Tíminn - 12.10.1962, Page 15

Tíminn - 12.10.1962, Page 15
Þungf vafn Framhald af 1. síðu. stjórnarnefnd kjarnorkumála- nefndar Efnahagssamvinnustofn- unar Evrópu (OECD), sem á sín- um tíma lét framkvæma athugan- ir í Hveragerði. Magnús sagði, að engin hreyfing væri nú á málinu, en þvj væri samt haldið stöðugt vakandi, og menn fylgdust vel með tilraunum Kanadamanna í þessum efnum. Magnús sagði, ag menn hefðu verið of bjartsýnir, þegar athug- anirnar voru gerðar hér 1958. Þróunin í kjarnorkuvisindum hefði ekki orðið eins ör og gert var ráð fyrir, og þar af leiðandi minni eftirspurn eftir þungu vatni en reiknað hafði verið með. Þá vissu menn um gildi þungs vatns sem kæliefnis og hægiefnis Bíla- og búvélasalan Ferguson '56 diesel með ámoksturstækjum Massey-Ferguson ’59 með ámoksturstækjum. Dauts '53 11 hp. Verð 25 þús AmoKsturstæki á Dauts alveg ný Sláttutætari Fahr ’51 diesel með sláttuvéi Hannomac ’55—’59 John Dere ’52 Farmal Cub ’50—’53 Hjólamúgavélar Hús á Ferguson Heyhleðsluvéi Tætarar á Ferguson og Fordson Major Buk dieselvél 8 hp. Vatnsturbina ’4—’6 kv. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg. Sími 2-31-36 • Trúlofunarhringar - FTjót afgreiðsla. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. Sími 14007 Sendum gegn póstkröfu. SPARIÐ TÍMA 0G PENINGA Leitíð til okkar BÍLASALINN VIÐ VITATORG Símar 12500 — 24088 Leiguflug Sími 20375 í kjarnaofnum, og reiknuðu með, að farið yrði að hagnýta það strax. Tæknilegir örðugleikar hafa hins vegar seinkað því. Kanadamenn hófu nýlega smíði á risastóru kjarnorkuveri til raf- orkuframleiðslu. Framleiðslan þar á að þyggjast á notkun þungs! vatns, og á verið að vera tilbúið 1964—1965. Svíar eru einnig með svipaðar tilraunir. Ef tilraunir þessar ganga vel, má reikna með að þungt vatn hækki mjög í verði. Magnús sagði, að rannsóknar- nefnd kjarnorkumálanefndar OECD, sem rannsakaði skilyrðin í Hveragerði 1958, hefði talið að- stæðurnar þar óvenju góðar. Þá var reiknað með, að verksmiðjan mundi kosta um 35 milljónir doll- ara og gæti hún framleitt um 100 tonn af þungu vatni á ári, en heimsmarkaðsverð á þungu vatni hefur í nokkur ár verið um 62 dollarar kílóið. Síðan hefur tækninni fleygt fram, og telja Bandaríkjamenn nú, að hægt sé að reisa slíka verksmiðju fyrir 15—20 milljónir dollara, eða helmingi lægri upphæð. Árlegt framleiðsluverðmæti verksmiðj- unnar mundi samkvæmt núver- andi heimsmarkaðsverði verða um 100 milljónir íslenzkra króna. Magnús sagði að lokum, að menn biðu mjög spenntir eftir árangri Kanadamanna með þunga vatnið. Hann sagði einnig, að enn fjarlægari möguleiki til notkunar á þungavatni væri, ef farið væri að nota vetnisorku til rafmagns- framleiðslu, en of snemmt væri að tala um þaá núna. Alla vega mundu landinu skapast miklir möguleikar á næstu árum til nýt- ingar hverahitans í þungavatns- framleiðslu. 79 af stöHinni Framhald af 1. síðu. Háskólabíói og Áusturbæjarbíói samtímis, fyrst klukkan níu á föstudagskvöld. Fyrsta sýning í Háskólabíói er boðssýning, en þar verða viðstaddir forseti fs- lands, alþingismenn, sendiherr ar og fjöldi annarra boðsgesta. Guðlaugur Rósinkranz mun á- varpa gesti áður en sýning hefst, en leikarar og höfund- ur skáldsögunnar koma fram eftir að sýningu er lokið. Guðlaugur Rósinkranz sagði fréttamönnum, ag sett hefði verið hraðamet við gerð kvik- myndarinnar, m. v. venju á Norðurlöndum en Þaðbæri ekki að skilja svo, að gerðinni hefði verið flaustrað. Unnið var 14- 19 stundir á sólarhring við töku myndarinnar hér, og