Tíminn - 12.10.1962, Side 4
G U D R Ú N A R B Ú D
Höfum
opnað
Kjóladeild
á Klapparslíg 27
Á boðstólum
verða áðeins
fínir kjólar
frá þekkfustu
tízkuhúsum
Evrópu. :í£
★ SPARIKJÓLAR
★ FÍNIR
KJÓLAR
★ COCKTAIL
KJÓLAR
(Eingöngu frúarstærðir)
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleígan h.i.
Hringbrant 106 — Sími 1513
Keflavík
AKIÐ
SJALF
NÝJUM BtL
ALM. BÍFREIÐALEIGAN
Klapparstig 40
SlMI 13776
SKRIFSTOFUSTARF
SKRIFSTOFUMENN
VARMA
EINANGRUN.
Þ. Þorgrfmsson & Co.
Borgartúni 7. Sím) 22235
Viljum ráða menn til bókhalds og al-
mennra skrifstofustarfa hjá kaupfélögum
úti á landi.
Nánari upplýsingar gefur Starfsmann-
hald S.Í.S., Sambandshúsinu.
STARFS MAN NAHALD
Skattstofa
óskar efti rað taka á leigu skrifstofuhúsnæði í
Hafnarfirði sem næst miðbænum. Húsnæðið þarf
að vera 130 til 170 fermetrar, að stærð auk aðstöðu
til geymslu. Æskilegt að húsnæðið sé allt á sömu
hæð.
Tilboð, sem tilgreini leiguskilmála og ásigkomu-
lag húsnæðisins, sendist Skattstofu Reykjanesum-
dæmis, Strandgötu 4, Hafnarfirði, fyrir þriðjudag-
inn 16. október næstkomandi.
Nauðungaruppboð
verður haldið að Barónsstíg 18, hér í bænum eftir
kröfu Jóns Siguðrssonar hrl. o. fl., laugardaginn
20. október n.k. kl. 11 f.h.
Seld verður „kombineruð“ trésmíðavél og blokk-
þvingur tilheyrandi Guðmundi Sigurðssyni.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Aðalf undur FUF
Félag ungra framsóknarmanna Reykjavík heldur
aðplfund sinn laugardaginn 13. okt. kl. 8,30 síðdeg-
is í Tjarnargötu 26.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
1. Skýrsla formanns.
2. Skýrsla gjaldkera.
3. Lagabreyting.
4. Stjórnarkjör.
5. Kosning endurskoðenda.
6. Kosning fulltrúa í fultrúaráð.
7. Kosning fulltrúa á níunda þing S.U.F.
8. Ræða: Helgi Bergs, ritari Framsóknar-
flokksins.
Félagsmenn greiðið félagsgjöld á skrifstofu Fram-
sóknarfélaganna, Tjarnargötu 26.
Stjórnin.
Sendisveinn
röskur og ábyggilegur, ekki yngri en 14 ára,
óskast á afgreiðslu Tímans.
Vinnutími frá kl. 6 f.h. til hádegis.
afgreiðsla, Bankastræti 7 — Sími 12323
FRAMTÍÐARSTARF
BÓKHALD
Viljum ráða mann strax til bókhalds og
endurskoðunarstarfa. Starfið er fjölbreytt
og útheimtir nokkur ferðalög.
Nánari uplýsingar gefur Starfsmanna-
hald S.Í.S., Sambandshúsinu.
STARFSMAN NAHALD
■ ••• ' • ’•' • i r. *’VÍ«á&i?* ' -
4
T f M I N N, föstudagur 12. október 1962. —