Tíminn - 12.10.1962, Side 12

Tíminn - 12.10.1962, Side 12
Roddin éin Við höfum ávalt á boðstólum fjölbreytt úrval af 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum, auk þess fjölda sendi-station og vöru- bifreið'a. Við bendum vður sérstak- lega á: Morris Minor 1949, kr. 25. þús. Dodge Weapon 1953, kr. 80 þús. útb. 20 þús. Ford 500, 1957, einkabíll, mjög glæsilegur; skipti á 5 manna V-Evrópu-bíl möguleg. Chevolet-station, 1955, mjög góður híll, kr. 65 þús. staðgr. eða útb. 40 þús. og eftirstöðv ar greiðist með fasteigna- tryggðu veðskuldabréfi. Opel Kanitan flestar árgerðir frá 1955—1962. Volgsvvagen, Opel, Taunus, Mo«kwitcli og Skoda bifreiðir af öllum árgerðum. Við leggjum áherzlu á lipra og örugga þjónustu. — Kynnið yð- ur hvort RÖST hefur ekki rétta bílinn handa yður. RÖST s/f Laugavegi 146 sími 1-1025 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs HALLD0R SkÓMwÖrðustip 2. Spndum um allt land Fasteignir 3ja herb. fokheld kjallaraíbúð ' við Bólstað'arhlíð. Öll sam- eign múrhúðuð. 3ja herb. risíbúð við Álfhóls- veg. Lítil útborgun. 2ja og 4ra nerbergja íbúðir i sambyggingu við Bólstaðar- hlíð íbúðirnar seljast fok- heidai er sameign tilbúin undir tréverk og málningu. Fullfrágengið að utan. Tvö- falt gler HUSA oo SKIPASALAN Laueavegt 18 ÍTI 036? Simar IR42P ne 18788 P Bátasala W Fasteignasala W *kina«ala P Vátfw^iifgar m Verttbréfavíðskipti Jón Ó Hjörleifsson viSskiptafræðingur Trvqqvaaöfu 8 III hæð. Símar 17270—20610 Heimasími 32869 Fra- af 9 síðu óslitið þróazt með tímanum. Og þar er Scala-óperan að sjálf sögðu kórónan í óperulífinu okkar. Hún er svo gamalgróinn veruleiki, að jafna má henni við rússneska ballettinn á sviði danslistarinnar. ERFIÐ GANGAN TIL FRÆGÐAR — Þér sögðuð áðan ef'ir yðar gamla prófessor Pintorno, að það væri eitthvert vanþakk- látasta verk að kenna söng. Eruð þér honum sammála? — Eg efa ekki, að gamli maðurinn hafði talsvert fyrir sér í því sem hann sagði, þótt ekki þurfi að taka orð hans bókstaflega. Hann hefur sjálf- sagt latt suma fremur en hvatt til að leggja út á þessa braut, því að hann vissi, hvað sá verður að hafa til að bera, sem ætlar að verða söngvari. Eg get ekki sagt það um nem- endur mína, að þeir hafi van- þakkað mér kennsluna, og það enda þótt ég hafi oft komið þeim til að svitna og kveljast og jafnvel gráta. En það er oft ekki síður kennarinn en nemandinn, sem tekur út við þetta, gengur sama yfir báða. Það er til góður málsháttur í íslenzku, sem segir: „Enginn verður óbarinn biskup“, og á sannarlega við um söngvara. Það er ekki nóg að hafa rödd til að leggja út á söngbrautina með. Söngvari 'þarf að hafa persónuleika, skapgerð. Sumir hafa svo svakalega fallega rödd, en svo hafa þeir máske bara hér um bil ekkert í sér annað af því, sem til þarf. Það þarf skap, ofsa, hörku og blíðu. Sálarlaus söngur, það er brjóst umkennanlegt. En ef hæfileik- ar eru fyrir hendi, þá er samt talsvert eftir Það er vinnan, sem mörgum finnst aldrei ætla að taka enda. Til þess þarf út- hald, milda þolinmæði. BEZTU MEÐMÆLIN — Hafið þér fengið marga íslenzka nemendur, sem þér hafið haft ánægju af að kenna söng? — Já. Eg get ekki sagt í fljótu bragði, hve marga nem- endur ég hef haft síðan ég tíB sölu ibúðir óskast Hefi kaupendur að 2ja og 3ja herb íbúðum. Hefi kaupendur að 4ra til 6 herb. íbúðum með öllu sér. Hermann G. Jónsson Lögfræðiskrifstofa — Fasteígnasala Skjólbraut 1 Kópavogi Símar 10031 kl. 2—7 Heima 51245 LITLA BIFREIÐALEIGAN leigir yður nýja V.W, bíla án ökumanns sími 14-9-70 Kaupum málma hæsta verði Arinbjörr Jónsson Sölvbólsgötu 2 Simi 113(5« *&&***& ŒDiPtlS REX wtm* m imm mmmo vmom Óperan „Oedipus Rex“ eftir Stravinsky, þegar Demetz kom fram í fyrsta sinn á sviðinu í Scala- óperunni í Milano. Hann fór með aðalhlutverkið og sést uppi á tröppunum nálægt miðri mynd. byrjaði hér fyrir sjö árum. Sumir liafa verið lengi, ár eft- ir ár. Það segir sig sjálft, að ekki nema sárafáir hér á landi geta lagt fyrir sig söng eingöngu, heldur verða að hafa það í tómstundum með öðru starfi. En ég tel það einhver beztu meðmæli með kennslu minni hér, að sex af nemend- um mínum hafa fengið hlut- verk í Þjóðleikhúsinu. Og nokkrir nemenda minna hafa hlotið styrki til að stunda nám erlendis. ítalía hefur veitt tveimur styrki, Jóni Sigur- björnssyni, sem var úti eitt ár, og nú hefur Erlingi Vigfússyni verið boðinn styrkur og fer hann væntanlega til Milano í vetur. Guðmundur Guðjiyisson er nýkominn heim frá Köln, þar sem hann var í boði vestur- þýzku stjórnarinnar vig nám, og á meðan söng hann og hlut- verk í Rigoletio í Danmörku. Þá voru þær Sigurveig Hjalte- sted og Snæbjörg Snæbjarnar með styrk héðan heiman við nám í Mozarteum i Salzburg og fengu auk þess skólastyrk úti. ÓTRÚLEGIR SÖNG IIÆFILEIKAR — Er það rétt, að yður hafi verið boðin kennslustaða við þennan fræga skóla, Mozarte- um og skólastjórinn hafi sótzt mjög eftir yður sem alveg fá- gætum kennara? — Eg kenndi þar sama sum- arið og Sigurveig og Snæbjörg voru þar við nám, en um hitt vil ég nú ekkert segja Annars varð ég yfir mig stoltur.'þegar haldnir voru meiri háttar tón- leikar á vegum skólans, og úr hópi fjölda söngkvenna voru þær Sigurveig og Snæbjörg einar valdar til að syngja. Eg verð að segja, aff hér eru alveg ótrúlega miklir sönghæfileikar og því er sérstaklega skemmti legt að starfa hér. Nú eru enn í fullu fjöri þrír íslenzkir söngvarar, sem hafa eiginlega haldið uppi óperastarfinu í Höfn, Stefán Islandi, Einar Kristjánsson og Magnús Jóns- • Kennsla Enska þýzka. franska sænska danska. Notkun segulbandstækis auðveidar námið Enn fremur bókfærsla og rpikninpur Harrv Vilhei"*sson Ilaðarstig 22 — Sími 18128 son. Ókunnugir vilja varla trúa því, hvílíkir listamenn koma frá landi, sem telur færri íbúa en , smáborgir erlendis. Og þetta ótrúlega, sem margir þessir menn leysa af hendi og hafa annað aff aðalstarfi. Guð- mundur vinur minn Guðjóns- son ætlar ekki alveg að hætta vig húsgagnasmíðina. Eg hef lika haft gaman og gott af að fara á síld þrjú sumur í röð. — G.B. í nágrenni Framhald af 8. síðu. ar. Þannig smáskilar jökullinn aft ur því landi, sem hann hefur lagt undir hramm sinn á liðnum öldum. £annski er sá tími ekki svo ýkja langt undan að aftur verði byggt uþp á stórbýlinu og sýslumanns- setrinu Felli í Suðursveit, sem jökullinn lagði í auðn 1869. Hver veit? Snúið við Við erum aftur komin að Stemmu. Það þýðir að við erum r.