þeim, svo
varla er um þjófnað og glæpi að
ræða. Hins vegar eru þeir útfarn-
ir í betli og sníkjum og er það
helzta tekjiulind þeirra. Þarna er
þó haldinn flóamarkaður einu
sinni á viku og er nefndur þjófa
markaðurinn. Sú nafngift er þó
varla með öllum sanni þótt sjálf
sagt slæðist þangað einn og einn |
hlutur sem er illa fenginn. New É
York-búar verzla mikið á flóa-
markaðnum og þar má fá ótrú-
legustu hluti.
Drykkjusíðir
í Bowery tíðkast fastir drykkju
siðir. Þar er sjaldgæft að sjá
einmana vesaling fyrir drykkju,
miklu meira er um „selskaps-
drykkjumcnn”. Þeir hafa af því
mest yndi að tæma flöskurnar
hægt og rólega í góðra vina hópi
og stundum getur stemningin
orðið svipag þvf sem Steinbeck
lýsir í bókum sínum um rón-
ana.
En timburmennirnir eru önn-
ur hliðin á þessu lífi, og þá er
sjaldnast til fyrir afréttara þegar
þeir eru reknir út á götuna í
morgunsárið, kaldir og svangir
og illa til reika.
En nú stendur sem sagt til
að dreifa þessari hjörð og koma
henni í hendur sálfræðinga,
lækna, félagsfulltrúa, skipa
henni niður á sjúkrahús hér og
hvar um ríkið og reyna að fá
hvern einstakan til þess að vinna
fyrir sér að semja sig að siðum
almennra borgara. Og er þó vand
séð hvóTt slíkt tekst. Hingað til
hefur „The Bowery“ verið álitið
óvinnandi vígi.
" Verzlanalaus hverfi
f FORYSTUGREIN í Alþýðu
'i blaðinu í gær er hreyft vanda-
k máli, sem Reykvíkingar ættu
1 að gefa gaum. Þar segir svo:
„Það er eitthvað í óiagi með
smásöluverzl'unina í Reykjavík
— eða skipulag nýrra hverfa
af bæjarins hálfu. Sunnan og
norðan við Miklubraut eru t.d.
voldug íbúðahverfi að risa, þar
sem þúsundir manna búa, en
þar koma engar verzlanir. Fólk
ið býr við hin frumstæðustu
skilyr'ði, sem eru óþolandi í
nútímaborg.
Varla er verzlunin í heild
svo ilia stæð ,að hún geti ekki
veitt borgurum nauðsynlega
þjónustu. Að minnsta kosti
sprctta snyrtivörubúðir og
sjoppur upp um allan bæ, en
enginn fæst til að selja mjólk
og mat. Eins rísa hallir heild-
saia og iðnrekenda við Suður-
landsbraut fyrir tugi milljóna.
Kaupmenn og kaupfélög í mat-
vöru munu vafalaust svara, að
álagning sé svo lág í þeim vöru
flokkum, að þeir hafi ekki ráð
á nýjum byggingum. Ef svo er,
verður að koma þeim málum
í eðiiiegt horf, svo a'ð fólkið fái
þá þjónustu, sem nauðsynieg
er. Bæjaryfirvöldin eiga að
rannsaka, hvað veldur því, að
heil hverfi eru verzlanalaus, og
beita sér fyrir lausn á vandan-
um, hver sem hann er“.
Þetta er sem sagt orð í tíma
töluð hjá Alþý'ðubiaðinu.
„Freistingin“ tii
frelsisins
Steinþór Guðmundsson hef-
ur verið í boðsreisu hjá Aust-
ur-Þjóðverjum, og kcmur nú
til Austur-Berlínar í fjórða
sinn, að því er hann segir í
ferðagrcin, sem hann skrifar
Þjóðviljanum heim og birtist í
gær. Ilonum hefur verið boðið
í ferð með fram múmum og
lýsir henni í greininni, sem
lýkur með þessum orðum:
„En þó að alivel líti út á
ýmsum sviðum, þá getur varla
Iijá því farið, að við ýmsa erf-
iðieika er að stríða. Áberandi
virðist, einkum í Berlín, að
minna sé á boðstólum af vörum
en stundum áður. Verðlag á
öðru en brýnustu nau'ðsynja-
vörum er nokkuð hátt. Vafa-
laust ciga ýmsir um sárt að
binda vegna múrsins, sem vini
og vandamenn eiga hinum meg
in við hann. Sömuleiðis má
gera ráð fyrir, að ýms'um aust-
urbúum, sem komnir voru upp
á lag með að mata krókinn á
ólöglegum viðskiptum milli
borgarhlutanna, hafi þótt súrt
í broti, að vera sviptir þeirri
gróðalind. En fuilyrt er, að yf-
irlcitt hafi almenningur í DDR
orðið því feginn, að freistingin
var frá þeim tckin, og andi iétt-
ar cftir en áður. Að sinni er
ekki hægt að rekja þessi mál
nánar. En vonandi gefst færi
tii þess síðar“.
Þetta segir Steinþór. Hann
er augsýnilega sanntrúaður sem
fyrr, en eigj að síður verður
það gerla lesið milli Iína í
grein hans, að honum er um og
ó við múrinn, og varla verður
annað sagt en hann hafi nokk-
urt taumhald á hrifningu sinni.
Steinþór’ gleypir hráa þá skýr-
inga koinmúnista, að fólk hafi
aðeins leitað til V.-Beriinar til
þess að hagnast á svartamark-
aðsbraski, og nú sé það fegið
að sú „freisting" hafi verið frá
því tekin. Allir vita, að þessi
„freisting" á sér aðrar orsak-
ir og dýpri rætur, og atburðir
(Framhald á 12, siðu).
r r / // “73^;
a j tó/n torn ist&i gj 7 T/ð{ 2L.
Hér er bréfkafli frá J.K.J. um EKKI VERÐUR rökstutt hér, hvaS
veldur, eSa hverjir hafa mest og
2
T í MI N N , föstudagurinn 28. sept. 1962 —