Tíminn - 12.10.1962, Side 1

Tíminn - 12.10.1962, Side 1
L ÝST YFIR AD KVIKM YNDIN SÉHEPPNUÐ Teki® er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 228. tbl. — Föstudagur 12. október 1962 — 46, árg. AugJýsing í Tímanum kemur dagiega fyrir augu vandlátra blaSa- lesenda um allt land. 3 MENN Á HÆLI A FAUM DÖGUM MB-Reykjavík, 11 okt. NÚ ERU allar horfur á því, að ein elzta erfðavenja íslenzkra skóla verði lögð ni'ður. Það eru hinar frægu „tolleringar" við Mennta- skólann í Rekjavík. Kennara fundur samþykkti fyrir fá- um dögum að banna Þær, en nemendur munu ekki á- nægðir með Þau málalok og sækja fast að halda hinum gamla sið, a. m. k. þeir, sem þegar hafa verið toller- aðir. Tolleringarnar hafa lengi tíðkast og munu a. m. k. hafa fylgt skólanum, síðan hann fluttist til Reykjavík- ur, og e. t. v. lengur. Þeir Framh. á 15. síðu MB — Reykjavík, 11 okt. Berklaveiki hefur kom- 13 upp á Eyrarbakka og hafa þrír ungir menn ver- ið sendir á Vífilsstaða- hæli undanfarna daga og fyrir dyrum stendur alls- herjar berklarannsókn á Eyrarbakka. Það var fyrir um það bil hálf- um mánuði, að piltur um tvítugt kom til rannsóknar. Kom þá strax í ljós, að hann var berkla- veikur, og var hann sendur á Víf- ilsstaði. Fyrir um það bil viku síðan komu svo tveir félagar hans til rannsóknar. Reyndust þeir einnig vera berklaveikir og voru einnig sendir á Vífilsstaði, þar eð ekki þótti útilokað að þeir gætu verið smitberar. Samkvæmt upplýsingum Braga Ólafssonar, héraðslæknis á Eyr- arbakka, er álitið að berklarnir hafi borizt í plássið með þeim, er fyrst veiktist. Hann stundaði vinnu utan Eyrarbakka, og hið sama gilti um hina, en allir voru þeir búsettir þar. Nú stendur fyrir dyrum alls- herjar berklarannsókn á Eyrar- bakka, og ef til vill víðar, vegna . Framh. á 15. síðu STJÓRN EDDA-FILM og höfundur skáldsögunnar á fundi með blaðamönnum. Við enda bor'ðsins, talið frá vinstri: Ólafur Þor- grímsson, Guðlaugur Rósinkranz og Friðfinnur Ólafsson; — Indriði G. Þorsteinsson þri'ðji frá hægri. (Ljósm.: Tíminn-RE). Heiðarleiki gagn- vart frumsmíðinni BO-Reykjavík, 11. okt. Guðlaugi Rósinkranz hef- ur nú tekizt að hrinda í framkvæmd fyrstu kvik- myndun íslenzkrar skáld- sögu, sem gerð er með ís- lenzkum tilstyrk að öllu leyti að leikstjórn og vél- tækni undanskilinni, og fá gerð myndarinnar lokið á þrem mánuðum. Sú staðreynd, að kvikmyndin Sjötíu og níu af stöðinni verð- ur frumsýnd í Reykjavík nú á föstudagskvöldið á sér þó nokk urn aðdraganda. Guðlaugur Rósinkranz hefur unnið að þessu marki í fimm ár. Hann er sjálfur höfundur kvikmynda handritsins og hefur sem for- maður Edda-Film annast samn ingagerðir um kvikmyndunina og útvegun lánsfjár. Blaðinu er kunnugt, að Guðlaugur fékk tilboð um kvikmyndun meg er- lendum leikurum, en hafnaði því. Stjórn Edda-Film, þeir Guð- laugur Rósinkranz, Friðfinnur Ólafsson og Ólafur Þorgrxms son, ræddu við fréttamenn í gær, eftir að þeir og Indriði G. Þorsteinsson bókarhöfundur höfðu skoðað filmuna, sem kom til landsins í nótt. Þeir luku allir upp einum munni um, að kvikmyndin hefði lánast að þeirra dómi, og höfundur skáld sögunnar gat þess, að leikstjér- inn hefði verið heiðarlegur gagnvart frumsmíðinni. Tvö eintök af filmunni komu til landsins. Hún verður sýnd i Framh á 15. síðu JK — Reykjavík, 11. okt. Vonir glæóasl ern farnar afiur um, með jarðhita í Hvera- að prði, eins og mikið var af talað um hér fyrir nokkr- hægf verói að koma á fót | þungavatnsframleiðslu um arum. Árið 1958 var rannsakað, hvern ig hagkvæmast mætti reisa þunga vatnsverksmiðju í Hveragerði, en síðan sofnaði málið vegna lítillar eftirspurnar eftir þungu vatni á heimsmarkaðnum. Nú eru Kanada menn og einnig Svíar að fram- kvæma tilraunir með notkun þungs vatns í kjarnaofnum. Ef þær tilraunir ganga vel, má fast- lega reikna með, að augu manna beinist aftur að íslandi sem heppilegum þungavatnsframleið- anda. Blaðið átti í gær tal við próf. Magnús Magnússon, en hann er ’

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.