ú á heimleið, þótt enn séu eftir fullir þrír dagar af ferðalaginu. Bílarnir leggja í ána, einn af öðr- um, allt virðist ætla að ganga vel, en skyndilega stöðvast einn þeirra í ánni. Og það er kálfsi litli, minnsti bíllinn okkar. Hann „drepur á sér“ og fæst með engu móti aftur í gang. Svínafellsbræð ur eru fljótir að bregða við. Þeir ösla á vatnabíl sínum út í ána og draga þann strandaða til lands. Það hefur eitthvert töluvert ó- happ hent bílinn, því Svínfell- ingar koma með hann í taumi. Vonandi verður sú vanheilsa samt ekki langvarandi. Nú gista þeir í Suðursveit sem síðastliðna nótt voru austur i Lóni. Við erum stödd hjá Hala Aldrei hef ég augum litið annað eins kríuger og þar. Það sá bókstaflega ekki til lofts. Mér var sagÞ að Þór- bergur hafi spáð því. að kríunni muni takast það, sem sjálfum Vdtnajökli hefur ekki lánast: að leggja Breiðabólstaðartorfuna í eyði. Hún verpir þar um öll tún og enginn mannlegur máttur hef ur við að tína eggin. Helzt er að lofa henni að unga út í friði í von um að hún sýni þá nægju- semi að verpa bara einu sinni en bráft IVrir batt ern 'inwni'rnr að þvælast ófleygir í túninu fram á slátt o.g þeir í Breiðabólstaðar- hverfinu vilja ógjarna leggja þá undir ljáinn. Einhver úrræðagóð ur stakk upp á því að senda her- liðið af Keflavíkurflugvelli þarna austnr : eseialeit os fenffl bað þá inksínc ver,!iiCTt verkefni við að 'd'ma pn és er bara ekki viss um nema þeir í Suursveit vilji held- ur sitja uppi með sína kríu. En heima í Árbæ hefur fimmli næturgesturinn bætzt í hópinn. Það er Sigurmon í Kolkuósi. Og um það leyti, sem við byrjum á kvöldkaffinu korría þau ungu hjón in á Brunnhól, Arnór sonur Sigur jóns og Þorbjargar og Ragna kona hans, ásamt Pétri og Ragnheiði á Hjaltastöðum, sem hjá þeim gista. Umræður verða fjörugar við kaffiborðið og ber margt í mál': Hrossarækt, ferðalög, pólitík svo að nefnd séu af handahófi nokkiur umræðuefnin. Sigurmon er svo hrifinn af ferðalaginu, að hann gerist foimælandi samvinnu búskapar. Hæfilegt er fyrir fern hjón að búa saman, segir hann. Þá geta þau verið til skiptis á ferða lagi árið í kring, ein í senn. Á- lyktun Sigurmons er samþykkt og nýtt mál tekig fyrir. Nú liggur ekk ert á í háttinn. Handan við nóttina bíður okkar annar dagur með Aust ur-Skaffellingum. —mhg. Styrkir Framhald af 7. síðu. háskólaprófi. Þess skal getið, að nemendum, er Ijúka stúdentsprófi á vori komanda og hyggjast hefja háskólanám næsta haust, er heim- ilt að sækja um þessa styrki, en hámarksaldur umsækjenda er 22 ár. Allar nánari upplýsingar um þessa námsstyrki verða veittar á skrifstofu Íslenzk-ameríska félags- ins, Hafnarstræti 19, 2. hæð á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 5—7 e.h. Umsóknir skulu send ar skrifstofu félagsins, Hafnar- stræti 19, fyrir 3. nóv. n.k (Frá íslenzk-ameriska félaginu). VÍÐAVANGUR því fram, að verkamenn hefðu aldrei haft það betra, eins og þeir höfðu þó gert í fyrravet- ur. Ráðherrarnir voru komnir inn á eins konar „haltu mér slepiptu mér“-línu, en þegar átti að f.ara að leysa málin, hömuðust þeir geign lausninni og kölluðu svik. Nú er komið annað hljóð í strokkinn. Nú er því lýst yfir, að kauphækk unin, sem SÍS samdi um og mest var h.amazt gegn hafi ver ið of lítil. Svona er nú sam- ræmið j málflutningnum. Er nema von að menn séu hættir aff taka mark á orði af því, sem þessi ríkisstjórn lætur sig hafa að segja um verðlags og kaupgjaldsmál — svo ekki sé nú minnzt á reiknikúnstir vi’ö- skiptam'álaráðlierra og saman burð' rá'ðherrans á kaupmætti !au.n,a annars vegar og fram leiðsluaukningu hins vegar. Getur verið að doktonium sé sjálfrátt? 12 T í M I N N, föstudagur 12. október 1962.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.