svipað vinnuálag við framköllun, end urtöku og klippingar í stöðv- um Nordisk-Film í Kaupmanna höfn. Myndin er eign Edda- Film, en Nordisk Film fær aðeins borgun fyrir sín verk. Lánsfé er fengið að hálfu hjá Nordisk-Film, en Búnaðarbank inn og fleiri aðilar hafa lagt hinn helming Iánsfjárins af mörkum. Kostnaðarverð myndarinnar er um tvær milljónir íslenzkra króna. Stjórn Edda-Film taldi það ódýrt og bera Þess vott, að kappsamlega hefði verig unn- ið. Það er þó ljóst, að gerð myndarinnar er fjárhagslegt á- tak, sem verður að borgast upp hér þótt samið hafi verið um sýningarrétt í Noregi og Dan- mörku nú þegar. — Það var Nordisk-Film, sem keypti sýn- ingarréttinn í Danmörku. — Formaður Edda-Film sagði, að ekki mætti gera sér vonir um gróða af sýningum erlendis að svo stöddu Hins vegar létu stjórnarmenn í ijós, að þeir byggjust við. að myndin yrði sýnd víðar en þegar hefur um samizt. Verð aðgöngumiða hefur ver ig ákveðið 65 krónur. iafnt á allar sýningar hvar sem er á landinu. Stjórnandi kvikmyndarinnar er sem kunnugt er Erik Balling og aðstoðarleikstjóri Benedikt Árnason. Með aðalhlutverk fara Kristbjörg Kjeld, Gunnar Eyjólfsson og Róbert Arnfinns i son. Jón Sigurðsson bassaleik- ari samdi og útsetti tónlistina, nema la.g sem Sigfús Halldórs- son hefur gert við ljóð eftir Indriða G. Þorsteinsson, Vegir liggja til allra átta, en það syng ur Ellý Vilhjálms í upphafi myndarinnar. Þessu lagi bregð ur svo fyrir nokkrum sinnum, en það er notað sem endurtek- ig stef. Þess má geta, að plata með þessum söng kemur fljót- lega í verzlanir, og nóturnar verða seldar strax á föstudag, meðal annars í báðum kvik- myndahúsunum. Síðast en ekki síst skal þess getið, að þriðja útgáfa af Sjötíu og níu af síöð- inni er nú að koma út og verð- ur með myndum úr kvikmynd- inni. Tolléringar Framhald at 1. síðu. eru því orðnir býsna margir, sem hafa fengið flugferð á túninu fyrir framan hinn aldna skóla, þeirra á meðal flestir af fyrirmönnum þjóð arinnar. Eins og kunnugt er, eru það nýsveinar (og meyjar), sem þessari meðferð hafa sætt. Þegar nemendur höfðu verið tolleraðir, voru þeir fyrst orðnir menn með mönnum, að áliti eldri bekk inga. Áður fyrr var stærðar- munur mikill á nýsveinum og þeim, sem elztir voru og aðallega sáu um tollering- arnar, en eftir að bekkir Menntaskólans urðu aðeins fjórir hefur hann eðlilega minnkað. Það hefur haft í för með sér, að átök hafa harðnað, hefur stundum ver ið barizt með hnúum og hnef um föt rifin og húsgögn skemmd. Það, sem verst er þó, er það, að slys hafa orð- ið á nemendum, og þess munu dæmi, að menn hafi ■ ekki náð sér eftir meiðsli, sem þeir fengu við tollering arnar, þegar mistókst að taka við þeim, er niður kom. Þá hefur það einnig færzt í vöxt hin síðari ár, að elt- ingaleikurinn hefur borizt . út um bæ, menn hafa hlaup- ið beint af augum út í um- ferðina og eltingaleikur jafn vel farið fram á bílum og Þess þá eigi ávallt gætt, að „kapp er bezt með forsjá“. Kennarar hafa því vissu- lega mikið til síns máls í þessu efni, þótt óneitanlega sé skaði að því, að gömul erfðavenja sé lögð niður; ís- lenzkir skólar eru ekki of ríkir af þeim. Berklaveiki Frarnhald ai ! síðu. þessa atburðar, og munu öll börn á staðnum verða rannsökuð á laugardaginn, en fullorðnir upp úr helginni. Tveir piltanna eru laust innan við tvítugt, en sá yngsti þeirra aðeins fimmtán ára. Allir eru þeir einhleypir. Aldrei meiri Framhald ai 16 siðu en einnig mikill skortur á fjósamönnum Tala ógiftra bænda virðist fara vaxandi, og er mikil eftirspurn eftir ráðskonum. Af Þessum 472 bændum, sem beðið hafa um hjálp í ár, hafa margir beðið um fleiri en einn sér til hjálpar, og sýnir það enn betur, hve fólksvandræði bænda eru orðin mikil. Indindisdagur á sunnudag Landssamband bindindis- manna gengst fyrir almennum bindindisdegi sunnudaginn 14. okt. n.k. Verða þá haldn- ar samkomur víða um land og starfs bindindismanna minnzt með blaðaskrifum og útvarps- erindi. í Reykjavík verður almenn sam- koma í Dómkirkjunni, sem hefst 1:1. 8,30 um kvöldið. Séra Jón Auð- uns, dómprófastur, flytur inngangs crð, erindi flytja Magnús Jónsson, aiþingsmaður og Skúli Guðmunds- son, alþingismaður, Kristinn Halls- son syngur einsöng, Páll ísólfs- Sklpaeigendur Framhald af 3. síðu til þess að senda skipin til Kúbu, ef þeir óska þess. Auk þess hefur Bretland fullkomið stjórnmálasam- band við Kúbu. Vegna alls þessa getur orsakazt mikill órói innan félaganna, ef þau verða fyrir ein- hverju, sem í raun og veru á upp- tök sín í bandarískum samþykkt- um, segir að lokum í yfirlýsing- unni. 75 þúsund Framhald af 16 síðu 20 menn störfuðu nú við flugum- ferðarstjórn hér á vegum alþjóða flugsins, og 12 flugumferðarstjór ar við innanlandsflug og vallar- stjórn í Reykjavík. Sagði Arnór, að þetta væri alls ekki nægur starfskraftur, enda hefðust verkin ekki af nema með ofsalegu vinnu- álagi um mesta annatímann. Þjálfun starfsmanna tekur 4—7 ár. Arnór sagði, að nú væri sæmi- lega búið að tækjum. Þó væri stjórnin nokkur ár á eftir tíman- um, hvað það snertir, enda væri hún háð fjárveitingum. í hjartastað Frmahald af 16. síðu fram á vélarhús bílsins. — Brátt kom tófan í ljósgeisl- ann upp í hlíðinni meira en hundrað metra frá bílnum. Stanzaði hún og leit við til þess að gá að, hverju þetta sætti. Um leið skaut Guð- björn og hæfði hana í hjarta stað. Alvanri skyttu varð að orði um þennan atburð: — „Ég hef skotið rjúpur við tunglsljós, en tófu vig vasa ljós, nei . . .“ son leikur á orgelið, Ingvar Jón- asson leikur einleik á fiðlu, og séra Óskar J. Þorláksson flytur lokaorð. Dagsins verður minnzt með svipuðum hætti í Hafnarfirði og víðar. Þetta er annar bindindisdagur- inn, sem Landssambandið gengst fyrir. í stjórn sambandsins eru Pétur Sigurðsson, formaður, séra Björn Magnússon, Axel Jónsson, fulltrúi, Tryggvi Emilsson, verka- rnaður, frú Jakobína Mathiesen, Magnús Jónsson, alþ.m. og séra Arelíus Níelsson. Skólaföt Drengjajakkaföt frá 6 til 14 ára, ný efní Stakir drengjajakkar Drengjabuxur Gallabuxur Drengjapeysur Kuldaúlpur Matrosaföt Matrosakjólar Kragar og flautusnúrur Æðardúnsængur Æðardúnn Fiður Dúnhelt og fiðurhelt léreft, Koddar Pattons ullargarnið ný- komið Litaúrval — 5 grófleikar Póstsendum Sími 13570 Vesturgötu 12 Heimilishjálp Stórísai og dúkai teknii i strekkingu — Upplýsingar i síma 17045 ÞAKKARÁVÖRP ------:_a .... ’ ___ Innilegustu þakkir sendi ég öllum þeim, sem auð- sýndu okkur vinarhug með heimsóknum, skeytum og góðum gjöfum á gullbrúðkaupsdegi okkar. Guð blessi ykkur öll. Steinunn Guðmundsdóttir, Helgi Guðmundsson frá Svínanesi. Innilegustu þakki rsendi ég öllum þeim, sem auð- sýndu mér vináttu á níræðisafmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Bergljót Gestsdóttir, Vopnafirði Við þökkum innilega alla samúð og vinsemd er okkur hefur verið sýnd, við fráfall og úfför móður okkar, fengdamóður og ömmu, ÞÓRÖNNU TÓMASDÓTTUR Börn, fengdabörn og barnabörn. T í M I N N, föstudagur 12. október 1962. — 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.